Dagblaðið Vísir - DV - 11.06.2005, Blaðsíða 64

Dagblaðið Vísir - DV - 11.06.2005, Blaðsíða 64
JT*/1 i* í* íj jj í. 0 ÍJ Við tökum við fréttaskotum allan sólarhrínginn. Fyrir hvert fréttaskot sem birtist, eða er notað í DV, greiðast 3.000 krónur. Fyrir besta fréttaskotið íhverri viku greiðast 7.000 krónur. Fullrar ^nafnleyndar er gætt. ~j Q fj ^J fj ^ ^ ^ ' 1111(1111 SKAFTAHUÐ24, WSREYKJAVIK [STOFNAÐ1910] SIMISSOSQOO 5 "690710n11112411 © Þær fregnir berast ofan úr Lynghálsi að ÞórhaÚur Gunn- arsson, sem hefur stjórnað íslandi í dag við góðan orðstír síðustu ár, sé orðinn leiður á þættinum og vilji hætta hið fyrsta. Þátturinn náði miklu flugi þegar hann og Jóhanna Vilhjálmsdóttir voru flutt úr morg- unsjónvarpinu yfir á kvöldin, enda þjörmuðu þau oft rækilega og skemmtilega að viðmælendum. Jó- hanna hætti síðan í vetur og Svanhildur Hólm tók við. Lítil hætta er á því að Þórhallur snúi aftur til leikhússins, sem hann lærði til. Frek- ar þykir liklegt að staða fréttaþular heilli, enda hefur fólki þótt vanta atkvæðamikinn karlkyns þul við hlið Páls Magnússonar... HvarvarJames Bond? Með kampavín í Mgalla Fvripsætnr fara í hvalaskoOun J ldo4c „Fara þessar fyrirsætur ekki að koma,“ sagði Einar, skipstjóri á hvalaskoðunarskipinu Eldingu, þeg- ar erlendu fyrirsæturnar tuttugu voru búnar að láta bíða eftir sér í klukkutíma síðastliðið fimmtudags- kvöld. Spennan leyndi sér reyndar ekki hjá honum og Steina vélstjóra. Það fór enda ekki á milli mála af hvetju stúlkurnar voru flognar til ís- lands þegar þær loksins mættu. Kanada, Danmörk, Indland, Slóvakía, Grikkland, Svíþjóð, Finn- land og England. Þjóðlönd stúlkn- anna voru nærri jafnmörg og þær sjálfar, enda er tískuheimurinn einn sá alþ óðlegasti. Fegurðin fæðist í öllum liornum heimsins. „Það er svo gaman að fá tækifæri til að ferðast í þessum bransa. Ég hef aldrei komið til íslands áður en alltaf langað til þess," segir Emily frá Kanada. Líkt og stöllur sínar hóf hún ferðina frek- ar léttklædd. Það leið hinsvegar ekki á löngu þar til hafgolan gerði vart við sig og þær rifust um kraftgallana. Ekta íslensk sjóstemmning. Stelpurnar komu beint af æfingu fyrir tískusýningu Mosaic Fashion, sem haldin var í Skautahöllinni í gær. Kvöldið fyrir sýningu var lítið um stress að sjá. Fagmennskan var í fyrirrúmi og því var búið að opna fyrstu kampavínsflöskuna áður en Eldingin sigldi út úr Reykjavíkur- höftr. Kampavínið heillaði sumar þeirra reyndar meira en sjómennsk- an og hélt stór hluti hópsins því til innandyra allan tímann. Eitthvað létu hvalirnir á sér standa þetta kvöldið. Einar brá því á það ráð að leyfa fyrirsætunum að veiða með sjóveiðistönginni. Nokkr- ar gripu tækifærið en aðrar drifu sig aftur inn. Þegar leið á ferðina fór sjórinn að segja til sín og enduðu nokkar með magamálið í haflnu. Eitthvað virtust þær bera sig fag- mannlega við þá iðju og hún hafði engin áhrif á stuðið, enda var haldið beint á barinn þegar komið var í höfn. Eftir stóðu Einar skipstjóri og Steini vélstjóri og gengu frá Elding- unni. Flink með stöngina Fyrst hvalirnir létu á sér standa varsjóveiði- stöngin dregin fram. %
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.