Dagblaðið Vísir - DV - 25.05.2005, Side 2

Dagblaðið Vísir - DV - 25.05.2005, Side 2
2 MIÐVIKUDAGUR 25. MAl2005 Fyrst og fremst DV Útgáfufélag: 365 - prentmiðlar Ritstjóran Jónas Kristjánsson og MikaelTorfason Fréttastjórar: Kristján Guy Burgess Óskar Hrafn Þorvaldsson DV: Skaftahlíð 24,105 Rvík, sími: 550 5000 Fax: Auglýsingar: 515 7599 - Ritstjórn: 550 5020 Fréttaskot 550 5090 Ritstjóm: ritstjorn@dv.is Auglýsingar auglysingar@dv.is. Setning og umbrot: 365 - prentmiðlar. Prentvinnsla: ísafoldarprentsmiðja. Dreifíng: Pósthúsið ehf. dreifing@posthusid.is DV áskilur sér rétt til að birta aðsent efni blaðsins í stafrænu formi og úr gagnabönkum án endurgjalds. W S Dr. Gunni heima og að heiman Sala Vamaliðseigna Foreldnjm mínum var f ”__ nöp viö Kanann. Sér- staklega pabba sem varö reiöur þegar viö krakkamir stáiust til aö horfaá Kanasjónvarpiö. Ég held á endanum hafi hann fariö með tækið í viö- gerö og látiö kippa þessum möguleika úr sambandi. Sala Vamariiösins var á Grensásvegi og AKreð Þorsteinsson deildi þar og drottnaöi. Vildarvinir komust bakvið (fínasta draslið. Ég held aö búöin sé hætt núna enda orö- in mjög niöumýdd undir þaö sfö- asta. Alfreð löngu kominn til ann- arra starfa og Iftið til nema gam- alt rusl og útrunninn matur. f kringum 1979 keypti ég Kiss- plötu þama en hélt uppmna hennar auðvitað vandlega leynd- um fyrir pabba. C,,B • ^mmastmfn ejgjn- lega enn fyrir þetta, en lét það ekki stoppa mig á laugardaginn þegar ég tók fjölskylduna meö á vorkam'rval Kanans. Kaninn var einu sinni spennandi f augum fs- lendinga sem féngu hvorid aö éta Snickers né drekka bjór, en nú em þeir eiginlega bara hail- ærislegir, greyin. Keflvfkingum flnnst leiöinlegt aö þurfa að hafa þá fyrir augunum á Traffic Viö mættum og þaö var rosa eftiriit Hermaður meö alvæpni grams- aöi f tösku konunnar og ég stóö skjálfandi hjá meö soninn enda ekki á hverjum degi sem maöur sér hermenn. Þaö var fskalt og rok og Esjan lá grá f fjarska viö sjóndeildarhrínginn. Aumingja mennimir aö þurfa aö húka héma, hugsaöi ég. skemmu sem ég hef kom- iö f. Hermenn úr hinum ýmsu deildum seldu mat og nammi og dót á gjafverði. Ég keypti fúnnel cake af unglingi, syngjandi blökku- menn seldu mér comdog og hvftur Kani meö yfir- varaskegg og derhúfú seldi mér root beer. fslenskir krakkar hlupu um og stukku f leiktækjum. (slenskir karíar gláptu aðdáunaraugum á þotu og þyriu og vélbyssur sem lágu til sýnis á einu borðinu. fslenskar konur keyptu framandi morgunkom. Þaö var amerisk stemming og eins og maður væri kominn til Wyoming. Samt var ein hugsun allsráðandi þegarég var sloppinn ffá Amerfku og kominn til Keflavlkun Hvað er þetta liö eiginlega aö gera héma? Leiðari Jónas Kristjánsson „Þetta er nllt sainnn fólk, sein getur leitt flolclc sinn og Intið hlýðn sér, nfþvínð stuðningsnienn teljn þnð munu slcnjfn fylgi.“ Þrír alvöruleiðtogar ú eru pólitískir alvöruleiðtogar í landinu orðnir þrír. Til viðbótar við Davíð Oddsson og Steingrím J. Sig- fússon er Ingibjörg Sólrún Gísladóttir orðin flokksformaður. Þetta er allt saman fólk, sem getur leitt flokk sinn og látið hlýða sér, af því að stuðningsmenn telja það munu skaffa fylgi. Framsóknarflokkurinn er eini hefðbundni flokkurinn, sem ekki hefúr alvöruleiðtoga, heldur nokkra PR-menn, sem halda uppi einum manni, sem svíkur kosningaloforð og á erfitt með að ákveða sig, til dæmis um hverjir taki við ráðherraembættum sem losna. Halldór Ásgrímsson nýtur ekki trausts hjá fólki. Ingibjörg Sólrún minnir sumpart á Davíð, harðskeytt og hrokafull, en þannig vill póli- tískt sinnað fólk hafa sína menn. Davíð hef- ur umfram Ingibjörgu Sólrúnu gamansam- an og bókmenntalegan þátt, sem lyfdr hon- um upp úr geðþóttanum og yfirganginum, sem oftast einkennir leiðtoga af þessu tagi. Enginn vafi er á, að Ingibjörg Sólrún mun skaffa sínum flokki fylgi. Hún er eini sjáan- legi leiðtoginn, sem getur tekizt á við Davíð Oddsson í næstu alþing- iskosningum og síðan myndað tveggja flokka stjóm Samfylkingarinnar og Vinstri grænna, fýrstu stjóm sögunnar með slíku mynztri. Að öðrum kosti hefði ekki verið nein ný rflds- stjóm í spilunum, nema með þátttöku Framsókn- arflokksins, sem hefúr varðveitt grunnmúraða spillingu og lengi verið mara á pólitfldnni. Framsóknarflokkurinn er rétt skilgreindur sem atvinnumiðlun fyrir flokksmenn og væntanlega flokksmenn. Fólk er orðið svo þreytt á Framsókn að margir munu flykkjast til Ingibjargar Sól- rúnar á kjördegi beinlínis til að reyna að stilla upp aðstæðum fýrir rfldsstjóm, sem ekki þarf að þola aðild Framsóknar. Margir telja Framsókn svo spillta, að hún muni gera allt morkið og úldið, sem hún kemur nálægt. Ekkert virðist vera því tíl fyrirstöðu, að Ingibjörg Sólrún, Davfð og Steingrímur. Ingibjörg Sólrún fái meira fýlgi en Davíð og að Steingrímur fái meira fylgi en Halldór í næstu alþingiskosningum eftir tvö ár. Inn- reið Ingibjargar Sólrúnar í stétt flokksfor- manna gerir þessa framtíðarmynd trúverð- uga og mim safna saman fylgismönnum. Flokksþing Samfylkingarinnar um helg- ina vom tímamót í stjómmálunum, fyrsta Ijósið sem sést á ferð okkar í löngu röri sam- stjómar Davíðs Oddssonar og Halldórs Ás- grímssonar. I fýlu úl af fýlunrein bláa lónið hefur leitað til íslenska sendiráðsins í Bretlandi til að leiðrétta skoðanir breskrar blaðakonu. Blaðakonan Susan d'Arcy skrifaði í ferðablað Sunday Times að Bláa lónið stæðist ekki væntingar og væri hálfvonlaus ferðamannastaður. Blaðakonan skrifaði síðan um það hvert fólk ætti frekar að fara ef það væri að leita að heitum laugum til að baða sig í. Þá væri betra að fara til Ítalíu eða Nýja-Sjálands. ÞAÐ ER MERKILEGT í SJALFU SÉR að forsvarsmenn Bláa lónsins telji sig geta leiðrétt skoðanir fólks sem skrifar í blöð. Það verður ennþá merkilegra ef fyrirtækið fær ís- lenskt sendiráð með sér f lið til slfkra ritskoðunartilburða. SUSAN D'ARCY SKRIFAR ásamt kol- legum sínum um það hvaða þekktu ferðamannastaðir standi ekki undir væntingum. Fyrirsögn- in, með mynd frá Bláa lóninu er: Þaö er fýla af þessum staö. Bláa lóniö og hinir heitu ferðamanna- staöimir sem okkur er illa við. Blaðakonan skrifar um Bláa lónið: „Það er hræðilegt frá byrjun til enda. Þetta er ekki einu sinni nátt- úruleg uppspretta heldur fyllt með affallsvatni úr orkuveri í ná- grenninu." Henni finnst bygging- in mglingsleg, búningsherbergin troðfull og hafi lyktað eins og tá- fýlusokkar. HENNI FANNST ALLT0F MARGIR ofan í lóninu, það hafi verið fullt af þýskulegum ungum mönnum. Ef þeir hefðu ekki eyðilagt fyrir Fyrst og fremst henni stemminguna, þá hefði vatnið gert það þar sem hitastigið var á flökti. Hana gmnaði jafnvel að strákurinn við hliðina á henni hefði átt sök á því að hún fann heitan straum koma í átt að sér. Svo hafði hún áhyggjur af því að hárið myndi blotna þar sem hún hafði heyrt að dropi af vatninu væri jafnhættulegur og permanent. „Ég entist í fimm mínútur," segir hún. ÖT AF ÞESSU varð Grímur Sæmundssen æfur. Hann vill við- halda ímyndinni sem hann er búinn að búa til um Bláa lónið. Það má enginn segja að það sé of dýrt of- an í, að búnings- klefarnir séu sveittir, að vatnið sé ekki eins hreint og í auglýsing- unum og svo fram- vegis. Hvað sem fólki kann að finnast um skoðan- ir þessarar konu, þá var hún einfaldlega að skrifa um sína upplifun. Og af einhverjum ástæðum er henni treyst til þess að skrifa um ferðalög í eitt virtasta blað Breta. Hana grunaði jafnvel að strák- urinn við hiiðina á henni hefði átt sök á því að hún fann heitan straum koma í átt að sér. Svo hafði hún áhyggjur afþví að hár- ið myndi blotna þar sem hún hafði heyrt að dropi afvatninu væri jafnhættulegur og permanent. „Ég entist í fimm mín- útur," segir hún. CHEft!?®íWiS T0 M® RYANAIR - FLY CHeAPER SS

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.