Dagblaðið Vísir - DV - 08.07.2005, Page 18

Dagblaðið Vísir - DV - 08.07.2005, Page 18
78 FÖSTUDAGUR 8. JÚLÍ2005 Sport DV Olafur farinn ekki Fannar Körfuknattleiksmaðurinn Ólaf- ur l’órisson hefur ákveðið aö leika meö Breiðablik í 1. deildinni næsta vetur en hann er uppalimi hjá ÍR-ingutn í Breiðholfinu. Ástæðan fyrir þvf að Ólafur ætlar að söðla um er sú að hann ætlar aö láta námið hafa forgang næsta vetur þar sem hann er að ljúka BS-próti í iðnverkfræöi. iiklegt BS-próh i tðnverkiræöi. iiklegt er að hann snúi aftur til ÍR þegar vinnuálag hans vegnti námsins minnkar. Fannar Freyr Helgason mun þó verða áfram hjá ÍR, en hann verður í skóla á Akranesi næsta vetur og ætlar aö bruna suötir fyrir fjörö á æí'mgai í Breið- holtinu. Fannar er að verða einn af lykilmönnum ÍR. Nate þjálfar ekki Seattle Nate McMiIlan, sem þjálfaö hefur liö Seattie Supersonics und- anfarin ár, en var með lausa sanminga í sutnar, hefur öllum að óvörum þegið stöðu þjálfara hjá erkifjendum Seattle í norðvestr- inu, Portland Trailblazers. Talið var lfklegt aö McMiU.in yrði / * áfram hjá Seattle, el'tir J aö fékig- m v inutókst / , % að fram- / SjBBMak lengja hann ákvað að H fara til Portland i eftir líingar samn- ’• ingaviðræöur \að fé- á lagiö. l’etta kemur 1 • SSÉ ekki síöur á óvart þegar % '&J horft er lil þess aö • '> MeMillan hefur aUa tfö verið hjá liöi Seattle, bæöi sem leikmaður og þjálfari, en menn leiða líkur að því iið jiiiö hafl verið fjárhagslegur ávinningur sent réði því að hann fór til Portland, því nýi samning- urinn tryggir að hann veröur einn launahæsli þjálfari deildarinnar. Valsstúlkur til Finnlands í gær var dregiö í fyrstu umferö í Evrópukeppni félagsliða kvenna en f pottininum vom íslands- meistarar Vals. Leikið er í níu fjög- urra liða riðlum f 1. utnferð og lentu Valsstúlktir í riðli með norska liöinu Röa ldrettslag, Párnu FC frá Eistlandi og FC United frá Finnlandi. Keppnin mun fara fram í Finnlandi dagana 9,- 13. ágúst en sigurvegari í riðlinum fer áfram í aðra umferð keppninnar þar sem leikiö verður í tjórum Fjögurra liða miUiriðlum. F.ins og kunnugt er sitm Valur í öðru sæti LandsbankadeUdar kvenna, er sex stigum á eftii Breiðablik. Vaisliðiö getur orðiö fyrsta liðið til þess að komast upp úr sfnum riðli í Evrópukeppnnmi. Sjónarsviptir er að Ásgeiri Elíassyni úr íslenska boltanum, en hann er reynslumestí þrjátíu ára ferli hans sem knattspyrnuþjálfara. Ásgeir hefur hug á því að halda áfram f En Besti þjálfarinn tekinn við Þróttaraliðinu er ekHhstt Asgeir Elíasson, sem þjálfað hefur lið Þróttar í fímm ár, er hættur að þjálfa liðið, en honum var sagt upp störfum fyrir skemmstu. Ásgeir var að vonum óánægður með þessa niður- stöðu. „Þetta kom mér ekkert sérstaklega óvart. Gengi liðsins hefur ekki verið nægilega gott. Að vera með fimm stig eftir fyrri umferðina er slakt." Ásgeir Elíasson er sigursælasti þjálfari efstu deildar á íslandi og sá eini sem hefúr stjómað liðum sínum til sigurs í meira en 100 leikjum. Ásgeir á að baki 15 tímabil með lið FH, Þróttar og Fram í efstu deild og hann er efeti maður á öllum listum sem fjalia um heildarárangri þjálfara. Ásgeir hefur auk þess gert Fram þrisvar sinnum að íslandsmeisturum og þrisvar sinnurn vann liöið einnig bikarmeistaratitilinn undir hans stjóm. Atli Eðvaldsson, fyrrverandi þjálfari KR og íslenska landsliðs- ins, hefur tekið við þjálfarastarfinu hjá Þrótti og mun stýra liðinu til loka íslandsmótsins, en liðið er sem stendur þremur stigum frá því að komast úr falisætinu en fyrsti leikur Atla verður þegar Skagamenn koma í heimsókn í Laugardalinn. Versta dómgæsla sem ég hefséð Aðspuröur um hvers vegna ekki hafi náðst betri árangur í sumar, sagði Ásgeir ekkert eitt atriöi verra Þróttarar hafa dottið lukkupottinn með eftirmann Ás- geirs Elíassonar því Atli Eðvalds- son er, í sögu tíu liða deildar, besti þjálfari af þeim jjjálfurum sem hafa stjórnað liðum í 50 leiki samkvæmt töl- fræðinni. Undir stjórn Atla hafa lið ÍBV og KR náð í 62,0% stiga sem í boði voru og slær hann við þeim Herði Helgasyni (61,4%), Guðjóni Þórðarsyni (61,3%) og Ian Ross (60,2%), sem em ásamt Atla þeir einu sem hafa náð í yfir 60% mögulegra stiga með sínum liðum. Atli Eðvaldsson þjálfaði síö- ast íslenska landsliðið á árunum 2000 til 2003, en undir hans stjórn lék ísland meðal annars 30 landsleiki. Það eru komm sex ár sfðan Atli stjórnaði síðast félagsliði er hann gerði KR-inga að tvöföld- um meisturum sumarið 1999 og varð þá fyrsti þjálfarinn í vestur- bænum í 31 ár til að gera KR að íslandsmeisturum. Atli hefur stjómað liðum á fjómm tíma- biíum í efstu deild (ÍBV 1995-96 og KR 1998-1999) og hans lið hafa aldrei endað neðar en í fjórða sæti. K ooj@dv.is Síðasta verkið Atli Eðvalds- son lyftirhér bikarnum sem KR vann 1999 íslðasta leiknum sem hann stjórn- ■gyn aði íslensku . # félagsliöi. hefur Versta sumarið Ásgeir E/iasso^^^ SdSZldre indðifernstige, með Þrótti í sumar. en annað, en vildi þó meina að dómarar hefðu oftar en ekki dæmt Þrótti í óhag. „Við fengum á okkur alltof mörg mörk. Vamarleikur- inn hefur á stundum ver- ið slakur, en svo höfum ekki nýtt færin nægilega vel. Dómgæslan hefur líka verið slök í sumar, þótt ég sé nú yfirleitt ekki maður sem gagnrýnir dómara mikið. Ég hef ekki orðið vitni að því áður að dómar falli öðm liðinu jafn oft í óhag eins og í leikjum hjá Þrótti í sum- ar. Það hef- ur yfirleitt Portúgalinn Luis Figo hefur náð samkomulagi við Evrópumeistarana Búinn að ákveða að spila með Liverpool Miðjumaðurinn Luis Figo náði samkomulagi við Evrópumeistara Liverpool f gær en þetta tilkynnti umboðsmaður hans. Þessi portú- galski vængmaður var eftirsóttur eftir að í ljós kom að hans krafta væri ekki óskað hjá spænska liðinu Real Madrid. Annað enskt lið, Newcastle, reyndi hvað það gat til að krækja í Figo og þá vom Valencia og Galatasaray áhugasöm. Figo hefur sjálfur sagt að það sé hans draumur að spila í ensku úrvalsdeildinni og þar em sjálfir sigurvegarar meistara- deildar Evrópu, Liverpool, ekki slæmur kostur f stöðunni. Real Ma- drid var búið að gefa grænt ljós á að leyfa honum að fara í sumar, en nú heyrast þær sögur að félagið vilji skyndilega fá pening fyrir leikmann- inn. Forráðamenn Liverpool vilja þó helst sleppa því að þurfa að borga fyrir hann enda fer dágóð upphæð í að uppfylla launakröfur leikmanns- ins sem em ekki í minna lagi. Figo missti stöðu sfna í byrjunar- liði Real Madrid í fyrra og hefur síð- an verið orðaður við brottför frá Santiago Bernabeu margoft. Um- boðsmaður leikmannsins, Luis Douens, hafði þetta að segja í gær: „Samkomulag hefúr náðst við Liver- pool, nú á bara Real Madrid eftir að samþykkja þessi skipti.“ Luis Figo hóf ferilinn með Sport- ing Lissabon í heimalandinu árið 1989 og fór sex ámm síðar til Barcelona fýrir 4,2 milljónir punda. Því næst var hann seldur á 37 milljónir punda til Real Madrid í ágúst árið 2000. Hann var kjörinn knattspyrnumaður ársins í Evrópu árið 2000 og leikmaður ársins af FIFA 2001. Hann hætti að leika með landsliði Portúgals eftir Evrópu- keppnina í fyrra en hefur nú tekið landsliðsskóna úr hillunni á ný. -egm

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.