Dagblaðið Vísir - DV - 08.07.2005, Qupperneq 16
7 6 FÖSTUDAGUR 8. JÚU2005
Sport DV
Hryðjuverkin
hafaekki
áhrif á ÓL
Forystumenn alþjófta
ólympíunefndarinnar segja að
hryftjuverkaárásirnar í London í
gær muni ekki hafa áhrif á þá
ákvörftun sem var gerft á
miövikudaginn um aft halda ÓL
árið 2012 þar f borg. Samt sem
áður hafa öll hátíðarhöld sem
fyrirhuguð voni til að fagna því að
I.ondon hreppti hnossið verið
blásin af. Sebastian Coe kvaðst í
gær vera hryggur og sleginn yfir
hryðjuverkaárásunum. „Við
finnum til með aðstandendum
íómarlamba þessa hörmulega
glæps,"
sagði
1 Coe.
c
Newcastle
býður í Emre
Newcastle liefur komiö meö til-
boð í tyrkneska landsliðsmanniim
Emre Belozoglu sem leikur með
lnter Milan á Ítalíu. Miklar vænt-
ingar voru gerðar til Einre þegar
hann var keyptur til lnter frá
Galatasaray en hann hefur ekki
náð að standa undir þeim og mik-
ið þurft aft verma tréverkið. „Við
höfum verið í viöræðum við letk-
manninn með ieyfi frá Inter og nú
höftun við lagt inn formlegt tiiboð.
nú er bara ekkert aimaö en að bíða
eftir svari frá þeim." sagði Freddy
Shepherd. stjómarforinaður
Nevvcastle, á opinberri heimasíðu
félagsins. Vitað er að Evertoii iief-
ur einnig
'sa.áhiiga
Ty Emre og
ónefht
enskt fé-
lagsiið.
ru-
i—
Rohinson
áfram hjá
Totfenham
Enski landsliðsmarkvörðurinn
Paul Robinsons er að fara að skrifa
undir nýjan samning við Totten-
ham llotspur sem leikur í ensku
úrvalsdeildinni. Robinson stóð
svo sannarlega fyrir sínu á fyrsta
tímabili með Tottenham og segist
hann vera hæstánægður hjá félag-
inu. „Stjómarfomiaðurinn hefui'
alltaf sýnt mér rosalegt traust,
upphatlega ineð því að kaupa mig
hingað. Nú er ég að endurgjalda
það traust. Það hefur aldrei verið
vafi af minni hálfu hvar ég vil
vera.‘‘ sagði Robinson, sem mun
undirrita langtfmasainning til
næstu sjö ára við félagið. Robin-
son var keyptur á 1,5 milljón
punda frá Leeds í maí í fyrra og er
nú orftinn aðalmarkvörftur
landsliðsins.
Maöurinn sem er talinn eiga stærstan þátt í því að London varð fyrir valinu sem
gestgjafi ólympíuleikanna árið 2012 er fyrrum frjálsíþróttahetjan Sebastian Coe.
Þrátt fyrir að hafa unnið tvö ólympíugull og slegið heimsmet 12 sinnum á
ferlinum, þykir Coe hafa náð sínum stærsta sigri á miðvikudag þegar alþjóðlega
ólympíunefndin valdi London til að halda ólympíuleikana.
Sebaslian J)oe Boðsögnin
sem fékk OL til London
Tilboð London um að halda ÓL var ávallt talið hæpið og var
borgin talin nokkuð langt á eftir Madríd og París í goggunarröð-
inni hjá ólympíunefndinni. Árið 2003 var Coe, eða „Seb“ eins og
hann er ævinlega kallaður, skipaður einn af þremur aðstoðar-
sendifulltrúum undirbúningsnefndarinnar sem vann í því að fá
ÓL til London. í maí í fyrra tók hann hins vegar við stjóm nefnd-
arinnar af hinni bandarísku Barböm Cassani, sem áður hafði
sinnt leiðtogahlutverki í herferð borgarinnar til að hreppa
hnossið.
Afrekaskrá Coes, sem er af
mörgum talinn besti míluhlaupari
sem uppi hefur verið, þótti frábær
fyrir hluverkið. Ekki aðeins hafði
hann tvö ólympíugull að baki heldur
hafði hann einnig góð sambönd
innan hreyfingarinnar sem og mikla
þekkingu á þeirri pólitík
sem viðgengst í íþrótta-
heiminum, eftir að hafa
starfað í hinum ýmsu
stjórnum og nefndum á
vegum íþróttamálaráðu-
neytisins í BretLandi. Og
smám saman fóru menn
að sjá kostina við að halda
ÓL í London, í flestum til-
vikum eftir að Seb hafði
greint frá þeim.
Leynivopnið Beck-
ham
„Þetta er mjög ólíkt því
að vinna gullverðlaun á
ólympíuleikum. Reyndar
allt öðruvísi en alls ekki
síðri,“ sagði Seb eftir að sig-
ur Lundúna var í höfn á
miðvikudag. Fjölmiðlar og
sérfræðingar á Bret-
landseyjum eru sammála
um að Seb hafi unnið stór-
kostlegt þrekvirki með því
að fá ÓL til London. Miklar
efasemdir voru um hvort
samgöngur í London myndu
þola það álag sem fylgir við-
burði af þessari stærð-
argráðu sem ólympíuleik-
amir em, en Seb náði með
einlægni sinni og sannfær-
ingarkrafti að gera meðlim-
um ólympíunefndarinnar
grein fyrir því að áhyggjur
væm óþarfar. Herferð Seb
var að mestu byggð á þeirri
ímynd sem London hefur sem ein af
stórborgum heimsins og þeim
stuðningi sem umsókn London
hafði frá íbúum borgarinnar.
I febrúar sl. fóm fulltrúar ólymp-
íunefndarinnar í heimsókn til allra
þeirra borga sem sótt höfðu um að
halda leikana og kom London mjög
vel út úr þeim samanburði. Og það
var fyrst þá sem að æðstu menn inn-
an íþróttahreyfingarinnar í Bret-
landi fóm að átta sig á því að
London gæti átt möguleika. Borgin
stóð París hins vegar ennþá nokkuð
langt að baki.
En Seb átti tvö tromp uppi í
erminni sem hann spilaði út á hár-
réttum tíma. Það fyrsta var að skipa
David Beckham sem sérstakan
stuðningsfulltrúa undirbúnings-
nefhdarinnar og er hans ímynd og
frægð út um allan heim talin hafa
haft mikið að segja um það sem
gerðist. Sjálfur ferðaðist Seb út um
allan heim til að
breiða út þann
boðskap sem fólst
í því að ÓL yrðu
haldnir í London.
En borgin var
ennþá talin vera
á eftir Pans í
arröð ólympíunefndarinnar þegar
allir aðilar komu saman í Singapúr
um síðustu helgi á lokasprettinum.
Það var þar, deginum áður en kosn-
ingin fór fram, sem Seb spilaði fram
seinna trompinu.
Frásögnin sem snerti alla
Hjartnæm og einlæg ræða hans
þegar fulltrúum allra borganna var
gert að flyta lokaávarp sitt snerti alla
þá meðlimi Ólympíunefndarinnar
sem hlustuðu, þá sömu og greiða
átm atkvæði daginn eftir. Coe sagði
frá því augnabliki sem varð til þess
að hann gerðist frjálsíþróttamaður -
þegar hann horfði í sjónvarpinu á
John Sherwodd ná þriðja sætinu í
400 metra grindahlaupi á ÓL í
Mexíkó árið 1968." Nú, 35 árum síð-
ar, man ég þetta augnablik eins og
það hafi gerst í gær," sagði Seb í
ræðu sinni og bætti því við að það
væru einmitt þessi augnablik sem
Lóndon myndi keppast við að ná að
framkalla ef þeir fengju að halda
leikana.
Skemmst er frá
því að segja að
ræðan gerði
gæfumuninn.
Meðlimir
ólympíu-
nefndarinn-
ar greiddu
London 54
atkvæði en
París hlaut
50. Sebast-
ian Coe
hafði unn-
ið sinn
þriðja
ólympíu-
sigur, en í
þetta skiptið
fékk hann enga
medalíu.
1956: Faeddur29.september.
1QM. *lÓÞrjÚheÍmsmetá 41 de9‘-
1984: Ólympíuqu 500 ZT T* ^1800 metra hlauP'-
Cambome SVæð‘Sfulltrúi breska 'haldsflokksins , Falmouth og
„Þetta er mjög ólíktþví að
vinna gullverðlaun á ólympíu-
leikum. Reyndar allt öðruvísi
en alls ekki síðra.
gogg
un-
»
(þróttahetjan sem gerðist pólitíkus
A gömlu myndinni sést Sebastian Coe
fagna Ólympíugulli slnu á ÓL1 Los
Angeles þann 11. ágúst árið 1984.1 dag
er hann virtur stjórnarmálamaður i
Bretlandi.