Dagblaðið Vísir - DV - 14.06.2005, Blaðsíða 40
J-1 J* C ÍJ CJ^)J CO ÍJ Við tökum við
fréttaskotum allan sólarhringinn. Fyrir hvert fréttaskot sem
birtist, eða er notað íDV, greiðast 3.000 krónur. Fyrir besta
fréttaskotið í hverri viku greiðast 7.000 krónur. Fullrar
^wfnleyndar er gætt. '~J -T1 Q r“ Q rj Q
SKAFTAHLÍÐ24,10SREYKJAVÍK [STOFNAÐ 1910] SÍMISS05000 5 690710 111'
17
• Ingvar E. Sigurðs-
son komst lengra en
margir halda í pruf-
um fyrir hlutverk
meinlætamunksins
Silasar í stórmynd-
inni Da Vinci lykill-
inn. Greint var frá því á sínum
tíma að leikarinn Christopher
Ecclestone hefði hreppt hlut-
verkið og Ingvar væri út úr
myndinni. Það var hins vegar
ekki rétt og var
það að lokum
leikarinn Paul
Bettany sem fékk
hlutverkið. Ingvar
fór hins vegar
þrisvar sinnum út
til London í pruf-
ur og var einn eftir með hand-
fylli annarra hæfileikaríkra leik-
ara þegar Bettany hafði betur...
Ég sá hann á
Vegamótum!
'T y r>- -.
Allt fáriO
geckham
a Islandi
„Nei, hann var aldrei á íslandi,"
sagði Simon Olivera, fjölmiðlafuil-
trúi Davids Beckham, þegar DV náði
tali af honum í gær. „Eg skil ekki
hvernig sá orðrómur komst á kreik.
Hann er í fríi með fjölskyldunni. Þau
eru hinum megin á hnettinum."
Allt ætlaði um koll að keyra fyrir
helgi þegar fregnir bárust af því að
David Beckham og Victoria kona
hans væru stödd á landinu. Skyndi-
lega voru flestir með það á hreinu að
Beckh;tm gisti á 101 hóteli eða væri
uppi á jökli og búist var við að sam-
an myndu þau hjónin ganga inn á
tískusýningu Mosaic Fashion í
Skautahöllinni. Fótboltastúikur
biðu spenntar fyrir utan hótelið.
„Við ætlum ekki að fara fyrr en
David og Victoria Samkvæmt
fjölmiðlafulltrúanum eru þau
hinum megin á hnettinum.
Island var ekki í kortunum.
Beðið eftir Beckham Steipurnarúr
Vai biðu fyrirutan Hótel 101 á
flmmtudag en sáu ekki Beckham.
Fóru að visu sáttar eftir að Eiður
Smári gafþeim eiginhandaráritun.
við
sjáum
hann.
Við gefumst ekki upp, Valsarar gef-
ast aldrei upp," sagði María Rós Arn-
grímsdóttir, ein stúlknanna. Aðrir
sjónarvottar sóru að þeir hefðu séð
Beckham og hringdu inn á útvarps-
stöðvar til að segja ffá.
Þrátt fyrir ailt fékkst aldrei stað-
festing, aldrei náðist mynd. Enda
segir Simon Olivera að Beckham
hafi aldrei hingað komið. „ísland
hefur aldrei verið inni í myndinni
hjá þeim. Þau hafa ekki skipulagt
ferð þangað," segir Olivera en sam-
kvæmt heimildum DV áttu Beck-
ham-hjónin bókað herbergi fyrir sig
og fylgdarlið sitt á 101 hóteli í júní.
Simon vinnur
hjá umboðsskrif-
stofunni 19 Enter-
tainment og hefur
séð um fjölmiðla-
tengsl Beckham-
hjónanna í nokkur
ár. Aðspurður
hvar þau séu í fríi
segist Olivera ekki
vilja gefa það upp.
„Ég ætla alls ekki
að gefa upp hvar
þau eru í fríi. Ég
vil ekki að pappa-
rassíarnir sitji fyr-
ir þeim."
Nakinn á nýrri Hringbraut
Vegfarendur á
nýju Hringbrautinni
í Reykjavík ráku upp
stór augu á hádegi á
sunnudag. Nakinn
hjólreiðamaður
hjólaði eins og óður
á nýju brautinni og
lét vindinn leika um
líkamann. Einn öku-
mannanna sem
keyrði ffamhjá sagði
hafa legið við árekstrum þegar fólk
góndi á dýrðina.
Seinna um daginn bárust síðan
fregnir utan úr heimi þar sem hjól-
reiðamenn hvarvetna flettu sig
klæðum og tóku þátt í World Naked
Bike Ride 2005. Þátttakan var góð í
Bretíandi, Ástrahu,
Kanada, Bandaríkjun-
um, á írlandi, Ítalíu, í
Lettlandi og ísrael. Því
lá beinast við að halda
að nakti íslenski hjól-
reiðamaðurinn hefði,
líkt og hjólabræðurnir,
verið að mótmæla
ofurtrú manna á olíu,
bílamenningu og
óþarfa ofnotkun öku-
tækja. Þegar DV grennslaðist fyrir
um málið kom hins vegar í ljós að
svo var ekki. Þvert á móti. Nakti hjól-
reiðamaðurinn var að vinna sér inn
aur og leika í auglýsingu. Hann kom
nakinn fram fyrir frægðina og líkaði
það vel.
Hjólað án fata Nakti hjólreiöa-
maöurinn á Hringbraut var ekki að
mótmæla heldur leika í auglýsingu.
Stórskemmdur Þessi
Mercedes Benz er frá 1998
og eins og sjá má á mynd-
unum erhann vföa illa far-
inn afryöi.
Ryðgaðir glæsivagnar
„í sumum tilvikum er þetta tölu-
vert ryð," segir Guðjón Magnússon,
verkstjóri fólksbifreiða hjá Ræsi,
þegar hann er spurður um fjölmörg
ryðtilfelli í nýlegum Mercedes
Benz-bílum.
Þegar keypt er glæsikerra eins og
Mercedes Benz upp á margar millj-
ónir býst enginn við því að
nokkrum árum síðar þurfi að glíma
við ryðvandamál, sérstaklega ekki
þar sem þrjátíu ára ryðábyrgð er á
bílnum. Þetta er engu að síður stað-
reynd með E-týpur af Mercedes
Benz sem framleiddir voru á árun-
um 1996-2001. „Það er ekki ástæða
til að innkalla bflana heldur eiga
eigendur að láta okkur vita," segir
Guðjón. Ryðið sem herjar á þessa
bfla kemur innan frá og ryðgar bfll-
inn allur í gegn.
Samkvæmt gæðalista J.D.
Power, eins virtasta fyrirtækis sem
metur gæði bfla, hefur Mercedes
Benz hríðfallið í gæðum undanfarin
ár. Ljóst er að þetta ryðvandamál
verður ekki til þess að hífa Benz aft-
ur upp listann að toppnum.
www.ht.is
ÖRUR - www.ht