Dagblaðið Vísir - DV - 11.06.2005, Blaðsíða 54
54 LAUGARDAGUR 11. JÚNl2005
Menning DV
Hannes Péturs-
son Mái og menn-
Unghefurnú gefiðút
glæsilegt Ijóðasafn
þessa merka skálds. j
menning
Umsjón: Jakob Bjarnar
Grétarsson - jakob@dv.is
Tóm
BORGARLEIKHÚSIÐ
Leikfélag Reykjavíkur • Listabraut 3,103 Reykjavík
Miðasölusími 568 8000
midasala@borgarleikhus.is
Miðasala á netinu www.borgarleikhus.is
Miðasalan í Borgarleikhúsinu er opin:
10-18 mánudaga og þriðjudaga, 10-20
miðviku-, fimmtu- og föstudaga
12-20 laugardaga og sunnudag
Troðið var út úr dyrum á fimmtudagskvöldið í Borgarleikhúsinu
á einhverri mestu leik-og danskeppni ársins. Dansarar, söngvar-
ar og leikarar frömdu níu tíu mínútna atriði hvert öðru skemmti-
legra. Það er auðvitað alltaf mjög erfitt að keppa í list, eins og ný-
liðin söngvakeppni sannaði svo ágætlega. Hér var þó engum erf-
iðleikum bundið að trylla áhorfendur og laða fram hlátrasköll og
aðdáun.
Njáll á Bergþórshvoli, Gunnar á
Hlíðarenda og Hallgerður ásamt öllu
sínu fylgdarliði riðu á vaðið í miklum
hasar í svartklæðum vítisengla í atriði
sem höfundarnir, Valgerður Rúnars-
dóttir og Vignir Rafn Valþórsson, köll-
uðu „Gunnar is going mad he is kill-
ing people down the river“ Hér var
um mikið rokk-„show“ með öllu til-
heyrandi að ræða. Tónlistin var í
höndum Davíðs Þórs Jónssonar og
Sigtryggs Baldurssonar og Hermann
H. Hermannsson samdi myndbands-
verkið. Enn einu sinni var verið að
túlka Njáluna upp á nýtt og í þetta
sinn voru samskipti þeirra Njáls og
Gunnars heldur innilegri en venju-
lega er framsett.
Hreinræktaður dans
Lífsins völundahús!, eða The maze
of life!, kallaði Bryndís Einarsdóttir svo
næsta atriði, sem var fínstemmd
hreyfimynd fólks á biðstöð eða bara á
torgum lífsins með neðanajarðarlest-
arstöð í bakgrunninn. Hér var um
mjög smart búninga- og dansatriði að
ræða. Eiginlega það sem var mest fín-
stemmt þótt það fengi engin verðlaun.
STÓRA SVIÐ
CIRKUS CIRKÖR frá SVÍÞJÓÐ
Þri 14/6 kl 20,
Mi 15/6 kl 20,
Fi 16/6 kl 20,
Fö 17/6 kl 20 Aðeins þessar sýningar
NÝJA SVID/LITLA SVIÐ/ÞRIDJA HÆÐIN
Einleikur Eddu Björgvinsdóttur.
í kvöld kl 20 - UPPS.
Þri 14/6 kl 20 - Styrktarsýning,
Fi 16/6 kl 20,
Lau 18/6 kl 20,
Su 19/6 kl 20
Síðustu sýningar
Hildur Hafstein sá um búinga
fólksins og þeir áttu allir rætur sínar í
sjötta áratugnum og tónlistin var úr
smiðju Gotan Projeckt/Triptico. Tal-
vin Singh/Veena. Bryndís Einarsdóttir
er balletkennari og þetta var nokkuð
hreinræktað dansatriði.
Þær bæði skottuðust og hluss-
uðust
Þriðja atriðið var svo úr allt öðrum
heimi. Þar steig á svið vatnadans-
meyjarfélagið Hrafnhildur með miklu
fylgdarliði. Ester WUliams sveif ein-
hvers staðar yfir vötnum á meðan hjá-
kátlegar vatnadansmeyjar ýmist
skottuðust eða hiussuðust um sviðið í
tilfæringum innblásnum úr hennar
gömlu myndum. Ein dansmeyjanna
var eins og títuprjónn, ein bandólétt,
aðrar misfeitar og misliðugar, en allar
dönsuðu þær eins og vatnið héldi
þeim uppi. Hér birtust svo á sviðinu
konur í öllum heimsins þjóðbúning-
um og böm, sem í lokaatriði gáfu
salnum gjafir, hentu út boltum til
áhorfenda og Alexandra Kjuregej
Argunova fór með ljóð um lífið hér á
jörðu. Þetta atriði var óður til friðar og
mannkærleika og rosalega fyndið um
leið og það var svo hugljúft og óskap-
lega litskrúðugt. Þær köÚuðu þetta at-
riði sitt Jarðar ber.
Og fyrstu verðlaun hlýtur...
Að þessari litadýrð lokinni kom svo
glettilegur leikþáttur á biðstöð þar
sem Godot var svo sem náJægur en
engan veginn truflandi. „Beðið eftir
hverju?" hét þetta atriði sem Eva Rún
Þorgeirsdóttir og Halla Ólafsdóttir
sömdu. Hér vom nokkrar persónur að
bíða við bekk, klassískt en alltaf vel til
fundið. Fólk fer að hrinda hvert öðm
og ein af stúlkunum á biðstöðinni fær
allt heimsins stress inn í líkama sinn
og hristist og skelfur þannig að úr
verður hraðskreiður stakkadódans
þar sem maður hélt bókstaflega að
hún myndi léysast upp í ffumeindir.
Samspú leikara í þessu atriði var sér-
staklega skemmtilegt, enda virtist
dómnefndin ekki vera í vandræðum
með að krýna þá til fyrstu verðlauna í
samkeppninni þetta kvöld.
Smart atriði nær sér ekki á flug
Síðasta atriði fyrir hlé var samið af
Ingvari E. Sigurðssyni. Hér var
leikatriði á ferðinni þar sem dansinn
var víðsfjarri og þó svo að Bjöm Ingi
HUmarsson hafl verið skondinn í leit
sinni að símasambandi við heiminn
og vini sína á sænsku, þá náðist ein-
hvem veginn ekkert flug í þessu ann-
Ester Williams sveif
einhvers staðar yfír
vötnum þegar hjákát-
legar vatnadansmeyj-
ar ýmist skottuðust
eða hlussuðust um
sviðið í tilfæringum
innblásnum úrhennar
gömlu myndum.
ars smarta atriði í einhverju öðm
samhengi.
Tinna Lind Gunnarsdóttir samdi
svo atriði um pólitíkusa sem bera
sparifötin lauslega utan á sér og fóm-
arlömbin, þ.e. konur sem hanga í snúr-
um í loftinu. Hér var um smart stað-
setningar að ræða og skemmtileg úr-
vinnsla búninga, en hinn pólitfski boð-
skapur og snerpa náði einhvem veginn
ekki alveg í gegn. Það var Elma Back-
man sem hannaði búningana. Tinna
er á öðm ári leUdistardeUdar Listahá-
skóla íslands og er þetta hennar fyrsta
verkefiú utan skólans sem verður að
telja henni til tekna. Góð byrjun.
Morgunleikfimin stendur fyrir
sínu
9.50 aUa virka morgna. Álfrún
Helga Ömólfsdóttir og FriðrUc Frið-
riksson em greirúlega alin upp á hefð-
bundnum íslenskum heimUum þar
sem gamla Gufan hljómar öUum
stundum. Þetta atriði var ffábært.
Gamalmenni hökta að útvarpstæki
sem einnig hefur Utið betri daga. Úr
tækinu hljóma þeir tónar sem út-
varpshlustendur þekkja svo vel úr
morgunleikfiminni. Dansarar hér
sýndu ffábæra takta í stirðbusalegum
hreyfingum örvasa gamalmenna sem
síðan leysast upp í tryUtan dans.
Morgunleikfimikonan verður per-
sónuleg, blandar hjónabandserfið-
leikum sínum inn í viðræður við
áhorfendur og leUcurinn er aUur eins
og tilbúinn til þess að verða að einu
heljarinnar leikriti.
Hér var um atriði að ræða þar sem
mann langaði hreinlega til þess að sjá
og fá að heyra meira að heyra. Enda
var þetta uppáhaldsatriði áhorfenda f
þar tU gerðri kosningu.
Fyndinn leikur Björns Inga og
Gunnars Hanssonar
Næst síðasta atriði þessa leik-
dansakeppniskvölds samdi Peter
Anderson og nefndi Twelve points,
eða fundur hjá neðanjarðarhreyfingu.
Þetta atriði var sniUdarvel samsett. Að
raða upp borðum og leUca sér að stól-
um getur verið kóreografi'sk upplifun
eins og hér var sýnt. Annars var það
fyndinn leikur þeirra Bjöms Inga
Hilmarssonar og Gunnars Hanssonar
sem límdi atriðið best saman. Þetta
Stútfylltu salinn með nærveru
sinni
Lokaatriðið nefna þær Elma Lísa
Gunnarsdóttir, Ólafía Hrönn Jóns-
dóttir og HaUdóra Geirharðsdóttir „Ör
lög systranna eða Shorts stories of
sisters". Hér var um mikla skemmti-
dagskrá að ræða. Sungið, dansað og
leikið í tryllingslegu samspUi. Þrjár
systur koma í bæinn. Ein þehra lendir
á súlustað og deyr úr dópi, ein nær sér
í viðskiptagráðu og sú þriðja nær sér í
HvanneyrarpUt sem vantar jörð og
góða konu. Það er Davíð Þór Jónsson
sem semur tónhstina og HaUdóra
Geirharðs sem leikstýrir. Hér em eng-
ir nýgræðingar á ferð heldur þaulæfð-
ar leikkonur sem stútfyUa salinn með
nærvem sinni. Þær nutu aðstoðar 6
leikara og dansara, en þar sem hreyf-
ingin var svo mikU, virtist manni að
hér væri um heUan her manna að
ræða. Þetta atriði fékk þriðju verðlaun
dómnefhdar.
Hvar var sjónvarpið?
SPRON studdi samkomuna og
veitti peningaverðlaun.
Á heUdina litið var þetta einstak-
lega skemmtilegt kvöld. Þótt þama
hafi verið um keppni að ræða, get ég
ekki séð af hverju ekld er hægt að end-
urtaka þetta þannig að fleiri fái tæki-
færi til þess að njóta þessa óvenjulega
forms leUcgleðinnar og vandvhkra
vinnubragða á stóm sviði. Fyrir svo
utan að það hefði nú mátt sýna þetta
beint í sjónvarpinu - annað eins gerist
nú þegar verið er að keppa um að
skjóta bolta í mark.
Eiísabet Brekkan
Mál og menning gaf nýverið
út glæsilegt ljóðsafn Hannesar
Péturssonar, en þar má finna öll
ljóð skáldsins. Njörður P. Njarð-
vík fylgir bókinni úr hlaði með
inngangsorðum þar sem segir
meðal annars: „Það er í senn
húmanísk víðsýni og innri íhygli
sem einkennir glæsUegan ferU
Hannesar, sífelld leit menntaðs
skálds að öruggri fótfestu í ólgu
samtímans, að raunverulegum
kjarna undir því hismi stærilæt-
is, sjálfsréttlætingar og hégóma-
skapar sem við höfum fyrir aug-
um og eyrum dag hvern.“ Með
góðfuslegu leyfi útgefanda birt-
um við ljóðið Tóm.
Tóm
Flæktur í ævarandi
ósýnilegt net tímans
þyrlast í hringi
hnöttur vor í tóminu
eirðariaust
endalaust
einhvers staðar
einhvers staðar
utan við seilingu guðs.
25 tímar dansleikhús/
samkeppni Leikfélags
Reykjavíkur og íslenska
dansflokksins í sam-
starfi við SPRON.
Dómnefndina skipuðu:
Sean Feldman fromaður, dans-
höfundur og kennari
Auður Bjarnadóttir danshöf-
undur og leikstjóri _
Hilmir Snær Guðnason sS/þn \
leikari og leikstjóri \
Karen Maria Jónsdótt-
ir danshöfundur
Kristin Jóhannes-
dóttir leikstjóri.
Leiklist
var kvöldið sem Bjöm Ingi talaði
tungum, því hér var það enska með
skroUandi þýskum hreim sem hann
brá fyrir sig. Þetta atriði var mjög
skemmtilega samansett. Verið að leita
að hæfUeikaríkum dönsurunum en
um leið gefin hughrif hryUUegrar yfir-
heyrslu annað hvort hjá nasistum eða
öðrum svíðingum. Þetta atriði hlaut
önnur verðlaun dómnefndar.
Börn 12 ára og yngri fá frítt i
Borgarleikhúsið í fylgd
fullorðinna
- gildir ekki á barnasýningar
ALVEG BRILLJANT SKILNAÐUR
NÝJA SVIÐ/LITLA SVID/ÞRIÐJA HÆÐIN
KALLI A ÞAKINU
e. Astrid Lindgren
I samstarfi við i þakinu
Su 12/6 kl 14 UPPS, Su 12/6 kl 17 UPPS,
Lau 18/6 kl 14, Su 19/6 kl 14-UPPS.,
Su 26/6 kl 14, Lau 9/7 kl 14, Su 10/7 kl 14,
Su 17/7 kl 14, Su 24/7 kl 14
99% UNKNOWN - Sirkussýning