Dagblaðið Vísir - DV - 11.06.2005, Blaðsíða 27
DV Helgarblað
LAUGARDAGUR 17. JÚNÍ2005 27
'
Sjá ekki eftir að hafa
söðlað um Þau Sigrlður
og Magnús una sér vel að
Hallanda og fara sjaldan
af bæ enda segjastþau
ekki hafa þörffyrir það.
Þau hafi hrossin / túninu
og kyrrðina og náttúruna
alltíkring.
Stofan er ekki síður glæsileg
Þarna geta fjölskyldur slakað á I
sveitasælunni, veitt og farið á
hestbak þess á milli.
Glæsileg húsakynni innréttuð
Það stóð ekki til en Sigrlður sá tækifærið
og þá var ekki annað en fara afstað
Flott eldhús fýrir gestina Sex
uppbúin rúm eru tilbúin en auk þess
er hægt að gista I stofunni.
Hljómsveitin SKE
spilar á Spot-hátíð
inni í Árósum
SKE Ætlarað
\meika það I út-
I landinu á árinu.
Byrjar I dag á
Danmörku.
911
Islenskt meik í útlöndum
íslenska hljómsveitin SKE
mun um helgina leika í Dan-
mörku. Hljómsveitin treður upp á
Spot-hátíðinni í Árósum í dag en í
gær léku þau í Kaupmannahöfn á
Rust, sem er frægur tónleikastað-
ur þar í borg. Spot-hátíðin er ár-
legur viðburður sem Rosa rokkráð
Danmerkur stendur fyrir og svip-
ar nokkuð til Airwaves-hátíðar-
innar hér heima og By:Larm-há-
tíðarinnar í Noregi þar sem Jan
Mayen, Ghostigital og Tender- nú gert dreifingarsamninga er-
foot, félagar SKE hjá Smekkleysu- lendis fyrir fyrstu plötu þeirra,
útgáfunni, léku einmitt fyrr á ár- Life, Death, Happiness & Stuff.
inu. SKE hefur sent frá sér tvær Platan kemur út í Skandinavíu,
breiðskífur og hefur Smekkleysa Þýskalandi, Belgíu og Hollandi nú
í sumar og síðar á árinu mun svo
HHHHHHHHHJ^^H síðari plata þeirra, Feelings are
Great, koma út í Belgíu. Þá er
m&mmmmmm SKE-fólkið að vinna að nýju
myndbandi við lagið Beautiful
Flovvers sem ráðgcrt cr að verði
frumsýTit síðar í sumar.