Dagblaðið Vísir - DV - 14.06.2005, Síða 4
4 ÞRIÐJUDAGUR 14. JÚNÍ2005
Fréttir DV
Tók ríkisendur-
skoðandaátal
Helgi Hjörvar,
þingmaður Samfylk-
ingarinnar, greindi
frá því í sjónvarps-
fréttum í gærkvöldi,
að Halldór Ásgrfms-
son forsætisráð-
herra hafi kallað
Sigurð Þórðarson
ríkisendurskoðanda á sinn
fund. Þessi fundur forsætis-
ráðherra og ríkisendur-
skoðanda átti sér stað
skömmu áður en Sigurður
mætti til fundar við fjár-
laganefnd, síðastliðinn
miðvikudag. Forsætisráð-
herra kynnti í gær niður-
stöður Ríkisendurskoðunar
um hæfi sitt á blaðamanna-
fundi í ráðherrabústaðn-
um.
'f :■
Byggtí
Reykholti
Útht er fyrir að mikið
verði um framkvæmdir í
Reykholti í Borgarfirði á
næstunni. Hafist er handa
við byggingu eins parhúss
en auk þess er búið að
skipuleggja nýja íbúðargötu
fyrir tíu einbýlishús. öllum
lóðunum nema einni hefúr
verið ráðstafað. Nýja gatan
hefur fengið nafnið Hall-
veigartröð eftir sambýhs-
konu Snorra Sturlusonar.
Þetta verða fyrstu íbúðar-
húsin sem byggð eru í
Reykholú í um aldarfjórð-
ung.
Skólastjórn-
endur í Eyjum
fúlir
Á fundi skólamálaráðs
Vestmannaeyja barst bók-
un frá skólastjórnendum
grunnskóla og leikskóla
bæjarins, þar sem alvarleg-
ar athugasemdir voru gerð-
ar við þau vinnubrögð sem
viðhöfð eru vegna fyrirhug-
aðrar sameiningar grunn-
skólanna undir eina yfir-
stjórn þann fyrsta ágúst á
næsta ári og leikskólanna í
byrjun næsta árs. Skóla-
stjórnendur harma að bæj-
arstjórn Vestmannaeyja
skuli samþykkja stefnu-
mörkun sem raskar starfi
þessara stofnana án ahrar
samræðna við skólastjóm-
endur.
26 ára Suðurnesjamaður, Karl Filip Geirsson, var í gær dæmdur til tveggja ára
fangelsisvistar fyrir fíkniefnainnflutning. Hann játaði sök í málinu, en hefur nú
snúið baki við hörðum heimi fíkniefna. 19 mánuðir liðu frá handtöku til dómsupp-
kvaðningar og segir Karl mikla vanlíðan hafa fylgt biðinni.
„Ég á eftir aö sakna
dóttur minnar gííurlega"
Karl Filip Geirsson var í dag dæmdur til tveggja ára fangelsisvist-
ar fyrir fíknieftiainnflutning. Karl játaði að hafa lagt á ráðin um
hann ásamt Pétri Steinþðri Gunnarssyni. Þeir stóðu að baki inn-
flutningi á 1000 e-töflum og 131,63 grömmum af kókaíni. Efnin
voru send í pósti 4. febrúar í fyrra en dómur féll í Héraðsdómi
Reykjavíkur í gær, fimmtán mánuðum síðar. Karl segir í samtali
við DV að hann hafi ætlað að borga skuldir áður en hann færi í
meðferð. Þetta hafi verið liður í baráttu hans við ffkniefni, en
hann var handtekinn þann 15. febrúar.
„Ég er að standa mig núna," segir
Karl, sem hefur nú snúið baki við
fíkniefhum. Þeir sem dæmdir voru
fyrir beina aðild að innflutningnum
ásamt Karh voru Vilhjálmur Vil-
hjálmsson í tveggja ára fangelsi, Pét-
ur Steinþór Gunnarsson í 21 mán-
aða fangelsi og L’Houcine Bouhlah í
12 mánaða fangelsi. Friðrik Þór
Bjarnarsson var dæmdur í 18 mán-
aða fangelsi fyrir að hafa, ásamt Vil-
hjálmi, fjármagnað kaupin. Rebekka
Jóhannsdóttir var dæmd í 6 mánuði
skilorðsbundið fangelsi fyrir að hafa
náð í sendinguna á pósthúsið í
Keflavík. Petra Ingvarsdótúr var
sýknuð af ákæru um að hafa tekið
vísvitandi við 90.000 krónum sem
Bouhlah hafði unnið sér inn fyrir
fíkniefnasölu og lagt inn á reikning
hennar.
Lögreglan plataði þau
Bouhlah fór ásamt Petru konu
sinni til Rotterdam í Hohandi og
keypú efhin. Hann pakkaði þeim
inn, meðal annars í vaxkerú sem
voru holuð að innan. Síðar pósúagði
hann þau th Péturs og voru kertin
ásamt öðru látin hta út fyrir að vera
vörusending tU blómabúðar Péturs.
Lögreglan sá við þeim og kom gervi-
efnum fyrir í pakkanum. Petra náði
svo í pakkann vegna þess að Pétur
guggnaði og þorði það ekki. Karl
náði síðar um daginn í pakkann
heim tU Petru. Friðrik Þór og Pétur
æúuðu að skipta með sér 1000 töfl-
um tU heUdsölu, en einnig átti Pétur
að fá 30 grömm af kókaíni. Karl átti
að fá 100 grömm af kókaíni.
Ætluðust til að hann einn
yrðisekur
„Ég hef ekki talað við vini mína
efúr að málið komst upp,“ segir
Karl. Þeir sem stóðu með honum í
innflutningnum æúuðust úl að
hann myndi taka aUa sök á sig.
„ViUi var einn af mínum bestu vin-
„Ég hefekki talað við
vini mína málið komst
upp"
um og hann æúaðist úl að ég tæki
aUt á mig,“ segir hann og á við VU-
hjálm. Karl skuldaði fíkniefnasöl-
um tvær miUjónir og flutú inn efri-
in tU þess að greiða skuld sína áður
en hann færi í meðferð. Karl var
handtekinn 15. febrúar á síðasta
ári, en átú pantaða meðferð þann
18.
Vanlíðan í biðinni
„Ég er búinn að afplána mikinn
dóm með bið eftir dómnum," segir
hann. Nítján mánuðir liðu þangað
úl dómur féU. „Ég er búinn að af-
plána innra með mér með vanlíðan
yfir þessu," segir Karl, sem hefur
unnið við heUulagnir og reynt að
koma sér á strik síðan málið komst
upp. Karl segir biðina hafa verið
óþolandi og gott að málinu sé lok-
ið. Hann hefur verið edrú í fjóra
mánuði og er enn í göngumeðferð.
„Nú er ég fluttur heim úl mömmu
og er með tveggja ára dóttir mína
eins mikið og ég get.“
Fjölskylda Karls hefur sýnt
honum skUning í þeirri stöðu sem
hann hefur komið sér í vegna fíkni-
efiianeyslu. Hann kvíðir samt sem
áður fyrir því að fara frá dóttur
sinni. „Ég á eftir að sakna dóttur
minnar gífurlega." segir hann.
gudmundur@dv.is
Endur hópnauðga
Svarthöfði hefur lengi haft grun
um að bókstaflega aUt sé að fara tU
fjandans. Svarthöfða hefur stundum
ftindist eins og hann sé af síðustu
kynslóð jarðarbúa. Ef heimsku og
græðgi tekst ekki að koma jarðarkúl-
unni fyrir kattarnef, ef mönnum
tekst ekki að sprengja hnöttinn í loft
upp með bjánalegu rifrUdi, mun
hlýnun jarðar og bráðnun Græn-
landsjökuls færa hér aUt í kaf fyrr en
varir. Svarthöfði hefur séð teiknin
um þetta í hverjum fréttatímanum á
eftir öðrum.
Svarthöfði hefur þó sjaldan séð
annað eins merki um heimsendi og
Svarthöfði
stórfrétt Stöðvar 2 á sunnudags-
kvöldið. Hann sat eins og lamaður
efúr. Kona sagði frá því með ekka að
einhleypum kvenöndum væri nú
ekki lengur vært á Tjöminni því
spólgraðir steggir, aUt upp í átta í
hóp, væru farnir að taka sig saman
og hópnauðga öndum. Konur hafa
víst ítrekað þurft að taka fyrir augun
á bömum sínum þegar Ulvirkin eiga
sér stað og fólk í Þingholtunum finn-
ur oft Ula farnar og blæðandi endur í
Hvernig hefur þú það?
Ég hefþaö Ijómandi fínt,“segir Rögnvaldur gáfaöi, meðlimur Hvanndals-
. | bræðra.„Sólin og blíðan á hug minn og hjarta núna. Ég er að steikja mér kjöt-
L búðing og horfa á nágrannann slá garðinn. Það er alltafgaman að sjá aðra
vinna.“
görðunum hjá sér. Fómarendur
hópnauðgananna.
Þetta - að blessuð dýrin séu farin
að hegða sér svona - er skýrt merki
um yfirvofandi heimsenda. Endurn-
ar em yfirleitt heimilislegar og velja
sér maka tU h'fsúðar og því er þessi
hegðun stórfurðuleg. Ástæðan sem
var gefin upp er sú að of margar
endur séu á Tjörninni og því er
venjulegt lífsmynstur andanna í
uppnámi. Sem er ekki mjög trúlegt
því ekki getur Svarthöfði séð að end-
urnar séu eitthvað fleiri en vanalega.
Ástæðan hlýtur að vera sú að end-
urnar finna á eigin fjöðrum fyrir
þeirri andlegu upplausn sem nú rík-
ir í þjóðfélaginu. Þetta virðingar- og
skeytingarleysi sem gætir í garð ná-
ungans, þessi hlaup á eftir guUgæs-
inni og þá viðtukenningu sem enda-
þarmsmök njóta. Endumar finna
fyrir klámbylúngtmni enda neyðast
þær til að horfa upp á helg-
arpabbana sem mæta um helgar
með krógana. Endumar sjúga í sig
spiUtan ú'ðarandann og því fór sem
fór. Svarthöfði mun ekki hætta sér á
Tjamarbakkann í bráð.
Snuthöfói