Dagblaðið Vísir - DV - 17.05.2005, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 17.05.2005, Blaðsíða 27
DV Sport ÞRIÐJUDAGUR 17. MAÍ2005 27 Robert á leið frá Newcastle Fransld vængmaðurinn hjá Newcastle, Lauren Robert, mim að öllum lildndum fara frá fé- laginu í sumar. Robert, sem er 29 ára, klæddi sig úr öllum fðtum nema nærbuxunum eftir jafn- teflið gegn Chelsea á sunnudag og henti þeim til áhorfenda. Hann hefur ekki átt upp á pallborðið hjá stjóranum Graeme Souness á þessu ári og er líklegt að hann reyni að losa sig við Robert, Craig Bellamy og Hugo Viana. „Það eru leikmenn sem ég vill losna við en það verður að vera kaupandi sem er tilbúinn að greiða það sem við viljum fá fyrir þá. Eins og er get ég ekkert sagt um hverjir munu fara og hverjir mimu koma sumar," sagði Souness í leikslok. í Boltonvið það að festa kaup á Diouf Búist er við því að Bolton muni ganga frá endanlegum kaupum á Senegalska sóknar- manniniim El-Hadji Diouf á allra næstu dögum, en hann hefúr verið í láni hjá félaginu þetta ár frá Liverpool. „Við erum mjög nálægt þvf að komast að sam- komulagi við LiverpooL Það er það eina sem ég sagt f augnablik- inu,“ sagði Phil Gartside, stjóm- arformaöur Bolton, f samtali við enska fjölmiðla í gær. „Diouf er fyrsti leikmaðurinn sem við ætl- um að tryggja okkur og það er eldd fyrr en við verðum búnir að tryggja okkur hann að við Wright-PhilUps vUlveraáfiram hjá City Shaun Wright-Phillips, enski vængmaðurinn hjá Man. City, lýsti því yfir um helgina að hann hygöist vera áfram í her- búðum liðsins á næsta ári, þrátt fyrir að flest stærstu liö heims væm á höttunum á eftir hon- um. „Ég skrifaði undir fjögurra ára samning í ágúst sl. með þeirri ætlun að virða hann,“ segir Wright-Phillips en Man. City er sagt skulda um 62 millj- ónir ptmda og ljóst er að ef 20 milljón punda tilboð kæmi í Wright-Phillips gæti þaö farið langt meö bjarga fjárhag félags- ins. En Wright-Phillips vonar að ekld þurfi að koma til þess. „Ég kom hingað 16 ára gamall og hef unniðmiguppúr unglingaliðinu í aðalliðiö. Allan tfmannhafa aðdáendumir veriðmeð mér og látið mérlíðavel. Hérvilégvera," J segirhann. g Nigel Worthington, knattspyrnustjóri Norwich Stoltur þrátt fyrir stórt tap MÉi Xigel Worthington, knattspymustjóri Nonvich, k\'aðst stoltur af lærisveinum sínum þrátt f>TÍr að hafa ekki þolað pressuna í lokaumferðinni gegn Fuiham á sunnudag. Nonvich steinlá, 6-0, og spilar því í 1. deild á næstu leikrið. „FuLham spilaði frábærlega en við vorum eins lélegir og við gátum verið. En ég get ekki annað en hrósað mínum mönnum fyrir frammistöðuna á síðustu \rikum. Liðið hefur verið á mikilii uppleið en því miður dugði það ekki til," sagði Worthington og skoraði um leið á lykiileikmenn sfna að vera áfram hjá liðinu. „Stjórnin og ég erum að reyna að byggja upp gott lið og til þess verðum við að halda bestu Ieikmönnunum. Alllr helstu ungu mennimir eru á iöngum samningum og það þarf mjög stört tilboð til að ég selji aðra leikmenn. Aliir hafa metnað til að fara strax aftur upp og á það stefnum við,“ bætti Worthíngton við. Iain Dovrie, stjóri Crystal Palace, segist ekki vera á leið frá félaginu þrátt íyrir faliið. „Eini munurinn hvað mig varð- ar er að nú erum \ið í 1. defld en ekki úrvalsdeild. Ég vil halda í alla mína leikmenn, og þar er Andy Johnson engin undantekning. Hann er á fjögurra ára samningi hjá okkuri' V I. KAUPTU EKKI KÖTTINN í SEKKNUM B3ÓÐUM EVRÓPUGERÐIR MEÐ 24 M Á N . VERKSMIÐJUÁBYRGÐ 2ja ára verksmiðjuábyrgö - Sérhæft þjónustuverkstæöi meö bilanaleitatölvu sem tryggir vönduövinnubrögö Eigum á lager nokkra Jeep Grand Cherokee árg. 2005, Evrópugerðir með 2ja ára verksmiðjuábyrgð Verð frá kr. 4,680.000.- Jeep Mercedes-Benz MASERATI bísesb Studiobilar ohf. Sími: 5400 800 / 540 6700 Fax: 5400 801 Smiðsbúö 2 210 Garðabær - E-mail: studiobilar@studiobilar.is Opið mánud.-töst. kl.9-18 laugard. kl.12-16 www.studiobilar.is

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.