Dagblaðið Vísir - DV - 11.06.2005, Blaðsíða 12

Dagblaðið Vísir - DV - 11.06.2005, Blaðsíða 12
12 LAUGARDAGUR 11. JÚNÍ2005 Fréttir DV Fyrrum vistmenn Unglingaheimilis RMsins segja stofnunina hafa verið útungunarstöð fyrir ógæfufólk. Nær enginn sem vistaður var á heimilinu á árunum 1980 -1984 hefur sloppið úr klóm óreglu og fíknieftta. Margir segja að heimilið hafi verið harðneskjulegt og að ! unglingar hafi komið þaðan út í verra ástandi en áður en þeir I komu inn. Nokkur af óhreinu bömum ríkisins sögðu DV frá ung- I lingaheimilinu og áhrifum þess á líf sitt. Fyrir rétt rúmum tuttugu árum voru erfiðustu unglingar íslands vistaðir á stofnun. Stofnunin bar nafnið Unglingaheimili ríkisins og var til húsa að Kópavogsbraut 19, þar sem nú er kvennafangelsi. Erf- iðustu unglingar íslands áttu ekki endilega margt sameiginlegt. Sum- ir komu frá brotnum heimilum, aðrir ekki. Sumir áttu við geðræn vandamál að stríða, aðrir ekki. Sumir voru komnir langt á veg af- brota og áfengisneyslu, aðrir ekki. Yfirvöld sem ákváðu aö afskipti þyrfti að hafa af þessum unglingum og taka þá af heimilum sínum, höfðu hins vegar ekki úr mörgum kostum að veija. Kópavogsbraut 19 varð því heimili þeirra allra. DV hefur rætt við fjölda þeirra sem dvöldu á Unglingaheimilinu um reynslu þeirra. Flest eru reið, sár og fuli beiskju út í þessi ár. Þau segja að Unglingaheimilið hafi komið þeim á braut vansældar, óhamingju og jafnvel glæpa. Vist- menn segja Unglingaheimilið hafa verið útungunarstöð ógæfufólks. Sumt er þekkt í samfélaginu, flestir hafa komist í kast við lögin og setið í fangelsi. Enn fleiri eru ekki á lífi lengur - þau féllu fyrir eigin hendi eða létust á vofveiflegan hátt. morð, hin varð úti á Þorláksmessu. Hún var þá í ránsferð með manni sem var henni mörgum árum eldri. Þau ætluðu að ræna apótek. Kolbrá segir þessar vinkonur sín- ar hafi aldrei átt möguleika. „Við- horfið var: Lifum hratt, deyjum ung," segir hún. „Þessar stelpur leituðu í eldri menn - fyllibyttur sem notfærðu þær sér síðan. Þær þráðu öryggi og þeim fannst þær finna það hjá þeim.“ Drepa sig eða enda í fangelsi Ástæða þess hvemargir afUng- lingaheimilinu gengu því út af Kópavogsbrautinni á sextán ára afmælisdegi sínum og stóðu einir eftir það. Unglinga- heimilið fylgdi krökkunum ekkert eftir en mörg þeirra áttu engan að eftir ár sfn á Unglingaheimilinu. Flestir lærðu meira um lífið og hvernig komast ætti af, af félögum sínum á heimilinu frekar en af starfsfólkinu. Leið afbrota og ólifn- aðar var því oftar en ekki kosinn fram yfir hin venjubundna stíg sem reynt var aö kenna krökkunum að feta á Ung- lingaheimilinu. Eftir stendur að Ung- linga- heimilið bjargaði sárafá- um ffá þeim „Ég er sú eina sem slapp" Kolbrá Þyrí Bragadóttir er ein þeirra sem slapp. Hún var vistuð í eitt og háfft ár á heimilinu og segir það í raun hafa bjargað sér. Ilún hafi verið komin í slæm mál vegna skilnaðar foreldra sinna og dvölin á Unglingaheimilinu hafi því kær- komin lausn fyrir sig. „Ég á Ung- lingaheimilinu rosalega margt að þakka,“ segir Kolbrá þegar hún rifj- ar þessi ár upp. Aðspurð hversu mörg sem með henni voru vistuð á heimilinu hafi leiðst í neyslu og af- brot svarar Kolbrá: „Öll, ég er sú eina sem slapp." Tvær af bestu vinkonum Kol- brár, sem voru með henni á ung- lingaheimilinu dóu skömmu eftir að þær losnuðu. Ein framdi sjálfs- lentu ógöngum gemr ver- ið sú að sjálf- ræðis- aldur- inn á þess- um tíma var sextán ár. Ung- lingarn- ir á heimil- inu •ryHK'‘'r ,Eg er sú eina sem slapp' Kolbrá Bragadóttur I Slapp við óreglu eftir vist á J Unglingaheimilið. Þekkir | engan sem fór ekki beint i „ruglið" eftir vistina. %Mþ vandi mig á að ræna búrið áðuren ég var settur í e/rtl fflúhþfpP eitth vað að éta " QV vandræðum sem þeir voru í áður en þau voru vistaðir þar. DV fann etnn. (X f IX | \KAÁ Gunnar Þór Magnússon var einn unglingana á Kópavogsbraut- inni. Hann hefur að eigin sögn átt skrautlega ævi síðan að hann kom út af Unglingaheimilinu. Gunnar komst til dæmis á síður DV þegar hann bjó ásamt fimm manna fjöl- skyldu sinni í bíl vegna húsnæðis- skorts. Gunnar segir að starfsaðferðirn- ar á Unglingaheimilinu hafi oft ver- ið í líkingu við það sem þekkist í fangelsum. „Það yrði allt vitlaust ef hlutimir yrðu gerðir svona í dag,“ segir hann. „Ég hef varla hitt heila manneskju frá þessum árum. Það eru allir búnir að farga sér, vera í fangelsi eða á síðum DV.“ Fékk ekki að fara út í þrjá og hálfan mánuð „Ég var náttúrulega erfiður á þessum tíma og í sífelldu striði við starfsfólkið," segir Gunnar Þór. Hann segir að starfsfókið hafi þá iðulega tekið hressilega á móti. „Ef maður gerði eitthvað af sér var maður settur í stofúfangelsi. Einu sinni fékk ég til dæmis ekki að fara út í þrjá og hálf- an mánuð. Og stundum fékk maður hvorki vott né þurrt. Ég vandi mig smám saman á að ræna búrið áður en ég var settur í einangrun til að hafa eitthvað að éta.“ Gunnar segir að unglingarnir á heimilinu hafi þurft að beijast fyrir öllu sínu á heimilinu. Menn hafi þurft að spjara sig í þessu harð- neskjulega umhverfi. „Við ákváð- um hvenær við ætluðum að strjúka og annað því um líkt á fúndum. Ég var voðalegur kóngur þarna, stjóm- aði öllu batteríinu úr herberginu m£nu.“ Fyrrverandi starfsmenn ung- lingaheimilisins sem DV ræddi við sögðu að unnið hafi verið af miklum memaði á heimilinu. Fjármuni hafi hins vegar sárlega vantað og það hafi komið niður á starfsháttum. Sérstaklega er nefnt hversu oft bar á því að krakkar væm vistaðir á Ung- lingaheimilinu án þess að eiga í raun heima þar. Úrræði hafi einfald- lega skort fyrir ákveðinn hóp og hann því vistaður ásamt öllum hin- um á Unglingheimilinu. Þetta leiddi „Ég hef varla hitt heila manneskju frá þessum árum" svo til þess að fjölmargir hefðu kom- ið út af heimilinu í verra ástandi en þeir vom áður en þeir vom vistaðir á Unglingaheimili rikisins. Laminn daginn út og inn Róbert Guðmundsson verður reiður þegar hann horfir til baka til þess tíma þegar hann var, sem ung- ur drengur, vistaður á Unglinga- heikmilinu. „Það eina sem ég vann mér til saka er að ég sat ekki kyrr í skólanum,“ segir hann. Róbert seg- ist hafa verið erfiður í skóla og því hafi verið tekin ákvörðun um að taka hann af heimili sínu, frá fjöl- skyldu sinni og inn á Unglinga- heimihð. „Þetta var algjört helvíti," segir Róbert. „Ég var laminn dag- inn út og daginn inn, stundum af öðmm strákum, stundum af starfs- mönnum. Það vom aðrir líka. Vist- in þarna breytti mér, forherti mig.“ Róbert hefur ekki átt sjö dagana
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.