Dagblaðið Vísir - DV - 11.06.2005, Blaðsíða 18

Dagblaðið Vísir - DV - 11.06.2005, Blaðsíða 18
DVmyndirPjetur 18 LAUGARDACUR 11. JÚNÍ2005 Helgarblað DV Fár konur hafa misst jafn mikið og Jóna Dóra Karlsdóttir. Og fáar konur hafa unnið eins skynsamlega úr harminum sem helltist yfir hana og mann hennar, Guðmund Árna, er þau misstu unga syni sína skyndilega af slysförum. En Jóna Dóra er enginn aukvisi og hún gerði sér ljóst að ekki þýddi að gefast upp. Hún stofnaði sorgarsamtök og var í forsvari þeirra í fjölda ára. Hún hélt áfram að lifa og eignaðist þrjá drengi á nokkrum árum og hafði nóg að gera. Þeir sem til hennar þekkja vita svo sem að hún kallar ekki allt ömmu sína. Ætlaði hvorki að láta hlekkja sig við eldhúsvaskinn eða leika aðeins flna þingmannsfrú. Hún vildi breytingar í bæjarmálapótikinni í Hafnarfirði. Og í stað þess að muldra og tuða gaf hún kost á sér. En nú kunna að verða breytingar framundan. Hún vill ekki viðurkenna að hún sé á leið úr landi með Guðmundi, en neitar því ekki að gott væri að söðla um og fara að læra tungumál.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.