Dagblaðið Vísir - DV - 18.06.2005, Blaðsíða 45

Dagblaðið Vísir - DV - 18.06.2005, Blaðsíða 45
I>V Sport LAUQARDAGUR 15.JÚNÍ2005 19 Fer Heiðar til West Ham? Adrían Boothroyd, fram* kvífmdastjóri Watford, viröist nú vera btíirut aö gclast upp á að liíildii í Heiöar og undirbýr brott- fdr h;ms frá fiöiiiu. „Heiðarer maður sem vill verða eirts góður og hugsast getur, þannig að f;g er tilbúinn að taka jiví ef einlrver er reiöir fram rétta upphtwö. Við myndum að sjálfsögðu viija hafa harin áfram hjá Watford, enþað ga-ti orðið mjog jákvætt tyrir hatm sem leikmann aö fara ann- aö," sagöi Boothroyd. Vitað er af áhuga liöa eins og Wigan, Siieffl- eld llnited og Sundoriand á ís- lenska latulsiiðsmanninum. lens bestur hróttarinn Jens Elvar Sævars- son halaði inn llest stig f sjdttu umferö í Draumaliösleik Vísis í l .andshankadeildinni. Hann fékk tíu stig eu næstir komu félagar hans i 1‘rótti, Ejalar horgeirsson og l’áll Eiuíirsson, meö sex stig rétt eins og markvörður FH, Daði iáru.Nson, og varnarmaöur Keflavíkur, Ouöjón Árni Antonfus- son. Itabbarbararnir fengu ilest stig i umferöinnl eöa 40 en kraká kom næst meó 45 stig. EC I lamstur tók brons með ;«) stig. lYfaöur leiksins Menn leiksins f 6, umferö inudsbankadeildarinnar hjá Og Vodafone sem áliorfendur völdu eru eftirtaidir: KH-ingurinn Grétar (Hafur I Ijartarson, Eróttarinn Jens ldvar Sævursson, Eylkismaöurinn Kagnar SigurÖsson, Valsarinn Kjartan Sturluson og Skagamaöurinn Hjðrtur Júlíus I Ijartarson. íslenska landsliðið í handknattleik leikur seinni leik sinn gegn Hvít-Rússum í baráttunni um laust sæti á EM í Minsk í dag. Landsliðsþjálfarinn er bjartsýnn. Stórslys ef við komumst ekki ófram ó EIVI í Sviss íslenska karlaiandsliðið í hand- bolta kom til Hvíta-Rússlands í gær og leikur í dag klukkan 13 síðari leik sinn gegn heimamönnum í und- ankeppni Evrópumótsins. fslenska liðið er í mjög gdðri stöðu í þessu einvígi eftir stórsigur í fyrri leikn- um, en með sigri kemst liðið í lokakeppni EM sem verður í Sviss í janúar 2006. „Við gerðum of mik- ið af tæknivillum í fyrri leiknum og fengum á okkur of mikið af mörkum af gólfinu, í gegnum vörnina. Það er fyrst og fremst það sem við leggjum áherslu á að laga. Annars verða engar stórar áherslu- breytingar, við reynum bara að laga það sem gerði það að verkum að við kláruðum þetta ekki endanlega í fyrri leikn- um,“ sagði Viggó Sigurðs- son, landsliðsþjálfari, í samtali við DV-Sport í gær. ísland vann fyrri leikinn 33-24. „Við eigum að vera nokkurn veg- inn öruggir áfram, það þarf eitthvað stórslys að gerast ef við eigum ekki að kom- ast áfram. Þetta er lið sem við eigum að klára sann- færandi. Ég er þokkalega bjartsýnn." Tveir tímar í tollinum Viggó er nokkuð hrædd- ur við dómarana sem dæma leikinn í dag. „Austur-Evrópu dómarar dæma með Aust- ur-Evrópu-þjóð,“ sagði hann eftir fyrri viðureign- ina. Við komuna til Hvíta- Rússland lenti íslenska landsliðið í vandræðum og voru strákamir látnir bíða í tvær klukkustundir meðan passarnir þeirra voru skoðaðir. „Þetta kom mér þó ekkert á óvart, við vorum búnir að búa okkur undir að lenda í allskonar vitleysu hérna. Þetta er sálfræðihernaður og ekkert annað. Við vorum látnir hanga í lokuðu her- bergi og gátum ekki farið á klósettið eða neitt, það var komið fram við okkur eins og við værum glæpamenn að koma inn í landið. Skoðaðar voru upplýsingar um hvem og einn í tölvu.“ sagði Viggó Sigurðsson, sem fannst lítið spaugi- legt við þær móttökur sem íslenska lands- liðið fékk. elvar@dv.is Van Persie ' var með stúlknnni Hollenski landsliðsmaðuxinn Robin van Persie hjá Arsenal, sem sttur í gæsluvarðhaldi í heima- landi sfnu vegna gruns um að hafa nauðgað tvítugri stúlku, hef- urviðurkennt að hafa verið með stulkunm á hótelherbergi um- rædda nótt í Rotterdam, en þver- tekur fyrir að hafa nauðgað henni Persie á að hafa hitt stúlkuna á næturklúbbi og farið með hana á hótelherbergi ásamt tveimur fé- lögum sínum. Stúlkan, sem er fyrrum fatafella og er kölluð Sandra, ákærði van Persie um nauðgun eftir að ýmislegt gekk á í herbergi þeirra að sögn vitna. Á tímapunkti á hún að hafa leitað til starfsfólks á hótelinu í leit að föt- unum sínum, sem höfðu verið fal- in fyiir henni. Meðan á þessu stóð svaf kona Persies vært í íbúð inu, en ljóst er að eiginmaður hennar er kominn í mjög slæm mál eftir ævintýrið. „Hann neitar ekki að hafa verið í herbergi með stúlkunni, en hann nauðgaði henni ekki,“ sagði lögmaður leik- mannsins. „Égvil ekki tjá mig um hvorthann svaf hjá stúilcunni eða ekki,“ bætti hann við, enþvíhef- ur Persie neitað fram að þessu. „Éggetlúnsvegar staðfest að stiúkan tókekkiviðpen- ingum frá neinum mannanna," sagði lögfræðingurinn. Detroit jafnaði metin gegn San Antonio: Besti leikur sem Larry Brown hefur stýrt Það var aðeins eitt lið sem mætti til leiks í fjóröa leik San Antonio og Detroit á heimavelli þeirra síðar- nefndu í fyrrinótt, en Detroit vann sigur 102-71 í leiknum. Gestirnir lentu fljótlega undir í leiknum og hörð vörn og fjölbreyttur sóknarleik- ur heimamanna, sló Spurs algerlega út af laginu. Sjö leikmenn Pistons skor- uðu 11 stig eða meira í leiknmn, sem Larry Brown kailaði þann besta á sínum þjálfara- ferli í úrslitakeppni. „Ég held ég geti sagt það með vissu að þetta hafi verið besti leikur sem ég hef stjórnað á þessu stigi úr- slitakeppninnar á ferli mínum. Mín- ir menn voru frábærir í kvöld," sagði hann eftir leikinn. Átti ekki orð Kollegi hans og vinur hjá San Antonio, Gregg Popovich var langt frá því að vera eins kátur. „Ég á ekki til orð til að lýsa leik minna manna í kvöld, en vonbrigði eru ekki það sem kemur upp í hugann," sagði hann, en hann mun hafa öskrað ansi hressilega í hálfleik og kall- aði fyrri hálfleikinn hjá liði sínu þann lélegasta sem hann hefði séð á ferlinum. Tim Duncan var stigahæstur hjá Spurs með 16 stig og hirti sömuleiðis 16 fráköst, en virk- aði afar daufur í leiknum. Chauncey Billups og Lindsay Hunter voru stigahæstir í jöfnu liði Detroit með 17 stig. Heillum horfið Lið San Anton- io virðist algerlega heillum horfið og Detroit hefur klár- lega náð yfirhönd- inni í einvíginu, þrátt fyrir að hafa tapað fyrstu tveimur leikjun- um. Næsti leikur fer einnig fram í Detroit og mikið má vera ef þeir fara ekki í sjötta leikinn í Texas með eins leiks forystu. baldur@dv.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.