Dagblaðið Vísir - DV - 14.06.2005, Síða 36
I
s&n
Sjónvarp T3V
36 ÞRIÐJUDAGUR 14.JÚNÍ2005
0.00 Kastljósið 0.20 Dagskrárlok
23.30 Twenty Four 4 (21:24) (Stranglega
bönnuð börnum) 0.15 Cold Case 2 (20:24)
(Bönnuð börnum) 1.00 Letters From a Killer
(BB) 2.40 Fréttir og fsland i dag 4.00 fsland I
bltið 6.00 Tónl.myndbönd frá Popp T(V(
Hlynur Sigurðsson er nýorðinn þrítugur.
Hann er umsjónarmaður fasteignaþáttar-
ins Þak yfir höfuðið sem sýndur er dag
hvern á Skjá einum klukkan 20.50. Hlynur
er hress og skemmtilegur Hafnfirðingur
sem hefur afar gaman af gerð þáttarins.
„Þátturinn hefur verið í gangi síðan 15. mars,“ segir Hlynur Sigurðsson,
stjórnandi fasteignaþáttarins Þak yfir höfuðið, sem sýndur er á Skjá einum.
Þátturinn er nú að færa sig upp á skaftið og fer á nýjan sýningartíma, kl.
20.50, og verður því sýndur á milli tveggja vinsælustu dagskrárliða Skjás eins.
„Þetta er „full time job", ég tek upp einn þátt á hverjum degi en maður
reynir að vinna fram fyrir sig og fá því frí um helgar," segir Hlynur en nú mun
þátturinn verða sýndur sjö sinnum í viku, eða á hverjum degi. „Varðandi
þáttinn, þá er langskemmtilegast að skoða stórar og flottar eignir, en það er
ekkert sérstakt sem er leiðinlegt að gera, það er bara alltaf leiðinlegt að halda
að maður sé búinn með þáttinn en svo kemur í ljós að eitthvað er eftir." En
Hlynur segir að það gangi hugsanlega jafnt yfir öll störf.
Stjórnmálafræðingur að mennt
„Þetta hófst nú allt þannig að ég fékk hugmynd að
þætti, sem var „Þak yfir höfuðið", og svo fór ég á
stúfana og kynnti hana." En Hlynur er ekki fast-
eignasali eða fasteignagrúskari heldur er hann
stjórnmálafræðingur að mennt. „Það er kostur
að vera ekki fasteignasali," segir Hlynur, „mað-
ur þarf að vera fullkomlega hlutlaus gagnvart
7.00 Ollssport
öllum fasteignum sem þátturinn
tíundar og því alls ekki hlutdræg-
ur“. Laugardagsþættir Þaks yfir
höfuðið eru þó með öðru sniði en
hinir en þá er sýndur þáttur, sem
er klukkutími að lengd, milli sjö
og átta. í þeim þætti er samantekt allra
sýndra fasteigna yfir vikuna og oft sérfræð-
ingar fengnir til þess að útskýra einstök
fyrirbrigði og annað innan fasteignamark-
aðsins.
„Þeir segja manni til dæmis hvað þarf til
þess að fara í greiðslumat og svo ýmsan fjöl
breytilegan fróðleik um fasteignamarkaðinn.
FH-ingur í húð og hár
Hlynur hefur einnig verið iðinn við að spila
knattspyrnu með félögum sínum og er hann fyrrver-
andi varaformaður íslandsmeistara FH. „Ég er ánægður
með mína menn, ég vona helst að þeir „púlli" léttan
Arsenal á þetta og fari taplausir í gegnum mótið," segir Hlyn-
ur vongóður. í sumar ædar Hlynur að halda áfram að vinna við
sjónvarpsþáttinn og hafa það gott í leiðinni en Hlynur varð 30 ára
gamall í síðustu viku. Aðspurður hvað framtíðin beri í skauti sér
segist Hlynur ætla að „halda áfram með þáttinn og fá fleiri góðar
hugmyndir".
► Stöð 2 kl. 21.15
LasVegas
(Las Vegas gerast hlutirnir hratt og
örugglega. Milljónir eru lagðar undir
eina hönd i „banco" og geta menn
tapað heilsunni, hausnum og húsinu í
einum snúningi rúllettuspiisins.
Þættirnir gerast (risastóru spilavíti
og eru í senn spennandi, fyndnir,
sorglegir og sexf. Mikið er um gesta-
hlutverk og hafa menn á borð við
Puff Daddy látið sjá sig.
Aðalhlutverkið leikur James Caan.
► Bíómynd kvöldsins
Stöð 2 Bíó kl. 22
Vanilla Sky
Ótrúleg kvikmynd sem vakti mikil viðbrögð
um allan heim. Kvikmyndin fjallar um
útgefandann David Aames sem er lukk-
unnar pamfíll. Skyndilega tekur lif hans
á sig aðra mynd þegar hann lendir í
hræðilegum atburðum. Skuggaleg kvik-
mynd sem hlaut einróma lof gagn-
rýnenda.Aðalhlutverk:Tom Cruise,
Penélope Cruz, Cameron Diaz, Kurt
Russell. Leikstjóri: Cameron Crowe.
2001. Bönnuð börnum.
Lengd 135 mfn. ickick
m
næst á dagskr á..
► Skjár einn kl. 22
CSI - Miami
Nú er hafin ný þáttaröð af CSI -
Miami. Glampandi sólin og
berjandi brimið stöðvar ekki
glæpamenni við athæfi sitt.
Það gerir hins vegar CSI-deild-
in sem er undir stjórn Horatios
Cane. Þau lýsa, greina, þefa,
rannsaka, og rannsaka svo að-
eins meira. David Caruso leik-
ur Horatio Cane en beðið
hefur verið eftir endurkomu
hans á skjáinn frá því hann lék
í NYPD Blueárið 1993.
• þriðjudagurinn 14. júní
SJÓNVARPIÐ
17.05 Leiðarljós 17.50 Táknmálsfréttir 18.00
Pétur kanlna (5:6)
18.30 Cló magnaða (11:19)
19.00 Fréttir og Iþróttir
19.35 Kastljósið
20.10 Everwood (9:22) (Everwood II)
20.55 Grfman 2005 i þættinum verða kynntar
tilnefningar til Islensku leiklistarverð-
launanna sem afhent verða við hátfð-
lega athöfn f Þjóðleikhúsinu á fimmtu-
dagskvöld.
21.25 Feður og foisjá (Far pá mors máte)
Norskur heimildaþáttur um umgengn-
isdeilur og réttindabaráttu karla I for-
ræðismálum.
22.00 Tfufréttir
22.20 Rannsókn málsins V (3:4) (Trial And
Retribution, Ser. 5) Bresk sakamála-
mynd frá 2002. Atriði f myndinni eru
ekki við hæfi barna. Seinni hlutinn
verður sýndur að viku liðinni.
6.58 island f bftið 9.00 Bold and the Beauti-
ful 9.20 I ffnu formi 9.35 Oprah Winfrey
10.20 Island f bftið
12.20 Neighbours 12.45 I ffnu formi 13.00
Perfect Strangers 13.25 George Lopez 3
13.50 Married to the Kellys 14.15 Kóngur
um stund 14.40 Sketch Show 2, The 15.05
Extreme Makeover 16.00 Barnatfmi Stöðvar 2
(Cubix, Yu Gi Oh, Galidor, Shin Chan, Gutti
gaur) 17.53 Neighbours 18.18 Island f dag
18.30 Fréttir Stöðvar 2
19.00 Island I dag
’ 19.35 Simpsons (Simpson-fjölskyldan)
20.00 Strákarnir (Brot af þvf besta)
20.30 Fear Factor (9:31) (Mörk óttans 5)
«21.15 Las Vegas 2 (22:24)
22.00 Shield (8:13) (Sérsveitin 4) The Shield
gerist f Los Angeles og fjallar um sveit
lögreglumanna sem virðist hafa nokk-
uð frjálsar hendur. Stranglega bönnuð
börnum.
22.45 Navy NCIS (13:23) (Glæpadeild sjóhers-
ins) Sjóhernum er svo annt um orð-
spor sitt að starfandi er sérstök sveit
sem rannsakar öll vafasöm mál sem •
tengjast stofnuninni. Þar er Leroy Jet-
hro Gibbs fremstur meðal jafninga.
Bönnuð börnum.
17.55 Cheers 18.20 One Tree Hill (e)
19.15 Þak yfir höfuðið (e)
19.30 Þak yfir höfuðið Umsjón hefur Hlynur
Sigurðsson.
19.45 According to Jim (e)
20.10 The Biggest Loser Caroline Rhea er
umsjónarmaður The Biggest Loser. I
þáttunum keppa offitusjúklingar, með
hjálp sérvalinna einkaþjálfara um það
hverjum gengur best að megra sig og
halda reglurnar.
21.00 Brúðkaupsþátturinn Já Sjötta sumarið f
röð fylgist Elfn Marfa Björnsdóttir með
fólki sem hyggst ganga I hjónaband.
© 22.00 CSI: Miami
22.45 Jay Leno Jay Leno tekur á móti gest-
um af öllum gerðum i sjónvarpssal.
23.30 The Contender (e) 0.15 Cheers (e)
0.40 Boston Public 1.20 John Doe 1.35
Óstöðvandi tónlist
18.15 David Letterman
19.00 NBA (Úrslitakeppni)
21.00 Toyota mótaröðin i golfi 2005
22.00 Olfssport Fjallað er um helstu fþrótta-
viðburði heima og erlendis. Það eru
starfsmenn Iþróttadeildarinnar sem
skiptast á að standa vaktina en kapp-
arnir eru Arnar Björnsson, Hörður
Magnússon, Guðjón Guðmundsson og
Þorsteinn Gunnarsson.
22.30 David Letterman Það er bara einn Dav-
id Letterman og hann er konungur
spjallþáttanna. Góðir gestir koma í
heimsókn og Paul Shaffer er á sfnum
stað.
23.15 NBA - Bestu leikimir 1.00 NBA (Úr-
slitakeppni)
# 2r ;Bió í STÖÐ2BÍÓ
6.00 Vanilla Sky (Bönnuð börnum) 8.15 Mr.
Deeds 10.00 Kissing Jessica Stein 12.00
Gentlemen's Relish 14.00 Mr. Deeds 16.00
Kissing Jessica Stein 18.00 Gentlemen's Rel-
ish 20.00 In America (Bönnuð börnum)
22.00 Vanilla Sky (Bönnuð börnum) 0.15
Wings of the Dove 2.00 Skipped Parts (Bönn-
uð börnum) 4.00 In America (Bönnuð börn-
um)
OMEGA
8.00 Dr. David Cho 8.30 Acts Full Gospel 9.00
Ron Phillips 9.30 Blandað efni 10.00 Joyce Meyer
10.30 Freddie Filmore 11.00 Samverustund (e)
12.00 Kvöldljós 13.00 Joyce Meyer 1330 Bland-
að efni 1430 Gunnar Þoisteinsson 15.00 Beli-
evers Christian Fellowship 16.00 Joyce Meyer
1630 Blandað efni 17.00 FHadetfta (e) 18.00 Dr.
David Cho 18.30 Joyce Mever 19.00 Fréttir á
ensku 20.00 Samverustund (e) 21.00 Dr. David
Cho 2130 Freddie Filmore
o AKSIÓN
7.15 Korter21.00 Bæjarstjórnarfundur 23.15
Korter
19.00 Tvfhöfði (e) 21.00 Real World: San
Diego 21.45 Kenny vs. Spenny
TALSTÖÐIN FM 90,9
7.03 Morguníitvarpið - Umsjón: Gunnhildur Ama
Gunnarfdóttir og Siguijón M. Egilsson. 9Æ3
Margrætt með Ragnheiði Gyðu Jónsdóttur. 1003
Morgunstund með Sigurði G. 1115 Hádegisút-
varpið - Umsjón: Sigmundur Emir Rúnarsson.
13L01 Hrafnaþing 14Æ3 FÖtboItavikan með Hansa
15j03 Allt og sumt 17.59 Á kassanum - lllugi Jök-
ulsson. 1930 Úival úr Morgunútvarpi e. 2000
Margrætt með Ragnheiði Gyðu Jónsdóttur e.
21.00 Morgunstund með Sigurði G. Tómassyni e.
2100 Á kassanum e.
c