Dagblaðið Vísir - DV - 14.06.2005, Blaðsíða 16
16 ÞRIÐJUDAGUR 14.JÚNÍ2005
Sport DV
mm
msms:
LANDSBANKADEILDIN
Þórður verður 22 ára gamall síð- spilað fyrir annað lið. Frammi-
ar í sumar og var því tvítugur staða hans á síðastliðnu tímabili
þegar hann var orðinn byrjunar- vakti verðskuldaða eftirtekt, og
liðsmaður í liði Fylkis. „Ég vissi var hann til að mynda valinn í lið
að stjórnin hafði einhverja trú á ársins á lokahófl KSÍ.
mér og myndi gefa mér tæki-
færi. Svo er hópurinn í Fylki Getum náð toppliðunum
mjög góður og auðvelt að „Sigurinn í fyrradag var mjög
koma inn í hann. Þama mikilvægur," segir Bjami, en með
em fáeinir reynslu- honum færðust Fylkismenn upp í
aa. •. boltar sem þriðja sæti deildarinnar. „Við eig-
hjálpa um eftir að narta í hælana á þess-
um liðum fyrir
ofan okkur.
Bjarni Þdrður Halldórsson hefur verið valinn leikmaður 5. umferðar
Landsbankadeildar karla, en hann stdð vaktina sem fyrr í marki Fylk-
is sem tók á móti Grindvíkingum á sunnudagskvöldið. Hvað eftir
annað varði Bjami Þórður meistaralega og tókst þannig að halda sínu \
liði á floti sem á endanum „stal" sigrinum á lokamínútum leiksins.
Þorlákur Árnason, þjálfari fyrir að vera betri aðilinn í leikn-
liðsins, hafði það á orði að fyrir um. Það er því óskandi að nú séu
leikinn hefðu öll skot sem komið lukkudísirnar komnar á okkar
hefðu á markið farið inn. Með því band." Helsta vandamál Fylkis-
var hann ekki að sakast við manna er að þeir virðast nýta illa
Bjarna, heldur það að hann hefði þau færi sem þeim bjóðast í leikj-
haft tiltölulega lítið að gera. um sínum. „Við fáum alveg enda-
„Skotin sem ég fékk á mig í laust af færum, enda las ég ein-
gær eru eiginlega þau einu sem hvers staðar að við höfum átt
ég er búinn að fá á mig í sumar, flest skot allra liða á markið. En
ég er með svo góða vörn fyrir það er vonandi að nú fari meira
framan mig,“ sagði Bjarni í sam- að detta fyrir okkur, þá er aldrei
tali við DV í gær. „Þannig að þeg- að vita hvað gerist."
ar ég fékk tækifærið var um að
gera að nýta sér það. Annars var Vill í atvinnumennskuna
sigur okkar í gær mjög tæpur, við Bjarni Þórður er aðalmark-
áttum að ég tel ekki mikið meira vörður landsliðs íslands skipað
skilið úr leiknum en eitt stig. leikmönnum 21 árs og yngri.
Grindvíkingar voru mjög Hann var því í eldlínunni í leikj-
óheppnir." unum gegn Möltu og Ungverjum.
Bjarni segir að það sé þó mik- Mikil umræða skapaðist um
ilvægt að fá slíka „heppnissigra" landsliðsmennina ungu í kring-
sem þennan. „Það hefur nú gerst um leikina og hugsanleg félags-
hjá okkur líka, að við töpum þrátt skipti þeirra í atvinnumennsk-
una, en Nfíyí,
Bjarni
neitar því
ekki að at- H
vinnu-
mennskan
heillar hann. „En
hvort það gerist
veit ég ekki. Það er
erfitt fýrir mark-
verði að koma
sér á framfæri,
en þar fyrir
utan liggur mér
ekkert á. Ef eitt-
hvað kemur f
upp skoða ég k
það í rólegheit-
um.“ K
Þetta getur ekki haldið
áfram endalaust hjá þeim Þessi
lið mætast nú í næstu umferð og
þá fara þau að tapa stigunum. Svo
tapa þau líka stigum á móti okkur,
þannig að ég hef fulla trúa á að við
eigum eftir að ná þeim," sagði
Bj ami í léttum dúr. eirikursmdv.is
manm í
gegnum
þetta," segir
Bjami sem er
uppalinn
FylMsmaður
og hefur aldrei
Uppalinn
Fylkismað
ur
Bjarni
Bjarni Þórður
Halldórsson
Síðan þá hefur KR gert þrjú jafntefli og ÍBVhefur
unnið fjóra leiki. Eyjamenn hafa reyndar tak áKRá
öllum völlum, þvíþeir hafa nú leikið níu deildarleiki í
röð án þess að tapa fyrir Vesturbæjarliðinu.
Tíu Valsmenn hafa komist í lið fyrstu fimm
umferða Landsbankadeildarinnar, þar af
hafa tveir leikmenn liðsins, Guðmundur
Benediktsson og Bjarni Ólafur Eiríksson,
verið þrisvar sinnum í liöinu. Það eraðeins
fyrirliðinn Sigurbjörn Hreiöarsson, sem hef-
ur ekki komist í liðið af byrjunarliðsmönn-
um Vals í sumar.
Sinisa Kekic (2) Atli Sveinn Þórarinsson (2)
Steinþór Gfslason (2)
Bjarni Ólafur
Eiríksson (3)
Vs Guðmundur Benediktsson gaf3 stoðsend-
• ingar I öðrum leiknum I röð og hefur þvílagt
upp sjö mörk í fyrstu fimm leikjum sínum
með Val. Guðmundur hefur lagt upp 2 mörk fyrir
Garðar Gunnlaugsson og Baldur Aðalsteinsson og
eitt mark fyrir þá Matthías Guðmundsson, Sigþór
Júllusson og Atla Svein Þórarinsson.
■*> Tryggvi Guðmundsson skoraði I
é fimmtánda heimateik sínum í röð í
** efstu deild á Islandi þegar hann skor-
aði tvö mörk gegn Þrótti. Tryggvi skor-
aði í öllum heimaleikjum sínum með ÍBV
1997 auk þeirra fjögurra síðustu árið á
undan og hefursíðan skorað I tveimur
fyrstu heimaleikjum sínum með FH. Tryggvi
hefur alls skorað 22 mörk í þessum 15
heimaleikjum.
Kristinn Ingi
, Lárusson
Óskar Örn
Hauksson
Baldur Ingimar
Aðalsteinsson
QJónas Grani Garðarsson varð þriðji leik-
maður FH til þess að skora innna 10 mín-
^ útna eftir aðhann kom fyrst við sögu í sum-
ar. Ármann Smári Björnsson skoraði í fyrsta leik gegn
Keflavík eftir mlnútu, Atli Viðar Björnsson eftir aðeins
8 mínútur Iþriðju umferð gegn IBV og það tókJónas
Grana aöeins 4 mínúturað skora eftirað hann kom
inn á I fyrsta sinn I sumargegn Þrótti um helgina.
ooj@dv.is
Tryggvi Guðmundsson (3)
Guðmundur Benediktsson (3)
KR-ingar hafa ekki unnið á Há-
steinsvellinum I átta ár, eða síðan
liðiðvann l-2sigursumarið 1997.