Dagblaðið Vísir - DV - 11.06.2005, Blaðsíða 15

Dagblaðið Vísir - DV - 11.06.2005, Blaðsíða 15
DV Helgarblað LAUGARDAGUR 1I. JÚNl2005 15 KB bankamenn með Veð- og skuldlausir lán frá sjálfum sér fslandsbankastjórar Hreiðar byggir bílskúr Hreiðar Már býr ásamt fjölskyldu sinni (glæsilegu húsi í Smáfbúðahverfinu. Húsið sem hann keypti fyrir þremur árum hefur heldur betur fengið andlitslyftingu. Hreiðar stendur f miklum framkvæmdum og hefur reist rúmlega 60 fermetra bíl- skúr á lóðinni sem nú er tilbúinn undir tréverk. í undirbúningi er svo frágangur á skúrnum sem og lóðinni í kringum húsið og þennan veglega bflskúr. Hreiðar leitar ekki langt yfir skammt, en áhvílandi lán á húsinu er frá Kaupþing banka. Nafo: Hreiðar Már Sigurðsson, bankastjóri KB banka. Heimili: Hlyngerði 4,108 Reykjavík. Stærð: 296 fermetrar. Lóð: 784 fermetrar. Áætlað söluverð: 95 milljónir. Áhvflandi veðbönd: 16,2 milljónir. EfHreiðar keypti húsið nú oggreiddi út20% (19 milljónir) en fengi 80% (76 milljónir) að láni væri hann búinn borga bankanum sínum 378 miUj- ónir þegar lánið væri uppgreitt 40 árum síðar. * Sigurður býr í London en á hús á Nesinu Sigurður býr nú f London ásamt konu sinni Arndfsi Björnsdóttir. Saman eiga þau einbýlishús á Seltjarnarnesi þar sem fjölskyldan bjó áður en hún flutti úr landi. Húsið á Nesinu á Sigurður nánast skuldlaust en á þvf hvflir Iftið lán frá KB banka. Nafn: Sigurður Einarsson, stjórnarformaður KB banka. Heimili: Valhúsabraut 20,170 Seltjarnarnesi. Stærð: 237, fermetrar. Lóð: 1113 fermetrar. Áætlað söluverð: 85 milljónir. Áhvflandi veðbönd: 780.000 þúsund. Ef Sigurðurkeyptihúsið nú oggreiddi út 20% (17 miUjónt) en fengi 80% (68 mUljónir) að láni væri hann búinn borga bankanum sínum 338 miUj- ónir þegar lánið væri uppgreitt 40 árum síðar. Hann gæti keypt húsið fjórum sinnum fyrir þá upphæð. * Sigurður Ein- arsson Býrl London en ú enn húsið d Nesinu. Húsiðauttá Nesinu Fjölskyldan flutt til London. Bjarni bróderar í skuldlausri höll Bjarni Ármannsson býr f sannkallaðri höll á Seltjamarnesi með fjölskyldu sinni. Eiginkona Bjarna, Helga Sverr- isdóttir, er skráð sem helmingselgandi á móti honum. f húsinu er önnur (búð á neðri hæð sem hjónin eru með f útieigu og ná þannig að drýgja tekjur sfnar. Hjónin festu kaup á húsinu seint á sfðasta ári en það er byggt árið 1988. Bjarni er mikill fagurkeri og hefur lengi verið frægur fyrir áhuga sinn á hannyrðum. Hann fékk nýlega handlagna hönnuðinn Friðrik Weishappel frá Danmörku til þess að gefa skrifstofu sinni á Kirkjusandi ærlega andlitslyftingu. Bjarni mun vera svo ánægður með breytingar Friðriks að það er aldrei að vita nema hann fál hann næst heim f höllina á Nesinu. Nafn: Bjarni Ármannsson, bíinkastjóri íslandsbanka Heimili: Bakkavör 28,170 Seltjamesi Stærð: 377 fermetrar Lóð: 1003 fermetrar Áætlað söluverð:130 milljónir króna. Áhvflandi veðbönd: SKULDLAUST Ef Bjami keypti húsið nú og greiddi út 20% (26 mUlj- ónir) en fengi 80% (104 miUj- ónir) að láni væri hann iim að borga bankanum mUljónir þegar lánið uppgicitt 40 árum síðar. Hjónin Bjarni og Helga Búa / tæplega f/ögurhundruð fer- metra húsid Nesinu. Skuldlaus á Flötunum Einar Sveinsson býr f þessu látlausa húsi f Garðabænum ásamt eiginkonu sinni Birnu Hrólfsdóttur fyrrverandi sjónvarpsþulu. Einar er skráður elnn fyrir húsi þeirra hjóna sem er byggt árið 1966 en húsið keyptu þau f október 1983. Nafn: Einar Sveinsson, stjórnarformaður íslands banka Heimili: Bakkaflöt 10,210 Garðabæ Stærö: 290 fermetrar Lóð: 968 fermetrar Áætlað söluverð: 90 milljónir króna. Áhvflandi veðbönd: SKULDLAUST EfEinar keypti húsið nú og greiddi út 20% (9 milljónir). en fengi 80% (81 miUjónir) að láni væri hann búinn að borga bankanum 402 miUjónir þegar lánið væri uppgreitl 40 árum síðar.* Einar Sveinsson Býr einn með konu sinni Birnu Hrólfsdóttir í tæp- lega þrjúhundruð fer- metrum. Kristinn með ián frá SPRON Guðmundur velur lifeyrissjóðslán Kristinn býr á Ártúnsholti ásamt konu sinni Önnu Sig- Guðmundur á fbúð (blokk við Kirkjusand ásamt rfði Blöndal, (húsi sem þau keyptu árið 1999. Þau eru konu sinni Vigdfsi Gunnarsdóttir. Guðmundur er með lán á húsinu sem er fengið frá SPRON en ekki með lán frá (búðalánasjóði þar sem hann sparisjóðurinn er móðurfélag Frjálsa fjárfestingabank- starfar, heldur treystir hann betur á lán frá Lffeyrs- ans þar sem Kristinn starfar. sjóði starfsmanna rfkisins. Nafa: Kristinn Bjarnason, framkvæmdastjóri Frjálsa fjárfestingabankans. Heimili: Seiðakvísl 22,108 Reykjavík. Stærð: 223 fermetrar. Lóð: 588 fermetrar. Áætlað söluverö: 60 milljónir. Áhvflandiveðbönd: 2,3 milljónir. EfKristinn keypti húsið nú oggreiddi út 20% (12 miUjónk) en fengi 80% (48 miUjónir) að láni væri hann búinn að borga bankanum sínum 238 mUljónir þegar lánið . væri uppgreitt 40 árum síðar.* Nafa: Guðmundur Bjamason, forstjóri íbúðalánasjóðs. Heimili: Kirkjusandur 5,104 Reykjavík. Stærð: 122 fermetrar. Lóð: 0 fermetrar. Áætlað söluverð: 35 milljónir. Áhvflandiveðbönd: 7 milljónir. Ef Guðmundur keypti húsið nú og greiddi út 20% (7 miUj.) en fengi 80% (28 miUjónir) að láni væri hann búinn að borga Ibúða- lánasjóði um 139 miUjónir þegarlánið væri uppgreitt 40 árum síðar. *
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.