Dagblaðið Vísir - DV - 18.06.2005, Blaðsíða 47

Dagblaðið Vísir - DV - 18.06.2005, Blaðsíða 47
DV Sport LAUGARDAGUR 18.JÚNÍ2005 47 Í UPPHAFI SKAL ENDINN .. Öll liðin í Landsbankadeildinni gætu verið stolt af tveimur síð- ustu sigrum Þróttara í efstu deild, 5-1 sigri á Fylki í Árbæ og 4-0 sigri á ÍBV í Laugardalnum. Hvorugt liðið (Fylkir eða ÍBV) hefur tapað með meiri mun síðasta áratuginn, en vandamálið fyrir Þróttara er að þetta eru einu sigrar þeirra í efstu deild síðustu 23 mánuði eða síðan þeir sigruðu Fram 2-1 í lokaleik fyrri umferð- ar árið 2003 sem kom þeim þá Einhver myndi segja að það væri annaðhvort í ökkla eða eyra hjá Þrótturum. Þeir vinna stóra sigra þar sem allt gengur upp en fá lítið sem ekkert út úr jöfnu leikjunum þrátt fyrir að eiga oft heilmikið í þeim. Umræddir sigurleikir á Fylki og ÍBV í fyrrakvöld eru dæmi um hversu gott Þróttaraliðið getur verið, vel spilandi lið þar sem sjálfstraustið er oftast þeirra erfiðasti andstæðingur. Sóknarógnun liðsins hefur ekki verið nægileg í sumar og því tvöfald- aði liðið markaskor fyrstu fimm um- ferðanna með þessum fjórum góðu mörkum gegn Eyjamönnum, en auk þess hélt Þróttaraliðið hreinu í fyrsta sinn í Landsbankadeildinni í sumar. Þetta var líka stærsta tap ÍBV síðan liðið tapaði 0-4 fyrir Fylki íÁrbænum efsta sæti deildarinnar. 27. júní 2001 og Eyjaliðið hefur enn- fremur ekki tapað með meiri mun í tæp 13 ár. Þróttur hafði aðeins fengið eitt stig út úr fyrstu fimm leikjunum og sat, fyrir leikinn, á botninum sem eina liðið án sigurs á tfmabilinu. Sig- urinn var því langþráður og lífsnauð- synlegur. Slæm bytjun boðar kannski ekki eins slæmt fyrir Þróttara og menn gætu haldið, því á þremur síðusm tímabilunum í efstu deild hefur Þróttaraliðið bytjað mótið vel en leikur liðsins síðan hrunið í ágúst og september. Á hinn bóginn hefur liðið strögglað í fyrri umferð í 1. deildinni en frábær seinni umferð hefur tryggt liðinu úrvalsdeildarsætið á nýjan 3-0 eftir 44 mfnútur SkotJens Sævarssonar úr aukaspyrnu er hér um þaö bil aö koma Þrótti 13-01 stórsigri liðsins álBVÍ fyrrakvöld. Boitinn hefur viðkomu í lan Jeffs (8) og Birkir Kristinsson, markvöröur ÍBV kemur engum vörnum viö. DV-mynd Stefán leik. Takist liðinu að byggja ofan á þennan góða sigur á ÍBV, aukast lík- urnar á að liðið geti klárað mótið af krafti og haldið sér meðal þeirra bestu í fyrsta sinn í 21 ár. 79% stiganna í fyrri umferð Sumarið 2003 fengu Þróttarar að- eins fjögur stig út úr seinni umferð- inni og féllu fyrir vikið niður í 1. deild. Þróttarar unnu sér sæti meðal þeirra bestu á ný með góðri seinni umferð í fýrra. Þróttur hefur ekki haldið sér í deildinni síðustu tvo áratugi þrátt fyrir að sumrin þrjú hafi bent til alls annars en falls um haustið, en skelfi- leg seinni umferð kostaði liðið sætið í deildinni. Þróttur hefur þannig feng- ið 44 af síðustu 56 stigum (79%) sín- um í úrvalsdeildinni í fyrri umferð og aðeins unnið tvo af 27 íeikjum sínum í seinni hluta mótsins. f 1. deildinni hefur liðið fengið 40 af 63 stigum (63%) sínum út úr seinni umferðinni. Nú hefur Þróttur aðeins fengið fjögur stig út úr fyrsta þriðjungi mótsins. Næstu tveir leikir eru gegn liðum á svipuðum slóðum og þeir í töflunni, á útivelli gegn KR (6. sæti) og heimavelli gegn Grindavík (9. sæti) og því er færi í næstu umferðum til að bæta við fleiri stigum. Þróttarar hafa breytt út frá venjunni með því að byrja ekki vel og nú er að sjá hvort þeir breyti líka út frá annarri venju sinni og falii ekki í haust. ooj@dv.is Þróttarar hoppuöu í fyrrakvöld upp úr fallsæti og sendu Eyjamenn á botninn með fyrsta sigri sínum í Landsbankadeildinni í sumar. Þetta var langþráður sigur fyrir nýliðana, sem höfðu ekki unnið í níu síðustu leikjum sínum i efstu deild. Stórir Þróttarasigrar eða engir sigrar F/ötskglduhfttíð Víkingomarknður — -—J,\ Leikbópurr' fjj Erlendir víbingnr ~ Veitingnr í tjöldum Ji 5/óferðir M Hnndverksvikingnr lr p= Dnnsleikir MJÍjjii Vibingnsveitin MMl&k Glimumenn |S e Eldsteikt Inmb Víbingnveislur Fjörukrnin pnkknr eftirtöldum nðilum fgrir stuðninginn; Rafkaup ATIANTIC AIRWAYS HOMEBLEST CoTT... -mu* megm/ liUNSt MATV/€U Milmendurvinnsla Marthella 4 Landsbankinn Ferðamálaráð Islands ISLAND SÆKJUM ÞAÐ HEIM Prentsmiðla Hafnarfjaroar ehf Suðurgata 11 • 220 Hafnarflðrður 10477 • Fíí 555 M7ð • ww*prentW)« TUBORG Kjötsmiðjan KJÖTVINNSLA MATRÁÐ ehf. VlPti-P«U Sími 5651213 -www.fjorukrain.is ICELANDAIR 0k
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.