Dagblaðið Vísir - DV - 14.06.2005, Qupperneq 19
DV Sport
ÞRIÐJUDAGUR 14.JÚNÍ2005 19
íslenska landsliðið í handknattleik hefur farið mikinn að undanfornu. Þannig
unnu þeir Svía sannfærandi og lögðu Hvít-Rússa í fyrri leik undankeppninnar í
Evrópumótinu með níu marka mun. Ungir leikmenn eru farnir að láta mikið að
sér kveða í hópnum og eru Róbert Gunnarsson og Einar Hólmgeirsson orðnir að
algjörum lykilmönnum í liðinu.
MeD nín marka fnrystn
Hl Hvíta Rússlands m
íslenska landsliðið í handknattleik lagði lið Hvít-Rússa örugg-
lega að velli í Kaplakrika, með þrjátíu og þremur mörkum gegn
tuttugu og fjórum mörkum í undankeppni Evrópumótsins í
fyrrakvöld. fslendingar spiluðu ágætlega í leiknum og komu sér
í góða stöðu fyrir seinni leikinn sem fer fram á sunnudaginn í
Hvíta-Rússlandi.
ánægður með það.“
Það eru oft
miklar sveiflur í
úrslitum á
heimavelli
og útivelli
í
Viggó Sigurðs-
son, þjálfari ís-
lenska liðsins,
var ánægður
með úrslit
leiksins, þótt
margt hefði
mátt betur fara.
„Hvít-Rússarnir
voru ekki eins góðir
og ég bjóst við, og
voru sérstaklega stirðir
í sóknarleiknum. Við
nýttum okkur það og
vorum grimmir í vörn-
inni, en vorum því
miður mistækir í sókn-
arleiknum. Við gerð-
um of mörg mistök í
leiknum
og verðum að laga það fyrir seinni
leikinn. En við sýndum góðan
karakter og börðumst al-
veg til enda og ég
var mjög
hand-
bolta.
Viggó telur
níu marka
forskot alveg
;nóg fýrir seinni
leikinn. „Mikilvæg-
ast af öllu er að fara í
leikinn með því huga-
rfari að við verðum að
vinna hann, og reyna ekk-
ert að vera halda neinu
ákveðnu forskoti. Besta leiðin er
að fara í leikinn vel stemmdir og til-
búnir til þess að vinna góðan sig-
ur.“
Athygli hefur vakið hversu frá-
bærlega Róbert Gunnarsson hefur
leikið að undaförnu með landslið-
inu, en hann hefur blómstrað með
liðinu síðan Viggó tók við. „Róbert
var einfaldlega ekki búinn að spila
nógu mikið með landsliðinu áður
en ég tók við, og raun óskiljanlegt
að hann hafi ekki fengið fleiri
möguleika, því hann er ffábær leik-
mað-
ur, eins og hann
hefur sýnt með frammistöðu
sinni í Danmörku."
Einar Hólmgeirsson, vinstri-
handarskyttan öfluga, byrjaði inn á
í leiknum og sem þýddi að Ólafur
Stefánsson þurfti að láta sér nægja
að sitja á bekknum í upphafi leiks.
Einar vildi ekki gera of mikið úr því.
„Ég held að það sé bara gott fyrir ís-
land að vera með fleiri en einn
möguleika í stöðunni. Ég lít ekki
svo á að ég sé að slá Ólaf út úr byrj-
unarliðinu, heldur ffekar að koma
inn í liðið með svoh'tið annan vink-
il sem gefur liðinu bara fleiri kosti,
og það er ekkert nema jákvætt fýrir
liðið.“
Úrsht f öðrum leikjum voru flest
öll eftir bókinni, en athygli vakti
stór sigur Norðamanna á Bosníu,
36-23, og jafntefli Spánverja gegn
Litháen, 25-25. „Ég átti líka von á
því að Svíar myndu lenda í meiri
vandræðum með Pólverja, því þeir
eru með öflugt hð. Eins fannst mér
eins marks sigur Grikkja gegn Úkra-
ínu ffekar h'till, miðað hvernig þeir
hafa verið að spila að undaförnu."
sagði Viggó.
magnush@dv.is
| fímm mörk. d á sunnudafískvöldið og skoraöi
UV-Mynd Hari
,Við gerðum ofmörg
tæknimistök í leikn-
um og verðum að
laga það fyrir seinni
leikinn."
Kristján Finnbogason heldur áfram að meiða menn án refsinga:
Kristján merkti sér Bjarna Hólm
Bjami Hólm Aðalsteinsson, leik-
maður ÍBV, fékk að hta rauða spjald-
ið í leiknum gegn KR eftir viðskipú
við Kristján Finnbogason markvörð.
Bjarni var að vonum alls ekki sáttur
við að fá þetta spjald. „Við fórum
þama upp í 50-50 bolta og lentum
saman með þeim afleiðingum
að við féllum báðir. Dómarinn
dæmdi brot á mig. Sv
við vorum að fara að
upp þá setur hann allt í einu
takkana í bakið á mér,
sparkar í mig. Ég var nátt-
úrulega ekki sáttur, stend
upp og hleyp að honum en
hann er nánast dotúnn áður
en ég kem við hann! Þetta var
eins og að ýta liúu bami, því ég
snerú hann varla,
hann féll það auðveld- ^
lega. Þá fæ ég rauða
spjaldið." sagði Bjami.
„Þegar ég hljóp upp að Kristjáni
sagði ég: Hvað djöfúllinn ertu að
gera? - Það var ekkert grófara en það.
Dómarinn hélt að einhver hefði lent
ofan á mér og tók ekki eftir því þegar
hann sparkaði í bakið á mér. Ég er al-
veg helaumur í bakinu efúr þetta og
þetta er í raun verra en það htur út
fyrir að vera." sagði Bjami. Þetta er
ekki í fyrsta sinn sem Kristján
kemst í ff éttimar fyrir svona atvik,
skemmst er að minnast úthlaups
hans gegn Sævari Gíslasyni, leik-
manni Fylkis, í fýrstu umferðinni.
„Það er nokkuð ljóst að þetta er
eitthvað sem þarf að fara að skoða,
þetta er ekki í fýrsta sinn sem Krist-
ján gerir svona hluti. Dómaramir
þora ekki að taka á þessu, þetta get-
ur verið alveg stórhættulegt." sagði
Bjami Hólm.
alveg heiaumur," sagði Bjarr.
Aðalsteinsson um áverkana:
hlaut frá Kristjáni Finnbogas'
markverðiKR.
Haltu kjafti!
Baldur Aðalsteinsson, leikmað-
ur Vals, fékk að hta gula spjaldið í
viðureign Mðsins gegn Keflavík á
sunnudagskvöld. Aðdragandinn
var sá að Branislav Mihcevic hjá
Keflavík steig á hann með þeim af-
leiðingum að Baldur meiddist og
lá eftir. „Þetta var ekki viljaverk hjá
Keflvíkingnum, bara slys, en ég
meiddi mig. Þegar ég lá þama
kvalinn, þá kaUaði annar leilanað-
ur Keflavíkur að þetta væri bara
væU í mér og að ég væri að leika
mér að því að Mggja þama, ég var
aUs ekki sáttur við það og hrópaði
á hann að halda kjafú. Fyrir það
fékk ég gult / ^
spjald. Mér *
finnst það frekar f
strangt að gefa L.
mér spjald fyrir *,' ;
það svona í A
hita leiks-
Owen íhugar
stöðu sína
Michael Owen er tflbúinn til
þess að fara úl Englands fcá Real
Mádrid ef hans er ekki óskað hjá
félaginu. „Ég spUaði í mörg ár á
Englandi og hef gott orð á mér þar.
Kannski er það þess vegna sem
aUtaf er verið að orða mig viö fé-
lagskipti tU Englands. Ég er alveg
tUbúinn úl þess að fara frá félaginu
ef mín er ekki óskað hér, en eins og
er þá líður mér vel. Ég held að Real
Madrid eigi eftir að vinna úúa í
framtíðinni og ég vfl taka þátt í því.
Ég get samt vel skiUð að fólk sé að
velta því fyrir sér hvað ég ætM mér
að gera því ég er ekki leikmaöur
sem getur setið lengi
. á bekknum. Ég tel
wáj tnig geta verið byij-
: unajliösmann hjá
Boltinn hjá
stjórninni
Steven Gerrard hefur ekki enn
undirritað samning við Liverpool
og segir boltann nú vera hjá stjóm
félagsins, þen verði að hafa frum-
kvæðið í viðræðunum. „Viðræður
munu heflast í lok júm' eða byxjun
júh og vonandi verðum við fljótir
að komast að góðri lausn. Ég á tvö
ár eftir að af núverandi samningi
mínum en það hefur staðið úl
iengi að endurskoða samninginn,"
segir Gerrard. Gerrard telur að
töluverðar breyúngar verði á leUc-
mannaliópnum fyrir næstu leik-
tíð. „Það eiga eftir að sjást ný and-
Mt hér á næsm leiktíð. Leikmenn
koma og fara, þannig er fótbolt-
inn. Vonandi verður sterkur hópur
á næsm leikúð sem getur unniö
enska deUdarmeistaraúúlinn.“