Dagblaðið Vísir - DV - 11.06.2005, Blaðsíða 52
52 LAUGARDAGUR 7 7. JÚNÍ2005
DV
Hir Li i Tinna Bergsdóttir
IIUUIII I
Fátt annað hefur verið rætt í slúðurpressunni en meint ástarsam-
band Brads Pitt og Angelinu Jolie. í viðtali við Diane Sawyer neitaði
Brad öllu. Það sama á við um Angelinu. Hún hefur hótað öllum
blaðamönnum lögsókn ef þeir spyrja út í einkalíf hennar. í nýjasta
"9
Fuilkomin fjölskylda
ein af myndunum úr
W tímaritinu
Bryndís Jakobsdóttir nýtur lífsins í London og vinnur að eigin tónlist
í góðum gír í London
Eplið fellur ekki langt frá eik-
inni. Bryndís Jakobsdóttir, Stuð-
mannabam með meiru, er stödd
í London um þessar mimdir að
vinna að tónlist, en tónlistar-
bransinn er búinn að vera henn-
ar helsti draumur síðan hún var
litil stelpa.
Bryndís hoppaði beint upp í
flugvél eftir prófin og hafði eng-
an tíma til að fagna lokum vor-
prófanna. Bryndís er nemandi í
Menntaskólanum í Hamrahlið.
Hún mun dvelja í London um
stund að þreifa fyrir sér í tónlist-
inni, en hvað kemur út úr því er
óljóst, og var Bryndís ekki fús til
að ræða það frekar þegar blaða-
maður hringdi til hennar í vinn-
unni.
Greint var frá því í DV í janú-
ar að Bryndís væri á leiðinni til
London ásamt föður sínum að
hitta forsvarsmenn útgáfurisans
Sony og taka upp lög. Stúlkan
hefur greinilega heillað Sony-
menn. Hún hefur nú þegar tekið
upp nokkur ný lög.
Bryndís segist aðallega spila
fónk og danstónlist þrátt fyrir
Bryndis Jakobs
fótar sig í tón-
listarheiminum
klassískan bakgrunn. Bryndís er
einnig í Skólakór MH. Margir
hafa líkt rödd hennar við rödd
Ragnhildar Gísladóttur og er
dóttirin alls ekki ósátt við þá
samlíkingu.
Nú er bara að bíða og sjá
hvað kemur út úr þessu
Londonævintýri hjá þessari
hæfileikaríku stelpu
Fultt nafn: llnna Bergsdóttir
Fæðingardagur og ár: 3.maí 1985
Maki: Einhleyp
Böm: Engin
Bifreið: Ekki nein
Starfi Vinn sem fyrirsæta
Laun: No comment
Áhugamál: Vera með vinum mínum og fjöl-
skyldu, ferðast, kynnast framandi menning-
arheimum og lesa góðar bækur.
Hvað hefúr þú fengið margar réttar tölur f
Lottóinu? Ég tek aldrei þátt í lottói.
Hvað finnst þár skemmtilegast að gera? Að
vera með bestu vinkonum mínum að horfa
áSexandthe Cityog spila.
Hvað finnst þér leiðinlegast að gera? Fara til
tannlæknis, var með mikla fóbfu á yngri
árum.
Uppáhaldsmatun Jólamaturinn hennar
mömmu, sveppasúpa og hamborgara-
hryggur ásamtToblerone-ísnum hennar.
Uppáhaldsdrykkur. Cosmopolit-
an.
Hvaða (þróttamaður finnst þér
standa fremstur f dag? Ólafur
Stefánsson.
Uppáhaldstfmarit: Alltaf
gaman að fletta í gegnum
Vogue og önnur tískublöð.
Hver er fallegasti kartmaður
semþú hefur séð fyrir utan
maka? Clive Owen, úff.
Ertu hlynnt eða andvfg rfkis-
stjóminni? Égerekkimjög
sátt við ríkisstjórnina nú til
dags.
Hvaðapersónu langarþig
mestað hitta? Paul McCartney
eða John Lennon
Uppáhaldsleikari: Kevin Spacey
er í uppáhaldi.
Uppáhaldsleikkona: Ég held mikið
upp á Natalie Portman.
Uppáhaldssöngvari: Paul McCartney
eðaJohn Lennon.
Uppáhaldsstjómmálamaður: Siv Frið-
leifsdóttir.
Uppáhaldsteiknimyndapersóna:
Hómer f Simpson.
Uppáhaldssjónvarpsefhi: Lost,
Desperate Housewives og svo er
Sex and the City æðislegur þáttur.
Ertu hlynnt eða andvfg veru vam-
arliðsins hér á landi? Ætli égsé
ekki hlynnt varnarliðinu.
Hver útvarpsrásanna finnst þér
best? Ég er komin með ógeð
á KissFM og FM957 og er
búin að færa mig soldið á X-
ið eða Lét 96,7 þegarégvil
„tjilla".
Uppáhaldsútvarpsmað- i -
un Egill Gilznegger M&
sem er með Kjeppinn á
KissFm.
Stöð 2, Sjónvarpið
eða Skjár einn?
Skjár 1, pottþétt.
Uppáhaldssjón-
varpsmaður:
Svanhildur
Hólm.
Uppá-
halds-
skemmtistaður: Ég er að ffla nýja staðinn
Café Ólíver, Hvebbinn er orðinn þreyttur.
Uppáhaldsfélag f fþróttum: Auðvitað FH.
Stefnurðu að einhverju sérstöku f framtíð-
innl: Ég stefni á að mennta mig í framtíð-
inni og vera sátt við sjálfa mig og lífið.
Hvað ætlar þú að gera í sumarfrfinu? Égfer
út til Suður-Kóreu að vinna sem fyrirsæta
og svo stefni ég á að fara í smá ferðalag til
London með vinkonum mínum eftir það.
Tínna Bergsdóttir
Fyrrverandi Face North
stulkan er einhleyp 0g
barnlaus.
tímariti W koma þau saman í 60 blaðsíðna myndatöku. Settið er
árið 1963. Árið sem Brad Pitt fæddist. Hamingjusöm hjón með þrjú
börn í útjaðri Kaliforníu. Það gæti ekki orðið fallegra.
Rosalegur losti
: Brad Angelinu
Góð í garðinu
Er til fallegri fjölskylda?
Jennifer Aniston fær örugglega kast þeg-
ar hún sér myndirnar í júníhefti tímarits-
ins W. Sextíu blaðsíðna myndataka með
stjörnunum úr Mr. and Mrs. Smith. kjós-
myndarinn Steven Klein náði einstökum
myndurn og lostinn er i algleymingi á milli
fallegasta fólks í heimi. Á myndunum sjást
Brad og Angelina úti í garði í sól og blíðu á
meðan krakkarnir leika sér í sundlauginm,
við matarborðið að fara með borðbænirnar
og þegar börnin eru komin í háttinn. dansa
þau saman þétt inn í stofu og leika sér villt
inni í svefnherbergi.
Það er greinilega verið að núa því um
nasirnar á aumingja Jennifer Aniston sein
vildi ekki stofna fjölskyldu með eiginmanm
sínum á sínum tíma. Heimsbyggðm var
sjokkeruð þegar fréttir af skilnaði þeirra
bárust út. Ef gullinparið getur ekki meikað
það, hver þá?
Myndirnar eru einstakar og er það bara
spurning um tíma þangað til Brad og Angel-
ina tilkynna lieiminum að von sé á barm.
Þau eru nýja Brady Bunch-fjölskyldan.