Dagblaðið Vísir - DV - 08.07.2005, Page 25

Dagblaðið Vísir - DV - 08.07.2005, Page 25
rrv Fókus FÖSTUDAGUR 8. JÚLÍ2005 25 verði nóg af snjó. Miðað við undan- farin ár höfum við meiri áhyggjur af því en slæmu veðri. Þetta er mik- il vetrarmynd þannig við viljum fá sem mestan snjó, það á að vera stíll- inn á henni.“ Köld slóð er nýjasta mynd Bjöms Br. Bjömssonar. Um þessar mundir standa yfir prufur fyrir myndina en aðalhlutverkin em í höfn. Það vora þau Þröstur Leó Gunnarsson og Elva Ósk Ólafsdóttir sem hlutu heiðurinn. Myndin mun brjóta gegn gömlum hefðum og verður að miklu leyti tekin upp á hálendinu að vetri til. . rQstur Ullarnærfötin tilbúin Þröstur segist hafa fallið fyrir handritinu um leið og hann sá fyrstu síðuna. „Þetta er ofboðslega spennandi saga. Ég las handritið al- veg í einum rykk. Ég held að þetta gæti orðið dálítið flott. Það er lika gaman að sýna þessar andstæður; Reykjavík nútímans og svo hálend- ið um miðjan vetur í öllum veðr- um.“ Aðspurður hvort hann hafi reddað sér viðeigandi nærfótum til þess að takast á við kuldann á há- lendinu svaraði Þröstur hlæjandi: „Maður veit að það verð- ur kalt og ég er við öllu bú- inn.“ Dularfullt dauðsfall á há- lendinu „Þetta er spennumynd sem fjallar um blaðamann sem lendir í mikilli hættu þegar hann er að rannsaka dularfullt dauðsfall sem verður í virkjun." segir Bjöm Brynjúlfur leikstjóri. “Einangraðir virkjun uppi á hálendi íslands um hávetur. Það em bara fjórar manneskjur sem vinna í þessari virkjun, þannig að þetta er svona lokað kerfi sem hentar oft vel í spennusögur." I*" Nýjasta EPflk SB 8 B H mynd Björns Brynjúlfs Björnssonar ber titilinn Köld slóð. Nú hefur verið ráðið í aðalhlutverkin og það voru þau Þröstur Leó Gunnarsson og Elva Ósk Ólafsdóttir sem hrepptu hnossið. Myndin verður að jfiÉSÍBjÉ miklu leyti tekin upp á hálendi íslands um hávetur. M Aðalhlutverkin í höfn Nú em Bjöm og félagar hjá fram- leiðslufyrirtækjunum Spark og Storm að fá leikara í prufur en að- alhlutverkin era í höfn „Við höfúm ráðið Þröst Leó og Elvu Ósk í aðal- hlutverkin. Við erum með leik- araprufur sem standa yfir núna. Prufúmar em til þess að ráða í hlutverkin í kringum aðalpersón- umar.“ Blaðamaðurinn ekki að hætta að reykja með sleikjó Drykkfelldir blaðamenn era orðnir erkitýpur í krimma-sagna- forminu. Þröstur Leó Gmmarsson, sem mun túlka blaðamanninn Bald- ur, söguhefju Kaldrar slóðar, segir hann ekki falla í þennan fiokk. kring.“ „Hann er ekki endilega þessi hefð- bundna krimma-týpa af blaða- Bjöm manni. Hann er ekki að hætta að reykja og alltaf með sleikjó og geng- segist ur ekki erfiðlega í einkalífinu. ekkiótt- VP' Hann berst samt við sín vanda- ast veð- mál.“ rn-ofsa | Þröstur segist finna til ákveðinn- á há- ar samkenndar með Baldri. „Já, lendinu það era ákveðnir punktar hjá hon- að vetri um sem ég finn hjá sjálfúm mér. til. „Nei, Karakterinn á hins vegar eftir að það er mótast dálítið meira þegar við fór- frekar að um að æfa.“ við von- um aö Ottast ekki hálendið að það vetri til m Tökur á myndinni verða næsta vetur og verður myndin framsýnd eftir ár. „Hluti myndarinnar gerist í Reykjavík en mikið gerist upp á hálendinu. Það verður tekið í Búr- felli, Sultartanga, virkjununum þar og hálend- inu í G!-tónlist- arhátíið Færeyinga verður eftir tvær vikur Hjálmar Spila fýrír hönd IslandsáGL J Myndir frá Gl- hátfðum fyrri ára Þaö þykir mikil stemning á Gl. Leikstjórinn óhræddur Björn Brynj- MlWr Björns- hræðist ekki hálendið. Blaðamaðurinn sem drekk ur t hófi Þröstur Leó er tilbú- inn með viðeigandi nærföt. Úr Mýrinni upp á hálendið Elva Ósk hef- ur gert það gott i fslenska kvikmynda- bransanum. jmm íslendingum gefst nú kostur á að fljúga beint til Fære>ja á G!-tón- listarhátíðina sem haldin verður þar helgina 22-24 júlí. G!-hátíðin hefur verið haldin síðustu þrjú ár við góðan orðstír og þykir hún slá Ólafsvöku þeirra Færeyinga við. Hátíðin hefur verið vel sótt af tón- listarunnendum á Norðurlöndum og hafa margir (slendingar skemmt sér konunglega á G!. G! er f\Tsta tónlistarhátíð Fær- eyja sem er haldin utandyra. Árið 2002, þegar hátíðin var haldin í fyrsta skipti, mættu 1000 manns á hátíðina, en sú tala fór í 2500 árið 2003. Hátíðin hélt svo áfram að stækka árið 2004, en þá rnættu 4000 manns, og er búist við enn fleiri í ár. Meðal hljómsveita á há- ú'ðinni í ár eru Hjálmar frá íslandi og Darude frá Finnlandi, en hann átti smellinn Sandstorm. Færeyska hljómsveitin Týr, sem átti smellinn Orminn langa, verður einnig á sín- um stað en stærsta hljómsveit há- tíðarinnar þetta árið er Europe frá Sviþjóð, sem átti hinn eilífa partíslagara Final Countdown. Sala miða verður í Grapevine- búðinni á Laugavegi 11 og kostar stykkið 33.600 krónur. Imúfalið er flug til Færeyja frá Reykjavíkurflu- velli ásamt ferðum frá Færeyjaflug- velli að G!-svæðinu. Miða sem tryggir svo aðgang á hátíðina fylgir, tjaldsvæði og morgunmatur. Salan hefst í dag og er búðin opin frá 12- 22. Það þykir einstök lífsreynsla að ferðast tii Færeyja því Færeyingar eru í meira lagi gestrisnir við frændur sfna frá íslandi. í Færeyj- um eru notaðar danskar krónur og er svipað verðlag og í Danmörku. Védís Hervör Árnadóttir söngkona er 23 ára í dag. „Hún hefur nú þegar skilgreint eigin þarfir og takmörk en hér kemur fram að þolinmæði er svarið við spurn- ingum hennar. Aðstæður eru vissulega ekki eins slæmar og þær birt- ast henni gm þessar mund- ir því fyrir haustbyrjun 2005 birtist tækifæri sem •» hún ætti að grípa ótta- laust," segir (stjörnuspá A hennar. rVédís Hervör Árnadóttir rg Þú býrð yfir svokallaöri fjarskynjun þegar annað fólk veröur á vegi þínum og mætt- ir nýta þann eiginleika betur (framtíðinni. Hér birtast ónýtt tækifæri þegar stjarna þín er skoöuð. Líttu I kringum þig og sjáðu hvar tækifærin liggja. F\Skm\l(19.febr.-20.mrs) Ef þú átt erfitt með einbeitingu og finnur fyrir þreytu um þessar mundir ættir þú að hvlla þig vel eftir hvern vinnudag og finna andlegt jafnvægi innra með þér. Hrúturinn (21 .mars-19.apríl) Leyfðu þér að hjálpa og þjóna samferðamönnum þínum og berðu hag þeirra fyrir brjósti. Þegar þú tileinkar þér að gera það finnur þú fyrir hinni sönnu llfsfýllingu. ©NaUtið (20. april-20. maí) Þegar jafnvæginu er raskað I lík- ama nautsins á það til að verða veikt. Hug- aðu þess vegna einstaklega vel að jafn- vægi þlnu (borðaðu rétt, sofðu þegar þú finnur fýrir þreytu og gleymdu ekki að gefa þér tíma til að hreyfa þig reglulega). Tvíburamirf2i .mal-21.júnl) Hlustaðu á undirmeðvitund þlna og eölislægt umburöarlyndi, kæri tvíburi (á vel við helgina framundan). Hér ertu einnig minnt/ur á að dagdraumar eru vissulega af hinu góða ef þú gleymir þér ekki og hugar vel að andartakinu með réttu hugarfari. J®j| KrM\m(22.júní-22.júli)______________ Þú ættir að sætta þig við óþægindi líðandi stundar og líta á þau sem hluta forvinnu þess lífs sem þú keppir að I dag. Lausnir þróast nefnilega ef þú tileinkar þér jákvætt viðhorf. Bjart- sýni og seigla er svarið. LjÓnÍð (2}.jáll-22. égúst) Skapfesta þln er lykillinn að úr- ræði sem tengist verkefni sem á huga þinn þessa dagana. Meyjan (23. ágúst-22. sept.) Þegar þú notar eiginleika þlna til góðs ertu upp á þitt besta, kæra meyja. Notaðu hæfileika þlna og áhuga- mál til að stilla sjálfið enn betur með fólkinu sem þér líður vel með. Skapaðu þér það líf sem þú þráir (veldu þér vini þína og kunningja vandlega). VogÍn0.sepr.-23.o*r.) Um þessar mundir áttu jafnvel til að vorkenna þér af einhverjum ástæð- um og ert þar að leiðandi fámál/l. Ekki sóa orku þinni I valdabaráttu þvl þú ert fær um að læra allt sem þú einsetur þér. Skiptu við fólk af kurteisi og á siðmennt- aðan hátt. Sporðdrekinn (2iokt.-21.n6y.) Ekki tengja sjálfið við óþægindi svo þau verði ekki að áráttu hjá þér. Undirmeðvitund þín tekur mark á stað- hæfingum þlnum, hafðu það hugfast þegar þú ræðir upphátt langanir þlnar og drauma, kæri sporðdreki. Bogmaðurinnf22.mfi'.-2;.<fes.j Agi, þrautseigja og sjálfsstjórn eiga vel við þig um þessar mundir án þess að óþægindi séu á nokkurn hátt eftirsóknarverð. Steingeitin (22. </«.-;?. jonj Eitthvað I fari þlnu ýtir undir vellíðan annarra um þessar mundir. Þú ættir að einbeita þér að því að efla og styrkja eigið jafnvægi og vellíðan með því að nýta vitsmuni þína og skapgerð til góðverka. SPÁMAÐUR.IS

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.