Dagblaðið Vísir - DV - 11.06.2005, Page 30

Dagblaðið Vísir - DV - 11.06.2005, Page 30
30 LAUGARDAGUR 1 h JÚNÍ2005 Helgarblað PV SStáafei'Sg >• --t Anna Kristín Jónsdóttir * * # # 1. Hvaö heitir söngvari Iron Maiden? Z Með hvaða Formúlu 1 liði ekur Jacques Villeneuve? 3. Hvaða mynd sítur á toppnum í íslenskum kvikmyndahúsum? 4. Hver gaf út Guðbrandsbiblíu? 5. Hvað eru mörg bein í mannslíkamanum? 6. í hvaða tveimur heimsálfum er Kaspíhaf? 7. í hvaða sæti er Kaspíhaf yfir dýpstu vötn í heimi? 8. Hvað eru margar stjörnur í okkar sólkerfi? 9. Hverjir stjórna útvarpsþættinum Capone á X-Fm? 10. Hvenær var Bjöm Bjarnason menntamála- ráðherra? 11. Hvaða á er sú lengsta á íslandi? 12. Á mörkum hvaða tveggja sýslna rennur hún? 13. Hver er framkvæmdastjóri lceland Air? 14. Við hvaða fjörð stendur kauptúnið Reyðar- fjörður? 15. Hvaðan úr Færeyjum er Eivör Páls? 16. Hverjir eru Jackie, Tito, Jermaine og Marlon? 17. Hver lék James Bond í Diamonds Are For Ever? 18. Hvaða ár varð Kristján Eldjárn forseti ís- lands? 19. í hvaða hljómsveit er Rassi prump? 20. Hver er Carrie Underwood? Kristján Valur Jónsson ♦ * ♦ * * 7. Bruce Dickinson. 2. McLaren. 3. A Lot Like Love. 4. Guðbrandur Þorláksson biskup. 5. Um 200. 6. Evrópu og Asiu. 7. 72. sæti. 8. Ein, sólin. 9. Hefekki hugmynd. 10. 1994-2003. 11. Þjórsá. 12. Man ekki. 13. Man ekki. 14. Reydarfjörður. 15. Götu. 16. Jackson-bræðurnir. 17. Sean Connery. 18. 1968. 19. Trabant. 20. Veit ekkert um það. 7. Bruce Dick- / inson. í 2. Sauber. I 3. Stjörnu- \ • stríðsmynd- \' in Hefna \ WÉ Sithsins. 4. Guð- brandur Þor láksson bisk up á Hólum 5.206 7. Þriðja sæti (946 m) 8. Ein, sólin. 9. Andri og Búi. 70. 7 995-2002. 7. Þjórsá. \l2.Árnes- og \ Rangárvalla- I’ imj sýs/u- P 13. Ragnhildur I 7 Geirsdóttir. 14. Reyðarfjörð. 15. Götu. 16. Bræð ur Mich aels Jackson. 17. Sean Connery. 18. 1968. 19. Trabant 20. Sigurveg- arinn í American Idol. 1. Bruce Dickmson. 2. Williams. 3. Stjörnustrið. 4. Guðbrandur Þorláksson biskup á Hólum. 5. 173. 6. Evrópu og Asiu. 7. Öðru sæti. 8. Ein. 9. Hlusta ekki á X-fm. 10. Veit ekki. 11. Þjórsá. 12. Árnessýslu og Rangár- vallasýslu. 13. Ragnhildur Geirsdóttir. 14. Veit ekki. 15. Klappsvik. 16. Pass. 17.Sean Connery. 18.1972. 19. Trabant. 20. Þekki hana ekki. Anna Kristfn sigrar hér I þriðja skiptiö með 12 stigum á móti 10. Krlstján Valur skoraði á félaga sinn úr spurntngakeppni Grand Rokks Öm Úlfar Sævarsson svo það verður spennandi að sjá hvort hefur betur I næstu viku, Anna Kristfn eða öm Úlfar. Fylgist með. Keppnin um Gáfaðasta mann íslands held- ur hér áfram. í þetta skiptið er það Anna Kristín Jónsdóttir fréttamaður sem keppir við vélaverkfræðinginn Kristján Val Jóns- son. Anna Kristín hefur staðið uppi sem sigurvegari í tvö síðustu skipti en nú er að sjá hvernig henni gengur í þetta sinn. Gáfaðasti maöup Islan Ástæða til að taka Önnu Kristínu alvarlega „Auðvitað tek ég áskorun- inni, maður er enginn væskill," segir Örn Úlfar Sævarsson sem keppir við önnu Kristínu í næstu viku. Kristján Valur fé- iagi hans skoraði á Örn Úlfar en þeir félagarnir hafa verið duglegir við að taka þátt í spurningakeppninni á Grand Rokki. „Okkur hefur gengið ágætlega saman á Grand Rokki og höfiim tvisvar sinnum stað- ið uppi sem sigurvegarar auk þess sem ég og konan mín unnum einu sinni," segir Örn Úlfar sem viðurkennir að kunna spilið Trivial Pursuit nánast utan að. „Ég hef rosa- lega gaman af spurninga- keppnum og í sjáliu sér er ég ekkt hræddastur við einhvem einn sérstakan flokk af spurn- ingum en ef ég verð að velja einn heid ég að það væri eitt- hvað hávísindalegs eðlis en annars stend ég mig best í því sem er að gerast í þjóðfélaginu 1 dag, þ.e. umræðu dagsins." Örn Úlfar, sem starfar hjá Inntaki almannatengslum lfst vel á keppinaut sinn. „Fyrst Anna Kristín sigraði Kristján Val er greiniiega ástæða tii þess að taka hana alvarlega án þess að fara að liggja yfir alfræði- orðabókum." Örn Úlfar Sævarsson mun keppa við Önnu Kristínu í næstu viku Örn Úlfar Sævars- son Keppir reglulega i spurningakeppn- inni á GrandRokki.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.