Dagblaðið Vísir - DV - 14.06.2005, Síða 12

Dagblaðið Vísir - DV - 14.06.2005, Síða 12
12 ÞRIÐJUDAGUR 14. JÚNl2005 Fréttir DV Seinagangur við einkunna- skil Nemendur við Háskóla íslands hafa löngum kvartað rrndan seinagangi við yfirferð prófa sem getur haft ýmis vandkvæði í för með sér fyrir stúdenta, sér- staklega þá sem eru á námslánum. Stúdentaráð Háskóla íslands hefur um nokkurt skeið starff ækt vef- inn prof.is en þar koma fram hvaða kennarar eru komnir lengst fiam yfir áætíaðan skiladag. í dag eiga nemendur í sjö fögum eftir að fá einkunnir sínar, og eru kennarar þar komnir frá 27 dögum upp í 37 daga framyfir áætíaðan skiladag. Munkurslær hraðamet Bróðir Michael Bart- lett sló á dögunum 20. heimsmet sitt á sviði ferðalaga. Hinn 64 ára gamli munkur frá Bed- fordskíri í Bretlandi fór 16 þúsund kílómetra með almenningssam- göngukerfi Evrópusam- bandsins á tólf dögum. Bróðir Bartíett byrjaði á Möltu og endaði í Dublin. „Þetta var eitt- hvað sem ég hélt bara að væri gaman að gera og frábær reynsla," sagði bróðir Bartíett í tiiefni ferðarinnar, en flestir sem hittu hann á fórnum vegi töldu hann bilaðan að reyna annað eins. Samfylkingin slakar á Það fer ekki mikið fyrir auknum krafti sem samfylk- ingarfólk sagðist finna fyrir eftir landsfund flokksins, sem endaði 22. maí. Heimasíða flokksins, samfylkingin.is, hefur til að mynda ekki verið uppfærð frá 25. maí og heimasíða varaformannsins, Ágústs Ólafs Ágústssonar, hefur ekki verið uppfærð frá þeim degi sem landsfundinum Iauk. Það Ktur því út fyrir að ný stjóm flokksins hafi gert h'tið annað en að syngja flokkinn í svefn, í bili að minnsta kostí. Landsíminn „Það er miklll galdrahugur í ■ öllum þeim sem hér eru og hingaö koma, ‘ segir Slgurður Atlason, yfírgaldrakarl á Hótmavík. „Hér hefjast galdrakúnstir strax I morg- unsáriö og standa fram eftir degi. Svokallaöir Draugadagar erueru líka haldnir hér á galdrasýningunni okkar meö reglulegu millibili og þá gerum viö okkar besta til þess aö hræöa llftóruna úr fólki. Viö ætlum aö fara afstaö meö annan áfanga sýningarinnar I júll, en hann verður á Klúku I Bjarnarfírði. Þar veröur starf- rækt kotbýli kuklarans sem viö nefnum svo.“ Sigvaldi Eiríkur Hólmgrímsson, skipstjóri á Sigurvini SH frá Grindavík, hefur verið kærður fyrir kvótasvindl ásamt félaga sínum, Ólafi Svani Ingimundarsyni. Þeir geymdu bíl sem innihélt afla skammt frá Grindavíkurhöfn. Akærðir fyrir að geyma þorsk í bíl við höfnina Sigvaldi Eiríkur Hólmgrímsson, skipstjdri á Sigurvini SH, hefur verið ákærður fyrir kvótasvindl. Ólafur Svanur Ingimundarson sótti fisk í soðið, en vissi ekki betur en svo að hann fór ekki með soðfisk Sigurvins SH á hafnarvigt fyrr en tíu tímum of seint. Mál- ið er til meðferðar hjá Héraðsdómi Reykjaness, eftir ákæru Sýslumannsins í Keflavik. „Ég hef verið tekinn tvisvar áður fyrir svona brot og að fremja það í þriðja skiptí kæmi ekki til greina," segir Sigvaldi sem áður hefur verið ákærður fyrir að fara með kvóta ffarn hjá vigt. Félagi hans, Ólafur Svanur Ingi- mundarson, sem hefur imnið fyrir hann, er sakaður um að hafa tekið við nokkru magni af fisk, sem ætíað var í soðið hjá honum og keyrt fram- hjá hafnarvog. Vissi ekki betur „Hann einfaldlega vissi ekki bet- ur en svo að hann keyrði frá hafnar- vigtinni. Og það var vegna þess að hann sá hvergi starfsmann og var á leið í frí,“ segir hann. Ólafur tók frá bátnum 109 kg af þorskflökum, 53 kg af skarkola, 47,5 kfló af þykkva- lúru og 5 kg af skötuselsskottum. Honum er gefið að sök að aka ekki aflanum að hafnarvog, heldur leggja bílnum stuttu frá höfninni, eftir fyrirmæli skipstjórans. Sigvaldi viðurkennir fúslega mistök þeirra, en er ekki par sáttur við að málið sé fyrir dómstólum. „Ég skil ekki hvað þeir eru að fara með þetta svona langt." Stöðvar bílinn „Ég var einfaldlega að passa að hann færi ekki með aflann frá höfn- inni," segir Sigvaldi, en Ólafur var í „Efvið hefðum ætlað að svindla á kvóta hefðum við keyrt burt með fiskinn, en ekki stoppað bílinn," segir Sigvaldi Eiríkur Hólm- grímsson. þann mund að keyra frá höfninni þegar hann hringdi í Sigvalda og tjáði honum að enginn væri við vog- ina. „Ég segi honum að stoppa bll- inn og labba heim. Hann gerir það,“ segir hann og stöðvaði Ólafur bílinn skammt frá höfninni. Sigvaldi segir einu mistökin vera að hafa ekki lagt bílnum við vogina, heldur skammt frá höfriinni. Ætluðu ekki að svindla „Efvið hefðum ætíað að svindla á kvóta hefðum við keyrt burt með fiskinn, en ekki stoppað bílinn við höfnina eins og hann gerði," segir Sigvaldi. Eftirlitsmenn frá Fiskistofu biðu Ólafs við bílinn um morgun- inn, í þann mund sem hann ætíaði að keyra að vigtínni. Þeir gerðu skýrslu um málið og segir Sigvaldi að þeir hafi tekið vel á málinu og skilið vel skýringar þeirra. Sigvaldi Eiríkur Hólmgrfms- son Ákærðurfyrirkvótasvindl. ■i „Ég skil ekki hvað er verið að gera í þessu, þetta er ekki það stórt," seg- ir Sigvaldi. Málið bíður uppkvaðn- ingar hjá dómstólum og vonar Sig- valdi að réttlætið nái fr am að ganga. gudmundur@dv. is Meö 300 grömm af hassi í ferðatöskunni Sextugur síbrotamaður sýknaður af hass- smygli LAUUAKUAUUK 14. JUSUCMHKK i5 Fréttir Héraðsdómur Reykjaness sýknaði fyr- ir helgi Birgi Kristjáns- son, góðkunningja lög- reglunnar, fyrir hass- smygl frá Danmörku. Hann var handtekinn 6. febrúar 2002 á Kastrup- Dæmdur í 13 mánaða fhngelsi fyrir mikil greiöslukortasvik á Mórída: Þrítugasti refsidómurinn sami maður og sagöist nýlega hafa oröið fyrir skotárás 471ra IbykriUatur. tánk KriKf m er 67 in. wr oinwc «u»rt i tn«últiilenlumu>h<£Utvötr«k>du kiu var Rfktdóciurian vun kwótoo «r upp yfir Ikrjt írt iriau 19ta UavaAhtr wtfor var I um mröfriau. X crriaUufcortaaót- Mft) Dtt. oafti tr kotnu Jriuit I máhnu. »ó upjJueó rit! Q* elUnuÉn----------- .................tö þúiuad. Vn á hUodt kfiði fnm SritMM ftcyftMvflcw. kvað upp HárwumaömðahötrireikiitnK, þthuod krócu krtfu I vtttrií rið DV hafa vtriA PmíA dvridbt u wö maridiiaprilimairiirwpM « Odr» U naH Birgir Kristjáns- DV fjallaði um mál Birgis fyr- ir tæpum 14 árum. Birgir var þásendurl 13 mánaða fangelsi fyrir skjalafals. Hann var sýknaður f gær, fyrir inn- flutning á eiturlyfjum. flugvelli, eftir að ríflega 300 grömm af hassi fundust við gegnumlýsingu á tösku hans. Eftir að Birgir var flutt- ur á lögreglustöð flugvallarins fékk hann einhvers konar krampa eða kast og var fluttur á spítala. Þar var skýrsla tekin af honum og segir í henni að hann hafi haft í hyggju að flytja efnið til íslands fýrir vin sinn sem hann vildi ekki upplýsa hver væri. Þessi skýrsla var þó ekld undir- rituð afBirgi. Birgir viðurkenndi að hass heföi fundist í tösku sinni, en sagðist ekki hafa haft hugmynd um það, hélt að einhver hefði komið því fyrir án hans vitneskju. Hann sagði að óund- irritaða lögregluskýrslan hefði ekki verið rétt. Skýrslan var eina sönnun- argagnið sem var lagt til gegn Birgi, en enginn lögreglumaður sem vann að málinu bar vitni. Fíkniefhin sem fundust í fórum Birgis voru gerð upptæk. son, sem er sextugur, hefur hlotíð tugi dóma, síðast árið 2002. Árið 1991 birti DV frétt um hann þar sem hann hafði verið dæmdur fyrir mikil greiðslukortasvik á Flórída, þegar hann notaði ítrekað greiðslukort 67 ára gamallar konu. Birgir fékk 13 mánaða fangelsi fyrir vikið. Hann hefur ítrekað gerst sekur um auðg- unarbrot, skjalafals og skattsvik. Ósiðlegt spjall Vefritið Vfkurfréttir hefur ákveð- ið að opna spjallþræði að nýju á heimasíðu sinni, en ritið haifði neyðst til að loka fyrir rásimar á síð- asta ári vegna ósiðlegrar umræðu sem þar fór fram. f Víkurfréttum segir að umræðumar hafi því miður farið á lágt plan og hafi orðið meið- andi fyrir margar persónur. Þetta hafi verið hægt f skjóli þeirrar nafn- leyndar sem fólki byðist á rásum sem þessum. Ritið vonast til þess að umræðurnar haldist sómasamlegar í þetta skiptið.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.