Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Tidligere udgivet som

Dagblaðið Vísir - DV - 14.06.2005, Qupperneq 38

Dagblaðið Vísir - DV - 14.06.2005, Qupperneq 38
38 ÞRIÐJUDAGUR 14. JÚNÍ2005 Síðast en ekki síst DV V Rétta myndin Banvænu ammoníaki sprautað af gallanum. DV-mynd GVA Segist of gáfaður fyrir hæstarétt „Dómurinn er einfaldlega rang- ur,“ segir Garðar Björgvinsson, baráttumaður og bátasmiður, sem var dæmdur í þriggja mánaða skil- orðsbundið fangelsi í vikunni fyrir að hóta lögfræðingnum Helga Jó- hannessyni. „Ég er of mikilvægur maðtn á heimsvísu til þess að láta svona smámál stöðva mig,"bætti Garðar við. Garðar er forsvarsmað- ur samtaka sem nefnast Framtíð íslands og beita þau sér fyrir því að stöðva troll- veiðar í heiminum. Garðar segir trollveiðar eyðileggja lífríki hafsins og er hann að safna liði ráðamanna tii þess að koma í veg fyrir frekari Ha? Garðar Björgvinsson Erlher- ferð gegn trollveiðum. Hann æltar að fá alla helstu ráða- menn Evrópu í för með sér. veiðar. „Nú er ég að reyna að fá símanúmer og netföng hjá helstu ráðamönnum Evrópu og ætla að fá þá í Uð með mér. Ég hef nú þegar fengið íjölda vísindamanna og um- hverfissinna með mér og held ótrauður áfram." Garðar vandaði dómurum landsins ekki kveðjurnar. „Þetta eru menn sem skortir greind, ég bið fyr- ir þessum mönnum. Sjálfur hef ég verið rannsakaður og kom í ljós að ég væri langt fyr- ir ofan meðalgreind. Ég er of klár til þess að láta svona treggáfaða menn hafa slæm áhrif á mig." Hvað veist þú um Mike Tyson v 1. Fyrir hverjum tapaði Mike Tyson um helgina? 2. Hvaða líkamshluta beit hann af Evander Holyfield um árið? 3. Hvaða frægu leikkonu var hann giftur um tíma? 4. Hvað heitir hann fullu nafni? 5. Við hvern barðist hann í fyrsta bardaga sínum um heimsmeistaratitil? Svör neðst á síðunni Hvað segir mamma? „Éger auövitað mjögstoltaf henni“„segir SigrlðurAnna Guðjónsdóttir, móðirsund- konunnar Ragnheiðar Ragnarsdóttur. „Húnbyrjaði aðæfasund þegarhún var sjö ára og hef- ur ekki hætt síöan. Hún er ótrú- lega skipulögð þegar kemur að sundinu, efhún ætlar sér eitthvað þá nær húnþvl með einbeitni. Hún er falleg að innan og utan og góð manneskja sem ferslnar eigin leiðir. Sundkonan Ragnheiður Ragnars- dóttlr er fædd 24. október 1984. Hún náði á fimmtudagskvöldið lág- marki (50 metra skriðsundi fyrir heimsmeistaramótið f Montreal sem fer fram f byrjun ágúst. Ragnheiður er ein fjögurra íslendlnga sem náð hafa lágmarki á mótið og hún er eina stúlkan. Göfugt af Helga Hóseassyni að snúa sérað mótmælum gegn reykingum. Helgi hefur tileinkað lífsittmótmæl- um og hittir nú líkkistunaglann á höfuðið. Svör 1. Hann tapaöi fyrir (ranum Kevin McBride. 1 Hann beit stykki úr eyra hans. 3. Hann var giftur leikkonunni Robin Givens. 4. Hann heitir Michael Gerard Tyson. 5. Hann baröist við kanadíska hnefaleikakappann Trevor Berbick. „Hápunkturinn var að hitta Mandela og vera nálægt honum. Ótrúleg orka sem kemur frá þess- um manni auðmýkt. Alveg yndislegur maður," segir Gulli Briem, sem á laugardag- inn kom fram ásamt hljómsveit sinni Earth Affaire á risatónleikum í Tromsö Noregi. Um 20 þúsund manns hlýddu á Gulla og fleiri tónlistarmenn, auk þess sem tónleikarnir voru sendir út um öll Norðurlöndin. Voru tónleik- arnir í naftii Nelsons Mandela og fanganúmeri hans 46664, en undir því tákni starfa samtök Mandela sem berjast gegn alnæmi, einkum í Afríku. Gulli segist vart eiga orð í eigu sinni til að lýsa þessari upplif- un, en flutningur hans tókst mjög vel. „Þetta er náttúr- lega bara fyrir okkur öll upplifun sem ekki er hægt að lýsa. Ein- hver stærsti dagur í iífi margra okkar. örugglega í mínu. Að fá að hitta allar þess- Gulli Briem Trymbillinn snjalli hitti Nel- son Mandela og segir hann ótrúlegan mann, yndislegan og orkan sem frá honum streymir er ótrúleg. Lárétt: 1 sker,4efst,7 kindaskftur,8 stækkunar- gler, lOfriður, 12sefi, 13 tregur, 14 ró, 15 orka, 16 varningur,18 áforma,21 blása,22 leðja,23 anga. Lóðrétt: 1 fantur, 2 tré, 3 aðasjáll, 4 þrifnaður,5 látbragð, 6 veðrátta, 9 greftrun, 11 sól, 16 elds- neyti, 17 bleyta, 19 mál, 20 skel. Lausn á krossgátu 1 2 3 H4 5 l6 H7 8 r ■i° 11 12 13 ■ 14 15 16 Epi 19 po H21 22 ■ 23 •ege 03 TE161 'iBe z L '|0>j 91 '|ngoj 11 'jopn s '0)19'!0* S '!iæ|U!3jg p'jnaiesjeds £ 'dso z 'I9J L H3J0°3 •euj|| íz 'J!9| ZZ 'eisn6 iz 'epæ 8 L 'lubj>! 9 L 'IJB S l '!0æu b l 'S0J9 £ L '!9J Z l '0J!3 01 'edn| 8 'OJpds L 'isæq p 'sgg l ar stjórstjörnur og eyða með þeim fleiriborgiríEvrópu hljótiaðfylgjaí deginum sem ein stór fjölskylda kjölfarið og halda hliðstæða tón- væri. Þetta var miklu tilkomumeira leika," segir Gulli, en hann var en ég átti nokkurn tíma von á. Við staddur á flugvelhnum í Tromsö ræddum til dæmis mikið við Annie þegar DV náði af honum tali. Lennox og vorum mjög „inspírerað- jakob@dv.is ir" af hennar orðum en hún telur að Talstöðin FM 90,9 Hafliði Helgason ritstjóri Markaðarins fjallar um ýmsa þætti viðskiptalífsins. Alla virka daga kl. 17:30 MARKAÐURINN

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.