Dagblaðið Vísir - DV - 18.05.2005, Blaðsíða 15

Dagblaðið Vísir - DV - 18.05.2005, Blaðsíða 15
DV Fréttir MIÐVIKUDAGUR 18. MAÍ2005 15 Hrikaleg aðkoma að Laugavatni „Ég var að koma að austan fyrir skemmstu og nú get ég ekki orða bundist. Þannig er að þegar maður ekur eftir þjóðveginum og kemur að vestanverðu Laugavatni þá blasir við ófögur sjón. Þama ægir saman rusli og drasli frá hinum og þessum fyrirtækjum og rekstrar- aðilum. Þarna eru meðal annars Óli ÓmarÓlafsson skrifar um rusl og drasl á Laugavatni. Leigubílstjórinn segir verktakafyriræki, bifreiðaverk- stæði og gámaþjónusta, og án þess að ég vilji beina orðum mín- um sérstaklega að þeim umfram aðra, þá eru þetta aðilar sem stunda iðnaðarrekstur og þetta á hreinlega ekki heima í náttúmnni þarna. Og þó að vinir mínir þarna kunni að styggjast við þessi orð, þá verður hreinlega að hafa það. Það eru talsverðir hagsmunir í húfi þar sem þjónusta við ferðamenn er sí- fellt vaxandi atvinnugrein. Einnig koma sumarbústaðaeigendur og gestir þeirra þarna framhjá allt árið um kring. Það væri gustuk að því að heilbrigðiseftirlit Suður- lands bregði sér í heimsókn að Laugavatni og athugi málið. Þeir gætu kannski aðstoðað þá sem þama stunda rekstur með því að leiðbeina þeim með fráganginn hjá sér. Oft er haldið á lofti slagorðinu „hreint land - fagurt land“. Það á sannarlega ekki við í þessu tilviki, því manni verður hálfflökurt af þessari sjón. Það gæti líka orðið hrein lyftistöng fyrir viðskipti þessara fyrirtækja að hafa sóma- samlega umgengni hjá sér. Fólk þarf að hafa það að sameiginlegu markmiði að halda ásýnd landsins sem glæsilegastri. Það þarf oft ekki mikið til því fallegt er landið." ísland er ekki velferðarríki Hver erhinn sanni öfgahópur? Rey kingar Reyklaus bréfritari svarar lesendabréfi sem birtist ÍDV/ gær. Biynjar Guönason svarar lesendabréB. Kristinn Sigurðsson spurði á síð- um þessa blaðs hvort að við ættum að láta öfgahópa ráða ferðinni (DV. 17. maí 2005). Ég er reyklaus maður og hef alltaf verið og mun vera það í framtíðinni, því ef ég er nálægt sígarettureyk verð ég að færa mig. Ég vil geta farið á hótel og veit- ingahús án þess að einhver sem reyk- ir sé að skemma það fyrir mér. Em reykingamenn ekki öfgahóp- ur? Þið segið að það séu sjálfsögð mannréttindi að fá að reykja hvar sem er. Sú staðreynd að val til að reykja séu mannréttindi gefur ykkur ekki leyfi til brjóta á mínum rétti, þ.e.a.s að vera laus við reyk. Þeir sem reykja tóku þá ákvörðun, ég bað þá ekki um það og því á ég Lesendur ekki að þurfa að lýða fyrir það að hópur þjóðfélagsins reyki. Hvor er meiri öfgahópur, hópur- inn sem er kúgaður af þeim sem reykja og vill betrumbæta núverandi ástand eða þeir sem reykja og gefa skít í aðra? Vitaskuld eru það reykingamenn sem em öfgahópurinn. Að halda öðru fram sýnir bara vott um heimsku og verulega ranga þjóðfé- lagssýn og þú bölsótast yfir því að unga kynslóðin vilji reyklaust land! Telur þú að það sé þjóðinni svona hollt að keðjureykja? Ef þú vilt keðjureykja og vera inn- an um aðra af því tagi skaltu skella þér til Danmerkur þar sem ekki er þverfótað fyrir sígarettureyk! Ég bið þig að íhuga aðeins betur áður en þú ferð að skrifa aðra eins þvælu í blöðin! Þorbergur bringdi „Ég á konu sem er frá Filippseyj- um og hefur verið hér í 18 ár. Hún er öryrki og fær ekki nema 45 þúsund krónur á mánuði frá Tryggingastofn- un. Hún lenti í bflslysi og svo er hún líka í einhverju krabbaveseni. Ég er 75 Lesendur ára gamall og með takmörkuð laun. Svo erum við með stelpu sem er barnabam konu minnar og er að fara að byrja í framhaldsskóla. Konan mín var með 67 þúsund á mánuði en það var lækkað í 45 þúsund vegna þess að hún er filippseysk. Við eigum varla neitt til að lifa á. Það kostar að vera með ungling í skóla. Það þarf að borða, klæða og koma stelpunni í skólann. Þetta er efnileg stelpa og hef- ur unnið keppnir í söng og er mjög reglusöm. Ég get ekkert farið á vinnu- markaðinn þar sem ég er orðinn 75 ára gamall. Mér finnst þetta eitthvað svo óhuggulegt og þetta á að vera fyr- irmyndarrfld sem við búum í. Davíð og Halldór settu lög fyrir tveimur árum sem gera það að verkum að út- lendingar fá bara einn þriðja af því sem íslendingamir fá. Mér finnst rosalegt af þessum mönnum að gera þetta. Og við búum sko ekki í neinu velferðarrfld.“ Milljón mótmælti á Torgi hins himneska friðar Þennan dag árið 1989 komust ein fjölmennustu mótmæli sögunnar í hámæl i. Meira en milljón Kínverjar, aðallega stúdentar, sameinuðust á __________________ Torgi hins himneska I dag Árið 1989 gaus eldfjall- ið St. Helen í Washington og varð 57 manns að bana. ffiðar í mið- borg Peking og heimmðu lýðræðislegt pólitískt stjómarfar og að spillingu yrði útrýmt. Mótmælin hófust um miðjan níunda áratuginn þegar kommúnistastjórn Kína til- kynnti að hún ætlaði að slaka á lög- gjöf efnahagslífsins og leyfa frjálsari markaði að þróast. Þá fór hávær hópur fólks að krefjast þess að það sama yrði gert á pólitískum gmnd- velh. Árið 1989 fóm friðsöm mót- mæh að aukast í stærstu þéttbýhs- kjörnum Kína. í maí 1989 fóm gríðarstórir hópar fólks um strætin með söngva, slag- orð og borða og kölluðu á betra lýð- ræði. Um tveimur vikum eftir að mót- mæhn komust í hámæli, þann 4. júm', brást kínverska stjómin harka- lega við og sendi hermenn og skrið- dreka á torgið til að binda endi á þessi mótmæh. Þúsundir dóu og meira en tíu þúsund manns vom handtekin. Mikhail Gorbatsjov, þá- verandi forseti Sovétríkjanna sál- ugu, ávarpaði lýðinn og lýsti því op- inberlega yfir að endurbætur væm nauðsynlegar í kommúnistaríkinu Kína og kínverskum stúdentum var hampað sem hetjum í bandarískum fjölmiðlum. Þrátt fyrir það réttlætti la'nverska stjómin þessi morð og sögðu mótmælendur vera ölög- mæta í kínversku samfélagi. Þessar grimmu aðgerðir gagnvart friðsömum mótmælendum em kall- aðar „fjöldamorðin á Torgi hins himneska friðar”. „Það er fínt að vera í Cannes og eintóm bhða," segir Skúfi Malm- quist kvikmyndaframleiðandi. „Zik Zak er fram- leiðslufyrirtækið okkar Þóris Snæs og við vorum meðframleiðend- ur nýju bíómynd- arinnar hans Dags Kára Péturs- sonar, Voksne mennesker. Við framleiddum myndina í sam- vinnu við danskt teymi. Myndin var sýnd héma úti á sunnudaginn var. Síðan var haldið partí á eft- ir. Það er ánægju- legt að sjá affakst- urinn, en í mörg- um skilningi er þetta samt bara byrjunin. Þaðvarsíðan haldið partí hérna á sunnu- dagskvöldið af þessu tilefni. Góð veisla og aiveg troðfullt. Það var ekkimikiðaf heimsfrægu fólki ípartíinu. 77/ dæmis sáu hvorki Tom Cruise né Nicole Kidman sér fært að mæta. slakrar öryggisgæslu. Ég sá líka hvorki tangur né tetur af þessum frægu klámdrottningum sem em víst alltaf viðloð- andi Cannes-há- tíðina, einhvers staðar í bak- grunninum. Það er góður slatti af íslendingum hérna, og þeir létu margir hverjir sjá sig. Nicole Kidman mætti ekki Það var síðan haldið partí héma á sunnudagskvöldið af þessu tilefni. Góð veisla og alveg troðfuht. Það var ekki mikið af heimsfrægu fólki í partíinu. Til dæmis sáu hvorki Tom Cruise né Nicole Kidman sér fært að mæta. Kannski það hafi verið sökum Gamanmynd - ekki þungmelt eða listræn Þetta er ekki þungmelt hstræn bíómynd. Mynd- in er byggð upp á skondnum sam- tölum, og sver sig meira í ætt við hreinar og klárar gamanmyndir. Hún er svart-hvít og það eykur stemninguna í henni. Við höfum fengið einhverja gegnrýni hérna úti, meðal annars eina neikvæða, en aðrar hafa verið mjög fínar. Ég ítreka það samt að þetta er byrjunin á löngu ferh og fólk þarf ekki að búast við hst- rænni bíómynd um mann sem horfir upp f loftið og drekkur vatn. hlina ^kúl. og Shans, Þórir SnL Sigurjónsson voru jm helg . „ihínr.;. na fleiri íslenskra mynda. Þeir haf œ c 3 *0 c -n. a 5 ...að vera í Cannes? ER...

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.