Dagblaðið Vísir - DV - 11.06.2005, Blaðsíða 40

Dagblaðið Vísir - DV - 11.06.2005, Blaðsíða 40
40 LAUGARDAGUR 11. JÚNl2005 Helgarblað DV CEMETERV Hópur manna réðst á konu 1 strætóskýli um siðustu helgi Hópnauðgunum fjölgar í Bretlandi Bretar hafa talsverðar áhyggjur af vaxandi tíðni hópnauðgana þar í landi. Um síðustu helgi var ráðist á 29 ára gamla konu sem var á leið heim til sín í strætó. Árásin átti sér staö þegar konan steig út úr vagn- inum við Nechells í Birmingham- borg. Um leið og konan gekk út úr vagninum réðst hópur manna að henni og náði fram vilja sfnum við hana í strætóskýlinu. Að því loknu gekk hópurinn á brott en konan náði að kalla á hjálp. Enginn hefur verið handtekinn vegna málsins enn sem komið er en lögreglan leit- ar vitna. Málið hefur vakið nokkuð sterk viðbrögð í Bretlandi þar sem allt bendir til að árásin hafi verið þaul- skipulögð. Þá hefur nauðgunum af þessu tagi fjölgað síðustu misserin sem veldur almenningi enn meiri áhyggjum. Talið er að nokkrir hóp- ar manna finnist í landinu sem beinlínis leggi stund á þessa iðju og hefur lögregla nú lagt mikla áhersiu á að uppræta slíkt. Konan sem Eddie Gein er ein mesta ráðgáta heims. Honum var lýst sem feimnum og friðsam- legum manni. Siðar kom í ljós að hann var sjúkur morðingi. Hann er alla jafna talinn hafa verið fyrirmynd að karakterum á borð við Buffalo Bill í Lömbin þagna og Norman Bates í Psycho. ráðist var á um síðustu helgi Uggur þungt haldin eftir árás ina en hún haföi verið aö skemmta sér með vinum um kvöldið áður en ráðist var á hana. Allt bendir til að árásarmennirnir hafi vitað af komu konunnar á umræddan stað og jafnvel er talið að einn þeirra hafi veitt henni eftirför og síðan verið í símasambandi við árásarhópinn. Breska lögreglan Leitarnú hóps manna sem réöst að konu I strætóskýli um helgina og nauögaði henni. Hann játaði aldrei að hafa gertþað í kyn- ferðislegum tilgangi en haft var eftir hon- um við skýrslutökur aðþað hefði aðeins verið vegna þess „að lyktin var ofvond". Eddie Gein Mörg afhelstu iiimennum kvikmyndasögunnar hafa veriö byggð á þessum sérstaka fjöldamoröingja Hvarvetna voru minjagripir um morð og meðal þess sem fannst á staðnum var stóli bólstraður með lOárfyrir fisksmygl? Kona, sem handtekin var I Ástralfu þegar hún reyndi aö smygla sjald- gjæfum fiskum inn I landið, á yfir höfði sér allt að tlu ára fangelsis- dóm. Konan, sem er 43 ára, reyndi að smygla 51 fisk (sérstökum bux- um sem hún hafði útbúið með pok- um fullum af vatni svo fiskarnir kæmust heilir inn (landlð. „Þessi fiskar hefðu geta borið með sér sjúk- dóma sem ekki þekkjast hér (landi. Þetta hefði getað haft alvarleg áhirf á vistkerfið og við lltum málið alvar- legum augum," var haft eftir lög- regluyfirvöldum f Astralfu. Stutt milli mannráns og ástarleikja Tilkynnt var um mannrán i Bæjara- landi I Þýskalandi (vikunni. Vitni sáu konu leiða mann f ól að bflskotti, loka hann' þar inni og keyra f burt. Lög- regla stöðvaði bifreið konunnar nokkru siðar og frelsaði manninn sem var aðeins klæddur f leður-g- streng og með hundaól um hálsinn. Við skýrslutökur kom svo f Ijós að ekki var um mannrán að ræða heldur var þetta aðeins upphafið að skemmtilegu kvöldi fólksins sem reyndist vera par. Sadó/masó-leikur þeirra snérist þvf fljótt upp f lög- reglumál en þeim var þó sleppt að loknum yfirheyrslum með vlðvörun. Tippa- sprengja í Banda- ríkjunum Risastórt tippi varð til þess að hryðjuverkastigíð f Bandarfkjunum var hækkað f sfðasta mánuði og loka þurfti fjölfarinni brú f nokkra klukkutfma. Vegfar- andi á hraðbraut f Flórfda- fylki sá eitthvað sem honum fannst Ifkjast rörasprengju undir brú á hraðbrautinni. Hann óttaðist að hryðju- verkamenn væru að undir- búa árás og ætluðu að sprengja brúna og kallaði þvf á lögreglu. Vopnuð sveit sprengjuleitarmanna mætti á svæði og var sér- stakt vélmenni notað til að gera sprengjuna óvirka. Sfðan kom hins vegar f Ijós að um stærðarinnar eftir- steypu af karlmannslim var að ræða en ekki röra- sprengju. Hafði limnum verið vafið inn f Ifmband. Engum varð meint af uppá- tækinu. m mannshúð, skál gerð úr hauskúpu, jakkaföt saumuð úr mannshúð, skókassi með kven- kynskynfærum og belti skreytt með geir- vörtum, mannsnefjum og mannshjarta. því að finna eins konar útrýmingar- búðir. Hvarvetna voru minjagripir um morð og meðal þess sem fannst á staðnum var stóll bólstraður með mannshúð, skál gerð úr hauskúpu, jakkaföt saumuð úr mannshúð, skó- kassi með kvenkynskynfærum og belti skreytt með geirvörtum, mannsnefjum og mannshjarta. Fyrirmyndarfangi Síðar kom í ljós að Eddie hafði ekki aðeins myrt fjölda manns held- ur hafði hann einnig grafið lík upp úr kirkjugörðum. Hann játaði aldrei að hafa gert það í kynferðislegum til- gangi en haft var eftir honum við skýrslutökur að það hefði aðeins verið vegna þess „að lyktin var of vond". Þessi sérstaki fundur varð til þess að Eddie var skyndilega þekktur um gjörvöll Bandaríkin. Sögurnar flugu og fjölmiðlar kepptust um að færa fréttir af þessum sjúka morðingja. Hann er jafnan talinn hafa verið fyr- irmynd persóna á borð við Buffalo Bills í sögunni Lömbin þagna, saga Tobe Hooper The Texas Chainsaw Massacre er einnig að miklu leyti byggð á ævi Geins og það sama má segja um persónuna Norman Bates í hinni klassísku Psycho eftir Alfred Hitchcock. Eftir að hafa dúsað á geðsjúkra- húsi í 10 ár var loksins réttað yfir Gein. Hann var fundinn sekur um morðið á Bernice Worden en síðar sýknaður á grundvelli slæmrar geð- heilsu. Hann eyddi þess vegna rest- inni af ævi sinni á geðsjúkrahúsi og var aldrei látinn svara til saka fyrir líkin sem hann gróf upp eða þann fjölda manns sem hann drap. Ekki er vitað með vissu hversu marga Eddie drap á ævi sinni en hann lést á gamals aldri á geðsjúkra- húsinu. Læknar og aðrir heilbrigðis- starfsmenn sem umgengust hann lýstu honum sem fyrirmyndarvist- manni. Honum kom ágætlega sam- an við lækna og aðra sjúklinga, hafði mikinn áhuga á starfinu sem þarna fram fór og sýndi sjaldan tilhneig- ingu til að myrða á ný. Eddie Gein er mönnum því enn mikil ráðgáta, tæpum 50 árum eftir að hann framdi voðaverkin. Eddie Gein er einhver frægasti fjöldamorðingi sögunnar. Hann hét réttu nafhi Edward Theodore Gein og mytri fjölda manns með hrotta- legum hætti, safnaði líkamspörtum þeirra saman og gerði jafnvel úr þeim húsgögn. Hann er alla jaftia talinn hafa verið fyrirmynd margra þekktustu illmenna og fjöldamorð- ingja kvikmyndasögunnar. Móðursjúkur morðingi Eddie fæddist í ágúst 1906 í La Crosse í Wisconsin-fylki í Bandaríkj- unum. Hann átti eldri bróður en þegar móðir þeirra lést tók fólk eftir miklum breytingum á hegðan Eddies. Hann þótti mjög einrænn og eyddi sífellt meiri tíma einn að lesa bækur, m.a. um líffærafræði manns- ins. Hann var heltekinn af mannslík- amanum. Það átti eftir að sýna sig í hrottalegum morðum og sjúklegri meðferð á líkömum fórnarlamba hans. Sakamál í kringum 1950 fóru íbúar og yfir- völd í Wisconsin að hafa áhyggjur af miklum fjölda mannshvarfa. Böndin beindust þó aldrei að Eddie þar sem hann þótti og feiminn og viðkunna- legur. Árið 1957 hvarf Bernice Worden, eigandi byggingavöru- verslunar, í grennd við heimili Eddies en vitni höfðu einmitt séð Eddie og Worden saman nokkru áður. Lögreglan fór þess vegna á heimili Eddies Gein, Höfuðlaust lík hangandi úr loftinu Á heimili Eddies fann lögreglan nokkuð sem hún hafði aldrei séð áður. Lögreglustjórinn Arthur Schley var með þeim fyrstu á vett- vang og þegar hann gekk inn í húsið blöstu heilu staflarnir af rotnandi rusli við honum. Á meðan hann gekk um gólfið með vasaljós í hendi fann hann eitthvað strjúkast við höf- uð sér. Þegar hann leit upp sá hann eitthvað sem hann taldi vera lík af dádýri. Líkið var höfuðlaust og búið var að fjarlægja alla útlimi. Þetta var aftur á móti ekki dádýr heldur líkið af móður félaga hans, Bernice Wor- den, sem hafði horfið nokkru áður. En þetta var þó aðeins smá innsýn í sjúklegan hugarheim Eddies Gein því síðar áttu enn óhugnanlegri hlutir eftir að finnast á heimili hans. Það tók lögreglumennina nokk- urn tíma að átta sig á hvar þeir voru staddir. Þeir höfðu ætlað að spyrja Eddie út í mannshvarf en enduðu á Raunveruleg fyrirmynd Buftalo Bills og Psycho
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.