Dagblaðið Vísir - DV - 08.07.2005, Qupperneq 24
24 FÖSTUDAGUR 8. JÚLl2005
DV
Lslenski
hstinn
Ifókus
1 D.H.T
Llsten To Your Heart
2 Wlg Wam
In My Dreams
3 Lifehouse
You And Me
4 Kelly Clarkson
Behlnd These Hazel Eyes
5 Jakob Svelstrup
Talklng To You
6 Trabant
Nasty Boy
7 Keane
Bend and Break
8 Gavin DeGraw
Chariot
9 Gorillaz
Feel Good Inc.
10 Bodyrockers
I Uke The Way
11 Slmple Plan
Untitled
12 2Pac/Elton John
Ghetto Gospel
13 50 Cent
Just A Ul Blt
14 Marlah Carey
We Belong Together
15 Klllers
Mr Brightslde
16 Black Eyed Peas
Pump It Up
17 Stevle Wonder
So What The Fuzz
18 Rlhanna
Pon De Replay
19 3 Doors Down
Let Me Go
20 Gwen Stefanl
Hollaback Glrl
LISTIHH
97-7
AQ
Foo Fighters |
hélt tónleika í Eg-
ilshöll á þriðju-
dagskvöld og
vakti mikla kátínu
Flljómsveitarmeð-
limir tóku það ró-
lega síðasta dag-
inn sinn hér á
landi og skelltu
sér meðal annars
á tónleika á
Gauki á Stöng.
Sí&asta plata Four
Tet, Rounds, var ein af bestu plötum ársins
2003, Hann fylgir henni eftir með þessari nýju
plötu sem er mjög ólík, en alveg jafn frábær.
Tónlistin á Rounds var raftónlist sem náði að
vera hlý og nærandi. Á nýju plötunni er tónlist-
in nokkuð kaldari og haröari. Lögin eru mis-
lengi að ná til manns, en þetta eru allt flott
lög og platan öll hreinlega kraumar af sköpun-
argleði. Það er til fullt af góðum tónlistar-
mönnum, en aðeins litill hluti þeirra getur kall-
ast snillingar. Kieran Hebden sannar með Ev-
erything Ecstatic að hann er einn af þeim.
Traustl Júlíusson
Bresku dugnaðarforkarnir í The Coral mæta
hér með fjórðu plötu sína á rúmum þremur
árum. Fram að þessu hafa þeir verið þekktir
fyrir sinn eigin hljóm; einhvers konar blöndu af
sýrurokki, gömíu bresku rokki og reggíi með
flottum röddunum. Nú hafa þeir ákveðið að
festast ekki í þvi formi og gera allt ððruvísi
plötu. Þessi er afskaplega lágstemmd og sum
lögin eru frekar slöpp. Vissulega ágætis lög
inni á milli, en maður er orðinn betra vanur frá
The Coral. Vonandi aö þeir verði búnir að finna
sig á næstu plötu.
Höskuldur Dabl Magnússon
„Tónleikarnir voru frábærir,
maður" sagði Taylor Hawkins,
trommari Foo Fighters, þegar
blaðamaður hitti hann á miðviku-
daginn. Hann var mættur ásamt
kærustu sinni á Gauk á Stöng á
miðvikudagskvöldið til þess að sjá
Nirvana tributeband stíga þar á
stokk.
settist hins vegar við borð aftar-
lega í salnum. Þegar afgreiðslu-
stúlka staðarins bauð honum að
setjast í sófann, afþakkaði hann
það pent og sat aftast ásamt kær-
ustu sinni.
Hljómsveitin The Magic Numbers hefur vakið
athygli undanfarið fyrir frumsmíð sína sem
kom út fýrir nokkrum vikum. Sveitin er skipuð
tvennum systkinum; Romeo og Michele
Studart og Sean og Angelu Gannon. Tónlist-
inni á plötunni hefur verið líkt við „blöndu af
Beach Boys og Neil Young" og þó að hún
standi kannski ekki alveg undir svo magnaðri
lýsingu er þetta samt óvenju sannfærandi
safn af slgildum popplögum.
Traustl JúHusson
íslendingar frábærir tón-
leikagestir
Taylor og frú stöldruðu ekki
lengi við á tónleikunum á Gauki á
Stöng og töltu upp á hótel. Blaða-
maður náði að stela frá honum
augnabliki áður en hann hélt í
háttinn. „Það er frábært að koma
hingað til íslands,“ sagði r—
Taylor sem var ánægður með I
Nirvanabandið þrátt fyrir að I
hann hafi ekki staldrað lengi !
við á tónleikunum. Hann sagð- 1
ist einnig ánægður með viðtök- F
umar sem hljómsveitin fékk H
hérlendis. „íslendingar eru frá- L
bærir tónleikagestir. Við kom- I
um aftur en það verður ekki fyrr ]
en eftir nokkur ár.“ Taylor virt- 1
ist hress á því eftir góðan túr. „Á
morgun förum við til Noregs og '
höldum áfram með túrinn okk-
ar,“ sagði Taylor áður en hann
kvaddi blaðamann.
Settist ekki í VlP-sófann
Það verður seint sagt að Taylor
sé uppfullur af stjömustælum. Þeg-
ar hann gekk inn á Gaukinn með
kærastuna upp á arminn gat hann
allt eins verið síðhærður strákur
úr MH, sem hefur gaman af því að
hamra húðir með bílskúrsbandi
sem ber eitthvert ófmmlegt nafn
eins og Wings of Hell, eða Slow
Faders. Það hvarflaði ekki að þeim
sem þekktu ekki trommarann geð-
þekka að þama færi maður í
hljómsveit sem á milljónir aðdá-
enda. Eigendur Gauks á Stöng
höfðu fengið boð þess efnis að með-
limir Foo Fighters ættu mögulega
eftir að kíkja á tónleikana, enda
var Dave Grohl, söngvari Foo
Fighters, trommari í Nirvana á
sínum tíma. Af því tilefni höfðu
íslendingar eru frá-
bærir tónleikagestir.
Við komum aftur, en
það verður ekki fyrr
en eftir nokkur ár.
Gauksmenn komið fyrir sófa á
fremsta bekk fyrir hljómsveitar-
meðlimi Foo en Taylor Hawkins
soli@dv.is
Þær Sandra, Imma og Þórey eru brjálaðir Nirvanaaðdáendur.
ir tónleikana og fengum eiglnhandaráritun frá
honum. Hann knúsaöi okkur og kyssti okkur á
kinnina," segir Imma dolfallin.
Inni á staðnum var Nirvana tributeband aö
spila og sátu stúlkurnar hugfangnar fyrir
utan, vafðar inn í flauelsteppi. Ástæðan fyrir
því að þær sáttu fyrir utan staðinn, en ekki
inni, er sú að þær höföu ekki aldur til að vera
þar innandyra. „Við erum 17 ára en maður
þarf að vera 18,“ segir Sandra niðurlút.
„Við elskum Dave Grohl," sögðu þær Sandra,
Imma og Þórey þar sem þær sátu fýrir utan
Gauk á Stöng á miðvikudagskvöldið. „Ég hef
verið Nirvanaaðdáandi frá því ég var sjö ára,"
segir Imma og svipuðu máli gegnir um vinkon-
ur hennar sem sátu og hlustuðu á Nirvanatóna
berast út af staðnum.
Þær duttu heldur betur í lukkupottinn á þriðju-
dagskvöldið þegar tónleikar Foo Fighters fóru
fram í Egilshöllinni. „Við biðum eftir honum eft-
Þórey er þó orðin 18, og rúmlega það. „Ég er
21 árs,“ segir Þórey sem fórnaði sér fyrir vin-
konur sína og sat fyrir utan með bleikan veiði-
hatt.
Stúlkurnar hlustuðu á Nirvanalögin berast frá
staðnum og blaðamaður sá ekki betur en að
það færi prýðilega um þær. „Þetta er ágætis
kvöld, en verður aldrei betra en 'gærkvöldið,"
segir Sandra og vísar til þess þegar þær hittu
herra Grohl.
Four Tet
Everything
Ecstatic
Domino/12 tónar
Taylor var hinn rólegasti á Gauknum og naut íslenska sumarkvöldsins
DV-mynd Valli
★ ★★★★
, 'rommari
■ Foo Fighters
slappaði af á Gauknuml
The Magic
Numbers
The Magic
Numbers
Heavenly/Skífan
ÍYSTEM OFADOWN
W-
System of a
Down
Mezmerize
Sony/Sena
Fjoröa plata þessara mógnuöu rokkara
og sú fyrri af tveimur sem koma út á
þessu ári. System of a Down heldur hér
uppteknum hættl frá Toxicity en hefur
þróaö hljóm sinn frekar. Erfitt er aö skil-
greina tónlistina. enda er hér um furöu-
legan hrærigraut af höröu gítarrokki og
hálfgeröum rokkóperum aö ræöa. Ein-
hverjir hafa gagnrýnt misgáfulegan boö-
skap textanna, en hann skiptir ekki máli
aö mínu mati. Þessir menn mega vel
syngja um tittlinginn á sér ef þeir halda
áfram aö semja svona fiott og þétt
rokkiög. Hiklaust besta rokkplata ársins
til þessa.
Höskuldur Dadi Magnússon
The Coral
The Invisible
■a /*>M Invasion
Sony/Sena
mvm ***