Dagblaðið Vísir - DV - 18.06.2005, Blaðsíða 53

Dagblaðið Vísir - DV - 18.06.2005, Blaðsíða 53
DV LAUGARDAGUR 18. JÚNÍ2005 53 Hljómsveitin Ég gefur úr „Plötu ársins“, Útgáfufyrirtækið Samskeytin-inn gefur út. Stjórnar- formaður þess er knattspyrnumaðurinn Eiður Smári Guðjohnsen sem er gamall vinur söngvarans, Róberts Arnar Hjálmtýssonar úr ÍR. Sniái a lfjámiaqnar plötu gegn bönkunum Eftir um það bil 10 daga kemur út önnur plata hljómsveitarinnar Ég, „Plata ársins“. Ég er kvintett en aðalgaurinn er Róbert Örn Hjálmtýsson, söngvari, gítarleik- ari og höfundur. „Fyrsta platan (“Skemmtileg lög“) seldist akkúrat ekki neitt,“ viðurkennir Róbert, „en nú ætlum við að vera voða duglegir í plögginu og spila eins og moðerfokkers." Sungið gegn yfirdrætti „Diskurinn mun kosta 2000 kall. Ég þoli ekki diska sem kosta 2500 kall,“ segir Róbert. „Það eru líka 20 lög á honum og síðasta lagið heitir „Tvö þúsund þakkir fyrir að hlusta." Róbert segir „Plötu árs- ins“ vera konseptplötu um pen- inga og frekjuna í bönkunum. „Nei, ég er ekkert bitur í garð bankanna, en ég hef vissulega brennt mig á þeim. Það kostar allt í bönkunum, þær græða á öllu og hugsa ekki um annað. Þegar A ég var 17 ára kom fólk frá , >. einhverjum banka í skól- ' / ' ann og ég er búinn að vera í:'jj með yfirdráttarheimild / ( /, síðan. En auðvitað er íj/f/ þetta manni sjálfum að I'MjMi kenna. Maður er svona íifÍHÆ& heimskur og loforðin eru ||HS svo freistandi." Á plötunni eru m.a. HBp lögin „Má bjóða þér yfir- iBp/y drátt (part 1, 2 og 3)“, en svo er sungið um fótbolta, y'. m.a. í laginu „Evrópukeppn- ,-K: in“ - „Fótboltatextarnir eru ÍM á líkingamáli því heims- / 1 málin eru í sjálfu sér bara vörn, miðja og sókn," -'Æ seg- Plata ársins Hugleikur Dagsson sá um umslagið. ir höf- undurinn. Eiður Smári brjálast Eitt lag plötunnar heitir „Eiður Smári Guðjohnsen", en fótbolta- maðurinn knái kemur nálægt plöt- unni. „Hann spilar nú ekkert eða semur lög, heldur gefur þetta út,“ segir Róbert, „hann er stjórnarfor- maður Samskeytin-inn Records. Við vorum saman í ÍR í gamla daga og hann fékk fyrirfram þakk- ir á síðustu plötu og hefur greini- lega tekið það til sín. Hann fílar gömlu plötuna svo mikið að hann brjálast alltaf þegar hann heyrir hana. Helst vildi hann gefa þá plötu út aftur, en ég sagði honum að þá yrði þetta að vera „best of plata“.“ Ég spilar á Grand Rokk 23. júní en svo verða haldnir út- gpk gáfutónleikar. „Við hellum alla fulla og svona. Við þurfum helst að halda \ tvenna útgáfutónleika & því við héldum enga síðast." Má bjóba þér yfirdrátt? {Part 2) Eiður Smári Framkvæmdastjóri hjá Samskeytin-inn Records. útborgunarfærsla, Klara í Nylon er komin á fast Klara með kærastanum í sólinni Ómar og félagi hans voru reknir úr hótelherbergi k sínu fyrir ólæti og B þurftu að færa sig yílr W á annað hótel á svæð- SF; inu. Hvort Klara og Bv Ómar hafi framkall- að þessi læti er ekk- ert vitað um. W Nú eru allar stelp- w umar í Nylon komnar t á fast og því stoðar það lítt fyrir unga ástsjúka drengi að gera hosur sínar grænar fyrir þess- !' um skvísum. Söngkonan fagra og raddsterka Klara Ósk Elíasdóttir eyddi á dögunum tíma með nýja kærastanum sínum í sól- inni á Mallorca. Sá heppni mun vera Ómar Þór Ómarsson sem Klara sór af sér á vormánuðum. Heimildarmenn og vinir parsins segja að þau hafl byrjað saman rétt áður en þau fóru til Mallorca í útskriftar- v ferð meö Verzlunar- skólanum. Þar munu þau hafa eytt öllum stundum sam- an og gist í sama her- . bergi flestar nætur. [ Klara Osk Elíasdóttir Gengin útognýtur lífeins með kærastanum á sólbaðsströnd á Spáni. Omar Þór Omarsson Er frægur fyrir að hafa farið í s yiö ungan dreng í Versló gegn borgun í þætti Strákanna á St Hljómsveitin Ég Róbert Örn . Hjálmtýsson er aðalkarlinn. Tinna Gunnlaugs- dóttir þjóðleik- hússtjóri er 51 árs í dag. „Leiðin að markinu hefur verið fyrirfram ákveðin og konan er í startholunum að takast á við framhaldið. Þrist- urinn (3) ýtir undir heppni hennar 4 / Tinna Gunnlaugsdóttir Gleðin er hljómurinn sem bergmálar í kringum fólk fætt undir stjörnu vatnsberans og einnig er greini- legt að mannleg samskipti veita þér mikla ánægju. jji|; Fiskarnir/79. febr.-20. mars) Nýverið virðist þú hafa verið með hugann við fortíðina. Með því að ■> líta um öxl og sjá hvað vel fór og ekki síður hvað betur mátti fara. Þú gerðir það sem réttast var hverju sinni en nú er komið að því að horfa einungis fram á við og láta fortíðina lönd og leið. Hrúturinn (21.mars-19.apm) o Þú ert ein/n af þeim sem er fær um að upplifa svokölluð andleg sjávar- föll án þess að það hafi skaðleg áhrif á þig því þú ert sterk/ur. Reyndar er minnst á að þú þolir ekki afbrýðisama og stjórnsama elskhuga af einhverjum ástæðum á degi sem þessum. Nautið (20. apríl-20. maí) Vertu sátt/ur en ekki sjálfsá- nægð/ur og gefðu af þér öllum stund- Tvíburamiro; .mai-21.júnl) Hér kemur fram að þú þráir að upplifa breytingar (betrumbætur). Kannski ættir þú að staldra við og líta að- eins betur í eigin barm. KiMm(22.júni-22.júll) Umhverfi þitt ýtir undir svo sannarlega andlegt jafnvægi þitt um þessar mundir en þessi líðan opnar möguleika þína á að nýta hæfileika þína þar sem þú kemur tilfinningum þínum rétt frá þér. LjÓnÍð (23,júll- 22. ágúst) Andleg vellíðan og kærleikur nyndast þegar stjarna þín birtist. Ef þú lins vegar finnur fyrir afbrýðisemi ættir jú að takast á við vandann og það strax. Meyjan (21 ágúst-22. septj Hér kemur fram að þú virðist hafa tilhneigingu til að móðga ástvini sökum hreinskilni þinnar. Þú mættir stundum minna fólkið sem þú elskar á að það getur valið og hafnað þegar þú anar fram af ákafa og linnulausri þörf að ráða. Vogin (21 sept.-2l okt.)_____________ Þú ert minn/ur á þá staðreynd að fátækt þarf ekki að tengjast pening- um heldur oft á tíðum andlegri líðan. Segðu ástvinum frá jákvæðum tilfinning- um þínum í þeirra garð og sjá, þér líður vel. Sporðdrekinn 124. n<w Þegar fjármál eru annars vegar vill stjörnumerki þitt stöðugt fjárfesta I stað þess að gera reyfarakaup. Bogmaðurinn(22nw.-2!.ifej Þú hefur lagt þig fram þegar lit- ið er til fortlðar og nú er komið að þvi að þú njótir erfiðisins. Líkamleg hreyfing á við þegar kemur að aðstæðum þlnum. Breytingar til batnaðar eru framundan hjá fólki fætt undir stjörnu bogmanns. Steingeitin(22.fe-;s./nff.) Þú ert vissulega fær um að opna hjarta þitt. Hér kemur fram að ástareldur logar stöðugt og mjög glatt innra með þér gagnvart manneskju sem þú kýst að umgangast og elska. , ISPÁMAÐUR.IS’
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.