Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq

Dagblaðið Vísir - DV - 18.06.2005, Qupperneq 40

Dagblaðið Vísir - DV - 18.06.2005, Qupperneq 40
40 LAUGARDAGUR 18. JÚNÍ2005 Helgarblað DV Kýrtekin föst fyrir morð Lögreglan i Nigeríu tók nýverið fasta kú eina eftir að hún hafði orðið valdur að dauða strætis- vagnabilstjóra sem stóð við gang- stétt. Vagnstjórinn var að pissa og átti sér einskis ills von þegar kýrin réðst á hann með þessum afleið- ingum. Þar fyrir utan slösuðust nokkrir aðrir eftir æðiskast dýrs- ins. Margir viðstaddra vildu að kýrin yrði skotin á staðnum en það féllust lögregluyflrvöld ekki á. Þess í stað var hún tekin föst og dvelur nú í góðu yfirlæti lögregl- unnar. Búist er við að henni verði slátrað á næstu dögum. Mótorhjóla- morðí Damnörku Bandidos-meðlimirnir Lennart Christensen og Jacob Andersen voru fyrir skemmstu dæmdir í lífs- tiðarfangelsi fyrir morðið á Mickey Larsen. Fórnarlambið hafði áður verið meðlimur í mót- orhjólafélagsskapnum sem hefur lengi barist við Hell's Angels um yfirráð í glæpaheiminum á Norð- urlöndum. Mickeyvar myrtur með bílsprengju fyrir utan spítalann í Glostrup í september 2003. Áttræður prestur fyrirrétt I vikunni hófust réttarhöld yfir Edgar Ray Killen, áttræðum baptistapresti frá Mississippi-fylki i Bandarikjunum. Hann mun hafa verið viðriðinn morð á þremur mönnum árið 1964 en aldrei var ákært í því máli. Þrír ungir menn, Andrew Goodman, Michael Schwerner og James Chaney, voru þá myrtir afum 20 Ku Klux Klan- meðlimum en þremenningarnir höfðu verið að vinna að skráningu svartra kjósenda í fylkinu. Málið hefur vakið mikla athygli í Banda- ríkjunum en presturinn er talinn hafa verið höfuðpaurinn í glæpnum. Skólaganga Evans Ramsey var ömurleg. Bekkjarfélagar hans lögöu hann í einelti í mörg ár og Evan gat ekkert leitað. Dag nokkurn fékk hann nóg og mætti með byssu í skólann. Mál Evans er fjarri því að vera einsdæmi. „Skólastjórmn ráð- lagði mér að hunsa ofbeldismennina en mér fannstsem hann væri að hunsa mig." hefði vonast til að lögreglan myndi skjóta hann og að hann hefði ekki ætl- að að drepa neinn. Hann lagði ekki heldur trúnað á að eineltið hefði ýtt honum fram af brúninni. Úr fanga- klefa sínum hefur Evan nú viðurkennt að honum hafi fundist hann vald- amikill með byssuna. „í fyrsta skipti var ég laus við reiðina." Mál Evans ekki einsdæmi Mál Evans er fjarri því að vera eins- dæmi. Böm um allan heim sem lögð em í einelti geta breyst í ofbeldis- menn. Drengimir tveir í Columbine- morðunum, Dylan Klebod og Eric Harris, vom lagðir í einelti og í þeirra sjúka huga var tími hefndarinnar runninn upp. Árið 2001 vom tvær skotárásir í bandarískum skólum. Þann 5. mars tók Andy Williams skammbyssu með sér í skólann og skaut á 15 manns. Tveir létust. Hann mun afar lík- lega eyða restinni af ævinni á bak við iás og slá. „Við vorum hrylli- leg við harm,“ segja skólafélagar hans. „Við kölluðum hann öllum illum nöfrtum og sögðum öllum að hann væri hommi. Ég held að ekkert okkar hafi trúað hversu miki] áhrif stríðnin hafði á hann." Tveimur dögum síðar mætti hin 14 ára Eliza- beth Bush með byssu í skólann í Penn- sylvaniu og skaut bestu vinkonu sína í öxlina. Vinkonan hafði farið að umgangast stúlknakhku sem lagði í vana sinn að stríða Elizabeth. „Þær sögðu að ég væri feit, ljót og heimsk." Elizabeth mun dvelja á ung- linaheimili þar til hún verður 21 árs. Vinkona hennar mun líklega aldrei jaftia sig af meiðslunum. Kip Kinkel, nemandi í Springfield, mætti einn daginn með vélbyssu og myrti tvo nemendur og særði 24. Kip hafði verið lagður í einelti í gegnum árin. Árið 1998 var Josh Bellardo, 13 ára, barinn til dauða fyrir fr aman heimili sitt af ná- granna sínum, Jonathan Miller, 15 ára. Miller hafði verið rekinn úr skólanum fyrir að leggja Josh og aðra í einelti. Hin indversk ættaða Taya Haug- stad var föst í hjól þegar skólafélagar Situr inni Evans mun eyða þvl sem eftir er llfsins bak við lás og stá. Hann vonast tii að geta hjálpað krökkum sem lenda I sömu sporum. I Elizabeth j Bush Með föður j slnum. Elizabeth I skaut vinkonu j sína I öxlina. j Hún mun dvelja J á unglingaheim- | ili þar til hún | verður 21 árs. hennar fóru að kalla hana vanskapning. Ekki leið á löngu áður en munnsöfnuðurinn breyttist í líkam- legt ofbeldi. John Gray var forsprakk- inn og ýtti henni oft upp að veggnum og hélt henni kyrri á meðan félagar hans börðu og spörkuðu í hana. Of- beldið leiddi til hryllilegra martraða. „ímyndaðu þér að þú sért lagður í ein- elti en þú getur hvorld hlaupið í burtu né öskrað." Foreldrar hennar reyndu að leysa málið með skólayfirvöldum án árang- urs. Eftir nokkurra ára einelti stóð kennari ofbeldisseggina að verki. Gray var sendur í níu mánaða fangelsi. „Ég hef fyrirgefið honum," segir Taya. „f rauninni hugsa ég ekkert um hann en ég vona að fangavistin þroski hann.“ Getur áfrýjað dómnum 2066 Mikið átak er nú í gangi í banda- rískum skólum gegn einelti. „Ég viður- kenni það, ég var algjör durtur," segir Chris Jones, 15 ára. „Ef við vin- imir sáum einhvem sem við gát- um strítt þá gerðum við það. Við fengum rosalegt kikk út úr því. Það eina sem komst að í huga mér þegar við vorum að berja einhvem var að meiða hann sem mest áður en við yrðum stoppað- ir. Sem betur fer er ég ekki svona í dag.“ Evan Ramsey á möguleika á áfrýj- un árið 2066, þegar hann verður 86 ára. í dag er hann tvítugur og eyðir tímanum í líkamsrækt og les bækur eftir Stephen King. Hann hefur það sem eftir hfsins til að hugleiða það sem hann gerði. „Það versta er að borga ofbeldi með ofbeldi. Ég vildi að ég gæti hjálpað krökkum sem em í sömu spomm. Mín skilaboð em að ef þeir sem em lagðir í einelti þá verða þeir að segja frá. Ef hvorki kennarar né skólastjóri geta hjálpað þeim þá verða þeir að Ieita ofar í menntakerf- inu eftir hjálp. Annars geta þeir misst stjórnina, eins og ég gerði. Ef ég hefði ekki verið lagður í einelti, þá væri ég ekki hér. Ofbeldisseggimir eyðilögðu líf mitt á stærri og meiri hátt en þeir hefðu nokkum tímann getað ímynd- að sér." Flest olckar verða einhvem tímann á lífsleiðinni fómarlömb einhvers konar eineltis. Það getur farið fram á heimilum okkar eða í vinnunni og það getur staðið yfir í nokkra klukkutíma eða í nokkur ár. Algengast er þó að það gerist á skólalóðinni og þar getur það beinlínis verið lífshættulegt. Evan Ramsey var lagður í einelti í skólanum í Suðvestur-Alaska. Aðstæð- ur hans vom bágar, hann fékk lélegar einkunnir og íjölskylda hans var í mol- um. „Rusli var kastað í mig, krakkamir hræktu á mig og mér var kastað til og frá,“ segir Evan. „Ég var oft barinn mjög illa og ef ég reyndi að berjast á móti tapaði ég alltaf." í fyrsta sldptið sem hann lét skólastjórann vita vom gerendumir skammaðir en með tím- anum varð einelti Evans hluti af lífinu í skólanum. „Skólastjórinn ráðlagði mér að hunsa ofbeldismennima en mér fannst sem hann væri að hunsa mig. Ég gat ekkert leitað og gat einfald- lega ekki tekið meirn." Sakamál Nemendur vissu hvað í vænd- umvar Miðvikudaginn 19. febrúar 1997, þegar Evan var 16 ára, mætti hann í skólann með skammbyssu og ráða- gerð um hefnd. Tugir nemenda vissu ekki aðeins hvað í vændum var heldur mætti einn þeirra með vídeóupptöku- vél til að taka viðburðinn upp. Yfirvöld telja að um 20 til 30 nemendur hafi vit- að að Evan ætlaði að koma með byssu í skólann þennan dag. Flestir þeirra vissu að skólastjórinn væri skotmarkið þar sem hann hafði bmgðist Evan. Skothríðin var hafin þegar lögreglan kom á vettvang. Evan gekk inn í salinn þar sem nemendur hittust á milli tíma og skaut úr byssunni. Krakkamir flúðu öskr- andi á meðan hann skaut handahófs- kennt, þó aðallega upp í loftið. Meira en 20 nemendur sem venjulega hefðu verið niðri í salnum höfðu komið sér fyrir á svölum fyrir ofan til að fyigjast með. „Þegar við komum á vettvang lá skólastjórinn deyjandi í faðmi eigin- konu sinnar," var haft eftir lögreglu- manni. Josh Palacios, sem var 16 ára, var einnig látinn. Hann lá á gólfinu í salnum með stórt gat á maganum. Evans segir að Josh hafi verið einna verstur við sig í gegnum árin. Réttað var yfir Evans sem fullorðn- um manni og hann var sendur í 210 ára fangelsi. Dómarinn trúði ekki þeirri skýringu lögfræðingsins að Evan einelti hetne sín Eitt furðulegasta sakamál síðari tíma til lykta leitt Afagengið á bak við lás og slá Hópur eldri manna frá Þýska- landi, Afagengið svokallaða, hefur verið dæmur í fangelsi fyrir að hafa rænt nokkra banka á síöustu árum og áratugum. Mennimir voru handteknir við skipulagningu á ráni fyrir ekki svo löngu síðan. Þeir voru síðan ákærðir fyrir að hafa á árun- um 1988-2004 rænt 14 banka. Ágóðinn af þessum ránum mun hafa verið um 70 milljónir króna. Mennimir þrír, Rudolf Richter, Wilfried Ackermann og Lothar Ackermann sem em á aldrinum 64-74 ára, sögðu ástæðu bankarán- anna vera þá að ellilífeyririnn væri ekki nægur til að komast af. Allir hafa mennimir þrír verið dæmdir áður og hefur höfuðpaur- inn, Rudolf Richter, eytt meirihluta ævi sinnar á bak við lás og slá. Þeir fengu aliir á bilinu 9-12 ára fangels- isdóm þannig aö þeir þurfa að öll- um lflándum að styðjast við göngu- grind þegar þeir fá loksins að ganga lausir. Málið hefur vakið mikla at- hygli um allan heim enda ekki á hveijum degi sem glæpaflokkur ellilífeyrisþega er ákærður fyrir fjölda bankarána. Afagengið ásamt lög- mönnum sínum 73 ára for- sprakki Afagengisins svokall- aða, Rudolf Richter, fékk tiu ára fangelsisdóm fyrir aðild að 14 bankaránum.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.