Dagblaðið Vísir - DV - 18.05.2005, Blaðsíða 11

Dagblaðið Vísir - DV - 18.05.2005, Blaðsíða 11
DV Fréttir MIÐVIKUDAGUR 18. MAÍ2005 7 7 ng áTraffic ð manna sækja hverja helgi. SLAANDI FRETTIR BARIST ÁTRAFFIC Lögreglubíll fyrir I utan Traffic Myndin ei tekin eftir að Scott Ramsay varð manni að bana inn á staðnum. LÍKAMSÁRÁSÁTRAFFIC 30.08.2004 Lögreglan (Keflavík segir að í fyrrinótt hafi ökumaður verið kærður fyrir ölvun- arakstur, þrír ökumann voru kærðir fyrir hraðakstur í embættinu og þá var til- kynnt um líkamsárás á skemmtistaðnum Traffic í Reykjanesbæ. SLEGINN MEÐGLASI f ANDLITIÐ 31.08.2004 í fyrrinótt var lögregla og sjúkralið (Kelfavík köll- , . I uð að skemmtistaðnum Traffic í Keflavík en þar I I hafði maður hlotið töluverða áverka í andliti eftir jBU| að hafa verið sleginn í andlitið með glerglasi. i Hinn slasaði var fluttur til Heilbrigðisstofnunar MKHm Suðurnesja og þaðan á sjúkrahús í Reykjavík. fkkontsl ÍR* Snemma á sunnudagsmorgun var óskað eftir aðstoð Lög- reglunnar í Keflavík við skemmtistaðinn Traffic. Þar hafði maður verið laminn í höfuðið með flösku. Að sögn lögregl- unnar voru meiðsli hans minniháttar og vildi sá sem sleg- inn var hvorki gera neitt frekar í málinu né leita læknis. S► FÓTBOLTASTJARNA í KEFLAVÍK DREPUR DANSKAN HERMANN 15.11.2004 (nattspyrnumaðurinn Scott Ramsay sló danska her- •nanninn FlemmingTolstrup þungu hnefahöggi á skemmtistaðnum Traffic í Keflavík aðfaranótt laugar- dags. Flemming Tolstrup rotaðist og lést skömmu síðar. Málið telst upplýst. ENN BARIST VIÐTRAFFIC 27.11.2004 Maður var sleginn í götuna við skemmtistaðinn Traffic í Keflavík í fyrrinótt. Að sögn lögreglu (bænum lá hinn barði í götunni þegar lögreglumann bar að og aðstoð- ____________ aði hann fórnarlambið við að komast undir læknis- — hendur í bænum.Árásarmaðurinn náðist stuttu síðar. Kbarði mann með glasi OG STAL VISA-K0RTI 01.02.2005 greglustjórinn í Keflavík hefur gefið út þrjár ákærur á hendur ára gömlum Keflvíkingijóni Einari Randverssyni. Er Jóni Einari ■fið að sök að hafa slegið mann á fertugsaldri með glasi í höfuð- á skemmtistaðnum Traffic íKeflavík. Fórnarlambið hlaut stóran ;urð á gagnauga auk annarra smærri (andlit. HÓPUR SLÓST í KEFLAVÍK 04.01.2005 Á nýársdagsmorgun vartilkynnt um múgæsing og hópslagsmál við skemmti- staðinn Traffic í Keflavík. Þar reyndist einhver hiti vera í þreyttum samkvæmis- gestum. Nægði nærvera lögreglu til að róa fólkið og leystist hópurinn fljótlega upp. MEÐVITUNDARLAUS MAÐUR 12.02.2005 Skemmtistaðurinn Traffic er við Hafnargötu í Kefla- vík. Stöðugt berast fréttir af ofbeldisverkum inni á staðnum. Um helgina var ungri konu nauðgað á klósetti. Maður var drep- inn inni á staðnum. Hvað er til ráða? Alltof mikið af Könum „Þetta er bara vinsælasti staðurinn í Keflavik," segir Jóhann Davíð. stuðn- ingsmaður fótboltaliðs Keflavflkur og fastagesmr á skemmtistaðnum Trafltc. Hann segir staðinn þann vinsælasta í bænum. Aðaldjatmnstaðuriim. „Hann er bara svipaður og Hverfis- barinn og Sólon. Miiáð af ílottmn stelpum enda ent fegurstu konumar allar í Keflavík. Maður verður voða lítið Engar kvartanir Þrátt fyrir mikinn fjölda alvarlegra mála sem upp hefur komið á skemmti- staðnum Traffic hítfa engar opin- | berar kvartanir borist til \l\ |//. Reykjanesbæjar. Hjörtur Sakaríasson bæjarrit- ari segir að einhverjar kvartanir hafi borist vegna liávaöa en engar vegna ofbeldis. „Lög- reglan hefur ekki held- */J |\' ur sent okkur erindi eða '' athugasemdir vegná staöarins. Ht'rn fer meö skemmtanaleyfið en viö með vfnveitingaleyfiö. Hingað til hefur ekkert komið tipp sem stofnar þessum leyfum í hættu," segir Hjörtur. var við einhver slagsmál þótt maður sjái þetta stunduin. Þaö erleiðinlegt að menn geti ekki skemmt sér í friði og fáránlegt að menn skuli 1. nauðga sttílkum inni á klósetti. ' | Það er ófyrirgefanlegt." Jóhann segir aðalvandamál Traffic yera ásókn Kananna uppi á “• Velli inn á staðinn. „Þetta /J er endalaus Kana- í/ strolla sem kemur hérna á föshidög- • V- um. Viö viljum ■ halda þessum Könum uppi á Velli ef hægt er.“ segir Jó- hann. Meðvitundarlaus maður lá inni á skemmtistaðnum Traffic (Keflavlk klukkan 4 ( fyrrinótt. Hann hafði verið sleginn niður. Lögregla og sjúkrabíll voru kölluð til og var maðurinn fluttur á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja. Hann reyndist nefbrotinn. SEGIR DÓTTUR SÍNA 0FSÓTTA LÍKT 0G MICHAEL JACKS0N 30.03.2005 Héraðsdómur Reykjaness dæmdi seka rétt fyrir páska Kristjönu Þór- unni Fjeldsted fyrir að ráðast á Sigurbjörgu Ólafsdóttur á skemmti- staðnum Traffic í Keflavfk, eftir að hún rak sig (Kristjönu með þeim afleiðingum að vökvi úr glasi Sigurbjargar skvettist yfir hana. Krist- jana Þórunn var dæmd til að borga Sigurbjörgu rúmlega 80.000 krónur auk alls málskostnaðar. BRUTUTÖNN í HERMANNI 25.04.2005 Aðfaranótt laugardags veittust nokkrir aðilar að varnarliðsmanni og veittu hon- um nokkra áverka á andliti. Líkamsárásin átti sér stað á Hafnargötu (Keflavík. Varnarliðsmaðurinn var bólginn auk þess sem tönn hafði brotnað. Enginn var handtekinn vegna málsins.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.