Dagblaðið Vísir - DV - 14.06.2005, Side 34

Dagblaðið Vísir - DV - 14.06.2005, Side 34
HUúSAOU STÓRT „Skotheid frá A-ð“ „Afþreying i hæsta klassa" V2 K&F- XFM ★★★ Blaðið „Þrælgóð skeimntun11 ★★★.Ó.Ö.H. DV Sýnd kl. 5.30,8 og 10.40 Sýnd í Lúxus kl. 8 og 10.40 B.1.14 ára Sýndkl. 4,5,7,8 og 10 Sýnd I Lúxus kl. 5 B.i.10ára FÓNDA LðPÉS Sýnd kl. 5.45,8 og 10.15 BlÓ.IS - allt á einum stafl ..... Downfall O.H.T. SíSs 2 REGFlBOGinn Simth SlMI 551 9000 Sýndkl. 8 og 10.45 Bi. 16ára I Sýnd kl. 5.30,8 og 10.30 B.i. 14 ára Sýnd kl. 6, og 9 B.i. 10 ára Sýnd kl. 5,40,8 og 10.20 B.L 16 ára Sýnd kl. 5,20 f 400kr~í itíói Glldlr á allar sfnlngar meridar með rauðu j * rrn slmi 553 2075 bara lúxus * Skothcld frá A-Ö-Alþreying í hxsta klassa'* ★★★ — K&F - XFM JBA Frá leikstjóra Bourne Identity Mr.& Mrs.4 Smith Missið ekki af svöltistu mynd sumar’sins með heitasta g^riheíms! Sýnd kl. 5:30, 8 og 10:20 iu.14 FÓR ÐEINT Á TOPPINN f USA FRA LEIK8TJ0RA LEGALLY BLONDE SýndkLó, 8og 10 www.laugarasbio.is Sýnd kL 6 oo 9 Lífið eftir vinnu Inside Deep Throat Sýnd i Háskólabíói. Aðalhlutverk: Harry Reems, Linda Lovelace, Dennis Hopper. Leikstjórar: Fent- on Bailey og Randy Barbado. sigurjon for 1 bio Tónleikar • CAPUT hópurinn flytur þrjú tónverk eftir Áskel Másson í Salnum í Kópavogi klukkan 20. Einleikari verður dans'ki túbu- leikarinn Jens Bjöm-Larsen.. Aðgangur er ókeypis meðan húsrúm leyfir. Uppákomur • Sænski nútíma- sirkusinn CirkusCir- kör verður með sýn- inguna 99% Unknown í Borgarleik- húsinu klukkan 20. • Stuttmyndakvöld verður f Gamla bókasafninu við Mjósund á Björtum dögum í Hafnarfirði klukkan 19.30. • Nemendur Listdansskóla Hafnarfjarðar sýna í húsnæði Hafnarfjarðarleikhússins við Strandgötu 50 klukkan 20. • Dýragarðssaga í uppsetningu Leikfélags Hafiiarfjarðar er sýnd í Gamla Lækjarskóla klukkan 20. Fundir og fyrirlestrar • í fyrirlestrarsal Islenskrar erfðagreiningar heldur Dr. Cat- harine Lord fyrirlestur um meðferðarúrræði við ein- hverfu. Fyrirlesturinn, sem fluttur verður á ensku, er eink- um ætlaður aðstandendum einhverfra en er öllum opinn. Hann hefst klukkan 17. Destln/s Child á tónleikum Hljómsveitin hefur ákveöiö að ieggja áraríbát. Destiny's Child hættir Hljómsveitin ástsæla, Dest- iny’s Child, hefur nú tilkynnt að hún sé hætt störfum. Það gerðist á tónleikum hljómsveitarinnar á Spáni nú á dögunum en tónleikana sóttu 16 þúsund manns. „Við höfúm unnið sam- an síðan við vorum níu ára og farið í tónleikaferðir ffá 14 ára aldri. Eftir miklar umræður og sjálfskoðanir höfúm við áttað okkur á því, að tónleikarferðalag okkar núna um Evrópu hefur gefið okkur tækifæri til þess að leyfa hljómsveitinni að hætta störfum, en gera það með lotn- ingu og ást. Sameinaðar í vináttu og uppfúllar af þakklæti fyrir tónlist okkar, aðdáendur og ást- úð hver til annarrar, höfúm við ákveðið að þetta sé rétti tíma- punkturinn til þess að leggja hljómsveitina niður,“ segir Kefly Rowland, sem er einn meðlimur hljómsveitarinnar. Þessi ákvörð- un um að hætta störfum kemur aðdáendum hljómsveitarinnar víða um heim á óvart. Það er vegna þess að miklar getgátur voru um endalok hljómsveitar- innar árið 2003 þegar forsöngv- ari hennar, Beyonce Knowles, gaf ein sfn liðs út geisladisk sem sló í gegn. Hljómsveitin hefur átt hvern smellinn á fætur öðrum og hafa þær selt plötur í bílförm- um út um allan heim. '»œmi *- < • Klám! Vá. Orðið eitt er ögrandi. Yfir því gín dularfullur skuggi sem er í senn bæði spennandi og ógnvekj- andi. Hvað er klám? Er klám kannski erótík? Mannskepnan þreytist ekki á að velta fyrirbærinu fyrir sér, sem eðlilegt er, því það tengist duldustu og um leið mest umtöluðu hvöt mannskepnunnar, kynhvötinni. Reglulega koma fram kvikmyndir sem ætla sér að svipta hulunni af leyndardómum klámiðnaðarins og „Inside Deep Throat" er ein þeirra. Samkvæmt myndinni hófst klámvæðingin formlega árið 1972 með frumsýningu kvikmyndarinnar Deep Throat. Myndin skapaði mikið umtal og fólk flykktist á hana. Þáver- andi Bandaríkjaforseti, Richard Nixon, fyrirskipaði heilmikla herferð á hendur myndinni, sem gerði hana enn vinsælli en hún hefði orðið ella. í myndinni eru viðtöl við alla þá helstu sem unnu við gerð myndar- innar og aðra sem voru áberandi á þessum tíma. Þá voru svona myndir teknar á filmu og sýndar í bíóhús- um, líka hér í Reykjavík, auglýstar stranglega bannaðar börnum innan 16 ára. „Einstaklega djörf mynd í lit- um“, var slagorðið. í „Inside Deep Throat" er þessu lýst sem saklausum tímum þegar klámmyndir voru með söguþræði, gerðar af alvöru kvikmyndagerðar- mönnum. Annað en í dag þegar hvaða gúbbi úti í bæ getur keypt sér vídeókameru og gert klámmynd með kærustunni sinni. Þeir sem stóðu að gerð „Deep Throat" upplifa sig í dag sem uppreisnarmenn sem börðust fyrir málfrelsi. En voru þeir það? Var það ekki bara Nixon sem gerði þá að uppreisnarmönnum? Voru þeir ekki bara dónakarlar sem gerðu klámmyndir til að græða pen- ing? Og hefur það eitthvað breyst? f raun finnst mér „Inside Deep Throat" frekar óþörf mynd. Hún siglir í kjölfarið á betri myndum sem flalla um þennan iðnað og gerir lítið annað en að sýna okkur hvað allir sem koma að þessum bransa eiga bágt. Það hefur fyrir löngu komið fram og þarf ekki að tyggja sömu tugguna endalust. Sigurjón Kjartansson Aldrei voru Það eru til fjölmargir Star Wars- leikir á markaðnum en fáir eru jafn einstakir og hressilegir eins og Lego Star Wars. Allur leikurinn lítur út eins og heimurinn sé byggður úr þessum skemmtilegu dönsku kubb- um, sem ég held að nánast hvert mannsbarn hafi einhvern tíma átt. Leikurinn notar söguþráðinn úr þremur nýjustu Star Wars-myndun- um og maður spilar sem einhver af þeim aðalpersónum sem koma fram í þeim. Maður byrjar á að spila sem tveir einstaklingar, Obi Wan og Quai Gon Jin t.d. og svo getur maður bætt mínir kubbar svona flottir við persónum til þess að hjálpa manni við að komast yfir einhvern áfanga sem maður getur ekki yfir- stigið einn. Maður getur bætt við sig þó nokkrum persónum í einu og gerir það leikinn meira spennandi og bætir við endurspilunarþáttinn, þar sem maður getur komist á staði og opnað dyr sem maður gat ekki áður sem önnur persóna. Leikurinn er í raun hasarleikur, en maður þarf líka að leysa þrautir, taka þátt í kappakstri, stjórna geim- skipi og því um líkt. Grafíkin er ansi skemmtileg og Leqo Star ** Wars r PC/Hasarleikur [ Eidos Interactive ! ★★★☆☆ Tölvuleikir gaman er að sjá þessar persónur sem Lego-kalla og aflt umhverfið eins og það sé allt kubbað. Það gerir hann náttúrulega meira aðlaðandi fyrir yngri kynslóðina en við hin eldri getum al- veg skemmt okkur yfir honum. Borðin eru ein- föld, björt og falleg og fara ekki yfir um í smá- atriðum. Hljóðin eru náttúru- lega þau sem við elsk- um úr myndunum, en það er ekkert talað í leiknum sem er kannski bara ágætt, en ég er ekki frá því að hafa saknað þess svolítið. Þar sem leikurinn er stílaður á yngri kynslóðina þá er hann frekar ÍT-LIU Swadt auðveldur og ætti maður ekki að vera í miklum vandræðum með að fara í gegnum hann, en hvatningin til þess að spila hann aftur er líka sterk þar sem maður sankar að sér persónum sem geta opnað fýrir mann staði sem maður komst ekki inn á áður. Hreint út sagt hressandi leikur og tilvalin viðbót við Star Wars-leikja flóruna. Ómai öm Hauksson

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.