Dagblaðið Vísir - DV - 11.06.2005, Blaðsíða 33
IR11.JÚNÍ 2005
Helgarblað DV
[ Þorvaldur Bjarni
Krúnurakaðurog
vinsælli en nokkru
sinni.
Bjarki Gunn-
laugsson Eftir-
sótturllktog
bróðirhans.
svolengisen
menn muna.
Robbi Chronic Alltaf
krúnurakaður og alltafjafn
flottur.
[ Ómar Ragnarsson
Greiddi lengi velyfir
en hefursættsig við
hárleysið.
Hallgrfmur
Helgason Var
• lengiaönáfótfestu
í ilistaheiminumen
; ernúmeðþeim
virtari.Kannskivin-
sæidirnar hafí auk-
ist með hár-
—------- missin-
Jón Ársæll
Einn virtasti
sjónvarpsmaö
urlandsinsog
mikill sjarmör.
uin.
Egill Ólafsson Löng-
um talinn einn kyn-
þokkafyllsti karlmaður
landsins þrátt fyrir að
hafa verið sköllóttur
Fyrir ekki svo mörgum árum þótti
það mikið feimnismál hjá karl-
mönnum að vera sköllóttur. Allt
var reynt til að sporna við hár-
missinum. Hárkollur, undralyf og
hárígræðslur virðast nú aftur á
móti vera á undanhaldi. íslenskir
karlmenn virðast hafa sætt sig við
hið óhjákvæmilega og sem dæmi
eru margir af kynþokkafyllstu og
eftirsóttustu mönnum lands-
ins nauðasköllóttir. DV
leitaði álits hjá
nokkrum fag-
mönnum.
Ekki er langt síðan sköllóttir menn gengu með veggjum
og neituðu að horfast í augu við hið óhjákvæmilega. Þeir
voru sviptir karlmennskunni upp að vissu marki og reyndu
allt hvað þeir gátu að halda í hárið. Nú er öldin önnur. Það
þykir ekkert tiltökumál að vera hárlaus og raunar virðist það
vera orðið að tískufyrirbæri, svo langt sem það nær. Um
þetta eru þrír fagmenn í hárgreiðslubransanum sem DV
ræddi við í vikunni sammála.
Snoðkollar í tísku
„Þetta hefur breyst mikið á síðustu árum og menn eru
orðnir óhræddir við að sýna bara skallann. Það er einhver
ákveðin stemning í þessu og menn hugsa frekar þannig að
fyrst hárið er farið að þynnast þá sé best að taka það bara allt
af. Svo eru stuttar og snoðklippingar yflrleitt í tísku á sumrin
þannig að ég myndi alveg segja að sköllóttir menn væru
gjaldgengir í tískunni núna,“ segir Gummi, hárgreiðslumað-
ur á Mojo.
„Maður sér varla mann lengur sem greiðir yfir en samt
reyna margir að sporna við því að fá skalla. Sumir nota
sjampó sem styrkir það hár sem eftir er og gerir það þykkara
þannig að þetta eru aðallega íyrirbyggjandi aðgerðir," segir
Gummi sem er á báðum áttum varðandi hárígræðslu.
„Það munu aldrei allir þora að horfast í augu við að missa
hárið og taka það skref að verða algerlega sköllóttir. Mér
finnst samt oft svo áberandi ef menn eru með ígræðslu, en
það er misjafnt. Maður hef ég séð þetta gert vel og ef menn
komast til fagmanns sem gerir þetta virkilega vel, þá er ekk-
ert nema jákvætt um það að segja," segir Gummi að lokum.
Allt eða ekkert
„Að vera sköllóttur er eitthvað sem menn eru bara hættir
að skammast sín fyrir. Hérna áður fyrr reyndu menn allt til
þess að halda í hárið en ef menn reyna að safna hári í hliðun-
um og greiða yfir skallann nú til dags, þá er það virkilega
mikið „turn off“. Ég myndi t.d. deyja ef ég sæi einhvern tví-
tugan Ómar Ragnarsson niðri í bæ. Að greiða yfir er miklu
meira fráhrindandi en að vera sköllóttur," segir Óli Boggi,
hárgreiðslumaður á Solid í Reykjavík.
„Aðalmunurinn á því sem gildir núna og fyrir nokkrum
árum síðan er að þetta er ekkert feimnismál lengur. Þetta er
líka auðvitað tengt tískunni," segir Óli Boggi sem er alveg til-
búinn að skrifa upp á að það sé í tísku að vera sköllóttur.
Hann er ekki hrifinn af hárígræðslum en segist þó öðru
hverju rekast á menn sem hafa reynt slíkt.
„Maður sér einn og einn þannig en þá er þetta svona svip-
að og að vera á gerfigrasvelh, það sést frekar greinilega að
þetta er ekki alvöru. En maður skilur svo sem vel að menn
reyni ýmislegt þegar þeir eru kannski farnir að missa hárið
um tvítugt. En mikill meirihluti sættir sig bara við þetta, kýl-
ir bara á þetta og tekur allt af þegar það er farið að þynnast
mikið. Mér finnst það í raun og veru það eina rökrétta," seg-
ir Óli Boggi.
Engin skömm
„Það var jafnvel horft á eftir mönnum með skalla hérna
fyrir ekkert svo löngu en það er allt breytt. Að vera með skalla
er eitthvað sem menn skammast sín ekkert
fyrir í dag og það er algengt að menn
snoði sig alveg, hvort sem þeir eru sköll-
óttir eða ekki. Það er samt meira í tísku
hjá yngri kynslóðinni en þessir eldri eiga
kannski erfiðara með að sætta sig við
þetta og grípa til ráða eins og að greiða
yfir. En það er að líða undir lok," segir
Ragnar Jónassön hárgreiðslumaður á
Space í Kópavoginum.
„Ef hárið fer að þynnast það mikið hjá
ungum mönnum að það fer að sjást áber-
andi mikið í skallann, þá mæli ég bara
með að taka allt af. Menn eiga misjafn-
lega erfitt með að taka þá ákvörðun en að
mínu mati er fátt annað hægt að gera. Að
vera með ekkert hár er alltaf betra en t.d.
að vera með hárkollu. Að vera sköllóttur
er ekkert feimnismál í dag og því fylgir
engin skömm eins og var hérna einu
sinni," segir Ragnar að lokum.
I Jói Idolkynnir
I Hárið minnkar
í en vinsældir
Æ hans sjálfs vaxa
ífl ogvaxa.
Tryggvi Guðmunds- [U
son Aldrei verið betri
en I dag enda nauða- |
sköllóttur. Pn
Kristján Finnboga-
son Verður bara
betri með aldrinum,
hvort sem er I útliti
eða inni á fótbolta-
vellinum.
Baldur Þór-
hallssson Lætur
hárleysið ekkert
þvælast fyrir sér.
Felix Bergsson
Hárlaus en eftir-
sóttur af báðum
kynjum.
Arnar Gunnlaugs-
son Einn heitasti pip-
arsveinninn i bænum
þrátt fyrir að hafa
misst hárið löngu fyrir
þrltugt.
Ragnar á Space Segir
eina ráðið að taka allt af
þegar farið er að sklnaí
skallann.
Gummi á Mojo Seg-
ir sköllótta menn vera
gjaldgenga í tlskunni
þessa dagana.
D\ Helgarblað
LAUGARDAGUR
Tómas
, Lemarquis
Myndlistarmað-
I urinn og leikar-
I inn Tómas þykir
I mjög sjarmer-
1 andi þrátt fyrir
iaðþjástafsjúk-
dómi sem veldur
þviaðhanner
hárlaus með
HEYRUMST!
Auglýsingin þín nær til mikilvægasta markhópsins
BLT (Bylgjan, Létt 96,7 og Talstöðin) Rás 1 & 2
18-49 konur allt landið
Kl. 7:00 - 17:00
83% íslenskra kvenna undir fimmtugu stilla á
Bylgjunna, Létt 96,7 eða Talstöðina í viku hverri
Sf/iBVL'oJAtÚ'
Xétt 96,7
Rctlti Iö<’in...(illtn)!
Samkvæmt könnun Gallups í mars 2005
Bubbi Aldrei
eftirsóttari en
einmittnú.
Síðasta tangókvöldið í Iðnó í bili
Tangókvöldin kvö
í allan vetur hafa svokölluð
tangókvöld verið haldin í Iðnó. Síð-
asta tangókvöldið í bili verður ann-
að kvöld og við hæfi þykir að enda
þetta með stæl og því verður engu
tíl sparað. öllum er velkomið að
stíga nokkur spor á gólfinu en að-
gangseyrir er 1500 krónur. Fyrst fer
fram stutt leiðsögn sem stendur á
milli klukkan átta og nfu. Það er
tilvalin leið fýrir byrjendur að
kynnast grunnsporunum og fyrir
lengra komna að riija upp. Að því
loknu mun Tangósveit lýðveldins
svo stíga á stokk. Sveitin er skipuð
nokkrum valinkunnum tónlistar-
Óli Boggi á
Solid Veitfátt
Ijótara en menn
sem eru I afneit-
un og reyna að
greiða yfir skall-
ann.
Ólafur Egill Egilsson Er
einn eftirsóttasti pipar-
sveinn Reykjavlkur þrátt
fyrir að þjást afalopecia
sem veldur hárleysi.
Gisli Einarsson Sköll-
óttur sveitamaður sem
hefur unnið sig inn I
hjörtu þjóðarinnar.
Gauji litli Sættir
sig við hárleysið og
lítur bara vel út.
Stemgrímur J.
Sigfússon Virðist
verða beinskeytt-
ari eftir því sem
hárunum fækkar.
■ontia
Amar Björnsson
Lét allt flakka þegar
hárið fór að þynnast
og hefur aldrei litið
beturút.
mönnum s.s. Hjörleifi Valssyni
fiðluleikara, Tatu Kantomaa band-
oneonleikara, Ástvaldi Traustasyni
harmónikuleikara, Vigni Þór Stef-
ánssyni píanóleikara og Gunnlaugi
T. Stefánssyni kontrabassaleikara,
en þeir munu leika í um klukku-
stund áður en aðalatriðið hefst Þá
munu viðstaddir fá að njóta snilli
argentísku tangódansaranna
Ceciliu Pugin og Mariano
Galeano. Þau þykja sérlega fær
á sínu sviði og alla helgina
verða þau einmitt með tangó-
námskeið í Kramhúsinu.
Tangó Hlé verður
gert á tangókvöld-
unum sem haldin
hafa verið I Iðnó.