Dagblaðið Vísir - DV - 11.06.2005, Blaðsíða 42

Dagblaðið Vísir - DV - 11.06.2005, Blaðsíða 42
42 LAUGARDAGUR 17. JÚNl2005 Helgarblað DV ;2» », .íi Sumarið er tíminn fyrir grillmat, bjór og húllumhæ. DV talaði við nokkra þjóðþekkta einstaklinga og spurði þá hvernig óskagrillveislan þeirra væri. Hverjum væri gaman að bjóða? Hvað yrði í matinn og hvaða drykkir yrðu í boði og fleira. Mohito verður án efa einn vinsæl- asti drykkurinn í sumar eins og síðastliðið sumar og lambakjötið er einnig vinsælt á grillið. „Ég myndi bjóða hljóm- sveitinni Trabant eins og hún leggur sig. Mér flnnst þeir allir frábærir og ég held að þeir yrðu uppá tækjasamirog skemmtilegirgrill- . veislugestir.Auk : þess myndi ég bjóða Gústa grill sem er maður sem kemur á sumrin | og qrillar fyrir mig.Ég myndi bjóða þeim upp á grillaða hamborgara, pylsur, igkjúkling, banana, flsk og kartöflur og bara allt sem vert er að grilla og reyna að hafa þetta sem fjölbreyttast. Svo væri bjór, ískalt vatn og heilsusamlegt mohito fyrir þá sem vilja." Edda Björg Eyjólfsdóttir leikokna „Ég myndi bjóða Hildi V una til mín.HildurVala:: og ég myndi fá hana ti með salatið því ég er i að salatið hennar er gt „Ragga Gísla væri á ge: því hún er svo töff, en h vera með tíkarspena ( mæta. Hún er svo fle það er svo mikið hú „IHversu töff væri þí | nóbelsverðlaunahal hjá sér? Ef það væri < myndi ég bjóða Halld ness, það væri líklega br hann en ef hann kæmi þá ví veg málið. Ég myndi bjóða öllum upp á hamborgara og salatið hennar Hildar Vc góðan öl að drekka til að vera ekkert aðflækja þetta.Það eru allir jafnir á mínu heimili og því fengju J-lalldór og Barði sama „matinn.,, „( svona grillveislu væri gam- an að bjóða Valgeiri Guð- jónssyni, Magga Eiríks, Bubba Morthens, Megasi og Röggu Gísla. Ég myndi bara bjóða upp á ham- borgara og bjór og reyna svo að fá fólkið til að stofna hljómsveit með mér auðvitað - SÚPERGRÚPPUNA; Guð- jóns-Eírlks-Morthens-Jónsson-Gísla og Gunnars! Ég pant spila á gítar!" I %*** ini í Á móti sól „Ladda yrði að sjálfsögðu boðið enda er hann ótrúlega skemmtilegur og sérstak- lega eftir að maður kynnist honum." „Gísli Rúnar er líka frábær og ef hann og Laddi myndu mæta saman, þá væri saga íslenskrar grínlistar slðustu 20 árin komin." Bubbi Morthens - það verður náttúrulega ein- hver að vera með gltarinn auk þess sem Bubbi myndi sjá um söguhornið ásamt Glsla Rúnari. Bubbi myndi segja sögur úr tónlistarbransan- um og Gísli Rúnar grlnsögur úr leikhúsinu." „Ég myndi llka bjóða Helgu Brögu því fyrir utan að vera skemmtileg þá býr hún til svo góðan pino colada,svo hún fengi að sjá um kokteilinn." „Ragnhildur Sigurðardóttir kylfingur væri kjörin til að þjálfa alla I pútti og gæti því stjórnað púttkeppninni. Ég myndi sennilega grilla heilt lambalæri og jafnvel vera með humar á undan. Það væri hvltvín með humrinum og rauðvín með lambinu en Tab handa Glsla Rúnari. í fordrykk væri Pino colada-drykkurinn hennar Helgu en I eftirrétt hefði ég tíramísú og vanilluls." Einar Bárða er náttúrulega snillingur oa ótrúlega fyndinn. Það er nauðsyn . . I °e9qt að hafa einhvern fyndinn í 9arð‘ ■ veislum og því kæmi Einar sterku mn^ Éa mvndi bjóða honum upp aJwlt I humar og Lngósalatið mJtÉg mynd, [ hafa fullt af humr, og ntangó alatm m^^. ^ “hann* | valið fórnarlamb." «Nyl': I ^ f/bLlCr hafa a>lar smakkað humar- I inn minn og flnnst hann góður svo ég þar _ ekki að hafa áhyggjur. ■ ^ Best væri nátturulega a Þ . þetta væri Én V»ri til í alvöru„tjallens" og bjóða forset- ___ lega gott hvítvín og íslenskt vatn. skemmtileg blanda affólki. Hún er dísi um leiklist, grimuna g ^d kvenleik- algjör kvenskorungur en um ð y tj)veruna- „Helgi Björns - ef einhver getur i haldið uppi stuðinu þá er það J Helgi." „Ég myndi vilja bjóða einhverjum góðum kokki í veisluna og Jói Fel gæti grillað ofan í mannskapinn. Ef hann mætir þarf ég ekki að sjá um eldi mennskuna. Ég myndi vilja gefa , skapnum lambakjöt og hvítvín, rauðvín og bjór að drekka." „Pétur Jóhann Sigfússon væri ; auðvitað efstur í blaði á gestalist- . anum. Hann er fyndnasti maður í I heimi." „Svo hægt væri að spjalla um íþróttir þá myndi ég bjóða Sig- urði Sveinsyni handboltaka Hann er bæði fyndinn og sv< hann allt um fþróttir." „Snorri Sturlulson á Rás 2^ veit allt um tónlist og gæti . því séð um hana. Þetta væri 1 glæsilegur hópur, Helgi sæi um ' I stuðið, Jói um matinn, Pétur um skemmti- j atriðin, Siggi Sveins um íþróttaumræðuna | og Snorri um tónlistina. Eg býst við að allir 1 þessir menn séu vel kvæntir og ef þeir myndu taka konurnar sínar með þá væri þetta orðin ágætis veisla." V
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.