Dagblaðið Vísir - DV - 08.07.2005, Síða 20

Dagblaðið Vísir - DV - 08.07.2005, Síða 20
20 FÖSTUDAGUR 8. JÚLÍ2005 Heimilið SV Mummi þjöl leysir Steina sleggju afl bili sem þúsundþjalasmiður D V og reddar málunum fyrir lesendur. Hann tekur á móti ábendingum og svarar spurningum lesenda í gegnum netfangið heimiii@dv.is. Gamli Ronsoninn notaður til atjiingar Hitastillir Hægt er að stilla hitann og ráðlegt er að hafa hann lágan. Ronson Kraftmikill blásari. Herðatréð Erfest viðgrindina. Herðatré sett á barkann Þá erhægt að festa hann. Lekkert Hálft verkið unnið. Handhægt Barkann má sv færa tiláýmsa vegu. Aðferð Barkinn er settur á krókinn á stálherðatré og svo Margir kannast viö gömlu hárblásarana sem flestar konur áttu á áttunda áratugi síðust aldar. Þessir gömlu hlunkar gegna ekki lengur hefðbundnu hlutverki sínu en þeim sem luma á gömlum Ronsoni er ráðlagt að geyma kvikindið því hann hefur enn notagildi. Mummi þjöl kynnir til sögunnar: Ronson afþíðingarkerfið Það sem gerir Ronsoninn svona góðan til afþíðingar er tvennt. í fyrsta lagi er hann með hitastilli og í öðru lagi er hann með langan barka sem hægt er að sveigja í allar áttir. er honum stillt með endann hvernig sem maður vill láta hann blása; inn, upp eða niður. Best er að hafa hitann ekki mikinn. Bæði er það bruðl með rafmagn og það getur líka farið illa með kælingarnar í ís- skápnum að snögghitna, þannig að best er að stilla á lágan hita. Ronson afþíðingarkerfið er svo látið standa f þijá til fjóra tíma og á því tímabili er hægt að færa bark- ann til 3-4 sinnum. Þeir sem ekki búa svo vel að eiga Ronson geta notað hvaða blásara sem er en Ronsoninn er bestur því barkinn er þannig gerður að auðvelt er að koma honum fyrir. Ertu með góða ábendingu? Sendu okkur tölvubréfá heimiH@dv.is efþú ert með ábendingar um skemmtilegt viðfangsefni á heimilisslður DV. Feng shuiog Það skal engan undra að feng shui og minimalisma sé mikið blandað saman á mörgum heimilum. Hugmyndafræðin á bak við minimalisma er sú að nota frekar fá húsgögn með hrein- um línum, sem hafa mikið notagildi en líta út fyrir að vera mjög einfötd, og skrautmuni sem hafa sama notagildi. Með þvl að blanda þvl við feng shui hugmyndafræðina er þeim raðað upp á þann máta aðjafn- vægi komist á heilsu, sambönd, starfsframa og fjárhag heimilismanna. minimalismi Einfaldleiki Áríðandii feng shui og minimalisma. Verslunm Art Form WSSBBStiEœSBSsMrt e I • I' Guðrún Sigurðardóttir Annar eigenda Art Form. Guðrún Sigurðardóttir stofnaði verslunina Art Form árið 1997 ásamt eiginmanni sínum, Hlöðveri Sigurð- syni. „Það hafði verið gamall draumur að eiga verslun með fallega hluti," segir Guðrún en vörurnar sem hún býður upp á eru allar mjög vandað- ar. í versluninni eru vörur frá ýms- um merkjum í boði og þau flytja mest inn frá Evrópu og þá aðallega Ítalíu, Finnlandi og Frakklandi. Guðrún segir að verslunin gangi alveg ágætlega en auðvitað komi dauðir tímar. Núna er aftur á móti mikið um brúðkaup og fleiri viðburði þannig að mikið hefur ver- ið að gera og þrátt fyrir að þau Hlöðver sjái nánast eingöngu tvö um verslunina og vinni mikið segir Guðrún að sér þyki það mjög skemmtilegt. Guðrún segir við- skiptavini vera alls kyns fólk á öllum aldri en tekur fram að margir þeirra séu fastakúnnar. Vasar frá Egizia Hannaðir afDefne Koz. Stál-salatsett Frá Ittala. Silfraður barstóll frá Zanzibar Hann- aðurafRaul Barbieri og fæst I tiu litum. Rauður fbis Hannaðuraf Oiva Toikka. Guzzini hitakanna ásamt bolla og undir- skál Robin Levien hannaði. ur gipsi Þetta föndur hentar börnum frá þriggja ára aldri og getur verið góð skemmtun heima við. Efni: Gipsbindi sem fást I ap- ótekum,plastfilma, vatn I skál, tússlitir, . ýmislegt smálegt til að skreyta með eins og efnisbútar, garn, hrls- grjón, pasta, perlur eða hvað sem er. Aðferð: Plastfilmu er vafíð um fingur barns- ins eða mjóa spýtu. Gipsbindið er klippt niður I litla búta, þeir bleyttir I vatninu og þeim svo vafíð utan um fíngurinn/spýtuna. Þegar sæmilega þykku lagi hefur veriö vafíð um fíngurinn er >að tekið afog látið þorna I um sól- arhring. Þegar gipsið er þurrt er brúðan skreytt. Andlit er málað á hana og hún sett I föt og skreytt með ýmsu glingri. Gott er að lakka yfir gipsið eftir að brúðan hefur verið máluö svo málningin smiti ekki út frá sér. Það þarfekki nauðsyn- lega aö nota lakk heldur má ________ líka penslayfírandlit- iömeðllmi. Þegar brúðan er orð- in þurr ogflnerhægt að leika með hana. Fingrabrúður Hægtaðföndra heima með barninu.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.