Dagblaðið Vísir - DV - 11.06.2005, Blaðsíða 60

Dagblaðið Vísir - DV - 11.06.2005, Blaðsíða 60
60 LAUGARDAGUR 11. JÚNl2005 Sjónvarp DV Duplex Gamanmynd úr smiðju litla tappans Dannys Devito. Kvikmyndin fjallar um Nancy og Alex sem hafa fundið sér fullkomna íbúð I Brook lyn I New York. Þau flytja inn glöð I bragði en fljótlega hefst mikið brölt ( og vandræði sem tengjast aldraðri konu á efri hæðinni sem hættir hreinlega ekki að angra þau. Þau eru svo ánægð með ibúðina að fljótlega fara þau að vonast eftir því að kerlingin hrökkvi upp af, en allt kemur fyrir ekki og upphefst sprenghlægileg at burðarás. Aðalhlutverk: Drew Barrymore, Ben Still- er, Eileen Essel. Leikstjóri: Danny Devito. 2003. Leyfð öllum aldurshópum. A K. lengd 90 mín. Sleepers Hrottaleg kvikmynd sem fjallar um fjögurra manna vinahóp í Hells Kitchen hverfi New York borgar. Strákapör þeirra ganga of langt og lenda þeir allir í unglingafangelsi þar sem viðbjóðslegir hlutir eiga sér stað. Kvikmyndin gerist á tveimur tímaskeiðum eða þegar þeir eru krakkar og svo þegar þeir, eru komnir til ára sinn og hyggja á hefndir. ’ Aðalhlutverk: Dustin Hoffman, Kevin Bacon, Robert De Niro, Brad Pitt. Leikstjóri: Barry Levinson. 1997. Stranglega bönnuð börnum. ýCWwtW. Lengd 140 mín. Dragnet Frábær gamanmynd frá árinu 1987 sem byggð er á vinsælum sam- nefndum sjónvarpsþáttum. Myndin fjallar um lögreglumennina Friday og Steekbeck en fullt mál sem inum PAGAN. Endurgerð sjónvarps- þáttanna hefur áður verið á dag- skrá Skjás eins. Aðalhlutverk: Tom Hanks og Dan Akroyd. ★★★. lengd 105 mín. ► Stöð 2 kl. 21.10 ► Stöð 2 kl. 00.25 ^Skjár einn kl. 21 0; SJÓNVARPIÐ M 8.00 Morgunstundin okkar 8.01 Gurra grfs (6:26) 8.08 Bubbi byggir (907:913) 8.20 Pósturinn Páll (3:13) 8.28 Hopp og hf 7.00 Barnatími Stöðvar 2 (Svampur, Magic Schoolbus, Care Bears, The Jellies, Snjóbörnin, Músti, Pingu 2, Póstkort frá Felix, Sullukollar, Barney 4-5, Engie Benjy, Engie Benjy 3, Sessamí (9:26) 8.55 Fræknir ferðalangar (41:52) 9.20 Strákurinn (4:6) 9.30 Arthur (108:115) 10.00 Gæludýr úr geimnum (20:26) 10.30 Kastljósið 10.55 Hlé 15.00 EM f kvennaknattspyrnu. Bein útsending frá leik Dana og Englendinga sem fram fer á Englandi. 16.50 Formúla 1. Bein útsending frá tfmatöku fyrir kappaksturinn í Kanada. 18.00 Táknmálsfréttir 18.10 Geimskipið Enterprise 18.54 Lottó 19.00 Fréttir, iþróttir og veður 19.40 Fjölskylda mln (3:13) (My Family) • 20.15 Tónleikar 46664 Upptaka frá tónleikum sem haldnir voru til heiðurs Nelson Mandela f Tromse fyrr f kvöld. 22.00 Hægláti Ameríkumaðurinn (The Quiet American)Bandarfsk bfómynd frá 2002 byggð á sögu eftir Graham Greene. Breskur fréttaritari f Salgon 1952 kynnir ungan bandariskan hjálparstarfsmann fyrir ástkonu sinni og sá bandarlski verður ástfanginn af henni líka. Leikstjóri er Phillip Noyce og meðal leikenda eru Michael Caine, Brendan Fraser, Do Thi Hai Yen og Rade Serbedzija. 23.45 Tónleikar 46664 1.05 Útvarpsfréttir f dagskrárlok Hjólagengið, Börnin f Ólátagarði) 12.00 Bold and the Beautiful 13.45 Joey (16:24) 14.15 Það var lagið 15.15 Kevin Hill (10:22) 16.05 Strong Medicine 3 (6:22) 16.55 Oprah Winfrey 17.40 60 Minutes I 2004 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.54 Lottó 19.00 fþróttir og veður 19.15 Whose Line Is it Anyway? 3 (Hver á þessa Ifnu?) 19.40 Just For Kicks (Alltaf f boltanum) kj 21.10 Duplex (Grannaslagur) 22.40 The Thing (Fyrirbærið)Hrollvekjandi spennumynd um visindamenn frá bandarfska vlsindaráðinu sem eru sendir til Suðurskautslandsins til rann- sókna. Þeir lenda i skelfilegum að- stæðum og komast að þvi að það búa ekki bara mörgæsir á Suðurskautsland- inu. 1982. Stranglega bönnuð börnum. 0.25 Sleepers (Stranglega bönnuð börnum) 2.45 LALaw: The Movie 4.10 Fréttir Stöðvar 2 13.45 Þak yfir höfuðið 14.30 Still Standing (e) 15.00 Less than Perfect (e) 15.30 According to Jim (e) 16.00 The Bachelor (e) 17.00 Djúpa laugin 2 (e) 18.00 The Contender - NÝTT! (e) 19.00 MTV Cribs (e) 19.30 Pimp My Ride (e) 20.00 Burn it Breskur framhaldsmyndaflokk- ur frá BBC um hóp vina á þrltugsaldri sem veit ekki hvað þeir ætla að verða þegar þeir eru orðnir stórir. 20.30 Mad About Alice Þættir frá BBC sem fjalla um Alice og Doug sem eru ný- skilin, en rembast við að haga sér eins og manneskjur hvort gagnvart öðru vegna sonar sem þeim tókst að eignast áður en allt fór upp f loft 21.00 Dragnet Grinmynd með spennuivafi frá 1987. 22.45 CSI: Miami - Ný þáttaröð (e) 4.55 Tónlistarmyndbönd frá Popp TiVI sisfn 16.30 Aflraunir Amolds 17.00 Toyota móta- röðin I golfi 2005 18.00 Motorworld 18.30 Inside the US PCA Tour 2005 (Banda- rlska mótaröðin I golfi)Vikulegur frétta- þáttur þar sem fjallað er um banda- rlsku mótaröðina I golfi á nýstárlegan hátt. Hér sjáum við nærmynd af fremstu kylfingum heims og fáum góð ráð til að bæta leik okkar á golfvellin- um. Ómissandi þáttur fyrir golfáhuga- menn. 18.54 Lottó 19.00 NBA (Úrslitakeppni) 21.00 Hnefaleikar (Kostya Tszyu - Ricky Hatton) 22.20 Hnefaleikar (Antonio Tarver - Glen Johnson)Útsending frá hnefaleika- keppni I Los Angeles. Á meðal þeirra sem mættust voru Antonio Tarver og Glen Johnson en f húfi var heims- meistaratitill WBC-sambandsins f létt- þungavigt. Áður á dagskrá 18. desem- ber 2004. 23.30 One Tree Hill (e) 0.15 Law & Order - Ný þáttaröð (e) 1.00 Tvöfaldur Jay Leno (e) 2.30 Óstöðvandi tónlist 23.25 Hnefaleikar (Mike Tyson - Danny Willi- ams) 1.00 Hnefaleikar. Bein útsending frá hnefaleikakeppni I Washington. Á meðal þeirra sem mætast eru Mike Tyson, fyrrverandi heimsmeistari I þungavigt, og Kevin McBride. STÖÐ 2 BÍÓ 6.00 Live From Bagdad 8.00 Anger Management 10.00 Tortilla Soup 12.00 The Wild Thomberrys Movie 14.00 Live From Bagdad 16.00 Anger Management 18.00 Tortilla Soup 20.00 The Wild Thornberrys Movie 22.00 Retum to the Batcave: The Mi 0.00 Do Not Disturb (Strangl. b. bömum) 2.00 Without Waming: Diagnosis Murder (B. bömum) 4.00 Retum to the Batcave: The Mi í&j OMECA 13.00 Joyce Meyer 13.30 Believers Christian Fell- owship 14.30 Acts Full Gospel 15.00 Israel í dag 16.00 Joyce Meyer 16.30 Blandað efni 17.00 Ewald Frank 17.30 Mack Lyon 18.00 Acts Full Gospel 18.30 Joyce Meyer 19.00 CBN fréttastofan - fréttir á ensku 20.00 Um trúna og tilveruna Friðrik Schram 20.30 Gunnar Þorsteinsson (e) 21.00 Ron Phillips 21.30 Miðnæturhróp 22.00 Joyce Meyer 22.30 Blandað efni 23.00 CBN fréttastofan - fréttir á ensku 0.00 Nætursjónvarp Ómar Ragnarsson er tvímælalaust frægasti frétta- maður landsins. Líklega er það vegna þess að hann er ekki bara fréttamaður, heldur einn fremsti skemmtikraftur landsmanna. Ómar er einnig boxfíkill en í kvöld mun hann svala þeirri fíkn þegar þeir Bubbi Morthens lýsa bar- daga Mikes Tyson og Kevins McBride. „Ég er ekkert sérstaklega spenntur fyrir þessum bardaga því mér finnst að Tyson eigi að vera hættur fyrir löngu," segir Omar Ragnarsson fréttamaður en hann mun lýsa bardaga Mikes Tyson og Kevins McBride í kvöld. Honum til halds og traust verður bljúga blíðmennið Bubbi Morthens en þeir hafa lýst saman fjölmörgum bardögum í gegnum tíðina. TekurTyson hálfa öld að öðlast virðingu Ómar segir að það tnuni taka Mike Tyson hálfa öld til að skapa sér þann sess sem honum ber, svo slæmt sé mannorð hans. „Ég sagði eftir að hann beit Holyfield í eyrað að hann væri búinn að vera. „Tyson er búinn að vera," var haft eftir mér í DV á þeim tíma og ég tel að ég hafi haft rétt fyrir mér. Hann átti að hætta þá,‘‘ segir Ómar. „Það sem Tyson getur ekki Utið framhjá er að hann berst í bökkum fjárhagslega, þannig að hann getur í raun ekki hætt. En hann er á niðurleið, það er ekki spurning og hann æfir engan veginn nóg,‘‘ segir Ómar. Hann segir að Tyson sé þó ekki metinn af verðleikum þegar hneifaleikasérfræðingar setja hann á styrkleikalista. „Hann er met- inn eftir öilum ferlinum sem hann hefur klúðrað núna seinni ár og lendir þar af leið- andi neðarlega. En við Bubbi förum eftir hans bestu árum sem voru 1985-1989 og miðað við það er hann um það bil sá tólfti besti í heiminum," segir Ómar. „Það er þó einn hæfileiki sem aldrei fer, það er hæfi- leikinn til að rota og hann hefur Mike Tyson. George Foreman lifði til dæmis á því og náði sér líka í heimsmeistaratitil 45 ára með rothöggi," Vinnur í nýju umhverfisverkefni Ómar Ragnarsson er eins og alþjóð veit mikill náttúruunnandi. Þegar í ljós kom að Kárahnjúkum yrði sökkt undir virkjanir tók Ómar upp á sitt einsdæmi til við að gera þátt um þessa náttúruperlu áður en fram- kvæmdirnar hófust. Þetta verkefni var hon- um mjög kostnaðarsamt og þurfti hann til að mynda að selja húsið sitt og fara í leigu- íbúð til að fjármagna verkefnið. Nú vinnur hann að nýju verkefni. „Ég er að fara upp á Vatnajökul þar sem ég er að vinna að næsta stóra verkefninu um verðandi virkjana- svæði. Það er svæði milli Mýrdalsjökuls og Vatnajökuls sem er geysilega faUegt. Það er ekki verið að vinna í því alveg strax, en þess heldur þarf ég að taka myndir af því. Ég var eiginlega of seinn með Kárahnjúkana, ég rétt náði þeim,‘‘ segir Ómar. TF-FRÚ enn á lofti Ómar hefur löngum verið þekktur fyrir flugáhuga sinn og hefur upp- lifað ailmargar svaðilfarir í háloft- unum. Ertu enn að fljúga? „Já, ég á ennþá TF-ffúna en hún er orðin ansi gömul og skæld. Ég er far- inn að eyða miklu í viðhald á henni og rak hana með millj- ón króna tapi í fyrra. Hluti af því er Kárahnjúkaverkefnið en ég fékk náttúrulega enga innkomu þar. Reyndar fékk ég styrld úr poka- og minningarsjóði sem náðu að rétta mig örlítið af, en þetta er bara svo kostnaðarsamt verk- efhi. Ég ætla að sækja um einhverja styrki fyr- ir þetta verkefni. Tyson trekkir Ómar kemur ofan af jökli í dag og gerir sig þá kláran fyrir bardagann í kvöld. Ómar segir að þó svo Tyson sé búinn að missa það í boxinu, þá sé ekki hægt að horfa framhjá einni staðreynd. „Sama hvað menn segja, þá er það staðreynd að Tyson trekkir," segir Ómar Ragnarsson að lokum. soli@dv.is o AKSJÓN 7.15 Korter 14.00 Samkoma ( Ffladelflu 18.15 Korter POPP Thrf 14.00 Sjáðu (e) 16.00 Game TV (e) 17.00 Islenski popp listinn (e) TALSTÖÐIN FM 90,9 □ 9.00 Bflaþáttur - U: Leó M. Jónsson 10.03 laugardagsmorgunn - Umsjón: Eiríkur Jóns- son 12.10 Hádegisútvarpið - U: Kristján Hjálmarsson og Þórarinn Þórarinsson. 13.00 Sögur af fólki - U: Helga Vala 15.03 Úr skríni - U: Magga Stína. 16.00 Glópagull og gisnir skógar - Umsjón: Auður Haralds e. 17.03 Frjálsar hendur llluga e. 18.00 Sannar kynja- sögur eftir Cheiro. Kristmundur Þorleifsson þýddi. 19.00 Bílaþáttur e. 20.00 Laugardags- morgunn e. 22.00 Hádegisútvarpið e. j
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.