Dagblaðið Vísir - DV - 14.06.2005, Side 3

Dagblaðið Vísir - DV - 14.06.2005, Side 3
DfV Fyrst og fremst ÞRIÐJUDAGUR 14. JÚNÍ2005 3 Unnið í goðviðrinu | Steinar Örn Jónsson / fullu i góðviörinu, Ifersk- um, sumarlegum stöðu- mælavarðarbúningi. Nýlegir búningar stöðumælavarða hafa vakið þónokkra at- hygli og þykja mjög frísklegir. Hér sést Steinar Örn Jónsson á fullu í vinnunni. „Ég veit ekki hvenær þessir búningar ________________________ _ komu, þeir voru til staðar .-yy , þegar ég byrjaði, fyrir tveimur vikúm," segir sumarstarfsmaðurinn Steinar Órn. Skyndimyndin Margt var um manninn í miðbænum og þá er oft erfitt að finna stæði. Sumir bflstjórar virða ekki settar reglur og neyðast því stöðumælaverðir til þess að draga fram heftið sitt og skrifa sektir. Steinar sést hér skrifa sekt á flutningabfl, sem lagt hafði verið ólöglega. Þrátt fyrir margir þurfi að flýta sér er alltaf ódýr- ast að fara eftir lögum. Spurning dagsins Ætlarðu að fylgj- ast með brúðkaupi Svanhildar og Loga? Ekkert endilega „Ég ætla ekkert endilega aö fylgjast meö brúðkaupinu" Árni Ragnar Georgsson, sérfæðing- ur um vita og meðlimur í hijóm- sveitinni Blikandi stjörnur. „Nei, ég hef engan áhuga á því." Gunnar Björn Helgason nemi. „Eru þau að fara að gifta sig? Það eina sem ég segi um það er að Svanhildur rokkar!" Steinunn Friðriksdóttir móðir. „Ég hefekki hugsað mér að gera það neitt sérstaklega." Guðbjörg Sandholt nemi. 1 „Nei, ég held W 1 L/-*, : ekki. Ég get W ] ekki sagt að ég 1 s hafi mikinn f 1 . áhugaáað fyigjast með brúðkaupi þeirra." Víðir Björnsson nemi. Logi Bergmann Eiðsson og Svanhildur Hólm Valsdóttir munu ganga í það heilaga þann 16. júni. Þau eru bæði landsþekkt og því hefur verið fjallað talsvert um væntanlegt brúðkaup. Þegar Björk var í Mánum Að ruglast (ríminu Rím í máltækinu„að ruglast í ríminu" merkir tímatal. Fornmenn notuðust við sól og birtu tii að reikna útárog daga. Oft kom fyrír að menn rugl- uðust í ríminu og þurftu þá að leita til nágranna sinna til að komast aö þvl hvaö tímanum leið. Málið „Astæðan fyrirþví að okk- ur likar við staðinn er aðML hann er alitaf fullur af j fallegum, ríkum stelp- BWl. um. Þær gera bókstaf- Vp lega hvað sem er fyrir “ kókain, totta, rlða manni ■>;, inni á kiósetti, hvað sem er.“ Frosti í Minus um uppáhalds- skemmtistaðinn sinn, Vegamót, i við tali við þungarokkstímaritið Bang. eru einmitt 40 ár frá stofnun Mána. „Við ætlum að fagna afmælinu með því að hittast aftur og gera nýja plötu.Svo er einnig verið að skrifa lít- ið rit um feril hljómsveitarinnar." „Þessi mynd er tekin í kringum 1982. Við endurvöktum Mána og spiluðum saman eitt sumar. Björk var með okk- ur. Hún spilaði á hljómborð og söng," segir Ólafur Þórarinsson, sem gengur jafnan undir nafninu Labbi í Mánum. Með honum á Gömlu myndinni eru Guðmundur Benediktsson, Pálmi Gunnarsson, Ragnar Sigurjónsson og Björk Guðmundsdóttir. „Við skutum Mánanafninu á bandið af því að við höfðum flestir ver- ið í þeirri hljómsveit. Björk spilaði með mér í sveitinni Kaktus árið áður. Ég var bóndi á þessum tíma og hún vann líka fyrir mig í sveitinni.Var kaupa- kona og vann eins og karlmaður. Alveg hörku- dugleg þrátt fyrir að vera þessi písl. Svo rótaði hún eins og berserkur. Reyndi ekkert að koma sér undan því. £n þetta var mjög skemmtilegt sumar.Við spiluð- um á sveitaböllum hérna fyriraustan fjall. Vorum aðallega í tökulögum, Bowie og því sem var í gangi þarna," segir Ólafur en um þessar mundir Gamla myndin ÞEIR ERU FRÆNDUR Lisfræðingurinn, rokkarinn & knattspyrnukappinn Halldór Björn Runóifsson er föð- urbróðir Mínusrokkarans Frosta Logasonar og knattspyrnu- kappans Rikharðs Daðasonar. Halldór ersemsagt bróðir Loga og Daða. Halldór er kennari við Listaháskóla fslands, Frosti er útvarpsstjórí á X-inu og Rík- harður spilar nú knattspyrnu með sinu gamla liði Fram. Isoldehf. Nethyl3-3a -110 Reykjavík Sími 53 53 600 - Fax 5673609 Króm margar stærðir með eða án hjóla hillur Frábær lausn fyrir: O Verslanir O Mötuneyti O Eldhús O Sýningarsali O Heimili o.fl. án hjó/ð www.isold.is

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.