Dagblaðið Vísir - DV - 11.06.2005, Side 64

Dagblaðið Vísir - DV - 11.06.2005, Side 64
JT*/1 i* í* íj jj í. 0 ÍJ Við tökum við fréttaskotum allan sólarhrínginn. Fyrir hvert fréttaskot sem birtist, eða er notað í DV, greiðast 3.000 krónur. Fyrir besta fréttaskotið íhverri viku greiðast 7.000 krónur. Fullrar ^nafnleyndar er gætt. ~j Q fj ^J fj ^ ^ ^ ' 1111(1111 SKAFTAHUÐ24, WSREYKJAVIK [STOFNAÐ1910] SIMISSOSQOO 5 "690710n11112411 © Þær fregnir berast ofan úr Lynghálsi að ÞórhaÚur Gunn- arsson, sem hefur stjórnað íslandi í dag við góðan orðstír síðustu ár, sé orðinn leiður á þættinum og vilji hætta hið fyrsta. Þátturinn náði miklu flugi þegar hann og Jóhanna Vilhjálmsdóttir voru flutt úr morg- unsjónvarpinu yfir á kvöldin, enda þjörmuðu þau oft rækilega og skemmtilega að viðmælendum. Jó- hanna hætti síðan í vetur og Svanhildur Hólm tók við. Lítil hætta er á því að Þórhallur snúi aftur til leikhússins, sem hann lærði til. Frek- ar þykir liklegt að staða fréttaþular heilli, enda hefur fólki þótt vanta atkvæðamikinn karlkyns þul við hlið Páls Magnússonar... HvarvarJames Bond? Með kampavín í Mgalla Fvripsætnr fara í hvalaskoOun J ldo4c „Fara þessar fyrirsætur ekki að koma,“ sagði Einar, skipstjóri á hvalaskoðunarskipinu Eldingu, þeg- ar erlendu fyrirsæturnar tuttugu voru búnar að láta bíða eftir sér í klukkutíma síðastliðið fimmtudags- kvöld. Spennan leyndi sér reyndar ekki hjá honum og Steina vélstjóra. Það fór enda ekki á milli mála af hvetju stúlkurnar voru flognar til ís- lands þegar þær loksins mættu. Kanada, Danmörk, Indland, Slóvakía, Grikkland, Svíþjóð, Finn- land og England. Þjóðlönd stúlkn- anna voru nærri jafnmörg og þær sjálfar, enda er tískuheimurinn einn sá alþ óðlegasti. Fegurðin fæðist í öllum liornum heimsins. „Það er svo gaman að fá tækifæri til að ferðast í þessum bransa. Ég hef aldrei komið til íslands áður en alltaf langað til þess," segir Emily frá Kanada. Líkt og stöllur sínar hóf hún ferðina frek- ar léttklædd. Það leið hinsvegar ekki á löngu þar til hafgolan gerði vart við sig og þær rifust um kraftgallana. Ekta íslensk sjóstemmning. Stelpurnar komu beint af æfingu fyrir tískusýningu Mosaic Fashion, sem haldin var í Skautahöllinni í gær. Kvöldið fyrir sýningu var lítið um stress að sjá. Fagmennskan var í fyrirrúmi og því var búið að opna fyrstu kampavínsflöskuna áður en Eldingin sigldi út úr Reykjavíkur- höftr. Kampavínið heillaði sumar þeirra reyndar meira en sjómennsk- an og hélt stór hluti hópsins því til innandyra allan tímann. Eitthvað létu hvalirnir á sér standa þetta kvöldið. Einar brá því á það ráð að leyfa fyrirsætunum að veiða með sjóveiðistönginni. Nokkr- ar gripu tækifærið en aðrar drifu sig aftur inn. Þegar leið á ferðina fór sjórinn að segja til sín og enduðu nokkar með magamálið í haflnu. Eitthvað virtust þær bera sig fag- mannlega við þá iðju og hún hafði engin áhrif á stuðið, enda var haldið beint á barinn þegar komið var í höfn. Eftir stóðu Einar skipstjóri og Steini vélstjóri og gengu frá Elding- unni. Flink með stöngina Fyrst hvalirnir létu á sér standa varsjóveiði- stöngin dregin fram. %

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.