Dagblaðið Vísir - DV - 18.06.2005, Síða 62

Dagblaðið Vísir - DV - 18.06.2005, Síða 62
62 LAUGARDAGUR 18. JÚNÍ2005 Síðast en ekki síst DV Rétta myndin Skrautlegir gestir á sautjánda júnf. DV-mynd Höröur Sveinsson. íslenskir úlfaldar teknirtil gjaldþrotaskipta íslenskir úlfaldar hafa verið boðaðir til skiptafundar þann 7. september næstkomandi. í Lögbirt- ingablaðinu sem gefið var út á þriðjudaginn greinir frá þvf, að með úrskurði Héraðsdóms Reykjavíkur frá 31. maí hafi íslenskir úlfaldar ehf. verið teknir til gjaldþrotaskipta. Frestur við gjaldþrotaskiptin er mið- vikudaginn 7. september klukkan 10.45 og er skorað á alla þá, sem telja til skulda eða annarra rétt- '■iJtiiilJi inda á hendur búinu eða eigna í umráði þess, að lýsa kröfum sínum fyrir Rúnari S. Gíslasyni hdl. innan tveggja mánaða frá fyTri birt- ingu innköllunarinnar. íslenskir úlfaldar sem stofnaðir voru árið 2001 eru, samkvæmt firmaskrá íslands, fyrirtæki sem sérhæfir sig í hugbúnaðargerð og ráðgjöf varðandi hugbúnað. Það eru engin önnur tengsl fyrirtækis- ins við eyði- merkurdýrið úlfalda önnur en nafngiftin. Úlfaldar eru ekki komnir_____________________ til fslands. Ekld náðist í skráðan eiganda fyrir- tækisins vegna málsins og síma- númerið hjá fslenskum úlföldum er ótengt. Erlendur úlfaldi Islenskir bræður hans ífori hugbúnaðarfyrirtækis haft ið teknir til gjaldþrotaskipt Hvað veist þú um súrmjólk 1. Hvaða tvö fyrirtæki framleiða súrmjólk? 2. Hvað eru margar teg- undir af súrmjólk til? 3. Hvað er mikil fita í 100 g af venjulegri súrmjólk? 4. Er til græn súrmjólk? 5. Hvað er búið að kljúfa mikið af mjólkursykrinum í léttsúrmjóik? Svör neðst á síðunni Hvað segir mamma? „Hann gerir það sem hann ætlar sér. Það hef- ur hann alltafgert segir Fann- eySigurð- ardóttir, móðir Bjarka Sig- urðssonar, sund- kappaog göngugarps. „Það kom mér alls ekki á óvart þegarhann fór að skara fram úr I sundinu. Hann er nefn- inlega með þannig skap, keppniskap. Við erum stolt afhonum og höfum alltaf hvatt hann áfram í þvl sem hann tekursér fyrir hendur. Ég efa það ekki að hann eigi eftir að klára gönguna I kringum landið. Ég býst við þvlað ég fylgi honum úr vör, hitti hann á miðri leiö og taki á móti hon- um. Svo verður bara að koma i Ijós hvaö honum dettur íhug næst. Það er aldrei að vita. En ég hefengar áhyggjuraf honum.' Bjarkl Slgurðsson er 23 ára og hreyfihamlaður. Hann leggur af stað á mánudag I gönguhringinn I krlngum landlð með félaga sfnum, Guðbrandi Einarssyni, sem er nær bllndur. Gönguna kalla þeir Haltur leiðir bllndan. Bjarki á fjölda íslands- meta I sundi og hefur tekið þátt I Norðurlanda- og Evrópumótum og ólympfuleikum. Gott hjá Ólafí Páli Sigurðssyni að gefast ekki upp þrátt fyrir harkalegar lögreglu- aðgerðir, standa fastur á sannfæringu sinni og ætla að halda áfram að mót- mæla fyriraustan. 1. Það eru Mjólkursamsalan og Norðurmjólk. 2. Það eru ellefu tegundir til. 3. Það eru 3,9 g af fitu í hverjum 100 g af venjulegrl súrmjólk. 4. Nei. 5. Það er búið að kljúfa yfir 80% af mjólkursykrinum. mmmvm mwaymoN mmmxuL BMOQP/eOFTHE TtQ&UR&m fmeumtoMLM mit&WKUskmi éavmtom HAWH ..mp fWK MFF!!! Geir Jón Þórisson, yfirlögreglu- þjónn í Reykjavík, er alltaf á staðn- um þegar mótmæli fara fram þótt sjaldan sjáist hann með mótmæla- skilti í hönd. „Ég hugsa að ég hafi verið viðstaddur um 95% af þessum mótmælum síðan ég byrjaði árið 1992,“ segir yfirlögregluþjónninn og bætir við að honum finnist dásam- legt að standa úti í sólinni í blíðskap- arveðri á mótmælum. Geir Jón lét sig eldd vanta á fimmtudaginn þegar gæsluvarð- haldi yfir Paul Gill, sem skvetti skyri á álfurstana á Nordica-hótelinu, var mótmælt. „Þetta er yfirleitt prútt fólk sem fer eftir settum reglum og eftir því sem samfélagið sættir sig við. Enda tel ég að mótmælendur séu að vinna fyrir einhvérn málstað en ekki að skaða eða valda tjóni, en svoleiðis mótmæli þekkjum við nú yfirleitt ekki og þess vegna var okkur tölu- vert brugðið yfir því sem gerðist á hótelinu," segir Geir Jón um aðgerð- ir Pauls Gill og félaga. Við mótmælin fýrir framan dóms- málaráðuneytið gerði Geir Jón sér far um að taka í höndina á einum þeklctasta mótmælanda íslands, Elísabetu Jökulsdóttur. Spurður um hvort það hafi verið lögregluþjónn- inn Geir Jón eða persónan Geir Jón sem hafi tekið í hönd hennar sagði hann: „Það var bara hvorutveggja. Ég hef gert mér far um að hitta þetta fólk og tala við það og spyija hvað það séu að plana og áætla með mótmælin. Enda hafa mótmælendur oftast haft samband við okkur að fyrra bragði og sagt okkur frá fýrirætlunum sínum. Þeir hafa jafnvel beðið okkur að halda frá þeim einstaklingum sem spifla fyrir mótmælum með háttalagi sem þeir vilja ekki.“ irscrgun Hitinn undanfarið hefur komið flestum (opna skjöldu. Slðdegis I dag er þó búist við . rigningu á sunnanverðu í landinu. Munu baendur trúlega J þakka slnum sæla enda ergras víða hálfbrunnið eftir áburðargjöf og brakandi þurrk. Regndropamir gætu þó bjargaö einhverju þótt borgarbúar kjósífrekar jj, • • sólina. h G, . Kaupmannahöfn 17 Krít/Chania 30 Alicante 30 Osló 23 Berlín 23 Rimini 31 Stokkhólmur 23 Frankfurt 28 New York 24 Helsinki 22 Las Palmas 35 San Francisco 20 London 26 Barcelona 27 Orlando/Flórída 34 Sólarupprás Sólarlag ( Árdegisfióð 02.52 í Reykjavík Reykjavík Siðdegisflóð 1531 0235 24.03

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.