Dagblaðið Vísir - DV - 18.06.2005, Page 60

Dagblaðið Vísir - DV - 18.06.2005, Page 60
60 LAUGARDAGUR 18. JÚNÍ2005 Sjónvarp DV > Stöð 2 BÍÓ kl. 20.00 Sjónvarpið kl. 22.00 Stöð 2 kl. 21.05 Solaris Sálfræöingur sem er enn að jafna sig eftir dauða konu sinnar fær dularfull skilaboð frá vin,i sem segir honum að koma til plánetunnar Solaris þar sem hann rannsakar líf í geimnum, Dularfullir hlutir fara svo að gerast þegar sálfræðingurinn hittir konu sina afturgengna á plánet- unni. Aðalhlutverk: George Clooney, Natascha McElhone, Viola Davis. Leikstjóri: Steven Soderbergh. 2002. Bönnuð börnum. Lengd:99m(n. ★★ Resident Evil Vírus hefur brotist út í leynilegri rannsóknaraðstöðu sem kall- ast „The Hive". Allir sem smitast af í vírusnum umturnast í uppskafninga sem þurfa að naerast. Rikisstjórnin sendir sér- sveit sína I málið og þarf hún að stöðva vírusinn á þremur klukkustundum. En er þjálfun sveitarinnar næg til þess? Aðal- hlutverk: Milla Jovovich, Michelle Rodriguez, Eric Mabius og James Purefoy. Leikstjóri er David Anderson. 2002. Strang- lega bönnuð börnum. LengdlOOmfn. ★★ næst á dagskrá... Bros Mónu Lísu Dramatísk bikmynd sem gerist í Wellesley- framhaldsskólanum um miðja 20. öldina. • Þetta er stúlknaskóli þar sem fæstir nem- endanna eiga stóra drauma um afrek í at- vinnulífinu. Þannig ertíðarandinn, en hlut- irnir breytast þegar Katherine Watson kemur | til starfa í Wellesley. Hún kennir listasögu og j er fljót að hrista upp í hinu rótgróna skóla- samfélagi. Aðalhlutverk: Julia Roberts, Kirsten | Dunst, Julia Stiles. Leikstjóri: Mike Newell. 2003. Leyfð öllum aldurshópum. Lengd: 117 min.T laugardagurinn 18. júní 0i SJÓNVARPIÐ M 8.00 Morgunstundin okkar 10.30 Kastljósið 11.00 Hlé 7.00 Barnatlmi Stöðvar 2 12.50 Landsleikur f handbolta. Bein útsend- jng frá leik Hvlt-Rússa og (slendinga. 14.25 EM f kvennaknattspyrnu (3:4). Fyrri undanúr- slitaleikur. e. 16.10 EM f kvennaknattspyrnu (4:4). e. 17.40 Táknmálsfréttir 17.50 Formúla 1. Bein útsending frá tfmatöku fyrir kappakst- urinn i Bandarfkjunum. 12.00 Bold and the Beautiful 13.25 Whoopi (5:22) (e) 13.55 Joey (17:24) 14.25 Það var lagið 15.20 Kevin Hill (11:22) 16.05 Strong Medicine 3 (7:22) 16.55 Oprah Winfrey 17.40 60 Minutes I 2004 19.00 Fréttir, fþróttir og veður 19.40 Lottó 19.45 Fjölskylda min (4:13) (My Family) 20.20 Sleðahundar (Snow Dogs)Bandarfsk gamanmynd frá 2002 um tannlækni I Miami sem erfir sleðahunda f Alaska og freistar þess að stýra þeim til sig- urs f keppni. Leikstjóri er Brian Levant og meðal leikenda eru Cuba Good- ing, James Coburn, Sisqó, Nichelle Nichols, M. Emmet Walsh og Graham Greene. 22.00 lllfygli (Resident Evil)Bandarfsk spennumynd frá 2002. Hersveit er send á vettvang til að hemja stór- k hættulega veiru eftir að slys verður á rannsóknarstofu. Leikstjórar eru Paul W.S. Anderson og Chris Howes og meðal leikenda eru Milla Jovovich, Michelle Rodriguez, Eric Mabius og James Purefoy. 23.40 Mannskaðaveður (Kvikmyndaskoðun telur myndina ekki hæfa fólki yngra en tólf ára. e) 1.45 Útvarpsfréttir i dagskrárlok 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.54 Lottó 19.00 fþróttir og veður I® 19.15 Whose Line Is it Anyway? 3 (Hver á þessa Ifnu?) 19.40 Beautiful Girl (Falleg stúlka) 21.05 Mona Lisa Smile (Bros Mónu Lfsu) Dramatfsk kvikmynd sem gerist f Wellesley-framhaldsskólanum um miðja 20. öldina. Þetta er stúlknaskóli þar sem fæstir nemendanna eiga stóra drauma um afrek f atvinnulffinu. Þanníg er tfðarandinn en hlutirnir breytast þegar Katherine Watson kem- ur til starfa I Wellesley. Hún kennir listasögu og er fljót að hrista upp f hinu rótgróna skólasamfélagi. Aðal- hlutverk: Julia Roberts, Kirsten Dunst, Julia Stiles. Leikstjóri: Mike Newell. 2003. Leyfð öllum aldurshópum. 23.00 Quiz Show (e) 1.10 Weekend, The 2.50 Tangled (Stranglega bönnuð börnum) 4.15 Fréttir Stöðvar 2 5.00 Tónlistarmynd- bönd frá Popp TlVf jsn^/n 13.00 The Awful Truth (e) 13.30 Still Standing (e) 14.00 Less than Perfect (e) 14.30 According to Jim (e) 15.00 The Bachelor - tvöfaldur úrslitaþáttur (e) 16.30 Djúpa laugin 2 (e) 17.15 The Contender (e) 18.00 MTV Cribs(e) 18.30 Pimp My Ride (e) 19.00 Þak yfir höfuðið Umsjón hefur Hlynur Sigurðsson. 20.00 Burn it 20.30 Mad About Alice Þættir frá BBC sem fjalla um Alice og Doug sem eru ný- skilin, en rembast við að haga sér eins og manneskjur hvort gagnvart öðru vegna sonar sem þeim tókst að eignast áður en allt fór upp I Ioft. 20.50 Þak yfír höfuðið Umsjón hefur Hlynur Sigurðsson. 21.00 Son of the Pink Panther Sonur rann- sóknarlögreglumannsins seinheppna er farinn að feta f fótspor föðurs sfns. Með aðalhlutverk fer Roberto Benigni. 22.30 CSI: Miami (e) 9.15 Toyota mótaröðin f golfi 2005 10.15 Inside the US PGA Tour 2005 10.45 US Open 2005 13.45 NBA (Detroit - SA Spurs) 15.45 Alfu- keppnin. Bein útsending frá leik Túnis og Þýskalands f Köln. 18.00 US Open 2005. Bein útsending frá þriðja keppnisdegi á Öpna bandarfska meist- aramótinu f golfi. 23.15 One Tree Hill (e) 0.00 Law & Order (e) 0.45 Tvöfaldur Jay Leno (e) 2.15 Óstöðv- andi tónlist 23.00 Álfukeppnin (Ástralla - Argentfna) 1.00 Hnefaleikar. Bein útsending frá hnefaleika- keppni f Memphis. Á meðal þeirra sem mæt- ast eru Glen Johnson og Antonio Tarver en f húfi er heimsmeistaratitill IBO-sambandsins I léttþungavigt. í hálfan áratug hefur Vignir Andersen birst lands- mönnum í Lottóinu og hann er ekki á leiðinni að hætta. Hann spilar sjálfur alltaf með. „Ég er búinn að vera í loftinu síðán 2000, statt og stöðugt að pirra íslendinga og láta þá fá vitlausar tölur," segir Vignir Freyr Andersen, sem birtist á skjánum í kvöld og kynnir nýjustu tölur í lottóinu. „Ég verð oft fyrir aðkasti á mánudögum frá fólki sem er ekki sátt við tölurnar, en það er ekkert alvarlegt," segir Vignir sem starfar dagsdaglega sem sölumaður: „Ég er búinn að vera sölumaður frá fæðingu." Spilar alltaf með Vignir hefur ekki starfað við sjónvarp að öðru leyti en í Lottóinu, en hefur þó birst í nokkrum auglýsingum: „Maður er góður í því að brosa," segir Vignir og gerir það sem hann er góður í, brosir. En spilar Vignir með í Lottóinu? „Mað- ur á alltaf að spila með,“ segir Vignir og hlær. „Það eru samt margir sem halda að ég megi ekki spila með. Þá held ég að þeir hafi horft of oft á myndina Lucky Num- bers, þar sem Lisa Kudrow og John Tra- volta hagræða úrslitum í lottóinu," segir Vignir. „Væri það mögulegt hefði ég tekið alla vinningana fyrsta árið og komið mér svo í burtu." Prompterinn stundum með stæla Spurður um eftirminnileg atvik eða klaufaleg segir Vignir að hann hafi ekki lent í neinu stórvægilegu. Prompterinn, sem matar hann af texta til að lesa upp, á það þó til að stríða honum. „Um daginn fékk ég vitlausan texta til að lesa og þurfti að klóra mig áfram jafnóðum, svo einu sinni datt hann alveg út og þá þurfti ég líka að bjarga mér. Þetta reddast samt alltaf, en maður er ekki eins reyndur og til dæm- is fréttaþulirnir sem eru þarna daglega," segir Vignir. Vignir hefur nú verið á skjánum í fimm ár en hvað ætíar hann að vera lengi: „Þangað til ég fæ leið á þessu. Eða þangað til áhorfendur fá leið á mér. Þegar kvörtunarbréfin verða fleiri en tíu eftir einhverja helgina þá segi ég þetta gott," segir Vignir að lokum. soli@dv.is Þorgeir guðfaðir Lottósins Hér áður fyrr voru þeir sem stýrðu lottóleiknum ávallt með hvíta hanska og toguðu í pinna til að láta kúlurnar skjótast upp. Vignir slapp við það: „Hvítu hansk- arnir voru búnir að syngja sitt síðasta þeg- ar ég byrjaði. Ég fagna því reyndar, enda hanskarnir ekkert voða flottir," segir Vign- ir. Mörgum er það minnistætt hvað Þor- geir Ástvaldsson mundaði kúlurnar af mikilli snilld klæddur í hvíta hanskann í gamla daga: „Þorgeir er tvímælalaust guð- faðirinn í þessu," segir Vignir, en vill þó ekki meina að hann sé fyrirmyndin: „Ég hef aUtaf litið mikið upp til Gulla Helga. Hann hefur staðið sig vel í öllu sem hann gerir og svo er hann svo glaðlegur. Ég rifj- aði upp þessa aðdáun þegar hann byrjaði með dagskrárliðinn „Gulli byggir" í fslandi íbítið." Dyttar að heima við Gulli Helga virðist hafa náð til Vignis og er hann fyrir vikið farinn að dytta meira að heima hjá sér en hann gerði áður. „Þetta er bara spurning um að gera hlutína. Ef maður sagar of mikið af spýtunni þá ann- aðhvort nær maður sér í spýtustrekkjara eða kaupir nýja spýtu," segir Vignir og hlær. „Þegar maður á einbýlishús getur maður alltaf verið að smíða. Ég byrjaði á að smíða eitt og eitt brauðbretti handa konunni og svo er maður duglegur að skrúfa eina og eina skrúfu og negla nagla. Þannig vinnur maður sér inn punkta hjá konunni og fær að fara í golf,“ segir Vignir. STÖÐ 2 BÍÓ (fþ OMEGA O AKSJÓN POPP TfVl TALSTÖÐIN FM 90,9 6J25 Solaris (B. bömum) 8.00 Blue Crush 10.00 Summer Catch 12.00 Serendipity 14.00 Blue Crush 16.00 Summer Catch 18.00 Serendipity 20.00 Solaris (B. bömum) 22.00 Adventures Of Ford Fairlaine (Strangl. b. bömum) 0.00 Swordfish (Strangl. b. bömum) 2.00 The Right Temptation (Strangle. b. bömum) 4.00 Adventures Of Ford föiflaine (Strangl. b. bömum) 12.00 Ffladelfía (e) 13.00 Joyce Meyer 13.30 Beli- evers Christian Fellowship 14.30 Acts Full Gospel 15.00 ísrael í dag 16.00 Joyce Meyer 16.30 Bland- að efni 17.00 Ewald Frank 17.30 Mack Lyon 18.00 Acts Full Gospel 18.30 Joyce Meyer 19.00 CBN fréttastofan - fréttir á ensku 20.00 Um trúna og til- veruna Friðrik Schram 20.30 Gunnar Þorsteinsson (e) 21.00 Ron Phillips 21.30 Miðnæturhróp 22.00 Joyce Meyer 22.30 Blandað efni 23.00 CBN frétta- stofan - fréttir á ensku 0.00 Nætursjónvarp 7.15 Korter 14.00 Samkoma í Fíladelfíu 18.15 Korter 14.00 Sjáðu (e) 16.00 Game TV (e) 17.00 íslenski popp listinn (e) 9.00 Bílaþáttur - U: Leó M. Jónsson 10.03 Laugardagsmorgunn - Umsjón: Eiríkur Jóns- son 12.10 Hádegisútvarpið - U: Kristján Hjálmarsson og Þórarinn Þórarinsson. 13.00 Sögur af fólki - U: Helga Vala 15.03 Úr skríni - U: Magga Stina. 16.00 Glópagull og gisnir skógar - Umsjón: Auður Haralds e. 17.03 Frjálsar hendur llluga e. 18.00 Sannar kynja- sögur eftir Cheiro. Kristmundur Þorleifsson þýddi. 19.00 Bílaþáttur e. 20.00 Laugardags- morgunn e. 22.00 Hádegisútvarpið e.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.