Dagblaðið Vísir - DV - 14.06.2005, Blaðsíða 27
DV Fréttir
ÞRIÐJUDAGUR 14.JÚNÍ200S 27
Úr bloggheimum
Gísli Marteinn í stuttbuxum
„Síðustu misseri hefég fariö í Laugar á
morgnana mértil
heilsuræktunar.
Mérlíkarþað
virkilega vel
ogerallur
mun
hressari út
daginn fyr-
irvikiö. Það
ernúávallt
stjörnufans á
þeim tfma sem ég
stoppa viö; Einar Báröar, Einar K.Guð-
finnsson, Jónsi I Sigurrós...nei, djók, í
svörtum fötum, Gfsli Marteinn ogAndri
Snær Magnason. Þaö ereitthvaö skrftiö
aö hitta svona fólk undir þessum kring-
umstæöum, það er engan veginn hægt
aö vera kúl. Gísli Marteinn var svo langt
frá þvf aö vera kúl, gleraugnalaus f
stuttbuxum. Þaö ersvosem viðeigandi
aö sjá hann í stuttbuxum (SUS) en hann
minnti mig mjög á Gúmmf-Tarzan. Þó
mér líki þetta ágætlega þá er langt f
þaö aö þetta veröi einhver Iffstfll hjá
mér. Þaö finnst mér ógnvekjandi.'
Kristján Freyr Halldórsson
krissrokk.blogspot.com
Fótboltaþjálfarar í vondum málum
„Sumir fótboltaþjálfarar eru í vondum
málum. Ég veit um einn sem var himin-
lifandi ánægður með
eins marks tap
gegn einhverju
botnliðiíúr-
valsdeildinni
í fótbolta
fyrirtveimur
vikum slöan.
Ekkiveitég
hvaöhann
sagöi eftir tap
dagsins gegn ööru
botnliði. Þaö skiptir ekki máli því nú er
KR komið I bullandi botnbaráttu eftir
tap f þrjá leiki f röö. Spurningin er bara
hvenær KR ætlar aö kaupa sér almenni-
legan þjálfara sem sættirsig ekki viö
minna en sigur f hverjum leik.“
Anna Kristjánsdóttir
blog.central.is/annakk
Limur á stæró við málningarúllu
„Þegar ég leyfi mér aö kasta mæöinni I
skúringadjobbinu,
tek afmér
skupluna og fæ
mérhressandi
svaladrykk,
þá les ég
stundum
blöð og tfma-
rit sem ég
myndialdrei
tíma aö kaupa
mér. Og margs verö ég
nú vísari viö lesturinn. Tildæmis las ég
það f gæraö Kári Stefánsson á von á
barni með barnsmóöur Ceresar 4. Saup
ég hveljur viö þær fréttir.
Ég las llka aö Bubbi er byrjaöur meö
Ijóshæröum tannlækni og eralveg æð-
islega hamingjusamur. Fylgdi sögunni
að þegar tannlæknaljóskan gerir við
tennur, þá vefur hún teppi utan um
sjúklinga sína í stólnum og setur sól-
gleraugu á nefiö á þeim til þess aö
tannlæknaljósiö blindi þá ekki.
Svo las ég aö Tommy Lee, barnsfaöir
Pamelu Anderson, er víst meö lim á
stærö viö málningarrúllu. Þaö var nefnt
f framhjáhlaupi f grein um annað efni,
eins og þetta væri staöreynd á allra vit-
oröi. Mér brá svo mikiö viö þessa mynd-
rænu líkingu að ég hefalveg gleymt í
hvaða blaði, íhvaöa grein, lhvaöa
samhengi.“
Þórunn Hrefna
thorunnh.blogspot.com
Elvis útskrifast
Þennan dag árið 1953 lauk
skólagöngu Elvis Presley þegar
hann útskrifaðist frá L.C. Humes
High School í Memphis. Elvis var
átján ára. Elvis var feiminn og ein-
rænn framan af en breyttist í
töffara á unglingsárum. Til að
byrja átti hann það til að skrópa í
skólanum, en leið smám saman
skár og eignaðist vini. Elvis var
með sítt og smjörgreitt hár og
klæddist litríkum fötum. Hann
komst ekki í fótboltaliðið af því
hann neitaði að klippa sig. Mörg-
um samnemendum var í nöp við
þennan töffara, en
kennaramir leyfðu
honum að vera
öðruvísi enda var
Elvis kurteis og
aldrei með neitt
vesen. í frítíma
sínum hékk hann
mikið í svertingja-
hverfinu, sérstak-
lega á Beale-
stræti, og tékkaði
á tónlist. Elvis fékk bílpróf 16 ára
og kom á eigin bíl í skólann; Vemon pabbi hans gaf honum. El-
Lincoln Zephyr 1942 árgerð sem vis fékk ágætis einkunn í sögu,
í dacj
Eminem og Kimberley
Ann Scott giftu sig þennan
dag 1999.
ensku og stóð sig vel í bflaviðgerð-
um. Daginn eftir útskriftina fór
hann að vinna á bifreiðaverkstæði
og skömmu síðar var hann byrjað-
ur að keyra trukk. Sumarið 1953
tók hann upp í fyrsta skipti til að
gefa mömmu sinni plötu í afmæl-
isgjöf. Hver sem er gat tekið upp og
gert plötu fyrir 4 dollara. Eigandi
hljóðversins var Sam Philipps hjá
Sun Records og það var eldd aftur
snúið.
Lesendur DV eru hvattir til að senda okkur tölvupóst á netfangið ritstjorn@dv.is og láta í Ijós skoðanir sínar á málefnum líðandi stundar.
Fáránlega lágir dómar fyrir
níðingshátt
alvarleika þeirra. Þetta er alveg fá- yfir þessu en vona að eitthvað fari að
ránlegt og nú er kominn tími til að gerast, annars hljóta menn að vera
gera eitthvað í málinu. Ég er fokreið blindir."
I réttarsal Konan sem
hringdi ver reið yfir léttum
dómum fyrir barnaniöinga.
Móðir hríngdi:
„Ég er alveg yfir mig hneyksluð á
dómskerfinu í þessu Iandi og mér
finnst einstaklega vel sett fram hjá
ykkur í DV í gær fréttin sem greinir
frá strák sem ók fúllur og fékk helm-
ingi þyngri dóm en bamaníðingur.
Það er hreint með ólfldndum hvað
mönnum dettur í hug að láta þessa
bamaníðinga komast upp með og
þessi framsetning sýnir fáránleik-
ann í því öllu saman. Ég er alls ekki
að segja að það sé allt í lagi að menn
keyri fullir, það er líka refsivert at-
hæfi en hitt er öllu alvarlegra mál. Ég
vona bara að yfirvöld í þessu bless-
Lesendur
aða landi fari að skoða þessi mál
betur og gera sér grein fyrir að ein-
hverjir hræðilegustu glæpir sem
sögur fara af em ekki dæmdir eftir
Takk fyrir hjálpina
Leigubústjórí í vanda skrífar:
Ég vil koma þakklæti mínu á
ffamfæri við tvo menn sem hjálp-
uðu mér aðfaranótt sunnudags þeg-
ar ég vildi ekki keyra einn farþegann
sem settist upp í leigubflinn minn í
safnstæðinu. Hann var með dólgs-
læti eftir stuttan spöl og ók ég því
aftur í safristæðið og neitaði að aka
honum lengra. Hann brást hinn
versti við og hélt áfram dólgslátun-
um. Ég fór út úr bflnum, opnaði fyr-
Lesendur
ir honum og bað hann að hypja sig
út úr bflnum. Þegar hann var kom-
inn út þá réðst hann á mig, en þá
komu tveir menn sem vom snöggir
til, spurðu hvað þetta ætti að þýða
að ráðast á bílstjórann og tóku í
dólginn. Hann hljóp þá burtu. Ég vil
koma þakklætí mínu til þessara
tveggja manna sem hjálpuðu mér
þessa nótt.
Takk fyrir, þetta hefði geta farið
ver. Ég hættí á vaktinni eftir þetta at-
vik, ég hefði getað ekið 4 stundir til
viðbótar, en eftir þetta treystí ég mér
ekki í meira. Ég er meira að segja
ennþá í smásjokki núna þegar ég
skrifa þetta og vil ég biðja fólk að
leyfa okkur að vinna okkar vinnu í
friði og vera ekki að sýna okkur
neina ókurteisi á einn eða annan
hátt.
í helgarblaði DV var greint frá
því að Guðfinnur Halldórsson
Haldið til haga
bflasali hafi orðið gjaldþrota. Tek-
ið skal fram að ekki er um að ræða
persónulegt gjaldþrot bflasalans,
heldur fyrirtæki hans, Bílasölu
Guðfinns.
Hallgrímur Kúld
veltirfyrirsér
misskiptingunni
i samfélaginu.
Sundlaugarvörðurinn segir
Guð er góður
Guð er góður! Ég er nefriilega
einn af þessum eiginmönnum sem
er alltaf að kvarta og tuða yfir
eyðslu eiginkonunnar í fatnað, en
svo birti guð mér lausn f síðustu
viku og það þrátt fyrir að ég sé ekki
trúaður maður.
Lausnin fólst í hlutafjárútboði í
Mosaic Fashions, því að núna er ég
farinn að græða á eyðslu konunnar
í fatnað með því að kaupa mér hlut
í þessu fyrirtæki.
Ég varð að vísu svekktur yfir því
hversu lítið ég gat keypt vegna
mikillar eftirspurnar, það keyptu
2.800 manns. En þar sem ég fékk
vitrun einu sinni var stutt í aðra svo
mér datt annað snjallræði í hug. Ég
hef ákveðið að stofna samtök
áhugafólks um eyðslu eiginkvenna
í fatnað, þvf þaö vom 2.800 manns
sem vom í sömu spomm og ég,
það er að segja með áhyggjur af
eyðslu eiginkonunnar í fatnað og
skráðu sig fyrir hlut í Mosaic Fas-
hions.
Núna er komin upp allt önnur
staða í fatainnkaupamálum kon-
unnar og f raun í öllu hjónaband-
inu, þvf í stað þess að kvarta og
tuða, þá hvet ég hana til dáða í inn-
kaupum sínum núna enda er ég
alltaf að græða þegar hún kaupir
föt.
Það er eins og ég sagði í byrjun,
Guð er góður!
Húsavík er
„Ég er virkilega ánægður með
þennan sigur, Þetta var góður
dagur í Keflavík í gær [sunnu-
dag],“ segir maður dagsins Bald-
ur Ingimar Aðalsteinsson, knatt-
spymumaður í Val. Á sunnudag-
inn skoraði hann tvö mörk fyrir
Val á mótí Keflavík en Valur vann
leikinn 5-1.
„Ég byrjaði tímabilið á bekkn-
um en kom inn í byrjunarliðið í
þriðju umferð og hef verið f því
síðan þá og gengið bara ágæt-
lega. Þetta er annað tímabilið
mitt hjá Val en áður var ég uppi á
Akranesi og spilaði með ÍA. Ég
fluttí þangað 1999 til að leika
með Skagaliðinu, en ég er uppal-
inn á Húsavík og lék upp alla
yngri flokkana með Völsungi.
Húsavík er tvímælalaust besti
staður landsins og ég útiloka ekki
að flytja þangað þegar fram h'ða
stundir. Það er aldrei að vita hvað
ffamtíðin ber í skautí sér.
besti staður landsins
Húsavik er tvímælalaust besti staður
landsing og ég útiloka ekki að flytja
þangað þegar fram líða stundir. Það er
aldrei að vita hvað framtíðin ber ískauti
ser.
í fyrra var Njáll Eiðsson að
þjálfa okkur í Val í fyrstu deild-
inni og þá var ég fastamaður í
byrjunarliði, en það var mjög gott
tímabil hjá okkur. Svo tók Willum
við í haust og ég kann mjög vel
við hann, stórfírm gaur og góður
þjálfari.
Auðvitað er það draumur að
komast í landsliðið aftur, en ég á
tvo A-landsleiki að baki sem ég
lék undir _______________________
stjórn Atla Eðvaldssonar á mótí
Brasih'u og Sádi-Arabíu. Svo spil-
aði ég sjö leiki með U-21 árs lið-
inu.
Nú er ég búsettur í Kópavogi
ásamt kærustu minni og er að
vinna hjá Vinnumálastofhun. Ég
er útskrifaður með B.A. í stjórn-
málafræði og það gagnast manni
auðvitað í flestu sem maður tek-
ur sér fyrir hendur."
Baldur Ingimar Aðalsteinsson er leikmaður Vals (úrvalsdeildinni í knatt-
cnurnu I fvrradaq lék hann á alls oddi með liðinu og gerði 2 mork 15 1
sígri þe'ss á Keflavlk. Baldur er fæddur og uppalinn áHúsavtk en byr nu i
ir Anavnni ásamt kærustu sinnl, Hafdisi Hrönn Reynlsdóttur.