Dagblaðið Vísir - DV - 17.05.2005, Blaðsíða 14

Dagblaðið Vísir - DV - 17.05.2005, Blaðsíða 14
14 ÞRIÐJUDAGUR 17. MAÍ2005 Neytendur DV • MJ verk- færakistan er á 20% aflætti í BYKO til 30. maí og kostar nú 1.590 krón- ur. • Haröviðarval er með einfaldan ál- vask á 19.900 krónur til 6. júní, eða 33% afslætti. • Radican umboðið er með Radican kattafæluna á 23% af- slætti til 27. maí og kostar hún 13.592 krónur. © Blikksmiðjan Grettir er með hliðgrind á 10% afslætti til 28. maí og kostar stykkið nú 86.205 krónur. • Fimm kílóa út- sæðispokar fást nú á 599 krónur í Blómavali sem er 23% afsláttur og gildir hann til 23. maí. ADSL-notandi BT-net skýtur sam- keppnisaöilum sínum reffyrir rass og býöur ótakmarkaö niðurhal sama hvaöa tengingarhraöi erl til- boöspökkum. uppsYriftin Kjúklingasalat með sítrus og pasta í þessa uppskrift notum við fersk úrbeinuð kjúklingalæri en einnig er hægt að nota kjúklinga- bringur, kjúklingalundir eða Eld- fugls-kjúklingastrimla. Hráefni: • 400 gr. úrbeinuö kjúklingalæri • 1 matskeið olía • 1/2 rauðlaukur, skorinn í þunnar sneiðar • 1 poki blandað klettasalat • 300 gr. pasta • 1 stykki rauö paprika, skorin f strimla • 1/3 agúrka, skorin f strimla • Salt og svartur grófur pipar • 1/2 búnt söxuð fersk steinselja • Safi úr tveimur lime • 1 desilftri ólffuolfa • 1-2 matskeiðar hunang Matreiðsluaðferð: - Sjóðið pastaö eftir leiðbeiningum framleiðanda. - Skerið kjúklingalærin f litla bita og steikið á milliheitri pönnu (8 tiMO mín- útur og kryddið með salti og pipar. - Blandið saman salatinu og lagið sfðan sftrusdressinguna. Sítrusdressing: - Blandið hunangi og lime-safa vel saman. - Setjið saxaða steinseljuna út f og pfskið. - Hellið olfunni varlega saman við og pfskið stöðugt f á meðan. - Hellið dressingunni sfðan yfir salatið og berið fram. Bletti úrteppum með snjó Þaö kannast allir viö aö fá bletti I motturn- ar hjá sérsem erfitt er aönáúránþessaö kalla tilsérstaka teppahrelnslmenn eöa aö fjárfesta í rándýrum teppahrelnsivélum. Þaö er hins vegar gamalt þjóðráö sem reynst hverfur vel vlö aöná þessum lelölgjömu blettum úr sem felst f því aö fara meö þær út á snævl- þakta jörö. Bfsvo vill tll aö leiöin- legir blettir koma I motturnar í sumar er óþarfl aö henda þeim strax, geymiö þær frek- ar þar til fyrsti snjórinn fellur og frost er i lofti, þviþáer mjallarhreinn og þurr snjór tilvalinn sem djúphreinsibúnaö- ur. Taklö þá strax fram mottuna, eöa motturnar, sem er blettir hafa komiö I, dustiö afþeim og ryksugiö og leggiö þær síöan á hvolfofan á nýfallinn snjó- inn. Gangiö svo létt yflr þær svo aö snjórinn fari vel inn í allt teppiö. Látiö mottuna liggja f dálitla stund og burstiö svo allan snjóinn afmeö tennisspaöa eöa ööru álíka verk- færi. Þannig ætti þurr snjórinn aö vera búinn aö draga í sig þau óhreinindi sem legiö hafa i mott- unni án þess aö hún blotni miklö. BT-net býöur ódýrasta pakkann á ADSL-þjónustumarkaðnum á íslandi. Ótakmarkað niðurhal fylgir alltaf, sama hvort um er að ræða fjögurra, sex eða átta megabita hraða á sekúndu. BT-net skýtur því Símanum, Og Vodafone og Hive ref fyrir rass en þau fyrirtæki voru könnuð sérstaklega í síðustu viku. Ötakmarkað niðurhal fylgir | öllum pökkunum Irá BT-neti BT-net varð úti í umfjöllun DV um ADSL-tengingamarkaðinn á fimmtudaginn í síðustu viku og af þeim sökum er vert að greina neytendum frá stöðu þess á markaðnum. BT-net býður ódýrasta pakkann fyrir hinn almenna notanda og er í öllum tilfellum með ótak- markað niðurhal í boði. BT-net er með þijá mismunandi pakka í boði á ADSL-markaðnum og sker sig frá öðrum á markaðnum með því að vera bæði ódýrast og alltaf með ótakmarkað niðurhal. Alltaf ótakmarkað niðurhal Hjá BT-neti er ekkert sto&igjald og er boðið upp á nokkra mismun- andi áskriftarflokka. Mismunurinn á áskriftarflokkunum er annars veg- ar hraðinn og hins vegar innifalið niðurhal frá öðrum löndum. Inn- lent gagnamagn er ekki magnmælt og er því gjaldfrjálst eins og annars staðar. BT-net er með ódýrasta pakkann á 3.890 krónur sem er 100 krónum ódýrara en tenging með sama hraða hjá Hive en einnig fylgir ótakmarkað magn niðurhals á meðan það eru 4 Gb sem fylgja þessum pakka hjá Hive. Þjóðráð dagsins Engar skuldbindingar BT-net er í raun þriðji stærsti aðilinn á markaðnum i á eftir Og Vodafone og Sím- | anum en á eftir þeim kemur Hive sem þó hefur reynst með töluvert meira magn en BT-net þegar kemur að ótak- mörkuðu niðurhali því skuldbind- ingar þeirra eru ekki eins tvíræðar og þar. Hjá BT-neti eru engar skuld- bindingar nema menn vilji fá afnot af þráðlausum beini en þá þarf að gera 12 mánaða samning við fyrir- tækið og er svipað komið á hjá þeim og Hive í þeim málum. Hratt, hraðar, hraðast Segja má að þjónustunni sé skipt niður eftir hraða því fyrsti flokkurinn, sem kallaður er VI6 extra light, er fyr- ir þá sem vilja 4 Mb/s hraða sem er mjög hratt fyrir almenna notendur. Annar pakkinn er V20 extra, sem er fyrir þá sem vilja helmingi meiri hraða, og þriðji pakkinn, V24, er fyrir þá sem vilja hundrað prósent meiri hraða. í öllum pökkunum er ótak- markað niðurhal og eru engin tak- mörk á því niðurhali eins og í Ogl hjá Og Vodafone sem er með 40 Gb há- mark á sínu ótakmarkaða niðurhali. Það er ekkert þak á niðurhalinu hjá BT-neti, likt og hjá Hive, nema menn gerist brotlegir við lög. tj@dv.is Besta... ...bakaríið? „Besta bakariið er Köku- hornið i Lindarhverfi," segir Hjálmar Hjáim- -j.;, arsson leikari.„Það er hið dalviska handbragð sem engan svikur, þar fást flatkökur sem hvergi annars stað- ar er hægt að fá á landinu enda eru þær steiktar með afar sérstakri aðferð. Þær eru eiginlega sviðnar eins og kindahausar voru igamla daga þvi það er gert með kósangasi. Það er mjög tjúfog góð brauð að fá þarna og frábær þjónusta. Svo á Kópavogur auðvita fimmtiu ára afmæli svo mað- ur verður að styðja sitt heimafótk." VI6 extra light Hraöi:4Mb/s. Ótakmarkaö niðurhal. Innfalin 3 póstföng. Afnot afþráðlausum beinián endurgjalds*. Frír mánuöur á tónlistJs. Mánaðargjald: 3.890 kr. V20 extra Hraöi: 6 Mb/s aö notanda, 824 Kb frá not- anda. Ótakmarkaö niöurhal. Afnot af þráölausum beini án endurgjalds'. Innfalin 5 póstföng. Frirmánuöurá tónlist.is. Mánaöargjald: 5.490 kr. V24 extra Hraöi: 8 Mb/s aö notanda, 824 Kb frá not- anda. Ótakmarkaö niöurhal. Afnot afþráðlausum beini án endurgjalds*. Innfalin 5 póstföng. Frlr mánuður á tónlist.is. Mánaöargjald: 5.890 kr. Innifalin þjónusta - Vlrus- og ruslpóstssía. - Vefpóstur. - 50 Mb heimasiöusvæöi. - Áframsending pósts: -Out ofoffice repty-. - Gjaldfrjálst niðurhal innanlands. Umframgagnamagn Greitt er fyrir þaö magnsem sótt er um- fram þaösem er innifaliö i áskriftinni. Um- framgagnamagn kostar kr. 2,39 per Mb fyr- iráskriftarflokk V12en l,99kr,ÍV16extra. BT net aukaþjónusta Lén (til Isnic), stofngjald 12.450 kr. Lén, 20 Mbog 3 pósthólf, stofngjald 2.490 kr., mánaðargjald 2.990 kr. Föst IP-tala, mánaöargjald 499 kr. Aukanetfang @btnet.is, mánaðargjald 199 kr. Tölvupóstaögangur án netaögangs, mán- aöargjatd 499 kr. Uppsetning á beini (router) 1.500 kr. *Afnot afbeini eru endurgjaldslaus gegn 12 mánaöa bindingu. Léttsteikt lambakjöt Flest erum við alin upp við lambakjöt sem er gegnsteikt og margir vilja enn hafa kjötið sitt þannig. Staðreyndin er þó sú að bragðið af meyru lambalqotinu nýt- ur sín langbest ef það er a.m.k. bleikt í miðju og mér finnst mesta synd að steikja hrygg eða gott læri alveg í gegn. Auk þess er ansi hætt við að kjödð sé orðið of þurrt ef það er grá- brúnt í gegn og það er eyðilegging á bitum eins og lambafilleti eða lund- um að steikja það þannig. Ef þið get- ið ekki hugsað ykkur að borða rautt eða bleikt kjöt gætuð þið reynt að steikja kjötið svolítið skemur en síð- ast í hvert skipti og venja ykkur þannig við smátt og smátt - ég er viss um að þið finnið fljótt muninn Nanna Rögnvaldardóttir Segir frá gómsætri steik- ingaraöferö fyrir lamba- kjötiö I dag en hægt er aö finna aörar uppskriftir á lambakjot.is. Sveitastelpan og lamJbalcjötið og lærið að meta safarfkt og meyrt lambakjötið betur. Ef sumir í fjölskyldunni geta ekki hugsað sér að borða kjöt sem ekki er gegnsteikt er yfirleitt hægt að gera þeim til hæfis og steikja bitana mislengi; setja kótelettumar eða lærissneiðamar sem eiga að vera gegnsteikt- ar á pönnuna eða grillið nokkrum mínútum á undan hinum. Þegar um stór stykki eins og læri er að ræða er vandalítið að sjá til þess að þeir sem vilji gegnsteikt kjöt fái sneiðar utan af lærinu. Hryggur- inn er auðvitað erfiðari viðfangs en afturhluti hans er þynnri og steikist fyrr í gegn. Þannig ættu allir að fá bita við sitt hæfi. Svo em vitaskuld aðrir bitar sem sjálfsagt er að steikja í gegn. Þetta em seigari bitar sem inni- halda mikið af bindivef og þurfa langa, hæga steik- ingu, t.d. leggir. Þá er um að gera að steikja kjötið vel í gegn en gæta þess þó að það þomi ekki. Þetta má gera Ld. með því að gufusteikja kjötið, þ.e. brúna það, bæta svo dá- litlum vökva í pottinn, ásamt græn- meti, kryddjurtum og öðm, leggja þétt lok yfir og steikja kjötið á hell- unni eða £ ofninum við vægan hita þar til það bráðnar uppi í manni.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.