Dagblaðið Vísir - DV - 18.06.2005, Side 52

Dagblaðið Vísir - DV - 18.06.2005, Side 52
52 LAUGARDAGUR 18. JÚNÍ2005 DV \ Um 1500 Islendingar á Hróarskeldu Nú eru aKkúrat tvær vikur þangaö til Hróarskelduhátlöin hefst. Stúdentaferöir hafa selt 800 miða á hátíö- ina, en fengu 100 miöa til viðbótar sem nú er veriö aö selja. Svo bæt- ist fleiri Islend- *ingar viö sem kaupa miöa á netinu eöa búa f Kaupmanna- höfn pg káupa miöana þar. Fastlega má þvf búast viö aö um 1.500 Islendingar veröi meðal þeirra 75.000 gesta sem njóta 4 daga tónlistarveislunn- ar. Islenskur tengiliöur hátföarinnar er Tómas Viktor Young. Hann segir aö þaö sé yfirleitt „drullumair á sjö ára fresti og þar sem þaö hafi verið í fyrra sé engin hætta á rigningu og drullumalli i ár - „Ég þori þó ekki aö hengja mig upp á það," segir hann. Þau þrjú bönd sem Tómasi hlakkar mest til aö sjá eru Bright Eyes, Mars Volta og trúbadorinn Devendra Ban- hart. „Svo getur maöur ekki leyft sér að •fnissa af Ozzy og Black Sabbath," segir hann. „Maöur veröur hlaupandi á milli sviöa eins og vanalega." Fulltrúar Islands þetta áriö eru Mugison og Brúöarbandiö en meðal stærstu nafna á hátíðinni Duran Duran, Brian Wilson og Green Day. Hugh Hefner ætlar aö opna Playboy-setriö sitt fyrir almenningi eftir aö hann er dáinn. Hefner er oröinn 79 ára og hefur sam- þykkt að gera húsiö að ferðamannastað. Hann keypti húsiö áriö 1971 á eina miilj- ón dollara. Gestir sem borga sig inn í framtiðinni munu geta séö apabúrið hans, svefnherbergi hans, leikjaherbergi og frægasta herbergiö þar sem stjórnur á borö viö Jp Frank Sinatra og Justin Timberlake eru sagöar hafa sofið hjá Playboy- ** kanfnunum. Hefner segist reyndar eiga nóg eft- ir, mamma hans hafi oröið 101 árs og hann ætli sér að lifa lengi. Ingvi Steinn Steinsson lenti illilega í því á dögunum þegar vinir hans tóku sig til og pökkuðu herberginu hans inn. Hann hló að uppátæk- inu en hyggst hefna sín með því að einangra BMW-bíl vinar síns. Herbergið þakið post It límmiðu „Helvítis fíflin post-ituðu her- bergið mitt,“ segir Ingvi Steinn Steinson, ungur Akureyringur, en nýverið þurfti hann að bregða sér suður til Reykjavíkur að taka flugmannspróf. Þegar hann kom til baka blasti við honum sér- kennileg sjón. „Þeir voru búnir að líma post-it-límmiða á alla veggi og innan í bækurnar minar. Svo tóku þeir alla lausahluti og plöst- uðu með einangrunarplasti. Rúmið mitt fékk ekki einu sinni að vera í friði,“ segir Ingvi Steinn. Hló innra með sér Viðbrögð Ingva þegar hann kom til baka og sá hvað hafði verið gert við herbergið voru auðvitað skrýtin. „Mér dauðbrá náttúrulega þegar ég sá þetta en hló innra með mér, enda er þetta ekkert nema fyndið," segir Ingvi. Forsprakkinn í þessum gjörning var Egill Örn Sigurðsson, vinur Ingva úr VMA. Þeir gegndu þar mikilvægum embættum innan nemendafélagsins og tókst með þeim góður vinskapur. „Egill var búinn að segja mér að hann ætlaði að gera þetta við annan strák og mér fannst þetta fyndið. Það reyndist svo bara vera hluti af blekkingunni og allan tímann var það ég sem var í sigtinu hjá honum,“ segir Ingvi og hlær. Egill beið eftir því að Ingvi fór suður og lét þá til skarar skríða: „Þeir höfðu náttúrlega nægan tíma, ég held þetta hafi tekið þá þrjá daga.“ Leigusalinn ekki par sáttur Ingvi var með herbergið á leigu á Akureyri meðan hann var í námi í VMA sem hann kláraði í vor. Eldri kona leigði honum her- bergið en annar drengur sem leigir hjá þeirri gömlu mun hafa hleypt drengjunum inn. Sú gamla var vist ekki par hrifin af þessu uppátæki ærslafullu skólapilt- anna. „Henni fannst að sér vegið með því að vaða bara inn í her- bergið en gat samt ekki annað en hlegið,“ segir Ingvi. Egill Orn Sigurðsson Forsprakkinn í prakkarastrikinu. Átti þetta skilið Egill Örn Sig- urðsson segir að Ingvi hefði al veg getað séð þetta fyrir. „Það var svo mikill kjaftur á honum að við ákváðum að stinga aðeins upp í hann,“ segir Egill sem hafði skipulagt þetta ásamt fleiri vinum sínum í hálft ár en gerði þetta þó í smá hugsunar- leysi: „Hann er alltaf að segja hluti án þess að hugsa. Við ákváðum að plasta án þess að hugsa,“ segir Egill en nemendafélag Verk- menntaskólans og Bókval tóku þátt í þessu með þeim. Fyrrverandi tók tii Engu hlíft Eins og sést þá var engu hlíft, ekki einu sinni rúminu. ingvi Steinn Steinsson Var hrekktur illiiega af vinum sínum úr Verkmenntaskólanum á Akureyri. Ingvi er maður sem deyr ekki ráðalaus og telst það mikill kostur fyrir verðandi flugmann. í stað þess að bretta upp ermar og rífa niður límmiðana fékk hann tvær dömur í verkið. „Ég samdi við fyrrverandi kærustuna mína og vinkonu hennar að taka þetta nið- ur og það var alveg töluverð vinna,“ segir Ingvi. Egill vill þó meina að Ingvi hafi ekki látið tiltektina alveg óaf- skipta: „Mig grunar að hann hafi hjálpað til við þetta en vilji ekki viðurkenna það. Annars fór þetta fram bakvið luktar dyr og enginn utanaðkomandi til frásagnar," segir Egill og hlær. Egill má vara sig Post-it-límmiðarnir voru ekki með nægilega sterkt lím til að tolla á veggnum. Egill og félagar brugðu þá á það ráð að setja kenn- aratyggjó bakvið límmiðana og mun það hafa skilið eftir sig bletti. Ingvi segir þetta geymt en ekki gleymt: „Ég held að hann hafi verið að kaupa sér BMW og mig langar mikið til að einangra hann,“ segir Ingvi. Egill ætti því ekki að láta sér bregða ef Bímer- inn hans verður þakinn post-it- miðum einhvern morguninn. soli@dv.is lefaleikarinn Skúli Steinn Vilbergsson er í frii frá boxinu i sumar „Það er ekkert að frétta úf box- inu, ekki hjá mér alla vega,“ segir Skúli Steinn Vilbergsson en hann hefur gjarnan verið kallaður Skúli Tyson og er einn efnilegasti hnefa- leikakappi okkar íslendinga. „Nei, ^ég ætla bara að vinna í sumar," segir hann en Skúli starfar hjá Toyota og segir það alltof mikið að þurfa keyra alla leið til Keflavíkur til þess að æfa box. „Maður býr í bænum í sumar og nennir ekkert að skutlast þetta á hverjum degi, það breytist kannski eitthvað því ég var að kaupa mér mótorhjól," segir Skúli en hann var að fjárfesta í Yamaha R-6 grip sem er algjört tryllitæki, eins og byssukúla um malbikið og ætti hann því ekki að vera í miklum vandræðum með að þjóta á milli Reykjavíkur og Keflavíkur. Skúli segist ekki hafa áhuga á því að leita á snoðir annarra ^nefaleikafélaga til þess að æfa með í sumar. „Nei, maður æfir ekki með Val ef maður er Fram- ari,“ segir Skúli sposkur á svip. Skúli segir að hnefaleikar séu í mikilli uppsveiflu á landinu öllu en sérstaklega í sinum heimahæ, Keflavík. „Þar eru æfingar á fullu og alltaf nýir og nýir að bætast í hópinn," en Skúli segir að efnileg- asti hnefa- leikari lands- ins í augna- blikinu sé Daníel Þórðarson úr Keflavík sem er gamall „fitness“-strákur og eigi fjölmörg met í dýfum og öðru. „Ég ætla nú að keppa í vetur þegar maður er kominn í form og svona,“ en Skúli segist vera kom- inn með smábumbu. „Þetta kemur fljótt en er líka fljótt að fara.“ Aðspurður um tap hnefaleika- kappans Mikes Tyson og yfirlýsingar hans um að leggja hanskana á hill- una seg- ir Skúli að það sé löngu tímabært að hann hætti. „Hann hefði átt að hætta eftir að hann fór í fangelsi þarna fyrst, þá kom hann út og var góður en svo fór þetta allt í steik eftir Holyfield- bardagann,“ segir Skúli. En Skúli segist vonast eftir því að fólk hætti að nota nafnið „Skúli Tyson" um hann sjálfan því að hann hafi aldrei verið fylgj- andi þeirri nafngift. „Þetta er alveg einn af minum uppáhaldsbox- urum en ég vil ekkert láta klína nafninu hans á mig.“ Skúli segir að Roy Jo- nes Jr. sé sá hnefaleik- ari sem sé í uppáhaldi hjá honum. „Hann er tæknilega bestur, en hefur farið illa af þvi að vera sífellt að flakka á milli þyngdar- flokka. Þá eru menn bara að skera í burtu fo£ vatn og þegar heilinn hefur ekkert vatn í kringum sig rotast maður auðveldlega,“ segir Skúli að lokum og er vonandi að hann nái af sér bumbunni. Jaaúar ekki „Blásararnir eru eftir og bassaleikarinn. Og söngvarinn, maöur, öll aöalelement- in," segir Samúel Örn Samúelsson f Jagúar um þau ógnartíðindi sem hafa skekið Jagúar-skútuna. Eins og kunnugt er hættu bræðurnir Daöi og Börkur - „allt I góöu," fullyröir Samml. Trommarinn Sig- fús hætti líka - „Hann stökk nú bara óvænt frá borði." Samúel ætlar ekki að gefast upp þótt móti blási enda nokkur gangur í meikinu hjá Jagúar. M.a. er smá- skífa meö laginu „One of Us“ að koma út í Englandi, en henni verður fylgt eftir meö enskri útgáfu af síöustu þlötu sveitarinn- ar, „Hello Somebody!". „Viö erum nú ekkert aö hætta," segir Sammi. „Viö spýlum bara f lófana og fáum nýja menn. Þetta er auövitað búiö aö vera tabúla rasa en viö gefum út fréttatilkynningu innan skamms og klárum þetta. Annars er bara búiö aö vera svo gott veður upþ á síðkastiö aö maöur hef- ur ekki verið mikiö aö spá í þessu. Maöur lamast allur." Skildi við Brad út af framhjá haldinu Sögur ganga nú um það að Jennifer Ani- stön hafi loksins upp- Ijóstraö af hverju hún skildi viö Brad Pitt. New York Post heldur þvi fram aö í næsta tðiú blaði Vanity Fair sé að finna við-; tal við Ani'ston þar sem hún út- skýri allt: „Jen viidi ekki börn og þetta var ekki spurning um að stofna fjölskyldu," segir heimildarmaöur blaðsins. Heim- ildarmaðurinn segir framhjá- hald Pitts meö Angeiinu Joiie hafa gert út um sambaridið. Hann segir ennfremur aö Jennifer hafi veriö sjokkeruö eftir aö hún sá myndir af Brad Pitt meö Angelinu. Forsvars- menn Vanity Fair neita þessum fréttum og segja að viðtaliö hafi ekki enn verið tekiö. Skúli Steinn Vill ekki láta kalla sig Tyson. t

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.