Dagblaðið Vísir - DV - 11.06.2005, Blaðsíða 62

Dagblaðið Vísir - DV - 11.06.2005, Blaðsíða 62
62 LAUGARDACUR 11. JÚNl2005 Síðast en ekki sist XSV Rétta myndin Hver sagöi að breikið væri búið? DV-mynd Heiða Lágt lagst að líkja Landsbankanum við Framsóknarflokkinnn „Mér finnst hann fara niður á dá- lítið lágt plan þegar hann er að reyna að líkja Landsbankanum við Fram- sóknaraflokkinn,“ segir Valgerðar Sverrisdóttur, viðskiptaráðherra um svör Björgólfs Guðmundssonar við því þegar ráðherra lýsti því yfir að hún hefði áhyggjur af fákeppni í [tik] bankakerfmu. Svör Val- gerðar f viðtali við Blaðið vekja nokkra athygli: „Ég átta mig al- veg á því hvað er að gerast þarna. Ég hlýt að hafa áhyggjur af því ef upp eru komin áform um að sameina tvo af þremur viðskipta- bönkum þjóðarinn- ar,“ segir Valgerður og telur sig hafa fullt til- efni til athugasemda. Stjórnendur ís- landsbanka leggja áhersu á að þeir hafi enn töglin og hagldirnar á rekstri bankans, og Björgólfur Guðmunds- son hefur ekki talið ástæðu til þess að rengja það. Björgólfur hefur tekið ummælum ráðherra heldur fálega og Einar Sveinsson, stjórnarformað- IÐHÞIHG 2005 Valgerður Sverrisdóttir iðnaðar- ráðherra Vill meina að Björgólfs- feðgarséu um það bil að verða ábyrqir fyrir fákeppni í bankakerfinu ur íslandsbanka lét hafa eftir sér í Blaðinu að atvinnulífið óski almennt ekki eftir miklum pólitískum inn- gripum. í ljósi alls þessa hefur mörg- um þótt ummæli viðskiptaráðherra bæði ótímabær og dularfull. Hvað veist þú um David Beckham 1. Hvað heitir David Beck- ham fuliu na&ii? 2. Hvað eiga hann og Vict- oria mörg börn og hvað heita þau? 3. Hvað heitir konan sem vakti heimsathygli fyrir að halda því fram að hún hefði sofið hjá honum? 4. Af hverju spilar Beckham í peysu númer 23 hjá Real Madrid? 5. Hver var svaramaður Beckhams í brúðkaupi hans og Victoriu? Svör neðst á síðunni ■0Ó Hvað segir mamma? Ég er að sjáifsögðu mjög stolt," segir Sól- veig Anna Gunnarsdóttir, móðir Gunnars Heiðars Þorvalds- sonarsem skoraðisitt fyrsta mark fyrir Islands hönd 14-1 sigrigegn Möltu. „Gunnarer ótrúlega samvisku- samur, hann hef- urstefnt . markvisst aðþessu, hann dreymdi um að spila fyrir landsliðið og verða atvinnumaður," segir Sólveig.„Hann er mikill fjölskyldu- maðurog idaglegu símasambandi við okkur. Hann á þrjú systkyni sem llta upp til hans, þau eru öll i boltanum. “ Sólveig var á vellinum þegar Gunnar skorað landsliðs- markiö.Jg var að springa úr stolti. ' Gunnar Heiðar Þorvaldsson leikur með Halmstad i Svíðþjóð og hefur komið mjög á óvart f sænsku deild- inni. Hann æfði afkrafti I vetur og er einn heitasti framherji Islands, þrátt fyrir ungan aldur. fagna fyrirmyndinni, David Beckham, s em hefur veitt fjölda ungra knattspyrnumanna innblástur. 1. Hann heitir David Joseph Beckham. 2. Þau eiga þrjá stráka, Brooklyn, Romeo og Cruz. 3. Hún heitir Rebecca -iLoos. 4. Eftir átrúnaöargoöi sfnu, körfuboltakappanum Michael Jordan. 5. Þaö var Gary Neville, fyrrverandi fé- lagi hans hjá Manchester United. Borgarstjóri Segist ekki ætla að svara þessu með þvlað skrifa X-R í beði borgarinnar. „Ég get svarið það ég gerði það ekki,“ sagði Guðlaugur Þór Þórðar- son þingmaður og borgarfuiltrúi fýrir Sjálfstæðisflokkinn um risastóra stafi á túni við Sæbrautina. Þar stendur skrifað X-D JÁ og hefirr fengið að standa í tvo daga óhreyft. „Það er ijóst að kosningabaráttan er hafin á öllum vígstöðvum, líka í garðyrkjunni," sagði Steinunn Valdís Óskarsdóttir borgarstjóri. .Annars er ég að heyra um þetta fýrst núna,“ sagði Steinunn seinni partinn í gær. „Mér finnst þetta nú samt bara fyrst og fremst fyndið. Það hlýtur að vera einhver borgastarfs- maður með húmor sem hefur gert þetta, það er að segja ef þetta hefur verið gert af borgastarfsmanni, sem er aUs ekki víst,“ sagði Steinun sem taldi ailt eins líklegt að um grín hafi verið að ræða eins og alvöru. „Ég hugsa að við í R-listanum för- um ekki að klippa beðin í borginni íTwr með X - R til þess að svara þessu," sagði Steinunn sem lét sér þessa ein- kennisstafi mótherjans ekki fara fyrir brjóstið á sér, þótt þeir hafi verið slegnir í tún í eigu borgarinnar. „Ég sé ekki neina djúpa pólitíska merkingu í þessum stöfum," sagði borgarstjórinn alþýðlegi um stafina sem gætu markað upphafið á harð- vítugri kosningabaráttu, enda sveita- stjómarkosningar næsta ár. tj@dv.is Guðlaugur Þór Þórðarson Sverog sár við leggur að það hafi ekki verið hannsem skrifaði I grasið. Risastórt X-D greypt í tón borgarinnar T únið Á Sæbrautinni hafði einhver lagt töluvertá sig við að skrifa í það X-D JÁ. % * • „... J Erm og aftur slær fsland Norðurlöndunum við hvað veðrið snertir. Nú er ástæða til að vera uppveðraður. Veörðið verður svipað fram á mánudag. Þann dag léttir til á höfuðborgarsvæðinu ef það verður austanátt. Ekki amalegt veður fyrir heimsfrægu fyrirsætumar til að spóka sig uml borginni. Gola ' j )T" \ r “ Gola Gola Nokkur vindur Gola Kaupmannahöfn 13 París 19 Alicante 27 Oslo 12 Berlín 15 Mílanó 22 Stokkhólmur 10 Frankfurt 20 New York 21 Helsinki 12 Madrid 26 San Francisco 21 London 18 Barcelona 23 Orlando/Flórída 32 morgun Hinn Sólarupprás Sólarlag f Ardegisflóð 09.10 í Reykjavík Reykjavík Síðdegisflóð 21.27 03.01 2355
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.