Dagblaðið Vísir - DV - 18.06.2005, Blaðsíða 58

Dagblaðið Vísir - DV - 18.06.2005, Blaðsíða 58
58 LAUGARDAGUR 18.JÚN/2005 Sjónvarp DV ► Stöð 2 BÍÓ kl. 20.00 Bandits Glæpamennirnir Joe Blake og Terry Lee Collins strjúka ú fangelsi og leggjast í það að ræna banka. Þeir eru ótrúlegar týpur og ganga bankaránin eins og í sögu, þangað til þeir kynnast Kate, sem er þreytt á þvl að vera aðþrengd eiginkona og keppast þeir þáðir um ástir hennar. Frábær kvikmynd með hreint út sagt frábærum leik- urum. Aðalhlutverk: Bruce Willls, Billy BobThornton, ' Cate Blanthett. Leikstjóri: Bariv levinson. 2001. Bönn- uð bömum. Lengd 120 mfn. Pljcick ► Sjónvarpið kl. 20.35 ^ Skjár einn kl. 21.00 Útogsuður Gfsli Einarsson er frábær sjónvarpsmaður sem ferðast um ísland þvert til þess að ræða við fólkið í landinu. Þátturinn hefur ótrúlegt skemmtanagildi og er alltaf gaman að sjá við hvaða gosa hann talar í hverj- um þætti. Enginn ætti að láta þennan þátt fara fram hjá sér sé maður í góðu stuði. Dateline Spennandi og fróðlegur frétta- skýringarþáttur í anda 60 minutes. Farið er rækilega ofan í málin og flett er ofan af falsspámönnum og drullusokkum. Þættirnar hafa vak- ið mikla lukku í Bandaríkjunum og þykja gefa 60 minutes ekkert eftir. f þessum þætti verður fjallað um Scott Peterson, en hann myrti ólétta eiginkonu sína á viðbjóðs- legan hátt. næst á dagskrá... sunnudagurinn 19. júní 0 SJÓNVARPIÐ 8.00 Morgunstundin okkar 8.02 Sammi brunavörður 8.11 Fallega húsið mitt 8.20 Ketill 8.33 Magga og furðudýrið ógurlega 9.00 Disneystundin 9.01 Stjéni 9.25 Sfgildar teiknimyndir 9.32 Sögur úr Andabæ 9.55 ífSinsnakofinn 10.03 Matta fóstra og Imynd- uðu vinimir 10.25 Hlé 13.00 Kraftaverka- börn 14.05 EM f kvennaknattspyrnu 15.55 Feður og forræðismál 16.25 I einum grænum (7:8) 16.55 Út og suður (7:12) 17.20 Tákn- málsfréttir 17.30 Formúla 1. Bein útsending frá kappakstrinum f Bandarfkjunum. 20.00 Fréttir, iþróttir og veður * 20.35 Út og suður (8:12) Gísli Einarsson tlakkar vitt og breitt um landiö og bregður upp svipmyndum af áhuga- verðu fólki. Textað á slðu 888 f Texta- varpi. 21.00 Napóleon (3:4) (Napoléon) Mynda- flokkur í fjórum þáttum frá 2002. Napóleón er fangi Englendinga á eyj- unni St Helenu og rekur viðburðaríka sögu sfna fyrir breskri stúlku sem hann kynnist þar. Leikstjóri er Yves Simoneau og meðal leikenda eru Christian Clavier, Isabella Rossellini, Gérard Depardieu, John Malkovich og Anouk Aimée. 22.40 Helgarsportið 23.05 Litla Iffið 0.25 Útvarpsfréttir f dagskrár- lok M 7.00 Barnatfmi Stöðvar 2 12.00 Neighbours 12.20 Neighbours 12.40 Neighbours 13.00 Neighbours 13.25 Idol - Stjörnuleit (e) 14.20 You Are What You Eat (3:8) (e) 14.45 Ég lifi... (3:3) (e) 15.30 Willi- am and Mary (3:6) 16.25 Apprentice 3, The (3:19) 17.15 Einu sinni var 17.45 Oprah Winfrey 18.30 Fréttir Stöðvar 2 19.15 Home Improvement (21:22) (Handlag- inn heimilisfaðir 1) 19.40 Whose Line Is it Anyway? (Hver á þessa llnu?) 20.05 Kóngur um stund (5:18) Umsjónarmað- ur er Brynja Þorgeirsdóttir og hún fjall- ar um allar hliðar hestamennskunnar f þætti sfnum. 20.35 Cold Case 2 (21:23) (Óupplýst mál)Myndaflokkur um lögreglukonuna Lilly Rush sem starfar f morðdeildinni f Fíladelffu. Hún fær öll óleystu málin í hendurnar. Bönnuð börnum. 21.20 Twenty Four 4 (22:24) (24)Stranglega bönnuð börnum. 22.05 Medical investigations (10:20) (Læknagengið) 22.50 Spin the Bottle (Flöskustútur) 0.15 Lögregluforinginn Jack Frost (Bönnuð bömum) 1.50 Atómstöðin 3.25 Fréttir Stöðv- ar 2 4.10 Tónlistarmyndbönd frá Popp TlVf SH=fT7 9.30 Hnefaleikar (Glen Johnson - Antonio Tarver) 11.00 US Champions Tour 2005 11.55 Bandarlska mótaröðin i golfi 13.15 Mad About Alice (e) 13.45 Burn it (e) 14.15 Dateline (e) 15.15 The Biggest Loser (e) 16.15 Jack & Bobby (e) 17.00 Brúðkaupsþátturinn Já (e) 18.00 Providence (e) 12.45 US Open 2005 15.45 Alfukeppnin. Bein útsending frá leik Grikklands og Japans I Frankfurt 18.45 Ripley's Believe it or not! (e) 19.30 The Awful Truth Þættirnir eru gagnrýn- ar en háðskar heimildamyndir um at- burði líðandi stundar. 20,00 Worst Case Scenario 20.50 Þak yfir höfuðið Umsjón hefur Hlynur Sigurðsson. 18.00 US Open 2005. Bein útsending frá sfð- asta keppnisdegi á Opna bandarlska meistara- mótinu (golfi. 1® 21.00 Dateline 21.50 Da Vinci's Inquest Þættirnir byggja á llfi Larry Campell, metnaðarfulls og vandvirks dánardómstjóra [ Vancou- ver sem I starfi sfnu lagði einlæga áherslu á að gera borgina sína að betri stað til að búa á en þættirnir gerast einmitt [ Vancouver. 22.40 Forget Me Never Hin 40 ára gamla Di- ane McGowin er vel metinn lögfræð- ingur sem er greind með Alzheimers sjúkdóminn. Hún er staðráðin i að hafa uppi á fólki 1 sömu aðstæðum og stofna stuðningshóp. 0.10 Cheers (e) 0.40 Boston Public 1.20 John Doe 2.05 Óstöðvandi tónlist 23.10 Álfukeppnin (Mexlkó- Brasilla) 1.00 NBA (Úrslitakeppni) ■1 ffjf .Bió : STÖB2 BfÓ /g) OMEGA 6.00 Bandits (B. börnum) 8.00 Maid in Man- hattan 10.00 Greenfingers 12.00 Valerie Fla- ke 14.00 Maid in Mannattan 16.00 Green- fingers 18.00 Valerie Flake 20.00 Bandits (B. börnum) 22.00 Antwone Fisher (B. börnum) 0.00 Blood Work (Strangl. b. börnum) 2.00 Q^d Funny (Strangl. b. börnum) 4.00 rtirtwone Fisher (B. börnum) 13.00 Joyce Meyer 13.30 Robert Schuller 14.30 Mack Lyon 15.00 Vatnaskil 16.00 Joyce Meyer 16.30 Blandað efni 17.00 Sherwood Craig 17.30 Marfusystur 18.00 Um trúna og tilveruna 18.30 Joyce Meyer 19.00 CBN fréttastofan - fréttir á ensku 20.00 ísrael 1 dag 21.00 Gunnar Þorsteins- son 21.30 Ron Phillips 22.00 Joyce Meyer 22.30 Blandað efni 23.00 CBN fréttastofan - fréttir á ensku 0.00 Nætursjónvarp Gísli Einarsson verður með þátt sinn Út og suður á sínum stað í Sjónvarpinu í kvöld klukkan 20.35. Að þessu sinni ræðir hann við Dagrúnu Jónsdóttur, áhugamanneskju um mótorhjól, og Jóhannes Sigurjónsson blaðamann, sem er meðal annars þekktur fyrir að hafa lent í ritdeilu við sjálfan sig. Gísli Einarsson ræðir við Dagrúnu Jónsdóttur í þættinum Út og suður í Sjónvarp- inu klukkan 20.35 í kvöld. Dagrún er formaður Bifhjólafélagsins Gamlingjanna og komst í fréttirnar í fyrrahaust þegar hún var skipaður fulltrúi Sniglanna í Umferð- - arráði. M Dagrún lenti sjálf í alvarlegu bifhjólaslýsi fýrir tíu árum og hefur því sérstakan áhuga á fækkun slysa á bifhjólamönnum. „Við bifhjólamenn verðum varir við al- veg rosalegt tillitsleysi í umferðinni. Við erum búin að gera okkar besta til að fækka slysunum sjálf, en það þarf að breyta hugarfari annarra vegfarenda, þessi hjól eru stór og þung og ekkert einhver létt leikföng sem maður getur stoppað á punktinum," sagði Dagrún í viðtali við DV í fýrra. í þætti Gísla í kvöld kemur fram, að Dagrún á elsta Harley Davidson-hjól landsins og veit ekkert betra en að ríða á vélfáki sínum. Ef hún er ekki á hjólinu er hún á verk stæðinu að rífa í sundur eða setja saman mótorhjól. Þá er rætt við Jóhannes Sigur- jónsson, sem var um tveggja ára- tuga skeið ritstjóri Víkurblaðsins á Húsavík sem bar hinn hógværa undirtitil „blað alls mannkyns". í dag ritstýrir hann þingeyska fréttamiðlinum Skarpi sem einnig er gefinn út á Húsavík, Jóhannes segir m.a. frá rit- deilum sem hann átti í við sjálfan sig, frétt sem skrif- uð var fyrirfram og hörð- um heimi héraðsfrétta- blaðamennskunnar. Qisli Einarsson Heldur dfram að heilsa upp á skemmtilega Is- lendinga í kvöld. Dagrún Jónsdóttir Á elsta Harley David- son-hjól landsins. TALSTÖÐIN fm 90,9 n RAS 1 FM 92,4/93,5 ©I RÁS 2 FM 90,1/99,9 11.00 Messufall - Umsjón: Anna Kristine Magnúsdóttir 12.10 Staðan í fíkniefnamálum ~ Sigurður G. Tómasson ræð> ir við Þórarinn Tyrfingsson. 13.00 Hitt og þetta úr Allt og sumt e. 14.00 Menningarþáttur 154)3 Bíóþátturinn 16.00 Tónlistarþáttur Dr. Gunna. 184)0 Sann- ar kynjasögur eftir Cheiro. 19.00 Staðan ( fíknfefnamálum 20.00 Messufall 11.00 Guðsþjónusta í Breiðholtskirkju 1230 Hádegisfréttir 13.00 Sakamálaleikrit Otvarps- leikhússins, Lesið í snjóinn 14.10 Stofutónlist á sunnudegi 154H) Eins og dýr í búri 16.10 Listahátíð í Reykjavík 2005: 18JI8 lllgresi og ilmandi gróður 19.00 (slensk tónskáld: Atli Heimir Sveinsson 19.50 Óska- stundin 20.35 Sagnaslóð 21.15 Laufskálinn 2135 Orð kvöldsins 2230 Teygjan 7.05 Morguntónar 9.03 Helgarútgáfan 1230 Hádegisfréttir 12.45 Helgarútgáfan 16.08 Rokkland 18.00 Kvöldfréttir 1838 Tónlist að hætti hússins 19.00 Sjónvarpsfréttir og Kast- Ijósið 1930 Fótbolta- og handboltarásin 22.10 Popp og ról 1.10 Ljúfir næturtónar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.