Dagblaðið Vísir - DV - 18.05.2005, Blaðsíða 36

Dagblaðið Vísir - DV - 18.05.2005, Blaðsíða 36
36 MIÐVIKUDAGUR 18. MAÍ2005 Sjónvarp DV Sigurjón Kjartansson ræöir um Idol og Eurovision. Pressan Hef horft dá- lítið á Americ- an Idol að undanförnu og gladdist mikið þegar feiti fjölda- morðinginn var rekinn burt. Hann var ekki bara falskur söngvari heldur leit hann út eins og forhert- ur glæpamaður. Ótrúlegt hvað hann hafði mikið fylgi hjá banda- rískum áhorfendum. Dómararnir þrír standa sig vel. Sérstaklega er ég ánægður með Simon sem lætur engan bilbug á sér finna, þrátt fyrir mótlæti fjöldans. Hann segir það sem blasir við öll- um. Hann er barnið sem bendir á að keis- arinn er ekki í neinum fötum. En hann kann líka að hrósa ef svo ber við. Fannst Bubbi ekki alveg skila sínu hlutverki í síðusta Idol Stjörnuleit, sérstaklega þegar komið var í Smára- lindina. Hann var bara yfirleitt sam- mála síðasta ræðu- manni og hafði lítið fram að færa. Vonandi verður hann beittari næst. Hef líka horft á skandínavíska spjallþáttinn um Eurovision. Skemmtilegur þáttur sem sannar gildi norrænnar samvinnu í sjónvarpi. Hver man ekki eftir Kontrapunkti? Góð hugmynd að ganga lengra með þetta, búa til sam-norrænan gamanþátt, sam-norrænan Opruh- þátt, sam-norrænan matreiðslu- þátt og sam-norrænt Idol. Kevin Hill Skemmtilegur myndaflokkur um lögfræðinginn. Hann er í skemmtilegri vinnu.býr í flottri íbúð, vefur kvenfólkinu um fing- ur sér og lifir lífinu i botn. Þetta allt breytist þó í einni svipan þegar hann fær forræði yfir tíu mánaða frænku sinni, Söru. Lög- fræðingurinn veitekkert um barnauppeldi en erstaðráðinn iað standa sig vel íþessu nýja hlutverki. Aðalhlutverkið leikur Taye Diggs (úr Ally McBeal). Stöð2kl.21.15 Fólk - með Sirrý / kvöld fær Sirrý Brynju Arthúrsdóttur og vini hennar f heimsókn til sfn. En Brynja missti sjónina rúmlega tvltug en hefur þrátt fyrir það ferðast um allan heim og lifir ótrúlega lltrfku og fjöl- breyttu lífí. Hún hefur ferðast á úlfalda, týnst á lestarstöð í Parls, kaupir málverk, er I leshring og fleira mætti telja sem ekki er sjálfgefíð fyrir blinda manneskju. Sirrý kannar hvernig hún fer aðþessu. Og hvernig „sér“ hún tilveruna? SJÓNVARPIÐ 16.05 Söngvakeppni evrópskra sjónvarps- stöðva (4:4) 17.05 Leiðarljós 17.50Tékn- málsfréttir 18.00 Disneystundin 18.01 Stjáni (21:26) 18.23 Slgildar teiknimyndir (33:42) 18.30 18.54 19.00 19.35 20.10 20.55 21.25 22.00 22.20 Sögur úr Andabæ (7:14) Vikingalottó Fréttir, iþróttir og veður Kastljósið Ed (68:83) Framhaldsþættir um ung- an lögfræðing sem rekur keilusal og sinnir lögmannsstörfum I Ohio. I einum grænum (3:8) Ný garðyrkju- þáttaröð þar sem tekið er á þvl helsta sem lýtur að fegrun garða. Textað á slðu 888 i Textavarpi. Litla-Bretland (7:8) (Little Britain) Tiufréttir Formúlukvöld Gunnlaugur Rögnvalds- son hitar upp fyrir kappaksturinn i Mónakó um helgina 22.45 Söngvakeppni evrópskra sjónvarps- stöðva (4:4) e. 23.45 Kastljósið 0.05 Dagskrárlok STÖÐ 2 BÍÓ 6.58 Island I bítið 9.00 Bold and the Beauti- ful 9J0 I flnu formi 9.35 Oprah Winfrey 10.20 Island i bítið 12.20 Neighbours 12.45 I flnu formi 13.00 Sjálfstætt fólk 13.40 Að hætti Sigga Hall (e) 14.15 Hver llfsins þraut (e) 14.45 Whose Line is it Anyway 15.10 Summerland (e) 16.00 Bamatlmi Stöðvar 2 17.53 Neighbo- urs 18.18 fsland i dag 18.30 Fréttir Stöðvar 2 19.00 fslandidag 19.35 Simpsons 20.00 Strákarnír 20.30 Medium (10:16) (Miðillinn) Dramat- (skur myndaflokkur um konu með einstaka hæfileika. Bönnuð bömum. « 21.15 Kevin Hill (7:22) Nýr myndaflokkur um lögfræðing í skemmtanabransanum. Kevin Hill nýtur llfsins I botn. Hann er ( skemmtilegri vinnu, býr 1 flottri ibúð og vefur kvenfólkinu um fingur sér. En I einni svipan er lífi Kevins snúið á hvolf. Hann fær forræði yfir tiu mánaða frænku sinni, Söru. 22.00 Strong Medicine 3 (3:22) (Samkvæmt læknisráði 3) Vönduð þáttaröð um tvo ólika en kraftmikla kvenlækna sem berjast fyrir bættri heilsu kyn- systra sinna. 22.45 Oprah Winfrey 23.30 Tangled (Stranglega bönnuð börnum) 0.55 Mile High (Bönnuð börnum) 1.40 Sex, Lies and Videotape (Stranglega bönnuð börn- um) 3.15 Fréttir og Island í dag 4.35 fsland i bftið OMEGA 7.00 Everybody loves Raymond (e) 7.30 Fólk - með Sirrý (e) 9.10 Þak yfir höfuðið (e) 9.20 Óstöðvandi tónlist 17.50 Cheers 18.20 Innlit/útlit (e) 19.15 Þak yfir höfuðið Umsjón hefur Hlynur Sigurðsson. 19.30 Everybody loves Raymond (e) 20.00 Fólk - með Sirrý Fólk með Sirrý er fjölbreyttur þáttur sem fjallar um allt milli himins og jarðar. Sirrý tekur á móti gestum í sjónvarpssal og slær á létta jafnt sem dramatíska strengi í umfjöllunum sín- um um það sem hæst ber hverju sinni. 21.00 Ameríca's Next Top Model - lokaþáttur í þessum þætti er það athugað hvað stúlkurnar hafa verið að gera síðan keppninni lauk. 22.00 Law & Order: SVU Hjúkrunarkona sem vinnur á hjúkrunarheimili í eigu bróð- ur síns lætur misgjörðir móður sinnar bitna á ríkum eldri konum sem eru á hjúkrunarheimilinu. Lögreglumennimir halda að raðmorðingi sé á ferðinni. 22.45 Jay Leno 23.30 Queer Eye for the Straight Guy (e) 0.15 One Tree Hill (e) 1.00 Þak yfir höf- uðið (e) 1.10 Cheers (e) 1.35 Óstöðv- andi tónlist O AKSJÓN 7.00 Olíssport 7.30 Olíssport 8.00 Olfssport 8.30 Olíssport 15.05 Landsbankadeildin 16.45 Olíssport 17.15 David Letterman 18.00 UEFA Cup 21.00 Tiger Woods (1:3) Tiger Woods er einn besti kylfingur allra tíma. Nafn hans er þegar skrifað gylltu letri í golfsöguna en afrekaskrá Tigers er bæði löng og glæsileg. Hæfileikar hans komu snemma í Ijós en í þáttaröðinni fá sjónvarpshorfendur að kynnast kapp- anum frá ýmsum hliðum. Rætt er við fjölskyldu og vini Tigers sem og þekkt- ar stjörnur úr íþróttunum og skemmt- anaheiminum sem allar eiga það sameiginlegt að dást eindregið að þessum snjalla kylfingi. 22.00 Olíssport 22.30 David Letterman 23.15 UEFA Cup 1.15 World Series of Poker 8.10 Swingers 10.00 Twin Falls Idaho 12.00 Stop Or My Mom Will Shot 14.00 Hilary and Jackie 16.05 Swingers 18.00 Twin Falls Idaho 20.00 Stop Or My Mom Will Shot 22.00 The Wash (Bönnuð bömum) 0.00 Undercover Brother (e) (Bönnuð börnum) 2.00 Riding in Cars with Boys (Bönnuð börnum) 4.10 The Wash (Bönnuð börnum) 8.00 Ron P. 8.30 ísrael í dag 930 T.D. Jakes 10.00 Joyce M. 1030 Acts Full Gospel 11.00 Miðnætur- hróp 1130 Um trúna 12.00 Freddie F. 1230 Billy G. 1330 í leit að vegi Drottins 14.00 Joyce M. 1430 Blandað efni 16.00 Sherwood C 1630 Maríusystur 17.00 Miðnæturhróp 1730 T.D. Jakes 18.00 Joyce M. 1930 Ron P. 20.00 ísrael í dag 21.00 Gunnar Þorst 2130 Joyce M. 22.00 Ewald Frank 2230 Joyce M. 18.15 Korter 19.15 Korter 20.30 Aksjón tón- list 21.00 Níubíó 23.15 Korter 20.00 Game TV 20.30 Sjáðu 21.00 Tvíhöfði (e) 21.30 Real World: San Diego 22.00 Meiri músík Biórásin kl. 20 Stop Or My Mom Will Shoot Móóir lögreglumannsins Joes heimsækir hann til LA en hann er allt annað en upphrifinn yfir því. Sú gamla er nefnilega stjórnsöm fram úr hófi. Dag einn er hún vitni aó morði. Hún er lykilvitni og sonurinn situr uppi meö félaga. Aðalhl.: Sylvester Stallone, Estelle Getty og JoBeth Williams. Leikstj.: Roger Spottiswoode. 1992. Leyfð öllum aldurshóp- um. Lengd: 87 mín. ~ Biórásin kl. 20 Lloyd Lloyd Gamanmynd fyrir alla fjölskylduna. Lloyd er 11 ára og fullur af lífi. Prakkarastrikín eru ófá og í skólanum heldur hann uppteknum hætti. Honum er að lokum refsaó en það reynist ekki svo slæmt. Hann kynnist nýjum krökkum sem eiga eftirað hafa mikil áhrif á hann, sérstaklega Tracey, en Lloyd er bálskotinn í henni. Aðal- hlutverk: Todd Bosley, Brendon Ryan Barrett, Mary Mara. Leik- stjóri: Hector Barron. 2001. Leyfð öllum aldurshópum. Lengd: 88 mín. TALSTÖÐIN FM 90,9 ■I 1 RÁS 1 FM 92,4/93,5 ©Í 1 RÁS 2 FM 90.1/99,9 é%\ 1 BYLGJAN FM 98,9 i ÚTVARP SAGA FM99.4 m\ 7.03 Morgunútvarpið - Gunnhildur Arna Gunnarsdóttir og Sigurjón M. Egilsson. 9.03 . Margrætt með Ragnheiði Gyðu Jónsdóttur. 10.03 Morgunstund með Sigurði G. Tómassyni. 12.15 Hádegisútvarpið - Umsjón: Sigmundur Ernir Rúnarsson. 13.01 Hrafnaþing - Umsjón: Ingvi Hrafn Jónsson. 14.03 Er það svo - Um- sjón: Ólafur B. Guðnason. 15.03 Allt og sumt með Hallgrími Thorsteinsson, Helgu Völu Helgadóttur og Helga Seljan. 17.59 Á kass- anum - lllugi Jökulsson. ERLENDAR STÖÐVAR SKYNEWS Fréttir allan sólartiringinn. CNN INTERNATIONAL Fréttir allan sólartiringinn. FOX NEWS Fréttir allan sólarhringinn. EUROSPORT 12.00 Cycling: Tour of Italy 13.00 Cycling: Tour of Italy 15.15 Poker European Tour Monte Cario Monaco 16.15 Football: UEFA Cup 17.15 Equestrianism: Show Jumping Lexington 18.15 Equestrianism: Show Jumping the Badminton Horse 19.15 Golf: U.S. P.GA Tour Byron Nelson Classic 20.15 Golf: the European Tour the Daily Telegraph Damovo British Masters 20.45 Sailing: Oryx Quest 21.45 All Sports: Wednes- day Selection 2Z00 News: Eurosportnews Report 2Z15 Sumo: Haru Basho Japan 23.15 News: Eurosportnews Report BBC PRIME 12.00 Bom and Bred 13.00 Teletubbies 13.25 Tweenies 13.45 Fimbles 14.05 Balamory 14.25 Step Inside 14.35 The Really Wild Show 15.00 Cash in the Attic 15.30 Changing Rooms 16.00 The National Trust 17.00 Doctors 17.30 EastEnders 18.00 Location, Location, Location 18.30 A Place in France 19.00 Diarmuid’s Big Adventure 20.00 Living the Dneam 21.00 Spooks 21.50 Murder in Mind 23.00 Making Masterpieces 23.30 Painting the World 0.00 Great Writers of the 20th Century 1.00 Darwin NATIONAL GEOGRAPHIC 12.00 Dogs' with Jobs 1Z30 Totalíy Wild 13.00 Frontlines of Construction 14.00 Megastructures 15.00 Norway’s Hidden Secrets 16.00 Battlefront 16.30 Battlefront 17.00 Air Crash Investigation 18.00 Dogs with Jobs 1^30 Totally Wild 19.00 Norway’s Hidden Secrets 20.00 Harem Conspiracy 21.00 Eg- 7.05 Árla dags 730 Morgunvaktin 9.05 Lauf- skálinn 9.40 Slæðingur 9.50 Morgunleikfimi 10.13 Á þjóðlegu nótunum 11.03 Samfélagið í nærmynd 12310 Hádegisfréttir 12.50 Auð- lind 13.05 Vel er mætt til vinafundar 14.03 Útvarpssagan 14J0 Miðdegistónar 15.03 Tónaljóð 16.13 Hlaupanótan 17.03 Vfðsjá 18.00 Kvöldfréttir 18325 Spegillinn 19.00 Vit- inn 1930 Laufskálinn 20.15 Sáðmenn söngvanna 21.00 Út um græna grundu 2135 Orð kvöldsins 22.15 Óðurinn til frelsisins 23.00 Fallegast á fóninn ypt Etemal 22.00 Inside the Britannic 23.00 Wanted - Interpol Investigates 0.00 Tomb Robbers ANIMAL PLANET 1ZOO Ten Deadliest Sharks 13.00 Ten Deadliest Sharks 14.00 Animal Cops Houston 15.00 The Planet’s Funniest Animals 15.30 Amazing Animal Videos 16.00 Growing Up... 17.00 Monkey Business 17.30 Keepers 18.00 A Man Called Mother Bear 19.00 Stings, Fangs and Spines 20.00 Miami Animal Police 21.00 The Life of Birds 22.00 Pet Rescue 22.30 Breed All About It 23.00 Wildlife SOS 23.30 Aussie Animal Rescue 0.00 By Beak and Claw DISCOVERY 13.00 Weapons of War 14.00 Junkyard Mega-Wars 15.00 Rex Hunt Fishing Adventures 1530 Fishing on the Edge 16.00 Stress Test 17.00 A Bike is Bom 17.30 A Bike is Bom 18.00 Mythbusters 19.00 Deadly Women 20.00 Superwea- pons of the Ancient WorkJ 21.00 Mummy Autopsy 22.00 For- ensic Detectives 23.00 Extreme Machines 0.00 Reporters at War MTV 13.00 SpongeBob SquarePants 13.30 Wishlist 14.00 TRL 15.00 Dismissed 15.30 Just See MTV 16.30 MTV:new 17.00 Hit Ust UK 18.00 MTV Making the Movie 18.30 Making the Video 19.00 The Osbournes 19.30 Jackass 20.00 Top 10 at Ten 21.00 MTV Mash 21.30 Pimp My Ride 22.00 The Uck 23.00 Just See MTV 3.00 Just See MTV 5.00 MTV Making the Movie 5.30 Making the Video 6.00 Just See MTV . VH1 15.00 So 80s 16.00 VH1 Vieweris Juketxjx 17.00 Smells Uke the 90s 18.00 VH1 Classic 18.30 Then & Now 19.00 Britney’s Trashiest TV Moments 20.00 Fabulous Life Of 20.30 Fabu- lous Life Of 21.00 VH1 Rocks 21.30 Ripside 22.00 VH1 Hits CLUB................................................ 1Z10 Power Food 1Z40 The Race 13.30 Hollywood One on One 14.00 Cheaters 14.45 Giris Behaving Badly 15.10 Lofty 730 Morgunvaktin 830 Einn og hálfur með Gesti Einari Jónassyni ia03 Brot úr degi 1230 Hádegisfréttir 12.45 Poppland 16.10 Dægurmálaútvarp Rásar 2 18.00 Kvöldfréttir 18.25 Spegillinn 20.00 Útvarp Samfés 21.00 Konsert 22.10 Rokkland aiO Glefsur 1.10 Ljúfir næturtónar 5.00 Reykjavík Síðdegis. 7.00 ísland í bítið 9.00 fvar Guðmundsson 12.00 Hádegisfréttir 1230 Óskalagahádegi Bylgjunnar 13.00 Bjarni Arason íaoo Reykjavík slðdegis 1830 Kvöldfréttir og ísland í dag 1930 Bragi Guðmundsson - Með ástarkveðju. 003 ÓLAFUR HANNIBALSSON 1003 RÓSAING- ÓLF5DÓTT1R 11Æ3 ARNÞRÚÐUR KARLSDÓTTIR 1235 Meinhomið (endurfl. frá laug.) ÍIAO MEINHORNIÐ Í3J05 JÖRUNDUR GUÐMUNDS- SON 14ÍX3 KOLBRÚN BERGÞÓRSDÓTTIR 15j03 ÓSKAR BERGSSON 1003 VIÐSKIPTAÞÁTTURINN 17i» TÖLVUR & TÆKNI 1000 Meinhomið (endurfl) 19v40 Endurflutningur frá liðnum degi. Ideas 15.35 Retail Therapy 16.00 Yoga Zone 16.25 The Met- hod 1630 The Race 17.40 Retail Therapy 18.05 Matchmaker 18.30 Hollywood One on One 19.00 Girls Behaving Badly 19.25 Cheaters 20.10 Spicy Sex Res 20.45 Ex-Rated 21.10 Men on Women 21.35 Sextacy 2Z00 In Your Dreams 22.25 Crime Stories 23.10 Entertaining With James 23.40 Cheaters 0.25 City Hospital EI ENTERTAINMENT 1Z00 É! News 1Z30 Él Entertainment Specials 13.30 The Soup 14.00 Style Star 14.30 Gastineau Girls 15.00 Jackie Collins Presents 16.00 The Entertainer 17.00 Fashion Police 17.30 Gastineau Giris 18.00 E! News 18.30 Life is Great with Brooke Burke 19.00 The E True Hollywood Story 20.00 Dr. 90210 21.00 E Entertainment Specials 2Z00 Love is in the Heir 2Z30 Gastineau Girls 23.00 E News 23.30 E! Entertain- ment Speciais 0.30 The Soup 1.00 The Entertainer CARTOON NETWORK 1Z20 Samurai Jack 1Z45 Foster’s Home for Imaginary Fri- ends 13.10 Ed, Edd n Eddy 13.35 Codename: Kids Next Door 14.00 Hi Hi Puffy Amiyumi 14.25 The Cramp Twins 14.50 The Powerpuff Girls 15.15 Johnny Bravo 15.40 Megas XLR 16.05 Samurái Jack 16.30 Tom and Jerry 16.55 Looney Tunes 17.20 The Cramp Twins 17.45 Ed, Edd n Eddy 18.10 Codename: Kids Next Door 18.35 Dexter’s Laboratory JETIX 1ZÍÓ Lizzie Mcguire 1Z35 Braceface 13.00 Hamtaro 13Z5 Moville Mysteries 13.50 Pokémon 14.15 Digimon 14.40 Spider-Man 15.05 Sonic X 15.30 Totally Spies 4.00 Inspector Gadget 4Z5 Dennis 4.30 Tiny Planets 4.55 Hamtaro 5Z0 Three Friends and Jerry 5.35 Sonic X 6.00 Gadget and the Gadgetinis MGM 1ZOO Bayou 13J25 Silence of the Heart 15.00 Thieves Uke Us 17.00 Time Umit 18.35 The Adventures of Buckaroo Banzai 20.15 Easy Money 21.50 Deadly Intent 23.15 Teena- ge Bonnie and Klepto Clyde 0.45 Windrider „Reiðasti maður sem ég hefnokkurn tíma kynnst" Klukkan 21.25 sýnir RÚV næstsföasta þáttinn afþessari seríu afLittle Britain sem fariö hafa sigurför um heiminn og vakið mikla athyggli hérlendis. Þættirnlr eru adeila a úrkynjunina I bresku samfélagi og vegiö er að öllum þátt- um menningar Engil-Saxa. Matt Lucas, sem skrifar og leikur iþáttunum ásamt Dav- id Walliams, fæddistþann 5. mars 19741Stanmore í Middlesex. Hann gekk I Haberdashers'Aske's-drengjaskól- ann og fór að missa háriö sökum alopeciu (sem ersama fyrirbæri og veldur skalla á eldri mönnum). Faöir hans, John, var handtekinn þegar Lucas var táningur og sat hann i fangelsi I fjögur ár fyrir fjársvik. Matt Lucas hitti samstarfsfélaga sinn David Walliams fyrst þegar þeir voru báöir I National Youth Theater-leikhópnum og hittust þeir aftur þegar þeir voru báöir nemendur l háskólanum i Bristol. Fyrstu kynni Lucas afgamanleik var persóna sem hann og David Walliams bjuggu til. Þaö var hinn gamli, myglaði leikari sir Bernard Chumley sem þeir sýndu á The Edinburgh Festival, sem er þekkt fyrir aö sýna þaö beittasta og nýjasta I gam- anleik, þrjú ár í röö. Matt Lucas öðlaðist„kult‘-frægð fyrir lítil hlutverk sem hann lék fyrir nfhilísku grlnistana Vic Reeves og Bob Mortimer í mörgum þáttum þeirra hjá BBC. Hann skrifaði einnig fyrir Da Ali G Show, sem Islenskir áhorfendur ættu aö kannast við, auk þess sem hann var með.kameó'i.Country House'-myndbandinu með Blur. Grínfrumkvöðullinn Bob Mortimer lýsti Matt Lucas sem svo:„Reiöasti maður sem ég hefnokkurn tlma kynnst."

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.