Dagblaðið Vísir - DV - 11.06.2005, Side 15

Dagblaðið Vísir - DV - 11.06.2005, Side 15
DV Helgarblað LAUGARDAGUR 1I. JÚNl2005 15 KB bankamenn með Veð- og skuldlausir lán frá sjálfum sér fslandsbankastjórar Hreiðar byggir bílskúr Hreiðar Már býr ásamt fjölskyldu sinni (glæsilegu húsi í Smáfbúðahverfinu. Húsið sem hann keypti fyrir þremur árum hefur heldur betur fengið andlitslyftingu. Hreiðar stendur f miklum framkvæmdum og hefur reist rúmlega 60 fermetra bíl- skúr á lóðinni sem nú er tilbúinn undir tréverk. í undirbúningi er svo frágangur á skúrnum sem og lóðinni í kringum húsið og þennan veglega bflskúr. Hreiðar leitar ekki langt yfir skammt, en áhvílandi lán á húsinu er frá Kaupþing banka. Nafo: Hreiðar Már Sigurðsson, bankastjóri KB banka. Heimili: Hlyngerði 4,108 Reykjavík. Stærð: 296 fermetrar. Lóð: 784 fermetrar. Áætlað söluverð: 95 milljónir. Áhvflandi veðbönd: 16,2 milljónir. EfHreiðar keypti húsið nú oggreiddi út20% (19 milljónir) en fengi 80% (76 milljónir) að láni væri hann búinn borga bankanum sínum 378 miUj- ónir þegar lánið væri uppgreitt 40 árum síðar. * Sigurður býr í London en á hús á Nesinu Sigurður býr nú f London ásamt konu sinni Arndfsi Björnsdóttir. Saman eiga þau einbýlishús á Seltjarnarnesi þar sem fjölskyldan bjó áður en hún flutti úr landi. Húsið á Nesinu á Sigurður nánast skuldlaust en á þvf hvflir Iftið lán frá KB banka. Nafn: Sigurður Einarsson, stjórnarformaður KB banka. Heimili: Valhúsabraut 20,170 Seltjarnarnesi. Stærð: 237, fermetrar. Lóð: 1113 fermetrar. Áætlað söluverð: 85 milljónir. Áhvflandi veðbönd: 780.000 þúsund. Ef Sigurðurkeyptihúsið nú oggreiddi út 20% (17 miUjónt) en fengi 80% (68 mUljónir) að láni væri hann búinn borga bankanum sínum 338 miUj- ónir þegar lánið væri uppgreitt 40 árum síðar. Hann gæti keypt húsið fjórum sinnum fyrir þá upphæð. * Sigurður Ein- arsson Býrl London en ú enn húsið d Nesinu. Húsiðauttá Nesinu Fjölskyldan flutt til London. Bjarni bróderar í skuldlausri höll Bjarni Ármannsson býr f sannkallaðri höll á Seltjamarnesi með fjölskyldu sinni. Eiginkona Bjarna, Helga Sverr- isdóttir, er skráð sem helmingselgandi á móti honum. f húsinu er önnur (búð á neðri hæð sem hjónin eru með f útieigu og ná þannig að drýgja tekjur sfnar. Hjónin festu kaup á húsinu seint á sfðasta ári en það er byggt árið 1988. Bjarni er mikill fagurkeri og hefur lengi verið frægur fyrir áhuga sinn á hannyrðum. Hann fékk nýlega handlagna hönnuðinn Friðrik Weishappel frá Danmörku til þess að gefa skrifstofu sinni á Kirkjusandi ærlega andlitslyftingu. Bjarni mun vera svo ánægður með breytingar Friðriks að það er aldrei að vita nema hann fál hann næst heim f höllina á Nesinu. Nafn: Bjarni Ármannsson, bíinkastjóri íslandsbanka Heimili: Bakkavör 28,170 Seltjamesi Stærð: 377 fermetrar Lóð: 1003 fermetrar Áætlað söluverð:130 milljónir króna. Áhvflandi veðbönd: SKULDLAUST Ef Bjami keypti húsið nú og greiddi út 20% (26 mUlj- ónir) en fengi 80% (104 miUj- ónir) að láni væri hann iim að borga bankanum mUljónir þegar lánið uppgicitt 40 árum síðar. Hjónin Bjarni og Helga Búa / tæplega f/ögurhundruð fer- metra húsid Nesinu. Skuldlaus á Flötunum Einar Sveinsson býr f þessu látlausa húsi f Garðabænum ásamt eiginkonu sinni Birnu Hrólfsdóttur fyrrverandi sjónvarpsþulu. Einar er skráður elnn fyrir húsi þeirra hjóna sem er byggt árið 1966 en húsið keyptu þau f október 1983. Nafn: Einar Sveinsson, stjórnarformaður íslands banka Heimili: Bakkaflöt 10,210 Garðabæ Stærö: 290 fermetrar Lóð: 968 fermetrar Áætlað söluverð: 90 milljónir króna. Áhvflandi veðbönd: SKULDLAUST EfEinar keypti húsið nú og greiddi út 20% (9 milljónir). en fengi 80% (81 miUjónir) að láni væri hann búinn að borga bankanum 402 miUjónir þegar lánið væri uppgreitl 40 árum síðar.* Einar Sveinsson Býr einn með konu sinni Birnu Hrólfsdóttir í tæp- lega þrjúhundruð fer- metrum. Kristinn með ián frá SPRON Guðmundur velur lifeyrissjóðslán Kristinn býr á Ártúnsholti ásamt konu sinni Önnu Sig- Guðmundur á fbúð (blokk við Kirkjusand ásamt rfði Blöndal, (húsi sem þau keyptu árið 1999. Þau eru konu sinni Vigdfsi Gunnarsdóttir. Guðmundur er með lán á húsinu sem er fengið frá SPRON en ekki með lán frá (búðalánasjóði þar sem hann sparisjóðurinn er móðurfélag Frjálsa fjárfestingabank- starfar, heldur treystir hann betur á lán frá Lffeyrs- ans þar sem Kristinn starfar. sjóði starfsmanna rfkisins. Nafa: Kristinn Bjarnason, framkvæmdastjóri Frjálsa fjárfestingabankans. Heimili: Seiðakvísl 22,108 Reykjavík. Stærð: 223 fermetrar. Lóð: 588 fermetrar. Áætlað söluverö: 60 milljónir. Áhvflandiveðbönd: 2,3 milljónir. EfKristinn keypti húsið nú oggreiddi út 20% (12 miUjónk) en fengi 80% (48 miUjónir) að láni væri hann búinn að borga bankanum sínum 238 mUljónir þegar lánið . væri uppgreitt 40 árum síðar.* Nafa: Guðmundur Bjamason, forstjóri íbúðalánasjóðs. Heimili: Kirkjusandur 5,104 Reykjavík. Stærð: 122 fermetrar. Lóð: 0 fermetrar. Áætlað söluverð: 35 milljónir. Áhvflandiveðbönd: 7 milljónir. Ef Guðmundur keypti húsið nú og greiddi út 20% (7 miUj.) en fengi 80% (28 miUjónir) að láni væri hann búinn að borga Ibúða- lánasjóði um 139 miUjónir þegarlánið væri uppgreitt 40 árum síðar. *

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.