Dagblaðið Vísir - DV - 10.05.2005, Blaðsíða 38

Dagblaðið Vísir - DV - 10.05.2005, Blaðsíða 38
38 ÞRIÐJUDAGUR 10. MAÍ2005 Síðast en ekki síst DV Lukkugrís í háloftunum Hálftíma seinkun varð á flugi Icelandair frá Lundúnum til Keflavík- ur í fyrrakvöld. Sátu farþegar vel og lengi og biðu flugtaks þar til Ólafur Ragnar Grímsson forseti íslands, birtist allt í einu í vélinni og var þá hægtaðtakaáloft. Farþegar tóku þessu misvel og vildu sumir fá að vita hvort seinkunin væri forseta lýðveldisins að kenna. Svaraði flugfreyja því til að svo væri rigByi alls ekki. Forsetinn væri ínVVnitl lukkugrís flugfélagsins og því vildu menn frekar hafa hann um borð en ekki þegar flogið væri. Vakti þetta misjafna kátínu meðal þeirra sem beðið höfðu lengi í almennu far- Forsetahjónin Ágóðum degi t útlöndum. rými. Ólafur Ragnar Grímsson flaug vafalítið verið á leið heim af þeim leik til Lundúna á dögunum og sást til eftir að hafa dvalið irm nokkurra daga hans á leik Chelsea og Liverpool í skeið í íbúð Dorritar Moussaieff í Liverpool í fyrri viku. Hefur hann Lundúnum. Hvað veistþú um Guðjón Val SigupQsson 1 Með hvaða liði letkur Guðjón Valur í dag? 2 Hvaða titil vann Guðjó: Valur um helgina? 3 Með hvaða liði mun hann leika á næsta ári? 4 Með hvaða félagi hóf Guðjón Valur ferilinn? 5 Hvað hefur Guðjón Valur spilað marga landsleiki fyrir ísland? Svör neöst á síöunni jr 7t V Hvað segir mamma? „Égsegibára alltágætt," segirlngi- björg Valdi- marsdóttir móðirBraga Valdimars Skúlasonar semerbetur þekktursem Enteri Baggalúts- hópnum. „Það ermjög gaman að vera mamma Baggalúts. Hann er alltaf eitthvað að brölta með þessum félögum sinum og hefur alltafverið hálfgerður sprelligosi. Ætli það sé ekki bara í genunum, hann hefur alla vega ekki alist upp hjá neinum fýlu- púkum. Við erum með svipaðan húmor og það er gott að vita til þess að einhverskuli hafa gaman af þessum uppátækjum þeirra." Bragi Valdimar Skúlason er einn forsprakka Baggalútshópsins. Þeir hafa haldið úti sprelli á síðunni baggalutur.is um árabil ásamt ýmsu öðru spaugi. Nýjasta útspil þeirra félaga er Kántríplata sem væntanlega kemur út fyrir verslun- armannahelgi. Drengilegt hjá Eggerti Skúlasyni og Hjartaheill að ganga ekki fram gegn mis- þroska manni sem bauð 800 þúsund krónur I áritaða Chelsea treyju Eiös Smára Guðjohnsens en reyndist ekki borgunar- maður. 1. TUSEM Essen í þýsku 1. deildinni í handbolta. 2. EHF- bikarinn eftir að hafa lagt Magdeburg. 3. Gummersbach f þýsku 1. deildinni í handbolta. 4. Gróttu á Seltjarnar- nesi. 5.131 landsleik. Gulldrengur leikstýrir Idolstjörnu Bítlasýning í Loftkástalanum „Við fengum gulldrenginn Hilmi Snæ til að skrifa með okkur grind að handriti og leikstýra sýningunni. Við áttum í vandræðum með að stað- setja hana og fundum upp hugtakið „tónleikur”. Tónleikur liggur ein- hvers staðar milli þess að vera tón- leikar og leiksýning,” segir Jóhannes Ásbjömsson betur þekktur sem Jói í Idol. Hann lætur sér ekki nægja að kynna vonarstjömur á tónlistarsvið- inu heldur lætur til sín taka þegar söngurinn og leikurinn er annars vegar. Um þriggja ára skeið hafa Jói og Sigurbjöm Brink spilað bítlalög á Hverfisbarnum á fimmtudagskvöld- um og em menn almennt ánægðir með þetta framtak. Þeir hafa fengið Pálma Sigurhjartarson píanóleikara til liðs við sig og ætía nú að skapa sýningu sem fengið hefur nafnið Bítí. Fmmsýning er fyrirhuguð í Loftkast- alanum seint í júní. Bítí mun, að sögn Jóa, byggja á góðri stemningu, gríni og glensi og góðum bítíalögum. „Þetta er í raun- inni hugsað sem kvöld þar sem fólk getur komið og sungið sig þar til því verður illt í hálsinum, hlegið og skemmt sér konunglega og rúllað síðan niður í bæ eða heim eða hvemig sem er,“ segir Jói. Félagamir Jói og Sigurjón hafa rif- ist um hvor þeirra sé John og hvor sé Paul en það er einkum raddsviðið sem ræður því að John fellur í hlut Jóa. „Enda gat John aldrei sungið neitt á við Paul. Ég hlustaði á Bítíana í gegnum pabba og hef alla tíð haft gríðarlegan áhuga á þessum mönn- um. Enda er það svo að enginn á eft- ir að koma fram sem hafa mun við- líka áhrif og þeir. Þeir vom réttu mennimir á rétta staðnum á rétta tímanum. Nema við komum til með að kútvelta menningarástandinu á íslandi með þessari sýningu," segir Jói. Hann segir jafnframt að ekki sé ætíunin að syngja helstu blöðrur Bítlanna eins og „Obladí obladaí” heldur þyngri lög líkt og það sem er í uppáhaldi hjá honum sjálfum, „Happiness is a Warm Gun". „Svo þegar líður á kvöldið verður svo vit- anlegakyrjað „Hey, Jude” og „Allyou need is love”, þegar meiri hiti er kominn í salinn." jakob@dv.is Lárétt: 1 snark,4 hrap,7 pela,8 bára, 10 grind, 12 eiri, 13 bás, 14 rauðleit, 15 næðing, 16 megn, 18 styrkja, 21 belti, 22 bönd,23 karlmanns- nafn. Lóðrétt: 1 bónda, 2 orka, 3 ólaginn,4 glata, 5 bleyta, 6 hlé, 9 hirð, 11 sæti, 16 haf, 17 ákafa, 19 spor, 20 elskar. Lausn á krossgátu •uue oz 'JBj 61 'ejæ l l '9Ís 91 'II91S 11 '»9JP 6 'l?l 9'|6e S 'ejs6juXj p'jn>|Sjne|>| £ 'ye z 'enq i :«aje91 'uojv ÍZ 'JB|9 zz 'bjgnj iz 'eys 81 ->|æis 9 j '6ns s i 'Q9ÍJ V í 'JI9M e l '|un z L 'isu 01 'ep|e 8 'BAay l j|ej p '>|ejq j :jjajen A KASSANUM Með llluga Jökulssyni alla virka dága kl. 18. Talstöðin FM 90,9

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.