Dagblaðið Vísir - DV - 25.05.2005, Side 20

Dagblaðið Vísir - DV - 25.05.2005, Side 20
20 MIÐVIKUDACUR 4. MAl2005 MIÐVIKUDAGUR 25. MAÍ2005 21 Útivist & ferðalög DV PV Útivist & ferðalög Góðar minningar frá ^ New York , eru oruggus ímyndið ykkur hótel sem er byggt frá grunni á hverju ári með nýrri hönnun, svítum og móttöku, aút glænýtt. Ur 10.000 tonnum af tærum ís og 30.000 tonnum af hreinum snjó er íshótelið í Jukkasjarvi byggt á hverju ári. Það hýsir 100 gesti og hvert herbergi er frábrugðið öðr- um. Þar má einnig flnna ís- kapellu, ís-sýningarsal, sánu, bíó og hinn fræga Absolut ís-bar. Hót- elið býður uppá úrval dagsferða og meðal þeirra má nefna hunda- sleðaferð með kaffistoppi, skoð- unarferð á tjaldstæði Sama þar sem matur er snæddur við opinn eld áður en haldið er heim á leið á hreindýrasleða, og margt, margt fleira. ingum ffá FAA. ímyndum okkur að staddar séu 5000 flugfreyjur og þjónar í Egilshöll. Hver og einn A hefur lokið 30 ára starfsreynslu. Tölfræðilega er m líklegt að einn hafi farist á þessum 30 árum af f; þessum 5000 manna hópi í flugslysi. % Öruggustu flugfélög í Evrópu eru þessi: Air ’ Lingus, Icelandair, Austrian Airlines, Sabena.Finna- ir, Virgin Atlantic. Öll þessi flugfélög hafa ekki lent í slysi fá því 1970 þar sem fólk hefur farist. Það vita allir að flug er einn öruggasti ferðamáti í heiminum. Samt eru sumir sem eru alltaf hræddir við að fljúga og líður illa mörgum vikum fyrir flug. Flugfélögin bjóða upp á námskeið gegn flughræðslu og reyna hvað þau geta til þess að koma til móts við þá sem þjást af flughræðslu. Þótt það sé tölffæðilega líklegra að farast í bflslysi á leiðinni til Keflavíkur en að farast í flugvélinni á leiðinni til Kaupmannahafnar eru margir sem horfa ffam hjá því. Eftirfarandi saga er byggð á tölfæðiupplýs- „Ég verð að segja New York, hún er æðisleg" segir Sigurlína Andrésdóttir verslunarstjóri Accessorize í Kringl- EjjÉUUr unni. „Það var svo margt um að vera S þar og ég á svo góðar minningar þaðan. Ég bjó í Jersey um tfma og varði miklum tíma í New York svo ég þekki hana vel og svo hef ég líka kíkt í skemmri tíma og geri eflaust aftur.“ f Odessa-garðinum f Slóveniu. I.Stærð: 207,600 km2 2. Fólksfjöldi: 10,300,483 íbúar 3. Þjóðarbrot: Hvít-Rússar 81.2%, Rússar 11.4%, Pólverjar, Úkraínumenn og aðrir 7.4% Evrópa er ekki bara eldgamlar borgir og heillandi byggingalist. {Evrópu er að finna einhverjar bestu baðstrendur í heimi. Travelchannel í Bandaríkjunum gerði nýverið lista yfir bestu strendur í álfunni. 5 bestu strendur í Evrópu eru þessar: 1. Biarritz, Frakkland. f júlí þegar Biarritz surf-hátíðin stendur yfir, er staðurinn yfirfullur af besta surfbrettafólki í heimi sem keppa sín á milli í eina viku. Þennan tíma er staðurinn iðandi kös af skemmtilegu fólki sem hefur þann eina tilgang að njóta lífs- ins og stunda brimbretti. Hawaiibúar í bland við Frakka frá Marsielle gera þessa viku spennandi og áhugaverða. 2. Ibiza, Spánn Ibiza er himnaríki strandelskenda. Salinasströndin er fremst meðal jafningja. Heiðblár sjór og hreint umhverfi. Þarna er að finna eitthvað skemmtilegasta mannlíf sem fyrir- finnst. Hippar að spila á bongótrommur, Sjósport og fallhífa- stökk. Flestir kannast við Ibiza sem höfuðvígi klúbbamenn- ingar í Evrópu og þótt víðar væri leitað. Technoið á heima á Ibiza. Svo má ekki gleyma fínum veitingastöðum og áhuga- verðum söfnum. 4. Höfuðborg: Minsk Fólk sem stundar gönguferðir skiptir þúsundum. Gönguleiðir em víða skipulagðar í nágrenni þéttbýlisstaða. Gönguhópar hittast reglulega til að ganga saman. Það sem er svo skemmtilegt við gönguferðir að maður þarf ekki dýran útbúnað og göngu er hægt að stunda hvenær og hvar sem er. Ganga er ein heilsusamlegasta hreyfing sem til er og erum við hönnuð til að ganga. Það hefur færst í vöxt á undanfömum ámm að fólk hefur farið í skipulegar gönguferðir í útlöndum. ÍT ferðir riðu á vaðið íyrir nokkmm ámm og buðu upp á gönguferð um Pýreneafjöllin. Sú ferð sló í gegn og síðan hafa ÍT ferðir boðið upp á gönguferðir um Alpana. Strax í haust seldist upp í skipulagða gönguferð sem áætluð er til Slóvemu þann 16. júní. Farið verður um eitt fegursta svæði Evrópu, Julianalpana. Svæðið sem gengið er um er innan Triglav- þjóðgarðsins. Triglav- þjóðgarðurinn er í hjarta Gorenjska-fjallasvæðisins. Þar er meðal annars stærsta jökulvam í Slóvem'u, Bohinj-vam. Þjóðgarðurinn nær yfir 84.800 hektara svæði með óteljandi giljum, ám og lækjum, vömum og fmmskógum. Hjördís Hilmarsdóttir verður fararstjóri í þessari ferð. „Við em 44 sem leggjum af stað í ferðina. Hópnum verður skipt upp í 4 hluta og hver hópur fær vana leiðsögumanneskju sér til aðstoðar. Þetta er í fyrsta skiptið sem við göngum um Slóveníu en áður hef ég farið með hópa um Pýreneafjöllin. Ferðir sem hafa verið algerlega ógleymamegar." Að sögn Harðar Hilmarssonar framkvæmdastjóra ÍT ferða er það 5. Nágrannaríki: Lettland, Lit- háen, Pólland, Rússland, Úkra ína 6. Veðurfar: Svipað veðurfar og í Þýskalandi og Skandinavíu. Kaldir vetur og heit sumur. Þægilegt loftslag 7. Trúarbrögð: Rétttrúnarar- kirkjan 80% aðrir hópar 20% 9. Verðlag: Sérstaklega hag- stætt. Efmaður er sparsamur kemst maður af með 1000,-krá dag. 3. Tarifa, Spánn Tarifaströndin er vindasöm og í því samhengi ákaflega vinsæl meðal þeirra sem stunda flugdrekaflug sem er að festa sig í sessi sem eitt skemmtilegasta vatnasport sem er í boði í dag. Svæðið sjálft er undir arabískum áhrifum og sérlega skemmtilegt að versla þar á ótal bözurum sem þar eru. Tarifa er himnaríki þeirra sem stunda sjósport. 4. Cannes, Frakkland Á Carlton-ströndininni er líklegt að maður sjái eitthvað að fræga fólkinu. Cannes er vinsæll hjá jetsetti Evrópu sem og amerískum Hollywoodstjörnum. Sagt hefur verið að Cannes sé svar Evrópu við L.A. Staðurinn er laus við það sem kalla má „evrópska fágun" en vinnur sig upp með kröftugu og sjálfshyggnu mannlífi. Það er bara einn staður eins og Cann- es í heiminum. 10. Helstu borgir: Minsk, Babru■ ysk, Mazyr, Homyel Fjallstindur f Slóveníu, 5. St. Tropez, Frakkland Endalausar raðir af lúxussnekkjum og einhver fallegasta strönd í Frakklandi. St.Tropez hefur vafasamt orð á sér sem all siðspilltur staður. St.Tropez var í miklu uppáhaldi hjá Brigitte Bardot og vafasömum vinum hennar á sjötta og sjöunda áratuginum. Núna er St. Tropez öllu dannaðri borg. Flott og nýtur fornrar frægðar. endurtaka leikinn í ágúst. Það verður gengið í gegnum Rolando- skarðið og gist tvær nætur í Frakklandi. Farið verður milli íjallaskála í Ordesa-þjóðgarðinum upp í yflr 3.000 metra hæð í fylgd frábærra spænskra leiðsögumanna". Ferðin er áæduð þann 27. ágúst til-3. september. ánægjulegt hvað gönguferðimar hafa verið vinsælar. „Við erum einu aðilamir sem eru með skipulagðar gönguferðir, við sáum þarna tækifæri sem hefur sannarlega skilað sér í ánægðum viðskiptavinum." í fyrra var farið til Pýreneafjallanna á vegum ÍT ferða. „Þessi ferð var frábær í alla staði, svo mjög að við ædum að Glaðbeittir göngugarpar í Plreneafjöllunum. þús. frá Kaupmannahöfri. „Þetta er ein vinsælasta ferðin hjá Ferðaskrifstofu stúdenta og virðist passa íslendingum vel," sagði Hrund Þorgeirsdóttir hjá Stúdentaferðum. „Ferðalangamir eru með lausan taum frá fararstjóra og em á eigin spýtum svo langt sem þeir kæra sig um. Fararstjóri er alhliða reddari og er til taks og skipuleggur skoðunarferðir." Víetnam er land mikilla andstæðna og rómað fyrir náttúrufegurð og gestristni íbúanna. Þar er verðlag virkilega hagstætt en eflaust er dýrt að flytja stóra hluti frá Víetnam til íslands enda verður vegcdengd- in milli tveggja landa ekki mikið meiri. Víemam hefur ekki beint verið mikill áfangastað- ur fyrir íslenskt ferðafólk. Þetta er þó smám saman að breytast og tilbreytíngaþyrstir ferðalangar hafa verið að fara til Víetnam. Ferðaskrifstofa Stúdenta býður nú ferlega spennandi ferðir til Víemam. Ferð- in er kölluð Víemamhringurinn og tekur 2 vikur. Farið frá Hanoi til Ho Chi Minh City (Saigon). Ninh Binh, Hue, Hoi An, Suðurstrandarinnar og Dalat. Farið er á ýmsum farartækjum, meðal annars fílum sem færa ferðafólkið milli staða. Það er óhætt að fullyrða að þessi ferð á fáa sína líka og mun aldrei gleymast. Þessi ferð kostar 73.800 kr. fyrir utan ferð- ir til og frá íslandi. Ferðin til Hanoi kostar u.þ.b. 70 Enda þótt bólusetningar geti verið mikilvægar ferðamönnum er ekki er síður mikilvægt að huga að ýmsum almennum atriðum í tengslum við 'jjf ferðirtilannanalanda.Fjölmargirsmitsjúkdómar, J eru landlægir í suölægum löndum, einkum í hita- ^ \ beltinu. Kannaðu þá hættu sem kann að ógna i “ heilsuþinnioghvaðabólusetningarerunauðsyn- j * legar þegar þú leggur land undir fóL Þessum upp-1 “ lýsingum er ætlað að gefa í stuttu máli leiðbeiningar um þessi atriði. Bólusetningar er hægt að fá á jgi Heilsuvemdarstöð Reykjavflcur og á heilsugæslu- stöðvum sem veita nánari upplýsingar. Bólusett er «, gegn þessum sjúkdómum: gulusótt, japanskri 4 heilabólgu, lifrarbólgu, kólem, taugaveiki, lömun- a arveiki, stlfkrampa og bamaveiki. öppáhaids- borgin mín ■|■ ttBw*U

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.