Dagblaðið Vísir - DV - 11.06.2005, Blaðsíða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 11.06.2005, Blaðsíða 30
30 LAUGARDAGUR 1 h JÚNÍ2005 Helgarblað PV SStáafei'Sg >• --t Anna Kristín Jónsdóttir * * # # 1. Hvaö heitir söngvari Iron Maiden? Z Með hvaða Formúlu 1 liði ekur Jacques Villeneuve? 3. Hvaða mynd sítur á toppnum í íslenskum kvikmyndahúsum? 4. Hver gaf út Guðbrandsbiblíu? 5. Hvað eru mörg bein í mannslíkamanum? 6. í hvaða tveimur heimsálfum er Kaspíhaf? 7. í hvaða sæti er Kaspíhaf yfir dýpstu vötn í heimi? 8. Hvað eru margar stjörnur í okkar sólkerfi? 9. Hverjir stjórna útvarpsþættinum Capone á X-Fm? 10. Hvenær var Bjöm Bjarnason menntamála- ráðherra? 11. Hvaða á er sú lengsta á íslandi? 12. Á mörkum hvaða tveggja sýslna rennur hún? 13. Hver er framkvæmdastjóri lceland Air? 14. Við hvaða fjörð stendur kauptúnið Reyðar- fjörður? 15. Hvaðan úr Færeyjum er Eivör Páls? 16. Hverjir eru Jackie, Tito, Jermaine og Marlon? 17. Hver lék James Bond í Diamonds Are For Ever? 18. Hvaða ár varð Kristján Eldjárn forseti ís- lands? 19. í hvaða hljómsveit er Rassi prump? 20. Hver er Carrie Underwood? Kristján Valur Jónsson ♦ * ♦ * * 7. Bruce Dickinson. 2. McLaren. 3. A Lot Like Love. 4. Guðbrandur Þorláksson biskup. 5. Um 200. 6. Evrópu og Asiu. 7. 72. sæti. 8. Ein, sólin. 9. Hefekki hugmynd. 10. 1994-2003. 11. Þjórsá. 12. Man ekki. 13. Man ekki. 14. Reydarfjörður. 15. Götu. 16. Jackson-bræðurnir. 17. Sean Connery. 18. 1968. 19. Trabant. 20. Veit ekkert um það. 7. Bruce Dick- / inson. í 2. Sauber. I 3. Stjörnu- \ • stríðsmynd- \' in Hefna \ WÉ Sithsins. 4. Guð- brandur Þor láksson bisk up á Hólum 5.206 7. Þriðja sæti (946 m) 8. Ein, sólin. 9. Andri og Búi. 70. 7 995-2002. 7. Þjórsá. \l2.Árnes- og \ Rangárvalla- I’ imj sýs/u- P 13. Ragnhildur I 7 Geirsdóttir. 14. Reyðarfjörð. 15. Götu. 16. Bræð ur Mich aels Jackson. 17. Sean Connery. 18. 1968. 19. Trabant 20. Sigurveg- arinn í American Idol. 1. Bruce Dickmson. 2. Williams. 3. Stjörnustrið. 4. Guðbrandur Þorláksson biskup á Hólum. 5. 173. 6. Evrópu og Asiu. 7. Öðru sæti. 8. Ein. 9. Hlusta ekki á X-fm. 10. Veit ekki. 11. Þjórsá. 12. Árnessýslu og Rangár- vallasýslu. 13. Ragnhildur Geirsdóttir. 14. Veit ekki. 15. Klappsvik. 16. Pass. 17.Sean Connery. 18.1972. 19. Trabant. 20. Þekki hana ekki. Anna Kristfn sigrar hér I þriðja skiptiö með 12 stigum á móti 10. Krlstján Valur skoraði á félaga sinn úr spurntngakeppni Grand Rokks Öm Úlfar Sævarsson svo það verður spennandi að sjá hvort hefur betur I næstu viku, Anna Kristfn eða öm Úlfar. Fylgist með. Keppnin um Gáfaðasta mann íslands held- ur hér áfram. í þetta skiptið er það Anna Kristín Jónsdóttir fréttamaður sem keppir við vélaverkfræðinginn Kristján Val Jóns- son. Anna Kristín hefur staðið uppi sem sigurvegari í tvö síðustu skipti en nú er að sjá hvernig henni gengur í þetta sinn. Gáfaðasti maöup Islan Ástæða til að taka Önnu Kristínu alvarlega „Auðvitað tek ég áskorun- inni, maður er enginn væskill," segir Örn Úlfar Sævarsson sem keppir við önnu Kristínu í næstu viku. Kristján Valur fé- iagi hans skoraði á Örn Úlfar en þeir félagarnir hafa verið duglegir við að taka þátt í spurningakeppninni á Grand Rokki. „Okkur hefur gengið ágætlega saman á Grand Rokki og höfiim tvisvar sinnum stað- ið uppi sem sigurvegarar auk þess sem ég og konan mín unnum einu sinni," segir Örn Úlfar sem viðurkennir að kunna spilið Trivial Pursuit nánast utan að. „Ég hef rosa- lega gaman af spurninga- keppnum og í sjáliu sér er ég ekkt hræddastur við einhvem einn sérstakan flokk af spurn- ingum en ef ég verð að velja einn heid ég að það væri eitt- hvað hávísindalegs eðlis en annars stend ég mig best í því sem er að gerast í þjóðfélaginu 1 dag, þ.e. umræðu dagsins." Örn Úlfar, sem starfar hjá Inntaki almannatengslum lfst vel á keppinaut sinn. „Fyrst Anna Kristín sigraði Kristján Val er greiniiega ástæða tii þess að taka hana alvarlega án þess að fara að liggja yfir alfræði- orðabókum." Örn Úlfar Sævarsson mun keppa við Önnu Kristínu í næstu viku Örn Úlfar Sævars- son Keppir reglulega i spurningakeppn- inni á GrandRokki.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.