Dagblaðið Vísir - DV - 08.07.2005, Side 28

Dagblaðið Vísir - DV - 08.07.2005, Side 28
iafffi CCP I TIME MAGAZINE í október áriö 2000 birtist stór grein um CCP, sem er fyr- irtækiö á bak viö EVE Online. Greinin bar yfirskriftina „Árás ísmannana" og þar er saga fyr- irtækisins rakin í stuttu máli. „CCP, sem stofnað var áiúö 1997 fyrir 2,6 milljónir dala frá fjárfestum á borð við íslands- síma og Kaupþing, fékk tuttugu og einn starfsmann sinn frá Oz, farsælasta tölvufyrirtæki ís- lands. Oz, sem var stofnað sem lítiö þrívíddargrafikur- fyrirtæki en þróaðist út í raf- samskiptafyrirtæki, fékk mikla athygli frá fjarsímarisanum Er- icson, flutti til Bandaríkjanna og varð þ.a.l. hetja íslenskra at- hafnarmanna. CCP vonast til þess að ger- sigra heimsmarkaðinn með framtíðarlega tölvuleiknum EVE. Hann mun gefa spilurum möguleika á því að skapa per- sónur og byggja heimsveldi líkt og mannfólkið hefur gert; með vöruskiptum, landkönnun, að stofna bandalög, berjast eöa jafnvel gerast sjóræningjar eða leigumorðingjar. Þetta er gert í heimi með mörg þúsund ára sögu sem hefur verið vandlega sltipulögð af CCP.“ Með mús að vopm Heilu siðmenningarnar eru þurrkaðar út með einum músarsmelli. V 28 FÖSTUDAGUR 8. JÚLÍ2005 DV ynstofnar í fókus í EVE eru fjórir kynstofnar sem þróast í þúsundir ára frá fyrstu landkönnuöunum sem komu frá Jörðinni. Hver kyn- þáttur á sér langa og flókna sögu. Amarr Stærsta heimsveldið í Nýju Eden. Amarrir ráöa yfir um 40% af byggðum sól- kerfum. Amarrir eru mjóg trúuð þjóð og er þaö ásæö- an fyrir flestum gjoröum þeirra. Þeir hneppa allar þjóðir sem þær komast yfir í þrældóm sem bitnar mjóg á samskiptum þeirra við aðr- ar þjóöir. Minmatar Óvægin og ^ ,jí hórð þjóð. fijij? Minmatar eru ákveöið og sjálfstætt fólk. t Heimapláneta þeirra, Mater, er paradís en fegurðin hefur hnignaö vegna of mikilla framkvæmda. Þaö mikil- vægast í lífi Minmata er að geta veriö frjálsir og séð um sig sjálfir en fjólskyldutengsl eru einnig mikilvæg. ----------------- Gallente "'■'SM Gallentar eru ýmist kallaöir *»?' afskiptasamir, 'M. þreytandi snobbhænsni eöa óflugar frelsishetjur. —............... Allir hafa skoöun á ríkjasambandi þeirra og hún fer eftir því hvorum megin samningaborðsins fólk situr. Caldari , Ca|dar|.rjkjö er . byggt á öfga- fullri kapítal- % ískri hugsjón %, og er rekið af nokkrum risasamsteyp- um. Þrátt fyrir ..að ríkisstjórn- in gefi fyrirtækjum alræöi eru þau engu að síður skyldug til að fara eftir logum og hefðum Caldari þjóöarinnar Urn allan heim lifa tugir þúsunda; manna bókstaflega á öðru veruleikastigi í marga klukku- tíma á dag. Þetta fólk býr fjölda árþúsunda í framtíðtnni, hinum megin í alheiminum, á vetr- arbraut sem kallast Nýja Eden. Mánnfólk komst þangað í gegnum stjörnuhlið sem nefnt var EVE og nú keppa stjórnmálabandatög jafnt sem einstaklingar um yfirráð í Nýju Eden. Þetta er hinn kynngimagnaöi tölvuleikur .sfc Qnline. 4 IMMb Leikurinn var búinn til af ís- lenska fyrirtækinu CCP árið 1997. Fyrirtækiö stefndi aö því að koma á fót nýrri kynslóö af ítölvuleikjum sem gætu leyft þús- undum manna að spila leikinn samtimis. Machiavelli á geimskipi EVE online gerist á rauntima og á svokölluðum ..massive multiplayer platform," þ.e.a.s. fólk víðsvegar að úr heiminum berst, vinnur, rökræðir og ferðast í leiknum allan sólarhringinn, jafnvel þótt slökkt sé á tölvunni og fólkið sé steinsofandi. Greidd er áskrift að leiknum og innifalin er ótakmörkuð spilun og ókeypis uppfærslur á leiknum. Þú skapar persónu sem þú þróar í hvert sinn sem þú spilar leikinn. Auk þess að taka þátt í mögnuðum orrustum reynir leikurinn á Machiavellíska liugsun þína. Sumir spila 6 til 8 tíma á dag Guðmundur Kárason er þrjá- tíu og eins árs gamall verslunar- maður. Hann hefur spilað EVE í nokkur ár og er því lærður í diplómatískum fræðum sem nauösynleg eru til þess að halda velli í hinum harða heimi geim- stjórnmála. „Ég er búinn að spila þetta í svona þrjú ár en ég er búinn að vera latur viö þetta undanfarið." segir Guðmundir „Ég heyrði af leiknum á Radió X fyrir sjö til átta árum þá fór ég að hafa áhuga á honum. Það eru til tvær týpur af EVE-spilurum. Smnir spila sex tii átta tíma á dag. Ég var þannig. Svo eru til spilarar sem spila svona tvo tima á dag." Heimsbyggðin spilar EVE Guömundur segir að leikurinn byggi mikiö á samstarfi og sam- skiptahæfileikum, „Við erum að tala um 60 þúsund manns sem spila þetta þannig að þetta getur orðið dáldið kaótískt. Uppbygg- ingin er þannig að þú getur stofnað fyrirtæki. Sum fyrirtæki leggja undir sig svæöi, t.d. sól- kerfi, og reyna aö ýta öllum út eða drepa alla þar. í minu fyrir- tæki eru kannski 30 íslendingar, sem er hátt hlutfall. Hinir eru alls staðar að úr Evrópu, Banda- ríkjunum, Ástralíu, Rússlandi o.s.frv. Viö erum eiginlega búnir aö skipta fyrirtækinu í tvennt, eftir timabeltum." Stríð og alheimsyfirráð Þegar fyrirtæki eru farinn að taka yfir sólkerfi fara málin að vandast og innanhúss pólitík tekur við af stökum bardögum „Fyrir tæplega ári byrjuðu fyrir- tæki að taka sig saman og leggja undir sig heilu álmurnar sem eru kannski 30-60 sólkerfi. Þetta eru bandalög sem innihalda kannski tvö til þrjú þúsund með- limi. Þar hefst pólitíkin innan sögur af því þegar fólk hefur gjör- samlega misst tökin á raunveru- leikanum við að spila EVE. „Ég veit um mörg slæm dæmi þegar fólk missir sig í þessum leik. Ég veit um strák sem var farinn að spila leikinn í 18 tíma á dag, hætt- ur að mæta í vinnuna og að liitta kunningjana. Að lokum missti hann náttúrlega vinnuna vegna þessa. Ég veit lika til þess aö þetta hefur leitt til skilnaðar hjá hjón- um vegna þess að maðurinn eyddi öllum tíma sínum i leiknum. CCP fær líka stundum hatursbréf frá eiginkonum úti í bæ vegna þess að maðurinn neitar að hætta. Þetta er náttúrulega ekki þeim að kenna.“ Engu aö síður er EVE online einn háþróaðasti leikur sem fyrirfinnst á mark- aðinum. Að lokum bætti Guð- mundur við: „Marga dreymir stundum um að komast af Jörð- inni í smá tíma þá er þetta full- komið tækifæri.“ bandalagsins. Verkaskipting og svoleiöis. Svo eru stór bandalög að mynda sambönd sín á milli. Ætli fjarstæði draumurinn sé ekki að ná alheimsyfirráðum. Svona „The Evil Empire“. Slagsmál vegna geim- stjórnmála Pólitísk deilumál í leiknum færast stundum yfir í raunveru- leikann þegar fólki er heitt í hamsi. „Fólk hefur stundum rif- ist alveg heiftarlega og skipst á ljótum orðurn. Fólk tekur þessu stundum svakalega persónulega. Ég hef heyrt af vinum hér á ís- landi sem voru sainan i fyrirtæki og byrjuðu að deila eitthvað og hættu að tala saman í raunveru- leikanum. Stundum liggur bók- staflega við slagsmálum." Skilnaður og vinnumiss- ir vegna EVE online Guðmundur kann ótrúlegar

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.