Dagblaðið Vísir - DV - 25.05.2005, Qupperneq 25
DV Sport
MIÐVIKUDAGUR 25. MAÍ2005 25
I Steven Gerrard Eróumdeilanlega
kóngurinn á Anfield en félagið gæti engu
að síður neyðst til að selja hann til að fá
fjármagn fyrirnýjum leikmönnum.
Liverpool skortir sárlega breiddísinn hóp
og gæti farið svo að Gerrardyröi fórnað
Fyrir hann fengjust líklega yfir 30 milljónir
pundaog nægir það til aðkaupa 3-4
heimsklassa leikmenn fhans stað.
William Gallas Er ekki sáttur með
að fá ekki að spila miðvörð hjá
Chelsea en það fengi hann að gera
hjá Liverpool.
MARKIÐ: Eilíf
vandræði sem
verða að taka enda
Það væri hægt að halda því fram að
með Chris Kirkland, Jerzey Dudek og
Scott Carson væru Liverpoo! vel settir á
milli stanganna. En með Kirkland oftar
frá keppni vegna meiðsla en heilan og
Dudek ófáanlegan ofan af því að gera
hrikaleg mistök með jöfnu millibili, gæti
Benitez freistast til að finna reyndan
markmann sem getur fyllt þá stöðu þar
til Carson er reiðubúinn til að vera fyrsti
kostur.
Það kæmi ekki á óvart ef annar, ef ekki
bæði Dudek og Kirkland, yrðu látnir fara
í sumar til að spara enn meiri pening.
Nafn varamarkmanns Real Madrid, Ces-
ars, hefur verið nefnt í þessu samhengi
og gætu sambönd Benitez á Spáni orðið
til þess að kaupin yrðu að veruleika.
Jerzey Dudek
I Gerirslæm
mistök með
jöfnu millibili.
Halldór B.Jónsson
Segir dómgæsluna ekki
vera umdeildari láren
áður.
Ásthildur byrjar í framlínunni
Kvennalandsliðið í knattspyrn-
ur leikur í kvöld vináttulandsleik
við Skota á McDiarmid Park í
Perth og hefst leikurinn kl. 18.30
að íslenskum tíma. Þetta er fyrsti
landsleikur landsliðsfyrirliðans,
Ásthildar Helgadóttur, eftir
meiðslin sem hún hlaut einmitt
gegn Skotum fyrir rúmu ári síðan.
Ásthildur hefur leikið frábærlega
með Malmö í sænsku úrvalsdeild-
inni í sumar og er dýrmæt viðbót
við íslenska liðið ekki síst þar sem
Olga Færseth er meidd.
Jörundur Áki Sveinsson stjórn-
ar í kvöld sínum fyrsta landsleik
eftir að hann settist í þjálfarastól-
inn á ný en hann stjórnaði íslenska
liðinu í tíu leikjum á árunum 2001 -
2003. „Þetta er fyrsti liðurinn í okk-
ar undirbúningi fyrir alvöruna í
haust. Það er mjög gott að fá tæki-
færi til þess að kalla hópinn saman
og fá að sjá hver staðan er á mann-
skapnum," segir Jörundur sem
býst við breyttu liði hjá Skotum
frá því sem tapaði 5-1 í
Egilshöllinni í fyrra.
„Það er kominn nýr
sænskur þjálfari hjá lið
inu og ég hef heyrt
það að það séu tals-
verðar breytingar á
liðinu síðan þá. Ég
met okkar stöðu þá
að liðin eigi jafn-
milda möguleika á
sigri,“ segir Jörund-
ur Áki sem er mjög ánægður með
aðstæðurnar í Skotlandi en einnig
með að fá landsliðsfyrirliðana
aftur í slaginn.
„Ásthildur er komin og h'tur
bara mjög vel út og þaö er fagnað-
arefni að fá hana aftur inn í liðið.
Ég ætla að iáta Ásthildi byrja leik-
inn á morgun sem framherji
með Margréti Láru Viðarsdótt-
ur. Það er mikill missir að hafa
ekki Olgu Færseth með og
hennar er sárt saknað í
hópnum," segir Jörund-
ur Áki en Ásthildur ætti
að fylla í skarð Olgu í
leilcnum á morgun.
ooj@dv.is
xv:?t
mÆ
!4
''*WT
mm
Aldrei elns
fáir heima-
menn
Það bendir flest til þess að
Liverpool muni slá met yfir fæsta
innfædda leikmenn í liði í
úrslitum meistaradeildarinnar.
Fastlega er búist
við því að
Liverpool mmú
aðeins tefla fram s%__
tveim
Englendingum í >
!>yrj unarliði sínu og
aldrei hafa svo fáir ‘ócrs
leikmenn frá
heimaiandi
liðs byrjað
úislitaleik
meistara-
deildarinnar. Metið
eru fjórir leikmenn
og það eiga Real
Madrid 1997/98,
Man. Utd.
1998/99, Bayern
Munchen
2000/01 V
og
Valencia 2000/2001. Það sem
meira er verða væntanlega fleiri
Spánverjar cn Englendingar í
byrjunarliöi Liverpool í kvöld.
Benitez getur
slegið met
Hinn spænski þjálfari
Liverpool, Rafael
Benitez, verður fyrsti
þjálfarinn í sögimni
til að vinna
Evrópubikar tvö
ár í röð, livom
með sínu
liðinu el'
Liverpool
leggur Milan í
kvöld. Híinn
vann UEFA-
keppnina með
VaJencia í fyrra.
Það vantar samt
örlítið upp á að
Benitez slái
fyrrverandi þjálfara
Liverpool, Bob
Paisley, viö en hann
vann Evrópukeppnir
þrjú ár f röö með
Liverpool á sfnum tíina.
Fyrirliðar
hvor á sínum
endanum
\í
Ifyrirhðar AC Milan og
Liverpool - Paolo Maldini og
Steven Gerrard - eru hvor af sinni
kynslóðinni og geta báðir skráð
sig á spjöld sögunnar í kvöld.
Maldini sem elsti fyrirhði sigurUðs
í meistaradeUdinni og Gerrard
sem sá næstyngsti. Maidini er 36
ára en Gerrard 24 ára.
Sá yngsti sem lyfti
bikarnum er
Frakkinn Didier
Deschamps er hann
leiddi Marseille tfl
sigurs f keppninni.
k l
■
f