Dagblaðið Vísir - DV - 11.06.2005, Blaðsíða 53

Dagblaðið Vísir - DV - 11.06.2005, Blaðsíða 53
DV LAUGARDAGUR 11. JÚNÍ2005 53 Söiutölur ÁTVR fyrir síð- asta ár liggja nú fyrir. Tölurnar sýna að íslend- ingar eru drykkfeld þjóð. íslendingar drukku 98.000 lítra af Smirnoff í fýrra Go sbjór bacaW?' Bankaði upp á hjá forsetanum og seldi honum mynd Þrándur Þórarinsson listmálari bankaði upp á skrifstofu forsetans við Sóleyjargötu og bauð honum mynd til sölu. Enga venjulega mynd, heldur portrett af forsetan- um. „Þetta var bara skemmtilegt uppátæki hjá mér. Það er ekki merkilegra en það,“ segir Þrándur, en hann er í læri hjá norska lista- manninum sem elskar Island, Odd Nerdrum. Þrándur segir forsetann taka vel í hugmyndina, enda mikill menng- inarmaður þrátt fyrir skriffmsku. „Þetta tók tíma, en gekk upp að lok- um,“ segir Þrándur sem seldi verk- ið á 175 þúsund krónur. „Ég vonast til þess að hann hringi aftur og biðji um meira, en það hefúr ekki ennþá gerst. En ég bíð spenntur við símann," segir Þrándur. Að sögn skrifstofústjóra forsetaskrifstofúnn- ar keypti Ólafur Ragnar myndina fyrir heimilið. Kannski hefur Dor- rit einnig áhuga á einni mynd af sér. Það yrði falleg viðbót við heim- ili forsetahjónanna. Topp S: 253 818 Iítrar i23SSÆr"«w 4 Rn C3r^ Breeze Lemon t' r T Breeze Orange 5' Bacardj Breeze Lime8 RNOFE Heildarneysla íslendinga á áfengum drykkjum í fyrra var 15.939.152 lítrar eða 1.220.613 áfengislítrar samtals. Þetta magn drukkum við úr 31.582.328 sölu- einingum; dósum, flöskum, kútum og kössum. Aukn- ing hefur verið samfelld milli ára, við drukkum rúm- lega milljón fleiri lítra í fyrra en i hitteðfyrra. Sé ein- ungis tekið mið af þeim sem hafa aldur til að drekka kemur í ljós að íslendingar drukku 77 litra af áfengi á mann, eða 5,9 áfengislítra á kjaft. Langmest var svolgrað af „léttu áfengi“. 95,9% af sölunni er í drykkjum undir 22%. Þar af er bjórinn langvin- sælastur; 77,4% af heildarsölunni. Vodka Heildameysla: 282.447 lítrar 1. Smirnoff 2. Finlandia 3. Koskenkorva 4. Tindavodka 5. Borzoi Rauðvín Heildarneysla: 1.627.893 litrar, þ.a. 668.794 litrar í „beljum“. Vinsælasta rauðvínið (a „beljuni ) 1. Drostdy-Hof Cape Red 2 Pasqua Cabernet Merlot Venezie 3. Concha Y Toro Frontera Cabernet Sauvignon Le Cep Merlot 5. Le Cep Chilean Cabernet Sauvignon Vinsælasta rauðvínið (í flöskum): 1. Concha Y Toro Sunrise Cabernet Sauvignon (Chile) 2. E1 Coto Crianza (Spánn) 3. Gato Negro Cabernet Sauvignon LConcha Y Toro Merlot (Chile) 5. Montecillo Crianza (Spann) Hvítvín Heildarneysla: 601.958 lítrar Vinsælasta hvítvínið (í flöskum) 1. Rosemount GTR (Ástralía) 2. Concha Y Toro Sunrise Chardonnay (Chile) 3. Guntrum Riesling Royal Blue (Þýskaland) 4. Ars Vitis Riesling (Þýskaland) 5. Jacob’s Creek Chardonnay (Ástralía) Bjór Heildarneysla: 12.340.996 lítrar Topp 5: 1. Víking 2. Thule 3. Egils gull 4. Faxe Premium 5. Viking light Gin Heildarneysla: 62.218 lítrar — fslenskt brennivín Heildarneysla: 17.923 litrar Romm Heildarneysla: 63.404 lítrar 500 ML Viskí Heúdarneysla: 91.808 lítrar í X-Men 3 Leikarinn Hugh Jackman hefur nú tilkynnt aö hann mum leika Wolverine i þriöja skipti í kvikmyndinni X-IVlen 3. Leikarinn sló í gegn í fyrstu kvikmyndinni og hafa kvik- myndaáhugamenn staöið á öndinni af eftirvæntingu um hvort hann muni leika kappann i þriöja skipti. Ekki aöems er Jackman aö fara aö leika klórandi úlfmanninn í X-Men 3 heldur ætlar hann líka aö leika í kvikmynd sem fjallar ... eingöngu um Wolverine og heitir hún einfaldlega „Wol- ALt verine." Hugh segir aö handritiö að X-IVIen 3 sé einstaklega sterkt og að það sé ástæðan fyrir því aö hann vilji leika aftur. Þrándur Þórarinsson er efnilegur iistamaður Jón Kristjánsson heilbrigðisráðherra er 63ja ára í dag. „Maðurinn er ábyrgðar- fullur mjög sem er mikill kostur. Hann er öruggur í framkomu og býr yfir réttu viðhorfi til lífsins. Hann er sterk mann- eskja þegar kemur að andleg-^ um styrk, er opinn fyrir skoðunum annarra og góð-j ur og hreinskilinn ráðgjafi þegar kemur að því að taka 1 mikilvægar ákvarðanir," s ir í stjörnuspá hans. Jón Kristjánsson Jafnvægi ríkir miili þfn og fé- laga þinna og sú vinátta hjálpar þér að takast á við hvaða hindranir sem kunna að verða á vegi þínum. Allir vegir eru þér færir. Fiskamirfjft febr.-20. mars) O Þú ert aldeilis ekki eins og ákafur trommari þegar ástin er annars vegar, heldur varfærinn hörpuleikari. Þú hefur hinsvegar ríka þörf fyrir að aðrir þarfnist þín. Þú elskar ástina á þinn sér- stæða hátt. Hrúturinn e?. mars-19. aprll) Keppnisharka þín er áberandi mikil f júnf og þú virðist vera fús til að axla ábyrgð (á fyrirtækinu eða heimilinu) en leiknum fylgja reglur sem þú kýst alfarið að setja sjálf/ur og þess vegna mættir þú hlusta betur á fólkið sem þú umgengst og sýna tillitssemi. NaUtlð (20. aprll-20. mal) Nautstigið einkennist af tvfeðli yfir helgina. Innri togstreita þín er áber- andi hérna þar sem þú reynir umfram allt að halda hvatvísri eyðslu þinni í skefjum. Hugaðu aðeins betur að and- legum verðmætum þlnum. Tvíburarnirpj. Tákn þitt, tvíburarnir, sýnir að þú lifir tvöföldu ftóknu lífi. Merki þitt er reyndar ráðgáta þar sem hvor tviburinn veit af hinum, reynir að þóknast hon- um, elskar hann alla leið en reynir sitt ýtrasta til að flýja spegilmynd sína. Flók- ið er einstaklega fagurt. Krabbinn/22.jiin/-2Zjú/)? ;í. . Hér fyllir þú heimili þitt af mun- um sem þú safnar rétt eins og þú fýllir maga þeirra sem þú ert sífellt að fæða. ' : : l)mb(23.0-22.ágúst) Hégómagirnd þín er áberandi yfir helgina. Með skjalli viriðst vera hægt að láta þig gera hvað sem er og þeir sem átta sig á þessu geta notfært sér þig. Meyjan/a.ifgiísf-a.sepr.) Flest virðist skipta þig máli og þá aðallega frá hagnýtu sjónarmiöi. Það er erfitt að mótmæla þér þegar þú viðr- ar úthugsaðar og skotheldar skoðanir þínar á spillingu f stjórnmálum, skatta- málum, heilbrigðisþjónustunni eða endurbótum á skólakerfnu. Slakaðu að- eins á fyrir alla muni. Vogin (2J.se/ir.-2J. Oú.) Líf þitt einkennist af svakaleg- um hraða. Gefðu þér tima fyrir eigin þarfir. Sporðdrekinn w. oti.-n. n*j Þessa dagana virðist þú leita að fyrirmyndarfélaga og ert sjaldan ánægð/ur með það sem þú hefur. Þú virðist ekki vilja bindast of sterkum böndum og hugsar því meir um hæfi- elika elskhuga þíns eða félaga þíns. Bogmaðurinn/22.w.-2i.*sj Treystu á innsæisleiftur þín því þau eru rétt. SteÍngeÍtÍnf22.<Tes.-íi>./anJ Steingeitin er vægast sagt metnaðargjörn og ákveðin þessa dagana. Sigur og velferð eru ein- kunnarorðin hér. 0 SPÁMAÐUR.IS
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.